Tíminn - 01.02.1984, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.02.1984, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRUAR 1984 fréttir Endurskipulagning stendur fyrir dyrum í menntamálaráðuneytinu: SKIPULAGSHEILDUM RÁDUNEYTISINS ER FÆKKAÐ ÚR10 í 3 Takmarkanir á verslunarálagn- ingu falla nidur í dag: ?rAUKIN SAMKEPPNI - HAGKVÆMARIINNKAUP” ■ Ragnhildur Hclgadóttir, mcnntamálaráðhcrra kynnti ríkis- stjórninni í gær fyrirhugaða endur- skipuhtgningu á menntamála- ráðuneytinu. sem byggir á úttekt í hagræðingarskyni sem untiin var af Gunnari Guðmundssyni rekstrarverk- fræðingi á Rekstrarstoíunni, og gcrir þessi úttekt m.a. ráð fyrir j>ví að samkvæmt nýju skipulagi verði menn- tamáíaráðuneytinu skipt niður í þrjár skrifstofur. cn eins og skipulagið er í dag, cr ráðuneytinu skipt niður í 10 sjálístæðar einingar. Tíntinn sncri sér til Ragnhildar Helgadóttur menntamálaráðherra í gær og spurði hann nánar út í þessa úttekt: „Þessi úttekt rniðast við það að einfalda skipulag ráðuneytisins, á þann vcg, að í staðinn fyrir 10 sjálfstæðar einingar þá komi 3 skrifstofur, þar sem KVENNAHÚS í REYKIAVÍK Hótel Vík verður með alhliða kvennahús opið til afnota öllum konum sem vinna að mál- efnum kvenna ■ Hótel Vík, sem Kvennafram- boðiö í Reykjavík og Kvennalist- inn hafa undanfarið haft á leigu undir starfsemi sína mun færa út kvíarnar hvað varðar starfsemi nú á næstunni, því ákveðið hefur verið að gera húsið að eiginlegu Kvennahúsi, en starfsemi slíkra húsa er vel þekkt fyrirbæri í nágrannalöndum okkar. Meðal þeirrar starfsemi sem verður í húsinu er skrifstofurekstur Kvennaframboðsins í Reykjavík, og er starfsmaður þess við frá kl. 13 til 17 virka daga, Samtök um kvennalista eru með skrifstofu sína opna frá kl. 14 til 18 virka daga, Vera, blað Kvennaframboðsins verður þar til húsa, Samtök kvenna ■ Innflutningur til landsins nam tæp- um 2.296 milljónum króna í desembcr- mánuði s.l., sem er um 102% hærri upphæð en i desember mánuði árið 1982, samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar. Bent er á að meðalgengi erlends gjald- eyris hafi verið 89,2% hærra árið 1983 en það var árið 1982 þannig að innflutn- ingur í desembermánuði s.l. virðist hafa verksvið núverandi deilda sameinist samkvæmt eðli málefna. Vitaskuld verður um verkaskiptingu að ræða innan skrifstofanna og núverandi deildarstjórar munu annast eitt eða fleiri svið innan hinna nýju skrifstofa sem verða þrjár. Skrifstofurnar verða fjármálaskrifstofa, skólamála- skrifstofa og háskóla- og menningarmálaskrifstofa. Auk þess verður almenn deild sem annast ýmiss konar þætti, sem verða sameiginlcgir öllum þessunv skrifstofum, og þctta kerfi verðursvo allt undirstjórn ráðurf- eytisstjóra. Hverri skrifstofu stjórnar svo maður sem annast samræmingu og kemur á samráði og samstarfi á milli deildarstjóranna sem þar vinna," sagði menntamálaráðherra. Menntamálaráðherra sagði að þessi cndurskipulagning þýddi ekki aukn- á vinnumarkaðinum munu hafa aðsetur sitt í Kvennahúsinu, Menningar- og