Tíminn - 25.01.1984, Page 19
MIÐVIKUDAGUR 25. JANUAR 1983
23
og leikhús — Kvikmyndir og leikhús
útvarp/sjónvarp
1Q 000
Églifi
Æsispennandi og stórbrotin
kvikmynd, byggð á samnefndri
ævisögu Martins Gray, sem kom
út á íslensku og seldist upp hvaö
eftir annað. Aðahlutverk: Michael
York og Brigitte Fossey.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 3,6 og 9
Hækkað verð
Skilaboð
til
Söndru
. *
Ný íslensk kvikmynd, eftir skáld-
sögu Jökuls Jakobssonar.
Blaðaummæli: „Tvímælalaust:
sterkasta jólamyndin" - „skemmti-
leg mynd, full af notalegri kimni" -
„heldur áhorfanda I spennu" -
„Bessi Bjarnason vinnur leik-
sigur".
Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05 og
11.05
Flashdance
Sýnd kl.7.10 9.10
Hercules
Spennandi og skemmtileg ævin-
týramynd, þar sem líkamsræktar-
jötuninn Lou Ferrigno, fer með
hlutverk Herculesar.
Sýndkl. 3.10,5.10 og 11.10
Á barmi
glötunar
Hörkuspennandi og viðburðarrik
sakamálamynd byggð á sögu eftir
Harold Robbins með Steve Mc.
Queen og John Drew Barrconar
og Re Lita Milan.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl.3.15,5.15,7.15,9.15 og
11.15
lonabo
S* 3-1 1 -82
OCTOPUSSY
WM.IH MTXWK '
m»*vsJAME& IíOM) 0(J7'
XlcrppussY
.laitu'sHond's
allliinehiRh?
IJ6
Allra tíma toppur James Bond!
Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlut-
verk: Rdger Moore, Maud Adams
Myndin er tekin upp I Dolby sýnd í
4rarása Starscope Stereo.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
“S 3-20-75
Videodrome
Ný æsispennandi bandarisk-
canadísk mynd sem tekur video
æðið til bæna. Fyrst tekur videoið
yfir huga þinn, síðan fer það að
stjóma á ýmsan annan hátt. Mynd
sem er timabær fyrir þjáða video-
þjóð.
Aöalhlutverk: James Wood,
Sonja Smits og Deoborah Harry
(Blondie). Leikstjóri: David Cron-
berg (Scanners)
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
AIisturbæjakkiií
^ Simi 11384
Nýjasta „Superman-
myndin“:
Superman III
Myndin sem allir hafa beðið eftir.
Ennþá meira spennandi og
skemmtilegri en Superman I og II.
. Myndin er í litum, Panavision og
Dolby stereo.
Aðalhlutverk: Christopher
Reeve og tekjuhæsti grínleikari
Bandarikjanna i dag: Richard
Pryor.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
uaipi
2-21-40
Hver vill gæta
barna minna?
\ K
A
Raunsæ og afar áhrifamikil
kvikmynd, sem lætur engan ó-
snortinn.
Dauðvona 10 barna móðir stendur
frammi lyrir þeirri staðreynd að
þuria að linna börnum sínum ann-
að heimili.
Leikstjóri: John Erman
Sýnd kl. 5,7 og 9
.3*1-89-36
A-salur
Bláa Þruman.
Æsispennandi ný bandarísk stór-
mynd i litum. Þessi mynd var ein
sú vinsælasta sem frumsýnd var '
sl. sumar í Bandarikjunum og
Evrópu.
Leikstjóri. Johan Badham.
Aðalhlutverk. Roy Scheider,
Warren Oats, Malcholm
McDowell, Candy Clark.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05
Hækkað verð.
íslenskur texti
Myndin er sýnd í Dolby sterio.
B-salur'
Pixote
Afar spennandi ný brasilisk-frönsk
verðlaunakvikmynd i litum, um
unglinga á glapstigum. Myndin
hefur allsstaðar fengið frábæra
dóma og sýnd við metaðsókn.
Leikstjóri Hector Babenceo. Aðal-
hlutverk: Femando Ramos da
Silva, Marilia Pera, Jorge Ju-.
liaco o.fl.
Sýnd kl. 9 og 11.05
islenskur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
1941
Bráðskemmtileg og sprenghlægi-
leg amerisk kvikmynd í litum.
Aðalhtutverk Joan Aykroyd Leik-
stjón Steven Spielberg.
Sýndkl. 4.50 oq i
SIMI: t 15 44
Stjömustríð I
Fyrst kom „Stjörnustríð 1“ og sló
öll lyrri aðsóknarmet. Tveim árum
siðar kom „Stjörnustrið 11“, og
sögðu þá allflestir gagnrýnendur
að hún væri bæði betri og
skemmtilegri. En nú eru allir sam-
mála um að sú síðasta og nýjasta
„Stjörnustrið 111“ slær hinum báð-
um við hvað snertir tækni og
spennu, með öðrum orðum sú
beta. „Ofboðslegur hasar frá upp-
hafi til enda". Myndin er tekin og
sýnd 14 rása DOLBY STERIO".
