Tíminn - 01.02.1984, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 19H4
— Kvikmyndir og
ÍGNBOGir
o io ooo
Ég lifi
Æsispennandi og stórbrotin
kvikmynd, byggð á samnefndri
ævisögu Martins Gray, sem kom
út á íslensku og seldist upp hvað
eftir annað. Aðahlutaerk: Michael
York og Brigitte Fossey.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 3,6 og 9
' Hækkaðverð
Skilaboö
til
Söndru
- t
Ný íslensk kvikmynd, eftir skáld-
sögu- Jökuls Jakobssonar.
Blaðaummælí: „Tvimælalaust-
sterkasta jólamyndin" - „skemmti-
leg mynd, lull af notalegri kímni“ -
„heldur áhorfanda í spennu" -
„Bessi Bjarnason vinnur leik-
sigur".
Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05 og
11.05
Hreiður snáksins
Only Ihroogh love
coold ihey discover so much
/•-i
Spennandi og alar vel gerð ný
ítölsk verðlaunamynd, byggð á
sögunni „The Piano teacher" eftir
Roger Peyrefitte. Aðalhlutverk:
Senta Berger, Ornella Muti. Leik-
stjóri: Tonino Cervi.
Enskir skýringatextar
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl.3.10,5.10,7.10,9.10 og
11.10
Sikileyjarkrossinn
ROGER MOORE
4STACV KEACH
Hörkuspennandi og fjörug litmynd,
um átök innan mafíunnar á Sikiley,
með Roger Moore, Stacy Keach
og Ennio Balbo
Bönnuð innan 14 ára
Endursynd kl. 3.15, 5.15, 7.15
9.15 og 11.15
Tönabío
a* 3-11-82
OCTOPUSSY
RocrK moori:
„WÍMBM JAMtS BOND OWV
Octopussy
Jatm'slioruts
alMimchiiihS
Allra tfma toppur James Bondl
Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlut-
verk: Röger Moore, Maud Adams
Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í
4ra rása Starscope Stereo.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
“3? 3-20-75
Videodrome
m,
Ný æsispennandi bandarísk-
canadisk mynd sem tekur video
æðið til bæna. Fyrst tekur videoið
yfir huga þinn, siðan fer það að
stjórna á ýmsan annan hátt. Mynd
sem er tímabær fyrir þjáða video-
þjóð.
Aðalhlutverk: James Wood,
Sonja Smits og Deoborah Harry
(Blondie). Leikstjóri: David Cron-
berg (Scanners)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Sim- :1384
Treystu mér
(Promises in the Dark)
Mjög áhrifamikil og vel leikin ný
bandarísk stórmynd i litum erfjall-
ar um baráttu ungrar stúlku við
ólæknandi sjúkdóm. Mynd, sem
alls staðar hefur hlotið einróma lof
gagnrýnenda.
Aðalhlutverk: Marsha Mason,
Kathleen Beller.
Ummæli úr Film-Nytt: Mjög áhrifa-
mikil og ákaflega raunsæ. Þetta er
mynd sem menn eiga eindregið að
sjá-hún vekur umhugsun. Frábær
leikur i öllum hluWerkum. Hrilandi
og Ijómandi söguþráður. Góðir
leikarar. Mynd, sem vekur til um-
hugsunar.
isl. texti
Sýnd kl. 7.10 og 9.10
Superman
Sýnd kl. 5
2-21-40
Hver vill gæta
barna minna?
iv. rs
Raunsæ og afar áhrifamikil
kvikmynd, sem lætur engan ó-
snortinn.
Dauðvona 10 barna móðir stendur
frammi fyrir þeirri staðreynd að
þurta að finna börnum sínum ann-
að heimili.
Leikstjóri: John Erman
Sýnd kl. 5,7 og 9
.3*1-89-36
A-salur
Næturblom
Hetjur í striði - bleyður i friði.
Spennandi bandarisk kvikmynd
um erfiðleika fyrrum Víetnam-
hermanna við að aðlagast samfé-
laginu á nýjan leik.
Aðalhlutverk: Jose Pere, Gabriel
Walsh, Henderson Forsythe,
Angel Lindberg og J.C. Quinn.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
B-salur
Bláa Þruman.
• •*
HOY SCHEIDER
Æsispennandi ný bandarisk stór-
mynd I litum. Pessi mynd var ein
sú vinsælasta sem frumsýnd var
sl. sumar í Bandarikjunum og
Evrópu,
Leikstjóri. Johan Badham.
