Tíminn - 11.01.1984, Blaðsíða 18
MIÐVIKipAGUR 1(. .IANUAli 19M
Happdrætti
Sjálfsbjargar
24. desember 1983
Aðalvinningur: Bifreið SUBARU - 4WD Station GLF,
árg. 1984 nr. 12338.
Sex sólarlandaferðir að verðmæti kr. 25.000.00 hver.
43 vinningar-vöruúttekt, að verðmæti kr. 2.500.00 hver.
800 20075
999 20632
1080 21194
1404 22097
1497sólarlandaferð 22395
1592 22817
1666 24296
3150 24562 sólarlandaferð
4447 sólarlandaferð 24977
5501 25503
5674 25515
6016 29063
7173 31168
9338 31590
10305 33454
11079 38794
12338 bíllinn 39620
13631 39622 sólarlandaferð
13929 41521
14404 sólarlandaferð 42201
16120 sólarlandaferð 44371
17076 44376
17115 47699
17686 47723
19237 49404
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra.
' BÚFJÁRMERKI
DcJfc*
Bændur — dragið ekki
öllu lengur að panta bú-
fjármerkin vel þekktu.
&
2i
Notið bæjar- sýslu- og hreppsnúmer
Töluröð alit að 50 stafir
Lágmarksröð 50 stk.
Nú eru siðustu forvöð að panta fyrir vorið
Pantið rétta liti ,
samkv. reglugerð.
SÍMI S150Q-ÁRMÚLA11
Fóstrur
Hér með er auglýst eftir umsóknum um Vz starf
fóstru við Leikskóla á Akranesi.
Starfið er laust frá 1. febr. n.k.
Skriflegar umsóknir ertilgreini, aldur, menntun og
fyrri störf sendist undirrituðum, sem veitir nánari
upplýsingar um starfið, fyrir 21. janúar n.k.
Umsóknareyðublöð má fá á bæjarskrifstofunni.
Félagsmálastjóri Kirkjubraut 28,
Akranesi sími 93-1211
STARF FORSTJÓRA
NORRÆNA HÚSSINS
í REYKJAVÍK
Hér með er auglýst laust til umsóknar starf forstjóra
Norræna hússins í Reykjavík, og verður staðan
veitt frá 1. nóvember 1984 til fjögurra ára.
Forstjórinn á að skipuleggja og veita forstöðu daglegri
starfsemi Norræna hússins, en hlutverk þess er að
stuðla að menningartengslum milli íslands og annarra
Norðurlanda með því að efla og glæða áhuga íslend-
inga á norrænum málefnum og einnig að beina
íslenskum menningarstraumum til norrænu bræðra-
þjóðanna.
Ríkisstarfsmenn eiga rétt á allt að fjögurra ára leyfi frá
störfum til að taka að sér stöður við norrænar stofnanir
og geta talið sér starfstímann til jafns við starf unnið í
heimalandinu.
Laun og önnur kjör ákvarðast eftir nánara samkomulagi.
Frítt húsnæði.
Nánari upplýsngar um starfið veita Guðlaugur Þorvalds-
son, stjórnarformaður NH. (s. 25644) og Ann Sandelin,
Norræna húsinu (s. 17030).
Umsóknir stílaðar til stjórnar Norræna hússins, sendist:
Nordiska Ministerrádet, Kultursekretariatet,
Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K,
Skulu þær hafa borist eigi síðar en 15. febr. 1984.
Norræna húsið er ein meðal 40 samnorrænna fasta-
stofnana og framkvæmda, sem fé er veitt til á hinni og
framkvæmda, sem fé er veitt til á hinni sameiginlegu
norrænu menningarfjárhagsáætlun. Ráðherranefnd
Norðurlanda, þar sem meningar- og menntamálaráð-
herrarnir eiga sæti, fer með æðsta ákvörðunarvald í
hinni norrænu samvinnu um menningarmál.
Framkvæmdir annast Mennigarmálaskrifstofa ráð
herranefndarinnar í Kaupmannahöfn.
Auglýsing
um fasteignagjöld
Lokið er álagningu fasteignagjalda í Reykjavík 1984 og
verða álagningarseðlar sendir út næstu daga ásamt
gíróseðlum vegna 1. greiðslu gjaldanna.
Gjalddagar fasteignagjalda eru 15. janúar, 1. mars og
15. apríl.
Gjöldin eru innheimt af Gjaldheimtunni í Reykjavík, en
einnig er hægt að greiða gíróseðlana í næsta banka,
sparisjóði eða pósthúsi.
Fasteignagjaldadeild Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2,
veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna, símar 18000
og 10190.
Athygli er vakin á því, að Framtalsnefnd Reykjavíkur
mun tilkynna elli- og örorkulífeyrisþegum, sem fá
lækkun eða niðurfellingu fasteignaskatta skv. heimild í
3. mgr. 5. gr. laga nr. 73/1980 um tekjustofna sveitarfé-
laga og samþykkt borgarráðs um notkun þeirrar heimild-
ar.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
9. janúar 1984
íltboð
Tilboð óskast í eftirtalda verkþætti við barnaheimilið við
Grænatún í Kópavogi:
- pípulögn
- raflögn
- málun
- dúkalögn
Bjóða skal í hvern verkþátt fyrir sig.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings
Fannborg 2, gegn 200 kr. skilatryggingu.
Tilboð í alla verkþætti verða opnuð á sama stað
þriðjudaginn 17. janúar 1984 kl. 11.
Bæjarverkfræðingur
Kvikmyndir
Sfmi 78900
SALUR 1
Jólamyndin 1983
Nýjasta James Bond
myndin
Segðu aldrei
aftur aldrei
i SEANCONNERY
is
: JAME5 BOND-00?
Hinn raunverulegi James Bond
er mættur aftur til leiks i hinni
splunkunýju mynd Never say nev-
er again. Spenna og grin í há-
marki. Spectra meft erkióvininn
Blofeld veröur að stööva, og hver
getur það nema James Bond. Eng-
in Bond mynd hefur slegiö eins
rækilega i gegn við opnun í Banda-
rikjunum eins og Never say never
again.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Klaus Maria Brandauer, Barbara
Carrera, Max Von Sydow, Kim
Basinger, Edward Fox sem „M“.
Byggð á sögu: Kevin McClory,
lan Fleming. Framleiðandi: Jack
Schwartzman. Leikstjóri: Irvin
Kershner. Myndin er tekin í
Dolby Sterio.
Sýnd kl. 5.30, 9 og 11.25
Hækkað verð.
SALUR2
Skógarlíf
og jólasyrpa af
Mikka mús
Einhver sú alfrægasta gfínmynd’
sem gerð hefur verið. Jungle Book
hefur allstaðar slegið aðsóknar-
met, enda mynd fyrir alla aldurs-
hópa. Saga eftir Rudyard Kipling
um hið óvenjulega líf Mowglis.
Aðalhlutverk: King Louie,
Mowgli, Baloo, Bagheera,
Shere-Khan, Col-Hathi Kaa.
Sýnd kl. 5 og 7
Sá sigrar sem þorir
(Who dares wins)
Frábær og jafnframt hörkuspenn-
andi stórmynd. Aðalhlutverk:
Lewis Collins og Judy Davis.
Sýnd kl. 9 og 11.25
SALUR3
La Traviata
Sýnd kl. 7
Seven
Sýndkl. 5,9.05 og 11.
SALUR4
Zorroog hýrasverðið
Sýnd kl. 5 og 11
Herra mamma
Sýnd kl. 7 og 9.