Aðalhlutverk: Mark Hammel,
Carrie Fisher, og Harrisson Ford
ásamt fjöldanum öllum af gömlum
vinum úr fyrri myndum, og einnig
nokkrum nýjum furðufuglum.
Hækkað verð
Sýnd kl. 5,7,45 og 10.30
Nú fer sýningum fækkandi
#'
ÞJÖD! KIKHÚSID
Skvaldur
Fimmtudag kl. 20.00
Laugardag kl. 20.00
Laugardag kl. 23.30 miðnætur-
sýning
Tyrkja Gudda
Föstudag kl. 20.00
Aðgöngumiðar frá 22. janúar gilda
á þessa sýningu.
Tyrkja Gudda
Sunnudag kl. 20.00
Lína langsokkur
Laugardagkl. 15.00
Aðgöngumiðar frá 22. janúar gilda
á þessa sýningu.
Lina langsokkur
Sunnudag kl. 15.00
3 sýningar eftir
Litla sviðið
Lokaæfing
Fimmtudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20 simi 11200
• i.i:ikit:l\(;
■UKYMAVÍkl IR
Gísi
5. sýning I kvöld uppselt
Gul kort gilda
3. sýning sunnudag uppselt
Rauð kort gilda
Ath. miðar dagsettir 22. janúar
gilda á þessa sýningu
6. sýning þriðjudag kl, 20.30
Græn kort gilda
Hart í bak
Fimmtudag kl. 20.30
Laugardag kl. 20.30
Guð gaf mér eyra
Föstudag kl. 20.30
Miöasala i Iðnó kl. 14-20.30
Sími 16620
|| ÍSLENSKA ÓPERAN’
La Traviata
Föstudag 27. janúar kl. 20
Rakarinn í Sevilla
2. sýning miðvikudag 25. janúar kl.
20
3. sýning 29. janúar kl. 20
Miðasalan opin frá kl. 15-19
: nema sýningardaga til kl. 20
Sími 11475
Stúdentaleikhúsið
Jakob og meistarinn
Eltir Milan Kundera
Þýðing: Friðrik Rafnsson
Leikstjóri: Sigurður Pálsson
Leikmynd og búningar: Guðný B.
Richards
Tónlist: Eyjólfur B. Alfreðsson og
Hanna G. Sigurðardóttir
Lýsing: Lárus Björnsson
Frumsýning limmtudaginn 26.
janúar kl. 20.30.
2. sýning laugardaginn 26. janúar
kl. 20.30
3. sýning sunnudaginn 29. janúar
kl. 20.30
Miðapantanir i simum 22590 og
17017.
Miðasala í Tjarnarbæ frá kl. 17.00
sýningardaga
Sjónvarp í kvöld
EITRAÐ
REGN A
EFTIR
DALLAS
■ Sjónvarpið endursýnir í kvöld
kafla úr Kastljósi 9. desember s.l.
sem fjallaði um það spursmál hvort
leghálskrabbamein væri aftur í sókn.
Þessi þáttur, sem var í umsjá Helga
E. Helgasonar vakti mikla athygli.
Að honum loknum verður Dallas,
sem er orðin nokkuð þreyttur þáttur
á stnum stað og dagskránni í kvöld
lýkur svo með breskri heimildamynd
um eitrað regn. Eitrað regn hefur
vakið ntörgum ugg, og óttast margir
að það muni í framtíðinni eiga eftir að
hafa ógnvænleg áhrif á lífríki jarðar.
Myndin sem sýnd verður í kvöld
hefst kl. 21.55 og er hún að hluta til
tekin á Norðurlöndum. Eitrað regn
er að sjálfsögðu til komið vegna
mengunar frá iðnríkjum heimsins,
og regnið eitrast með þeim hætti, að
skaðleg efni úr verksmiðjureyk
blandast regni og falla til jarðar,
hugsanlega fjarri þeim stað sem verk-
smiðjan er og þar getur regnið unnið
tjón á lífríki. Myndin gerir grein fyrir
þeint hættum og vanda sem af þessu
stafar, og bendir jafnframt á leiðir til
úrbóta.
Miðvikudagur
25. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Hulda Jensdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Skóladag-
ar“ eftir Stefán Jónsson Þórunn Hjartar-
dóttir les (13).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.45 Islenskir einsöngvarar og kórar
syngja
11.15 Ur ævi og starfi islenskra kvenna Um-
sjón: Björg Einarsdóttir.
