Tíminn - 11.01.1984, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 11. JANUAR 1984
krossgáta
19
~m^m~m~
TT~ 'g^Tz--------------------------------------------------------------------------------------------------------
4247.
Lárétt
1) Rík. 6) Dýr. 8) Þýfis. 9) Máttlaus. 10)
Kaupfélag. 11) Óþétt. 12) Gagn. 13)
Elska. 15) Fljótar.
Lóörétt
2) Flækist. 3) Ónotuð. 4) Skaðanna. 5)
Fjárhirðir. 7) Sýkja. 14) Komast.
Ráðning á gátu no. 4246
Lárétt
1) Undið. 6) Jón. 8) Sjö. 9) Dul. 10) Ról.
ll)Máð. 12) Agn. 13) Unn. 15)Hrædd.
Lóðrétt
2) Njörður. 3) Dó. 4) Indland. 5)
Ósómi. 7) Glans. 14) Næ.
bridge
■ Einn besti spilari og bridgerithöf-
undur sem Bretar hafa eignast var Maur-
ice Harrison-Gray. Hann er nú látinn
fyrir alllöngu en greinar hans og spil eru
enn umfjöliunarefni í bridgedálkum
blaða víða um heim. Hér er eitt spil sem
Harrison-Gray lék listir sínar í fyrir
tæpum 30 árum.
Norður
S. D.
H.1042
T. A932
L.AD865
Vestur Austur
S. AG10965 S. 87432
H.KG6 H.983
T. D108 T. 75
L. 10 L.G74
Suður
S. K.
H.AD75
T. KG64
L. K932
Harrison-Gray sat í suður og sagnir
gengu þannig:
Vestur Norður Austur Suður
1S. pass pass dobl
pass 3 L pass 3Gr.
3ja granda sögn Harrison-Gray var
byggð á því að hann reiknaði með að
norður ætti eitthvað í spaða fyrst austur
passaði allan tíman. Hann varð því
frekar undrandi þegar blindur kom niður
með spaðadrottninguna blanka en til
allrar hamingju spilaði vestur úr spaða-
gosanum.
Nú flestir hefðu verið ánægðir með að
taka sína 9 slagi og hlægja dríldnislega.
En ekki Hariison-Gray. Hann tók útspil-
ið heima á spðakóng og tók síðan fimm
sínnum lauf. Vestur henti þrem spöðum
og einu hjarta.
Gray tók þá ás og kóng í tígli og
spilaði vestri inn á tíguldrottninguna.
Vestur gat þá tekið tvo spaðslagi en varð
síðan að spila frá hjartakóngnum og
Harrison-Gray fékk 10 slagi.
lyndasögur
Hvell Geiri
Svalur
En þetta eru vissulega
vonbrigði.,
Sjóræningjakistur|
ættu að vera ful •
Kubhur
Ég veit ekki, hún
flaug burt.
Með morgunkaffinu
- Ég er skiiinn við konuna. Hún er í
hinni stolunni.