Tíminn - 01.02.1984, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.02.1984, Blaðsíða 2
MIÐVIÍvUDAGUR 1. FF.BRÚAR 1984 Texti: Jón Guðni - Skýringar: Jóhann Orn Sigurjónsson ■ Aðeins tveini skákum lauk á Bún- aðarbankamótinu í gær, Knezevic og Shamkovic sömdu snemma um jafn- tefli, og sama gerðu Guðmundur Sig- urjónsson og Helgi Ólafsson skömmu seinna. Allar aðrar skákir voru í bið. Fyrir áhorfendur var umferðin í gær ein hin skemmtilegasta á mótinu hing- að til, á öllum borðum var barist af hörku og hvergi gefið eftir. Eins og fyrri daginn var það Pia Cramling, sem átti athygli áhorfenda og skákskýrenda umfram aðra, að þessu sinni átti hún I höggi við Jóhann Hjartarson. Þegar í byrjuninni þótti Pia fá betri stöðu gegn franskri vörn Jóhanns. „Svona teflir enginn óvitlaus maður, nema hann annaðhvort gjörþekki byrjunina, eða hafi lent inn í þessu afbrigði fyrir slysni," sagði einn skákskýrandinn þegar hann lýsti hlutskipti Jóhanns í skákinni. Menn komu auga á margar leiðir fyrir Piu til að knésetja Jóhann endanlega, en allt um það fór Pia aðra leið, en spekingarnir í salnum stungu upp á og alltaf virtist líf Jóhanns hanga á bláþræði, en í bið fór skákin og þykir nú jafnteflisleg. í salnum voru allir á því að Pia hefði misst af vinningsleið- inni í tímahraki, rétt áður en skákin fór í bið, en best er að vísa því til skákskýrenda. • .< :y....cfndri skák sk: ptri var mc : spenna i .ídiníianci við skák A urrtsogJóns L. Arnasonar. Alburt tefldi byrjun sem hann kvað hafa teflt oftar en nokkur annar í heiminum, Aljekínsvörn, en Jón var vel undir það búinn og skákin varð mjög tvísýn og spcnnandi. Alburt fórnaði manni í miðtaflinu fyrir peð, vann síðan annað, ■ Sævar Bjarnason í þungum þönkum í skákinni við Jón Kristinsson, Ólafsson. sem kemur gangandi að borðinu. Fyrir aftan sitja Guðmundur Sigurjónsson og Helgi Tímamynd Arni Sæberg, 4. umferð: barAttuskAkir a ÖLLUM BORÐUM en Jon helt skakinni gangandi og hefur ið gegn de Firmian, sem lenti í ógetið um skák Jóns Kristinssonar og mann fyrir tvö peð í biðskákinni og gífurlegu tímahraki rétt cinu sinni. Sævars Bjarnasonar, sem féll nokkuð stöðu, sem enginn treysti sér til að Flestir hölluðust að því aó staða Mar- [ skuggann vegna spennunnar á hinum dæma hvort væri unnin eða töpuð. geirs væri betri í biðskákinni, hvað borðununi. Margeir hafði allan tímann frumkvæð- scm svo kann að koma í Ijos. Þá er Áhorfendur vour með mesta-móti í BUVAÐARBMKA SKÁKMÓT BS 1984 gærkvöldi og voru þeir þaulsetnir í salnum og gáfu sér varla tíma til að fara fram fyrir til að fylgjast með skákskýringum, vildu ekki missa af einum einasta leik. Það var Ingvar Asmundsson, sem einkum sá um skýringarnar með aðstoð margra til- lögugóðra manna, má þar nefna Ben- óný Benediktsson, sem margan kunn- an kappann lagði að velli á árum áður og Ásmund Ásgeirsson fyrrum íslands- meistara í skák, sem nú er um áttrætt. Vegna fjölda biðskáka hefur taflan lítið breyst frá þeirri sem birtist í blaðinu í gær, en Iesendur geta spreytt sig á að ráða í biðskákirnar sem fylgja hér á síðunni. abcdefgh Hvítt: Pia Cramling Svart: Jóhann Hjartarson Svartur lék biðleik abcdefgh Hvítt: Vlargeir Pétursson Svart: di Firmian Hvítur lék biðleik abcdefgh Hvitt: Jón L. Árnason Svartur: Alburt Hvítur lék biðleik abcdefgh Hvítt: Jón Kristinsson Svart: Sævar Bjarnason Hvítur lék biðleik Hvítur: Pia Cramling Svartur: Jóhann Hjartarson Frönsk viirn. I. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 (Önnur aðalleiðin cr 3. . c5 sem þeir Karpov: Kortsnoj tefldu af mikilli elju í heims- meistaráeinvígunum í eina tíð.) 4. e5 Rf-d7 5. Bd3 c5 6. c3 Rc6 7. Rg-13 (Pia sneyðir hjá 7. Re2 Db6 8. Rf3 sem venjulega cr leikið.) 7. .. Db6 8. 0-0 Be7 9. dxc5 Dc7 (Svartur hefur meiri áhuga fyrir framherjanum á e5, en c5 peðinu. Taka e5-pcðsins gcngur þó ekki alveg átakalaust fyrir sig.) 10. Rb3 Rcxe5 II. Bf4 Rxf3t 12. Dxf3 Dd8 13. I)g3 0-0 14. Bc7 De8 15. Bb5 a6 16. Ba4 (Staða svarts er þröng, en komist miðborðspeðin á skrið, geta orðið skjót umskipti.) 16. . f6 17. De3 Df7 (1-7. . e5 er of fljótt. því eftir 18. Hdl lendir svartur í erfiðleikum.) 18. 14 Bd8 19. Bxd8! (Pia hefur engan ahuga fyrir jafnteflisþreyfingum sem gætu orðið eftir 19. Bd6 Be7 20. Bc7 Bd8 o.s.frv.) 19. . Hxd8 20. c4! dxc4 21. Ra5 De7 22. Hf-dl (Valdar c5-peð- ið óbeint. því hrókurinn á d8 er í uppnámi eftir tökuna á c5) 22. . Hf8 23. Hd6 b5 24. Bc2 (Hér er farið að halla á svartan. Hótunin er 25. De4 sem vinnur snarlega, og því neyðist svartur til að leika „Ijótum leik“.) 24. . f5 25.Rc6 Dh4 26. Dxe6t Kh8 27. Re5 fHcr bjuggust margir við 2T Hxd7. en hvítur vill hafa allt sitt á hreinu.) 27. . Rxe5 28. Dxe5 Ha7 29. Ha-dl He730. Hd8! Kg8 31. Dd5t Be6 32. Hxf8t (Hér hefði 32. Da8 sctt svartan í aukinn vanda. Hvíta frípeðið á c5 er að verða ógnandi. og a6 í uppnámi. auk þrýstings hvíts eftir 8. reitaröð- hvíts. Gallinn er hinsvegar sá, að biskupinn á c8 er lokaður inni.) 13. RI3 16 14. exf6 Dxf6 15. Be3 Rd5 16. BI2 Rf4 17. Khi b6 18. Rc.v Bb7 19. Re4 De7 20. Hel Ra5 21. Bc2 ')h4 22. Hbl Ha-d823. Bh4 Hc8 24. a3Db5 25. Be7! (D6-reiturinn biöur, og hvítur kemur liði sínu betur fyrir.) 25. . Hf7 26. Bd6. abcdefgh 26.. Rxg2!? (Svartur er að verða undir í átökunum, og gruggar því stöðuna með óvæntri mannsfórn.) 27. Kxg2 Df5 (Með hótuninni 28. . Hxc2t) 28. Bd3! (Hér virðist hvítur laus við öll óþægindi, en svartur neytir allra þeirra færa sem staðan býður upp á, og á eftir fara skemmtilegar sviftingar.) 28. . Dg4t 29. Bg3 Hc-f830. Rh4 (Eðlilegra vitist 30. Re5.) 30.. Dg531. Khl Bxd4 32. Rg2 Dd5 33. De2 33.. . Bf2! 34. Hfl Bxg3 35. Hxf7 Hxf7 36. hxg3 Rb3 37. Hfl Rd4 38. Ddl Rf5 (Hótun: 39. . Rxg3t 40. Rxg3 Dxg2 mát.) 39. Kh2 De5 40. Dg4 Hd7 og hér lék hvítur biðleik. Jóhann Örn Sigurjónsson. ínni.) 32. . Kxf8 33. Dd8t KI7 34. g3 Dg4? (Drottningin var betur sett á f6.) 35. Hel DI3 36.' Bxf5 Dc6. abcdefgh 37. Hxe6? (Með 37. Dd6 gat hvítur haldið tökunum. Nú sleppur svartur fyrir horn.) 37. . Dxc5t. 38. Kfl Hxe6 39. Bxe6t Kxe6 40. Dg8t Kf6 41. Dd8t og hér fór skákin í bið. Hvítur: Jón L. Árnason. Svartur: L. Alburt Alechincs vörn. 1. e4 Rf6 (Alburt leikur jafnan 1. . Rf6. hvort sem leikið er 1. d4, eða 1. e4.) 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. RI3 g65. Bc4 (Þessi leikur hefur angrað Alechines- pnennina einra mest í seinni tíð. Fljót- lega kemur þó í ljós, að Alburt hyggst brcyta til.) 5. . Rb6 6. Bb3 Bg7 7. Rg5 (Hér er venjan að leika 7.. d5) 7.. e6!? 8. f4 dxe5 9. fxe5 c5 10. c3 cxd4 11.0-0 0-0 12. cxd4 Rc6 (Hugmyndin með 7. . virðist í fljótu bragði hafa gefist vel, og gefið svörtum þrýsting á miðborð BHKSKHHJRNAR:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.