Tíminn - 01.02.1984, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1984
17
Bergþóra Hólm Sigurgarðsdóttir, Vest-
urvallagötu 5, andaðist í Borgarspítalan-
um 17. jan. Jarðarförin hefur farið fram
í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Björn Bjarnason, fyrrv. form. Iðju,
Bergstaðastræti 48A, andaðist á Vífils-
staðaspítala 19. jan. sl. Jarðarförin hefur
farið fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Hörður Stefánsson er látinn
Ole N. Olsen, Tangagötu 6, Isafirði,
andaðist laugard. 28. jan. sl.
Brynjólfur H. Þorsteinsson, Laugar-
nesvegi 72, lést 30. jan. sl.
Guðmundur Rósmundsson, Kleppsvegi
8, Reykjavík, andaðist 25. jan. Jarðar-
förin fer fram frá Fossvogskirkju
fimmtud. 2. febrúarkl. 13.30.
Markús Skæringsson, lést af slysförum
laugardaginn 28. janúar.
Ýmis önnur nýmæli koma fram í hinni nýju
reglugerð. Þan'nig verður nú heimilt að nota
sjálfskiptar bifreiöir sem kennslubifreiðir,
þótt próf skuli að jafnaði fara fram á
beinskiptri bifreið. Rýmkaðar eru reglur um
undanþágu frá því að taka meirapróf á
vörubifreið og aksturspróf í því sambandi
verður framvegis tekið að loknu námskeiði.
Loks skal nefnt, að framvegis þarf umsækj-
andi um ökuskírteini eigi að útvega sakavott-
orð til að leggja fram með umsókn og mun
viðkomandi lögreglustjóracmbætti afla þess.
Með hinum nýju reglum um ökukennslu
og ökupróf er leitast við að styrkja .öku-
kennslu í landinu, þannig að leitt geti til betri
ökumanna og aukins umferðaröryggis. Að
endurskoðun reglugerðarinnar hefur verið
unnið í samráði við B ifreiðaeftirlit ríkisins
og Ökukertnarafélag Islands. Hafa fulltrúar
ráðuneytis, bifreiðaeftirlits og ökukennara-
félags að undanförnu kynnt efni reglugerðar
og námsskrár og framkvæmd hinna nýju
prófa á fundum ökukennara og bifreiðaeftir-
litsmanna í Reykjavík og á Akureyri.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
26.janúar1984.
Skagfirðingafélagið
í Reykjavík
verður með aðalfund félagsins laugardaginn
4. febrúar í félagsheimilinu Drangey, Síðu-
múla 35.
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og
Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-
j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45).
Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8-
17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu-
dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjar-
laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli
kvennaog karla, Uppl. i Vesturbæjarlaug í síma
15004, í Laugardalslaug i síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og
á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir
lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar-
dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til
föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á
þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á
miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl.
14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30,
karlatimar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl.
14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum
sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga
frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu-
daga kl. 8-13.30.
Frá Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavík
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu-
dögum. - I maí, júní og september verða
kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - í
júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema
laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi sími 2275 Skrifstofan
Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavik, sími 16050. Simsvari í
Rvik, simi 16420.
FIKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
flokksstarf
'■■l ,","A
Alþingismennimir Jón Helgason ráöherra og Þórarinn Sigurjónsson
verða til viðtals og ræða iandsmálin í Félagslundi Gaulverjarbæjar-
hreppi fimmtudaginn 2. febr. kl. 21.00.
Allir velkomnir
Akranes
Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra ræðir stjórnmálaviðhorf-
ið á almennum fundi í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut þriðjudag-
inn 7. febr. kl. 20.30. Almennar umræður og fyrirspurnir.
Allir velkomnir
Framsóknarfélögin.
Stjórnarfundur FUS
verðurhaldinn kl. 20 þann 3. febr. Fundarstaður Rauðarárstígur 18.
Formaður SUF.
Borgarnes - nærsveitir
Spilum félagsvist í samkomuhúsinu Borgarnesi föstudaginn 3. febr.
n.k. kl. 20.30
Framsóknarféiag Borgarness
Stórbingó - Stórbingó
Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavík heldur Stórbingó í
Sigtúni fimmtudaginn 9. febr. kl. 20.30.
Fjöldi góðra vinninga.
FUF Reykjavík.