Aðalhlutverk. Roy Scheider,
Warren Oats, Malcholm
McDowell, Candy Clark.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05
SIMI: 1 15 44
Bless koss
SALIY
FIELD
Í1NS.I
iCiMANfiC
a?M£Or'-
l&MES jEFF
CAAN BKDGÍ
aI
X
sHsmi
Létt og fjörug gamanmynd frá 20th
Century-Fox, um léttlyndan draug
sem kemur i heimsókn til fyrrver-
andi konu sinnar, þegar hún ætlar
að fara að gifta sig í annað sinn.
Framleiðandi og leikstjóri:
Robert Mulligan.
Aðalhlutverkin leikin af úrvalsleik-
urunum:
Sally Field, James Caan og Jeff
Bridges
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
NÓDIUKHÚSin
Tyrkja Gudda
í kvöld kl. 20
Laugardag kl. 20
Skvaldur
Föstudag kl. 20
Skvaldur
Miðnætursýning laugardag kl.
23.30
Lína langsokkur
Sunnudag kl. 15
Sunnudag kl. 20
Næst síðasta sýningarhelgi
Litla sviðið
Lokaæfing
Fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miðasala 13.15-20
Sími 11200
• I.I.IKI IT.M.
KliYkl.WTKI !K ^0
Gísl
6. sýning i kvöld kl. 20.30
Græn kort gilda
7. sýning miðvikudag kl. 20.30
Hvít kort gilda
8. sýning föstudag kl. 20.30
Appelsinugul kort gilda
Guð gaf mér eyra
Fimmtudag kl. 20.30
Sunnudag kl. 20.30
Hart í bak
Laugardag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20, sími 16620
IIIIS
ÍSLENSKA ÓPERAN
lllll
La Traviata
Föstudag kl. 20 og laugardag kl. 20
Frumsýning
Barna- og fjölskylduóperan
Örkin hans Nóa
Frumsýning laugardag kl. 15
2 sýning sunnudag kl. 15
Miðasalan opin frá kl. 15-19
nema sýningardaga til kl. 20
Sími 11475
Stúdentaleikhúsið
Jakob og meistarinn
Eftir Milan Kundera
Pýðing: Friðrik Rafnsson
Leikstjóri: Sigurður Pálsson
Leikmynd og búningar: Guðný B. •
Richards
Tónlist: Eyjóllur B. Alfreðsson og
Hanna G. Sigurðardóttir
Lýsing: Lárus Björnsson
2. sýning laugardaginn 28. janúar
kl. 20.30
3. sýning sunnudaginn 29. janúar
kl. 20.30
. Miðapantanir í simum 22590 og
17017.
k Miðasala i Tjarnarbæ frá kl. 17.00 ,
sýningardaga
.JL9
■ Mvndin scgir frá lífi fugla á Bretlandseyjum yfir veturinn þegar oft er erfitt
aö veröa sér úti um fæðu.
Sjónvarp klukkan 20:35.
Hvernig fuglar
þreyja veturinn
■ „Þettaermjögskemmtilegmynd
og fróöleg. Hún er tekin í Brctlandi
og fjallar um það hvernig fuglar húa
sig undir veturinn og lifa hann af.
Það fer náttúrlega misjafnlega um
þá - fyrir sumar legundu ei auövclt
að þreyja veturinn, cn aðrar cru
þarna á nyrsta svæöi sem þær gcta
lifað á og þaö eru eiginlega bara góð
fæðuskilyrði sem valda því að þær
fljúga ekki suður á bóginn cins og
farfuglar," sagði Óskar Ingimarsson,
þýðandi þáttarins „Svífur að haust-
Miðvikudagur
l.febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Hulda Jensdóttir talar
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í
laufi" ettir OKenneth Grahame Björg
Árnadóttír byrjar lestur þýðingar sinnar.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.45 Islenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
11.15 Ur ævi og starf íslenskra kvenna
Umsjón: Björg Eínarsdóttir.
11.45 islenskt mál Endurtekinn þáttur
Guðrunar Kvaran frá laugard.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Nina Simone, Stevi Wonder og
Winifred Atwell syngja og leika.
14.00 „lllur fengur" eftir Anders Bodel-
sen Guðmundur Ólafsson les þýðlngu
sína (7).
14.30 Úr tónkverinu Þættlr eftir Karl-Robert
Danler frá þýska utvarpinu í Köln. 5.
