Tíminn - 11.01.1984, Blaðsíða 19

Tíminn - 11.01.1984, Blaðsíða 19
M'roWKÍítfÁGl'R lí. 'JaMj\r' Í9á4 og leikhús — Kvikmyndir og ÍGNBOGir CT 19 000 Frumsýning jólamynd ’83 Éa lifi Æsispennandi og stórbrotin kvikmynd, byggð á samnefndri ævisögu Martins Gray, sem kom út á islensku og seldist upp hvaö eftir annað. Aöahlutverk: Michael York og Brigitte Fossey. Bonnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3,6 og 9 Hækkaö verð Mephisto Áhrifamikil og eihstaklega vel gerð kvikmynd byggð á sögu Klaus Mann um leikarann Gustav Grundgens sem gekk á mála hjá nasistum. Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin 1982. Leikstjóri: Istvan Szabó Aðalhlutverk: Klaus Maria Brand- auer (Jóhann Kristófer í sjón- varpsþáttunum) Sýnd kl. 7 og 9.30. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára í kröppum leik Afar spennandi. og fjörug litmynd um hressa kalla sem komast i hann krappann... Með James Coburn - Omar Sha- rif Endursýnd kl. 3.05 og 5.05 F.lashdance Sýnd kl. 3.10,5.10,9.10 og 11.10 Borgarljósin „City Lights" Snilldarverk meist- arans Charlie Chaplin. Frábær gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15 "lonabío, 3* 3 1 1-82 Jólamyndin 1983. OCTOPUSSY Aiira tima toppur James Bond! Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlut- verk: Roger Moore, Maud Adams Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. kH&jdM-áí ■3*3-20-75 Psycho II Ný æsispennandi bandarísk mynd sem er framhald hinnar geysivin- sælu myndar meistara Hitchcock. Nú 22 árum siðar er Norman Bates laus af geðveikrahælinu. Heldur hann áfram þar sem frá var horfið? Myndin er tekin uþþ og sýnd i Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Antony Perkins, Vera Miles og Meg Tilly. Leik- stjóri: Richard Franklin. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðaverð: 80.- kr. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. SIMI: 1 15 44 Stjörnustríð III Fyrst kom „Stjörnustrið l“ og sló öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum siðar kom „Stjörnustríð ll“, og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri bæði betri og skemmtilegri. En nú eru allir sam- mála um að sú siðasta og nýjasta „Stjörnustríð lll“ slær hinum báð- um við hvað snertir tækni og spennu, með öðrum orðum sú beta. „Ofboðslegur hasar frá upp- hafi til enda". Myndin er tekin og sýnd i 4 rása DOLBY STERIO“. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher, og Harrisson Ford ásamt fjöldanum öllum af gömlum vinum úr fyrri myndum, og einnig nokkrum nýjum furðufuglum. Hækkað verð Sýnd kl. 5,7,45 og 10.30 3*1-89-36 A-salur Frumsýnir jólamyndina 1983 Bláa Þruman. I/tsispennandi ný bandarisk stór- mynd i litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar i Bandarikjunum og Evrópu. Leikstjóri. Johan Badham. Aðalhlutverk. Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm - McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5,7.05, 9.05 og 11.10 Hækkað verð. íslenskur texti Myndin er sýnd í Dolby sterio. B-salur Pixote Afar spennandi ný brasilisk-frönsk verðlaunakvikmynd i litum, um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og sýnd við metaðsókn, Leikstjóri Hector Babenceo. Aðal- hlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera, Jorge Ju- liaco o.fl. Sýndkl. 7.05,9.10 og 11.15 íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Heimsfræg ný amerisk stórmynd. Sýnd kl. 4.50. ISTURBEJARfíllt Jólamynd 1983 Nýjasta „Superman- myndin“: Superman III Myndin sem allir hafa beðið eftir. Ennþá meira spennandi og skemmtilegri en Superman I og II. Myndin er i litum, Panavision og Dolby stereo. Aðalhlutverk: Christopher Reeve og tekjuhæsti grinleikari Bandarikjanna i dag: Richard Pryor. íslenskur texti. Sýndkl. 5,7.15 og 9.30. ÞJrtDI .KÍKMÚSIÐ Tyrkja-Gudda 8. sýning fimmtudag kl. 20 Laugardag kl. 20 Sunnudag kl. 20 Skvaldur Föstudag kl. 20.00 Miðnætursýning Föstudag kl. 23.30 Lína langsokkur Sunnudag kl. 15 5 sýningar eftir Litla sviðið Lokaæfing I kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15-20 sími11200 ‘ I.I.IKI III.Mi Kllð'KI.W’lKl IR Guö gaf mér eyra i kvöld kl. 20.30 Föstudag kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Hart í bak Fimmtudag kl. 20.30 Laugardag kl. 20.30 Þriðjudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó 14-20.30 Sími16620 IIE ÍSLENSKA ÓPERAN' La Traviata Föstudag kl. 20 Sunnudag kl. 20 Rakarinn í Sevilla Frumsýning föstudag 20. janúar kl. 20. Uppselt 2. sýning miðvikudag 25. janúar kl. 20 Miðasalan opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20 Sími 11475 j—WAMABÍO! '2Í 2-21-40 Hercules Spennandi