Tíminn - 25.01.1984, Blaðsíða 17

Tíminn - 25.01.1984, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1983 21 flokksstarf Sveinn Jóhannsson, Karlsrauðatorgi 16, Dalvík,, er látinn. Helga Jónsdóttir frá Lambhóli er látin. Steinunn Jónsdóttir, Smyrlahrauni 25, Hafnarfirði, er látin. Astríður Bjarnadóttir, lést 20. janúar í Landakotsspítala. Matthildur Stefánsdóttir frá Hvítadal lést í Borgarspítalanum að morgni 21. janúar. Oskar Jónsson, Skriðustekk 14, andaðist að morgni 23. janúar. Hallgrímskirkja: Náttsöngur í kvöld miðvikudag kl. 22. Gunnar Kvaran og Hörð- ur Áskelsson leika s'aman á selló og orgel. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður haldinn n.k. fimmtudag 26. þ.m. kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Fyrirlestur á fimmtudag Fyrirlestur verður haldinn á vegum Geð- hjálpar á geðdeild Landspítalans í kennslu- stofu á 3. hæð fimmtudagskvöld 26. janúar og hefst hann kl. 20. Oddi Erlingsson sál- fræðingur talar um sjálfshjálparhópa. Að- gangur er ókeypis og öllum heimill. Fyrir- spurnir og umræður verða eftir fyrirlesturinn. Árshátíð Eskfirðinga- og Reyðfirðingafélagsins verður haldin í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi 109. laugardaginn 28. janúar. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 20 og verður þorramatur á borðum. Átthagasamtök Héraðsmanna halda árshátíð í Dom- us Medica laugardaginn 28. febrúar kl. 20. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins fimmtudagogföstudagkl. 17-19. Veislustjóri verður Jón Þórarinsson, tónskáld én gestur af Héraði Jón Sveinsson, dýralæknir og frú. Konráð Aðalsteinsson les frumsamin Ijóð og laust mál. Trésmíðafélagskórinn syngur, ennfremur Þátturinn Já og nei sem Þórhallur Guttormsson annast. Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatímar I Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug I síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjöróur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15—19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opín alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavfk kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Símsvari I Rvík, sími 16420, FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Þorrablót Framsóknarfélag Reykjavíkur og FUF i Reykjavík halda þorrablót fimmtudaginn 2. febr. n.k. í Þórscafé. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra flytur ávarp. Miðaverð kr. 390.-. Þátttaka tilk. í síma 24480. F.R. - FUF í Reykjavík Seltirningar Framsóknarfélag Seltjarnarness ; heldur aðalfund miðvikudaginn 25. janúar kl. 20.30 í Félagsheimilinu.! Dagskrá: I 1. Venjuleg aðalfundarstörf l 2. Önnur mál.. Gestir fundarins Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og Inga Þirý Kjartansdóttir. Félagar fjölmennið Akranes Framsóknarfélag Akraness og FUF Akranesi halda þorrablót laugar- daginn 4. febrúar nk. Þátttaka tilkynnist í síma 2560 (Björn) og í síma 2767 (Þorleifur). Nefndjn. FUF A-Hún Almennur fundur verður haldinn á Hótel Blönduósi föstudaginn 27. janúarkl. 