þáttur: Kvartett, kvintett, oktett
Umsjón: Jón Örn Marinósson.
14.45 Popphóllið -Jón Gústafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Filharmoníu-
sveitin leikur Sinfóníu nr. 2 i e-moll op.
27 eftir Sergej Rakhmaninoff; Eugene
Ormandy stj.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Snerting Páttur Arnþórs og Gísla
Helgasona.
18.10 Tónleikar. Tilkýnningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug
María Bjarnadóttir.
20.00 Barnalög
20.10 Ungir pennar stjórnandi: Hildur
Hermóðsdóttir.
20.10 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás
Nickleby“ ettir Charles Dickens Þýð-
endur: Hannes Jónsson og Haraldur
Jóhannsson. Guðlaug MaríaBjarnadóttir
les (9)
20.40 Kvöldvaka a. Skála-stufur Þorsteinn
frá Hamri tekur saman frásöguþátt og
flytur. b. Trúarlegar venjur, trúariðkanir
og dultrú í Reykjavík á síðari helmingi
19. aldar Eggert Þór Bernharðsson tekur
saman og flytur. Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.10 Píanókonsert nr. 4 í Es-dúr eftir
ið", sent sýnduf vcrður ísjónvarpinu
í kvöld að loknum frcttalestri.
Óskar sagði, að það væri ótrúlcgt
hvað margar fuglatcgundir væru dug-
legar að bjarga sér á þcssunl slóöunt.
Þær lifðu lungann nr árinu á alls kyns
skordyimn. hmi m>n væn aU ná í á
vetrum þegar trost væri í jörðu, en
þá lcituöu þær ser að einhverjú öðru
til að nærast á. Hann sagði ennfremur
að í þættinum væri nokkuð fjallað
unt tvær sérstaklega skcmmtilegar
tegundir grænspætu og fossbúa.
John Field John O’Connor og Irska
kammersveitin leika; Janos Fúrst stj.
21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir
hreppstjórans“ eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur Höfundur les (32).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.351 útlöndum Þáttur i umsjá Emils
Bóassonar, Ragnars Baldurssonar og
Þorsteins Helgasonar.
23.15 islensk tónlist a. Dúó fyrir víólu og
selló eftir Hafliða Hallgrímsson. Ingvar
Jónasson og höfundurinn leika. b. „Leik-
leikur” fyrir litla hljómsveit eftir Jónas
Tómasson. Sinfóníuhljómsveit islands
leikur, Páll P. Pálsson stj. c. „Sveiflur"
fyrir flautu, selló og ásláttarhljóðfæri eftir
Gunnar Reyni Sveinsson. Saenskir hljóð-
færaleikarar leika.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
1. febrúar
18.00 böguhornið Fallin spýtan Vilborg
Dagbjartsdóttir segirfrá. Umsjónarmaður
Hrafnhildur Hreinsdóttir.
18.10 Mýsla Pólskur teiknimyndaflokkur.
18.15 Innan fjögurra veggja Annar þáttur.
Sjónvarpsmynd um lífið í sambýlishúsi.
(Nordvision - Finnska sjónvarpið)
18.25 Úr heimi goðanna Lokaþáttur Leik-
inn fræðslumyndaflokkur um norræna
goðafræði. Þýðandi og þulur Guðni Kol-
beinsson. (Nordvision - Norska sjón-
varpið)
18.50 Fólk á förnum vegi Endursýning -
11. Knattspyrnuleikur. Enskunámskeið
I 26 þáttum.
19.10 A skíðum Endursýning - Annar
þáttur. Plógbeygjur og æfingar tengdar
þeim. Umsjónarmaður Þorgeir D. Hjalta-
son.
19.10 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Svífur að haustið Bresk náttúrulífs-
mynd um þau tímamót sem verða hjá
ýmsum fuglategundum á haustin. Þýð-
andi og þulur Óskar Ingimarsson.
21.10 Dallas Bandarískur tramhalds-
myndaflokkur. Þýöandi Kristmann Eiðs-
son.
22.00 Úr safni Sjónvarpsins í dagsins
önn Myndaflokkur um gamla búskapar-
hætti og vinnubrögð í sveitum sem
gerður var að tilstuðlan ýmissa félaga-
samtaka á Suðurlandi. Sýndir verða þrír
þættir úr myndaflokknum sem áður voru
sýndir i Sjónvarpinu árið 1980.
22.35 Fréttir í dagskrárlok.