11.45 íslensk mál. Endurt. þáttur Jörgens
Pind frá laugard.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 Popp frá árinu 1974
14.00 „lllur fengur” eftir Anders Bodelsen
Guðmundur Olafsson les þýðingu sína (2).
14.30 Úr tónkverinu Þættir eftir Kari-Robert
Danler frá þýska útvarpinu í Köln. 4. þáttur:
Tríóið Umsjón: Jón Öm Marinósson.
14.45 Popphólfii
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónlelkar Fílharmóníusveit
Lundúna leikur „Súsönnu", forleik eftir Ge-
org Friedrich Hándel; Karl Richter stjJ
Fílharmóníusveit Berlínar leikur Sinfóníu nr.
4 i e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms;
Herbert von Karajan stj.
17.10 Síideglsvakan
18.00 Snerting Þáttur Arnþórs og Gísla Helg-
asona.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Vii stokkinn Stjómandi: Guðlaug Mar-
ía Bjarnadóttir.
20.00 Barnalög
20.10 Ungir pennar Stjómandi: Hildur Her-
móðsdóttir.
20.20 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás
Nicketby” eftir Charles Dickens Þýðend-
ur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhanns-
son. Guðlaug Maria Bjarnadóttir les (7).
20.40 Kvöldvaka a. Kristin fræii forn Stefán
Karlsson handritafræðingur flytur. b. Um
verslun í Húnavatnssýslu Auðunn Bragi
Sveinsson segir frá. Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.10 Einsöngur a. Hans Hotter syngur lög
eftir Hugo Wolf. Geoffrey Parsons leikur á
píanó. b. Huguette Tourangeau syngur lög
eftir Jules Massenet. Reginald Kilbey leikur
með á selló og Richard Bonynge á píanó.
21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir
hreppstjórans” eftir Þórunni Elfu Magn-
úsdóttur Höfundur les (28).
22.15 Veðurtregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Ori kvöldsins.
22.35 Vii. Þáttur um fjölskyldumál. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
23.15 Islensk tónlist Bernhard Wilkinson,
Daði Kolbeinsson, Einar Jóhannesson, Jos-
eph Ognibene og Hafsteinn Guðmundsson
leika Blásarakvintett eftir Jón Ásgeirs-
son/Sinfóníuhljómsveit Islands leikur „Á
krossgötum", hljómsveitarsvítu eftir Kari O.
Runólfsson; Karsten Andersen stj.
23.45 Fréttir. Dagskráriok.
Miövikudagur
25. janúar
18.00 Söguhornii Sagan af Ófriii kóngs-
dóttur Sögumaður Grétar Snær Hjartarson.
Umsjónarmaður Hralnhildur Hreinsdóttir.
18.10 Mýsla Pólskur teiknimyndallokkur.
18.20 Innan fjögurra veggja Þriþætt sjón-
varpsmynd án orða um lífið í stóru sambýlis-
húsi. (Nordvision - Finnska sjónvarpið)
18.30 Úr heimi goianna Þriðji þáttur. Leikinn
fræðslumyndaflokkur í fjórum þáttum um
goðafræði Norðurianda. Þýðandi og þulur
Guðni Kolbeinsson. (Nordvision - Norska
sjónvarpið)
18.55 Fólk á förnum vegi Endursýning -10.
Skiptiborðið Enskunámskeið í 26 þáttum.
19.10 ÁskíðumEndursýning-Fyrstiþáttur. 1
Um útbúnað og undirstöðuatriði fyrir byrj-
endur á svigskíðum. Umsjónarmaður Þorg-
eir D. Hjaltason. Skíðakennsluþættirnir eru
alls þrír og voru áður sýndir í Sjónvarpinu
fyrir ári.
19.25 Hlé
19.45 Fréttaagrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veiur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Leghálskrabbamein - Aftur í sókn?
Endnrsýndur kafli úr „Kastljósi" 9. desemb-
er síðastliðinn. Umsjónarmaður Helgi E.
Helgason.
21.05 Dallas Bandariskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.55 Eitrað regn Bresk heimildamynd sem
m.a. ertekin á Norðurlöndum. Mengun blas-
ir við augum hvarvetna í iðnrikjum heims. En
jafnframt þvi að menga næsta umhverfi geta
skaðleg efni úr verksmiðjureyk blandast
regni og fallið til jarðar i öðrum löndum og
unnið tjón á lífríki þar. I myndinni er gerð
grein fyrir þessum vanda og leiðum til úr-
bóta. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finn-
bogason.
22.45 Fréttir í dagskrárlok.
★★ Bláa þruman
★★★★ Stjörnustríð III
★ Skilaboð til Söndru
★★★ Octopussy
★★★ Segðu aldrei aftur aldrei
★ Herra mamma
★ Svikamyllan
iöf Tímans
★ ★★★frabær ★★★ mjog goð ★★ god ★ sæmileg leleg