Tíminn - 25.01.1984, Síða 15

Tíminn - 25.01.1984, Síða 15
MIÐVIKUDAGUR 25. JANUAR 1983 krossgáta myndasögur 4257. Lárétt I) Töfrar. 6) Vein. 7) Reykja. 9) Yrki. II) Leit. 12) Drykkur. 13) Gangur. 15) Ambátt. 16) Hraði. 18) Afganginn. Lóðrétt 1) Næðingur. 2) Fugl. 3) Lézt. 4) Blóm. 5) Land. 8) Dreifi. 10) Snæða. 14) Framkoma. 15) 1007. 17) Röð. Ráðning á gátu No. 4256 Lárétt 1) Danmörk. 6) Áll. 7) Asa. 9) Sjö. 11) UT. 12) Ól. 13) Góa. 15) Eld. 16) Nót. 18) Roskinn. Lóðrétt 1) Draugur. 29 Náa. 3) ML. 4) Öls. 5) Kvöldin. 8) Stó. 10) Jól. 14) Ans. 15) Eti. 17) Ók. bridge ■ Eru alslemmur áhættunnar virði? Daninn Axel Voight svarar þessari spurningu neitandi í grein sem hann hefur samið. Hann byggir niðurstöðu sína á rannsóknum á spilum úr 10 Heimsmeistaramótum. í 10.000 spilum á þessum mótum voru aðeins 10 spil þar sem alslemmur voru það upplagðar að þær voru sagðar við bæði borðin og féllu. í 28 spilum sagði annað liðið alslemmu sem vannst og í 28 spilum var sögð alslemma sem tapaðist við annað borðið. Voigt tekur einnig spil frá danska meistaramótinu í sveitakeppni sem dæmi: Norður S.AD H. AD9754 A/AV Vestur T.A8 L.A73 Austur S. 10543 S. KG97 H. G1052 H.K83 T. 65 T.G9 L.862 L. D1095 Suður S. 862 H,- T. KD107432 L.KG4 í einum leiknum komust Johannes Hulgaard og Steen Schou í 7 tígla í NS og vestur spilaði út spaða. Sagnir höfðu upplýst að allir ásarnir voru í norður og því gat útspilið vel verið frá spaðakóngn- um. Spaðasvíningin er einnig skárri kostur en að stinga upp ásnum í fyrsta slag því ef hjartað á að gefa nógu marga slagi verður kóngurinn að vera þriðji annað- hvort í austur eða vestur. Svo sagnhafi svínaði spaðadrottningunni í fyrsta slag og fór einn niður. Sömu spil vóru spiluð í öllum leikjun- um og við flest borð var lokasamningur- inn 6 tíglar í suður sem vannst auðveld- lega. Ef alslemman hefði unnist hefðu NS grætt 11 impa miðað við að NS spiluðu 6 tígla við hitt borðið; en tapað 14 impum ef alslemman tapast. Ekki eru það góð býti. En síðan kom í Ijós að við liitt borðið hafði suður opnað á 3 tíglum og norður lauk sögnum með 4 hjörtum. Þarmeð töpuðu Hulgaard og Schou 12 impum á því að segja alslemmuna en hefðu grætt 11 með því að segja hálf- slemmu og 14 með því að vinna alslemm- una. Raungróðinn hafði því aðeins verið 3 impar. Hvell Geiri Dreki Svalur Kubbur Með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.