og skemmtileg ævin- týramynd, þarsem likamsræktar- jötuninn Lou Ferrigno fer með hlutverk Herculesar. Leikstjóri: Lewis Cotas Aðalhlutverk: Lou Ferrigno, Mirella D’angelo, Sybil Danninga Sýnd kl. 5 og 7 Skilaboó til Söndru Blaðaummæli: Tvimælalaust merkasta jóla- myndin í ár. FRI-Tíminn Skemmtileg kvikmynd, full af nota- legri kímni og segir okkur jafnframt þó nokkuð um okkur sjálf og þjóð- félagið sem við búum i. IH-Þjóð- viljinn. Skemmtileg og oft bráðlalleg mynd. GB-DV. Heldur áhorfanda spenntum og flytur honum á lúmskan en hljóðlát- an hátt erindi, sem margsinnis helur verið brýnt fyrir okkar gráu skollaeyrum, ekki ósjaldan af höf- undi sögunnar sem filman er sótt í, Jökli Jakobssyni. PBB- Helg- arpósturinn. Sýnd kl. 9 4-C 23 útvarp/sjónvarp Southfork, hús hinna miklu tilfinninga. Sjónvarp kl. 20.55. Spenrian í hámarki á Southfork ■ Skuggi óvissunnar hvílir yfir Southfork um þessar mundir. Skyldi J.R. raka sig. Skyldi hann frétta af starfi SÁÁ á íslandi á 11. stundu. Cliff Barnes gæti sagt honum frá því ef J.R. vildi hlusta á hann. Finnur Miss Ellý sér viðhald. Vinnur Ray bug á minnimáttarkenndinni eða fer hann að halda fram hjá rithöfundin- um. Springur barn Bobbys og Pam- elu vegna ofáts. Taka yfirvöld eftir því að Bobby er búinn að pensla yfir vissa staði á ættleiðingarplagginu. Skyldu þau ekki fara að verða leið á hvort öðru, hann og Pamela. Þessum spurningum og ýmsum fleiri verður væntanlega svarað í Dallas í kvöld. Pað hefst kl. 20.55. útvarp Þriðjudagur 10. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leiklimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Guðmundur Einarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóladag- ar“ ettir Stefán Jónsson Þórunn Hjartar- dóttir les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfríður Sigurðar- dóttir á Jaðri sér um þáttinn(RÚVAK) 11.15 Við Pollinn. Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Uagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Lög eftir Magnús Eiríksson og Gunn- ar Þórðarson. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup'' eftir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm Gunnar Stefánsson les (11). 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Guðrún Tómasdóttir syngur þrjú lög eftir Sigursvein D. Kristins- son. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó / Sinfóníuhljómsveit Islands leikur Svítu nr. 2 og Elín Sigurvinsdóttir syngur tvö lög eftir Skúla Halldórsson; Páll P. Pálsson stj. og Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á píanó / Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur „Eld“, ballett- tónlist, og JóhannaG. Möllerog Guðmunda Eliasdóttir syngja lög eftir Jórunni Viðar. Chrvstina Cortes oa Maanús Blöndal Jó- hannsson leika á píanó. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tílkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Guðlaug M. Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Leyni- garðurinn" Gert eftir samnefndri sögu Frances H. Bumett. (Áður útv. 1961)! 2. þáttur: „Akurgerði". Þýðandi og leikstjóri: Hildur Kalman. Leikendur: Helga Gunnars- dóttir, Rósa Sigurðardóttir, Gestur Pálsson, Bryndís Pétursdóttir, Áróra Halldórsdóttir, Lovisa Fjeldsted, Árni Tryggvason, Sigriður Hagalin og Erlingur Gislason. 20.40 Kvöldvaka. a) Sauðaþjóður og úti- legumaður i Þingvallahrauni: fyrri hluti. Jón Gíslason tekur saman og flytur frásögu- þátt. b) Kirkjukór Kópavogs syngur Stjórnandi: Guðmundur Gilsson. c) Úr Ijóðmælum Magnúsar Ásgeirssonar. Gyða Ragnarsdóttir les. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Guðmundur Arnlaugsson. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hrepp- stjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdótt- ur. Höfundur les (18). 22.15 .Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar: Robert Burns og skosk tónlist. Kynnir: Ýrr Bertelsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þriöjudagur 10. janúar 19.35 Bogi og Logi. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Hví heyja menn stríð? Bresk heimilda- mynd sem rekur feril ófriðar og styrjalda í sögu mannkynsins. Þýðandi Bogi Amar Finnbogason. 21.05 Derrick. Fjarvistarsönnun. Þýskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.05 Skiptar skoðanir. Umræðuþáttur. Um- sjón: Guðjón Einarsson, fréttamaður. 22.55 Fréttir í dagskrárlok. ★★ Bláa þruman ★★★★ Stjörnustríð III ★ Skilaboð til Söndru ★★★ Octopussy ★★★ Segðu aldrei aftur aldrei ★ Herra mamma ★ Svikamyllan Stjörnugjöf Tlmans ★ ★★★frabær ★★★ mjóggoð ★★ goð ★ sæmileg leleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.