21 Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. ‘Ræddar framkomnar hugmyndir um breytingu á stjórn SUF. 3. Af hverju ekki kjördæmisþing 4. Starfið framundan 5. Önnurmál Félagar, stöndum vörð um þátttökulandsbyggðarinnar i stjórn SUF. Stjórnarmenn, munið stjórnarfundinn kl. 20 sama dag. Fjölmennum Stjórnin Skagfirðingar Sauðárkróksbúar Stefán Guðmundsson alþingismaður ræðir fjárveitingar o.fl. á almennum fundi í Framsóknarhúsinu Suöurgötu 3 laugardaginn 28. janúar kl. 14. Allir velkomnir. FUF Rangárvallasýsla Framsóknarfélag Rangæinga heldur félagsvist að Hvoli föstudaqinn 27. þ.m. kl. 21. Jóhannes Kristjánsson skemmtir. , Veitt verða góð kvöldverðlaun. Vestmannaeyjar Aðalfundur félags ungra framsóknarmanna í Vestmannaeyjum verður haldinn laugardaginn 28. janúar kl. 14 í skrifstofu félagsins Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Sjávarútvegsmál 3. Önnur mál Finnur Ingólfsson formaður SUF og aðstoðarmaður sjávarútvegsráð- herra kemur á fundinn. Stokkseyri Alþingismennirnir Jón Helgason og Þórarinn Sigurjónsson verða til viðtals og ræða landsmálin í samkomuhúsinu Gimli, Stokkseyri, fimmtudaginn 26. jan. kl. 21. Allir velkomnir. Norðfirðingar Munið aðalfund Framsóknarfélags Norðfjarðar sem haldinn verður i Tónabæ laugardaginn 28. janúar kl. 14.00 Stjórnin Nauðungaruppboð sem auglýst var í 121.123. og 125. tbl. Lögbirtingarblaðsins 1983 á fasteigninni, Bogaslóð 2, Höfn þinglýst eign Haraldar Sigurðssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26.janúar 1984 kl. 14. Sýslumaðurinn í Austur-Skaftafellssýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var í 121,123.og 125 tbl. Lögbirtingarblaðsins 1983 á fasteigninni Álaugareyjarvegur 19, Höfn þinglýst eign Stemmu hf. fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. janúar 1984. kl. 16. Sýsiumaður í Austur-Skaftafellssýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var í 121.123. og 125. tbl. Lögbirtingarblaðsins 1983 á fasteigninni Víkurbraut 5, Höfn þinglýst eign Radióþjónustunnar hf. fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. janúar 1984. kl. 15.30 Sýslumaðurinn í Austur-Skaftafellssýslu t Bragi Þór Gíslason lést í Landspitalanum 22. janúar Johanna Ólafsdóttir Gísli Guðmundsson Björk Gísladóttir Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir. Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu Guðrúnar Halldórsdóttur frá Víðivöllum til heimilis Hæðargaröi 46 Reykjavík ferfram frá Fossvogskirkju föstudaginn 27. þ.m. kl. 13.30 Þeir sem vildu minnast hennar láti Endurbyggingasjóð Staðarkirkju í Steingrímsfirði njóta þess. Tengdafólk, börn og barnabörn. Kveðjuathöfn um föður okkar og afa Jón Jónasson frá Efri-Holtum Langholtsvegi 18 fer fram í Langholtskirkju föstudaginn 27. janúar kl. 15. Jarðsett verður frá Stóra-Dalskirkju laugardaginn 28. jan. kl. 14. Bílferð verður frá Umferðamiðstöðinni á laugardag kl. 10. Ágústa Jónsdóttir Þuríður Jónsdóttir Jón Júliusson Þökkum af alhug sýnda samúð og vinarhug við fráfall eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Kristins Þorsteinssonar Anna Ágústa Jónsdóttir Ásdís Kristinsdóttir Þórir Ólafsson Karl Kristinsson Bjarndís Friðriksdóttir Guðlín Kristinsdóttir Kristján B. Guðjónsson Sigríður Kristinsdóttir ísak Kristinsson Tómas Kristinsson barnabörn og barnabarnabörn Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför Kristins Sveinssonar Vallarbraut 21 Seltjarnarnesi Guðlaug Sigmarsdóttir Sveinn Kristinsson Elín Snorradóttir Björgvin Sveinsson Valgerður Sveinsdóttir Gunnar Sveinsson Líney Sveinsdóttir Snorri Sveinsson Bergiind Sveinsdóttir Kristinn M. Sveinsson Nikoiína Konráðsdóttir Valgerður Hannesdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.