friðarsamtök ís- lenskra kvenna verða þar einnig með fast aðsetur o.fl. Þann 4. þessa mánaðar, eða nú verið nokkru meiri en í jólamánuði árið 1982. Útflutningur í desember s.l. nam tæp- lega 2.006 milljónum króna sem er rúmlega 64% aukning frá desember árið áður. Vöruskiptajöfnuður var því nei- kvæður um 290,4 milljónir króna, en hann var jákvæður um rúmar 80,8 millj- ónir í desembermánuði árið 1982. ingu í mannafla ráðuneytisins. en hins vegar yrði sú brcvting á einni deild ráðuneytisins að þau verk sem þar væru unnin. færðust að nokkru leyti út úr ráðuneytinu, en það væri námsefnis- gerðin, scm verið Itefði í hondum skólarannsóknadeildar. Námsefnis- gerðin myndi að mestu leyti flytjast til námsgagnastofnunar, cn skólaþróun- arverkefni, námsstjórn og námsskrár- gerð yrðu áfram í ráðuneytinu. MenntamálaráðhCrra sagði að þessi úttekt hefði verið unnin í nánu sam- starfi við ráðuneytisstjóra, deildar- stjórana og annað starfsfólk ráðuneyt- isins og niðurstaðan hefði verið kynnt starfsfólki ráðuneytisins. Framkvæmd breytinganna færi svo eftir því sem unnt væri, ntiðað við núverandi hús- næði og aðstæður ráðuneytisins. á laugardag munu konur gangast fyrir kvennasamkomu í Kvenna- húsinu, þar sem ætlunin er að konur komi saman og ræði áhuga- mál sín og síðan geti þær sem áhuga hafa stofnað hópa um ein- Innflutningur allt síðasta ár nam sam- tals 20.595,6 milljónum króna á móti 11.647 milijónum árið 1982. Aukningin milli ára er því tæplega 77%. Útflutning- ur jókst hinsvegar um nær 120%, eða úr 8.479 milljónum árið 1982 í 18.623 milljónir á síðasta ári. Vöruskiptajöfn- uður var því neikvæður um alls 1.972,6 milljónir á síðasta ári miðað við 3.168,2 ■ „Aukið frjálsræði í verðlagningu leiðir til aukinnar samkeppni og þar af leiðir að menn leita hagkvæmari inn- kaupa. Hingað til hefur það ekki borgað sig í óllum tilfellum að kaupa inn ódýr- ustu vöruna, þó aö hún standist allar gæðakröfur, vegna vitlausra álagningar- -reglna. Við fögnum þess vegna ákvörðun um að fella þessi ákvæði úr gildi og erum vissir um að það leiðir til lægra vöru- verðs,“ sagði Torfi Tómasson, formaður Félags íslenskra stórkaupmanna, a blaðamannfundi í Húsi verslunarinnar í gær. Eins og kunnugt er falla ákvæði í bráðabirgðalögum ríkisstjórnarinnar frá í vor um takmarkanir á álagningu í verslun úr gildi frá og með deginunt í dag. Er stefnt að því að gefa verðlagn- ingu frjálsa í áföngum, að minnsta kosti þar scm verðlagsyfirvöld telja næga samkcppni fyrir hendi. Telja talsmenn stórkaupmanna að með frjálsri verðlagningu skapist grund- völlur fyri heilbrigðri verslun í landinu. A blaðamannafundinum í gær nefndu þeir ýmis dæmi máli sínu til stuönings. Þcir sögðu m.a., að mikið væri um úrvals vöru og ódýra scm ekki væri á markaði hérlendis vegna þess að álagningarhlut- fallið dygði ekki til að dreifa vörunni og standa undir kostnaði við að geyma stök málefni sem þeim eru hugstæð. Síðar í vikunni mun Tím- inn gera nánari grein fyrir hluta þeirrar starfsemi sem