Tíminn - 04.01.1984, Side 18

Tíminn - 04.01.1984, Side 18
MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1984 MF200 og 600 - Vandaður búnaður— hagstættverð Enn á ný kemur MF með endurbættar vélar. Nýju 200 og 600 línurnar hafa vakið verðskuld- aða athygli fyrir góðan búnað og vandaðan frágang. Til á lager. Ýmsar stærðir frá 47 til 93 h.p. með eða án framdrifs. Hafið samband. MF vélar sem staðist hafa ströngustu kröfur í áratugi. Kaupfélögin og 2>Act££a/uAéZa/t 4/ Suðurlands braut 32. Simi 86500. Auglýsing frá ríkisskattstjóra Vísitala jöfnunarhlutabréfa Samkvæmt ákvæðum 5. og 6. málsl. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt hefur ríkisskattstjóri reiknað út vísitölu almennrar verðhækkunar í sambandi við útgáfu jöfnunar- hlutabréfa á árinu 1984 og er þá miðað við að vísitala 1. janúar 1979 sé 100. 1. janúar 1980 vísitala 156 1. janúar 1981 vísitala 247 1. janúar 1982 vísitala 351 1. janúar 1983 vísitala 557 1. janúar 1984 vísitala 953 Við útgáfu jöfnunarhlutabréfa skal annars vegar miða við vísitölu frá 1. janúar 1979 eða frá 1. janúar næsta árs eftir stofnun hlutafélags eða innborgunar hlutafjár eftir þann tíma, en hins vegar við vísitölu 1. janúar þess árs sem útgáfa jöfnunarhlutabréfa er ákveðin. Reykjavík 2. janúar 1984 Ríkisskattstjóri Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Stundatöflur nemenda í dagskóla verða afhentar hjá umsjónarkennurum mánudaginn 9. janúar kl. 8.30 gegn greiðslu 700 króna innritunargjalds. Kennsla hefst sama dag kl. 12.10. Kennsla í öldungadeild hefst 9. janúar skv. stundaskrá. Innritun í deildina verður 5. og 6. janúar kl. 15-18. Kennarafundur verður 5. janúar kl. 13. Bóksala nemenda verður opin kl. 9-22 mánudag- inn 9. janúar. Rektor Frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla Skólastarf hefst á vorönn með kennarafundi 4. janúar kl. 13. Nemendur komi föstudaginn 6. janúar milli kl. 13 og 15 og fá þá afhentar stundatöflur gegn greiðslu nemendagjalds kr. 700.- Skólameistari. Auglýsing í Degi BORCAR SIC Hvað er góðauglýsing?Allir auglýs- endur borga fyrir að fá auglýsingu birta í blööum. Hvers vegna auglýsa fyrirtæki þá vöru sína? Jú, til þess að hún seljist. Þannig er hægt að láta auglýsingu borga sig. En það er ekki sama í hvaöa blaði auglýst er, því mörg hafa litla útbreiðslu og fáa lesendúr. Dagur hefur aftur á móti mikla útbreiðslu og lesendur eru fjölmargir. Það borgar sig því að auglýsa iDegi. þar eru al/ar auglýsingar góðar lýsingar. Auglýsing til skattgreiðenda Samkvæmt lögum um tekjuskatt og eignarskatt eru gjalddagar tekjuskatts og eignarskatts tíu á ári hverju þ.e. fyrsti dagur hvers mánaðar nema janúar og júlí. Dráttarvexti skal greiða af gjaldfall- inni skuld sé skattur ekki greiddur innan mánaðar frá gjalddaga. Gilda sömu reglur um greiðslu annarra þinggjalda. Af tæknilegum ástæðum hefur til þessa ekki verið unnt að miða dráttarvaxtaútreikning við stöðu gjaldenda um hver mánaðamót. Hefur því í framkvæmd verið miðað við stöðuna 10. dag hvers mánaðar sbr. auglýsingu ráðuneytisins dags. 27. apríl 1982. Dráttarvextir hafa því í reynd verið reiknaðir 10 dögum seinna en lög kveða á um. Er nú stefnt að því að stytta þennan frest eins og kostur er. Geta gjaldendur því framvegis búist við að dráttarvextir verði reiknaðir þegar eftir að mánuður er liðinn frá gjalddaga. Þá er sérstök athygli vakin á því að launagreið- endum ber að skila því fé sem haldið er eftir af kaupi launþega innan sex daga frá útborgunar- degi launa. Fjármálaráðuneytið, 27. desember 1983. Kvikmyndir Sími 78900 SALUR1 Jólamyndin 1983 Nýjasta James Bond myndin Segðu aldrei aftur aldrei SEAN CONNERY JAMES BONDOO? ... 5 Hinn raunvenilegi James Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunkunýju mynd Never say nev- er again. Spenna og grín í há- marki. Spectra meö erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond. Eng- in Bond mynd hefur slegið eins rækilega í gegn við opnun i Banda- rikjunum eins og Never say never again. Aöalhlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevln McClory, lan Fleming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Lcikstjori: Irvin Kershner. Myndin er tekin í Dolby Sterio. Sýndkl. 3,5.30, 9 og 11.25 Hækkað verð. SALUR2 Skógarlíf og jólasyrpa af Mikka mús Einhver sú alfrægasta grinmynd' sem gerð hefur verið, Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fyrir alla aldurs- hópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hið óvenjulega líf Mowglis. Aðalhlutverk: King Louie, Mowgli, Raloo, Bagheera, Shere-Khan, Col-Hathi Kaa. Sýnd kl. 3,5 og 7. Sá sigarar sem þorir (Who dares wins) Frábær og jafnframt hörkuspenn- andi stórmynd. Aðalhlutverk: Lewis Collins og Judy Davis. Sýnd kl.9og11.25 SALUR3 LaTraviata Sýnd kl. 7 Seven Sýnd kl. 5,9.05 og 11. Dvergarnir Hin frábæra Walt Disney mynd Sýnd kl. 3. SALUR4 Zorrooghýrasverðið Sýnd kl. 3, 5 og 11. Herra mamma Sýnd kl. 7 og 9.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.