fyrirhuguð er í Kvennahúsinu. milljónir árið 1982. í frétt, frá Hagstofunni kemur fram að á síðari hluta ársins 1983 hafa fjögur skip verið keypt til landsins, 1 skuttogari frá Noregi, sem kostaði rúmar 145,6 milljónir króna, og 3 vöruflutningaskip frá Englandi og V-Þýskalandi fyrir sam- tals rúmar 290 milljónir króna. -HEI hana. Hins vegar gæti verið arðbært að flytja inn samskonar vöru, lakari að gæðum. en dýrari i innkaupi. Með frjálsri álagningu væri hægt að konia í veg fyrir slíkt. -Sjó. Niðurgreiðsla á raforku vegna upphitunar: Ríkisstjórnin akveður að auka hana um 5.7% ■ Á ríktsstjórnarfundi í gær var ákveðiö að auka niðurgreiöslu ;í raf- orku vegna upphitunar um 5.7°/.. Væntanlegt er frumvarp til laga um niðurgreiöslu á orku til upphitunar, en þessum auknu niöurgreiðslum á raf- orku vegna upphitunar nú. er ætlað að hjálpa þeint sem miklu þurfa til að kosta vegna raforkuupphitunar þartil það fruntvarp er orðið að lögum. -AB Tomasarkvöld í Hallgrímskirkju ■ Listvinafélag Hallgrímskirkju efnir til minningardagskrár um Tómas skáld Guðmundsson, sem andaðist fyrr á þessurn vetri. Andrés Björnsson út- varpsstjóri les úr Ijóðum Tómasar, Matt- htas Tohannessen les upp úr samtalsbók- inni “Svo kvað Tómas", þar sem skáldið ræðir trúarviðhorf sín. Þá flytur blásara- kvintett Reykjavíkur kvintett op. 71 eftir Ludwig van Bcethoven. í lok sam- komunnar verður náttsöngur. Samkom- an hefst kl. 21.00 og er öllum heimill ókeypis aögangur. JGK Leiðrétting Sjávar- afurðadeildar Sambandsins ■ Fyrir misskilning sagði Tíminn í frétt sinni um sölu loðnuhrogna að Sigurður Markússon, framkvæmdastjóri Sjávaraf- urðadeildar SÍS væri staddur í Japan í þeim tilgangi að leita eftir sölusamning- unt á loðnuhrognum. Það rétta er að Ólafur Jónsson aðstoðarframkvæmda- stjóri og Sæmundur Guðmundsson fisk- tæknir eru staddir í Japan á vegum Sjávarafurðadeildarinnar, til þess að ræða við Japani um hugsanlega sölu á loðnuhrognum og öðrum hrognum, auk þess sem þeir eru almennt að kynna sér markaðinn í Japan. Þar fyrir utan vill Sjávarafurðadeild SÍS koma því á fram- færi að Japansmarkaður er ekki nýr markaður fyrir íslendinga, hvað varðar loðnuhrogn. Áldeilan: Engin lausn í sjón- máli ■ Engin lausn virðist í sjónmáli í deilu starfsmanna álversins í Straumsvík og viðsemjenda þeirra. Fundað var í allan gærdag í húsakvnnum rikissáttasentjara og lauk fundi klukkan 21:30. Annar fundur hefur verið boðaður í dag klukk- an 16. Á fundununt í gærdag var enn verið að ræða ýmsar sérkröfur starfsmanna og munu stjórnendur álfélagsins eitthvað hafa komið til móts við þá varðandi framlciðslubónus, en ekki nóg að dómi fulltrúa starfsmannanna. Enn var ckki farið að ræða unt launaliðinn eftir því sem næst varð komist. - Sjó. -AB ■ Þær Sigrún Benediktsdóttir, Guðrún Marinósdóttir og Brynhildur Flovens kynntu fréttamönnum Kvennahúsið á fundi í gær. Tímamynd - Róbert -AB Vöruskiptajöf nuður- inn neikvæður um tvo mill jarða árið 1983

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.