Þorrablót
Framsóknarfélögin í Reykjavík efna til Þorrablóts fimmtudaginn
2. febrúar í Þórskaffi. Húsið opnar klukkan 19.30. Boðið er upp
á hressingu fyrir matinn, sem hefst stundvíslega klukkan 20.30.
Veizlustjóri Kristján Benediktsson borgarfulltrúi. Ávarp flytur
Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra. Jónas Guðmunds-
son rithöfundur talar um Þorra.
Magnús Ólafsson skemmtir
Að borðhaldi loknu verður dansað til klukkan 1 á efri hæð.
Dansbandið leikur fyrir dansinum
Opið hús og diskótek á neðri hæð klukkan 10-1.
Miðapantanir í síma 24480 Miðaverð kr. 390.-
FR, FFK og FUF
Akranes
Framsóknarfélag Akraness og FUF Akranesi efna til þorrablóts
laugardaginn 4. febr. kl. 20. Húsið verður opnað kl. 19.30.
Veislustjóri verður Guðrún Jóhannsdóttir formaður S.F.V.K.
Jóhannes Kristjánsson skemmtir. Að borðhaldi loknu verður stiginn
dans.
Miðar verða seldir í Framsóknarhúsinu fimmtudaginn 2. febr. kl.
19.30-22.
Nefndin.
STERKASTI
HLEKKURINN
NYIR KAUPENDUR
HRINGIÐ !
SÍMI 86300
BLAÐIÐ
KEMUR
UM HÆL
1X21X21X2
21. leikvika - leikir 28. janúar 1984
Vinningsröð: 12X - 211 - 212 - 2X1
1. vinningur: 11 réttir- kr. 34.095,-
5232 42963 (4/io 91503(^,1,10/10) 180720(4/io) +
40645(4/io) 42969(4/io) 91599(6/io)
42953(4/io) 47285 (4/io)+ 161039
2. vinningur: 10 réttir - kr. 1.093.-
369 36655+ 46746+ 87506 180668+ gisoot^io)
2622 37149 46746+ 88476 180680+ 91504(3Ao)
2667 39339 + 47273 + 89207 180708 + 91505(34o)
2984 41005 47276+ 89351 180718+ 91512(4'io)
5132 42696 47279+ 89362 180719+ 91527(4Ao)
5857 42951 47283+ 89573 35564(3úo)+ Úr 16. viku:
8000 42958 47284+ 91160 38738(34 o) 37800 (34o)+
8449 42961 49190+ 91592 55242(34o) + 37812(34o) +
10018 42964 49915 93003 57585(34o) 37822(34o) +
12528 42965 '52342 93866 86113(34o)+ 37827(3óo)+
12977 42967 53081 93869 91422(400) Úr20.viku:
14977 44984 59247 93891 91449 (34 o) 44431
17585 44997+ 85136 94649 91476(34o) 45510
20577 46143+ 86111 95160 + 91494(34o) 57563
20644 46144 87496 180561 91497(3Ao) 57564
Kærufrestur er til 24. fébíúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar.
Kærueyðublöð fást hjá umboósmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík.
Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina,
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvisa stofni eða senda
stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok
kærufrests.
GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð Suðurlandsvegar, undir
Eyjafjöllum.
Helstu magntölureru:
Fylling og buröarlag . 40000 rúmmetrar
TVötöld klæðning 95000 fermetrar
Heildarlengd 15800 metrar
Verkinu skal að fullu lokið 1. september 1984.
Útboðsgögn verða seld hjá aöalgjaldkera Vegageröar ríkisins,
Borgartúni 5, Reykjavík og Vegagerð ríkisins, Breiðumýri 2, Selfossi,
frá og með miðvikudeginum 1. febrúar n.k. og kosta 1.000 kr. eintakið.
Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og/eða breytingar skulu
berast Vegagerð ríkisins skriflega eigi síðar en 22. febrúar 1984.
Gera skal tilboð í samræmi við útboðsgögn og skila í lokuðu umslagi
merktu nafni útboðs til Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7, 105
Reykjavik eða Vegagerðar ríkisins, Breiðumýri 2, 800 Selfossi, fyrir
kl. 14.00, hinn 5. marz 1984, og kl. 14.15 sama dag verða tilboðin
opnuð á þessum stööum að viðstöddum þeim bjóöendum, sem þess
óska.
Reykjavík í janúar 1984
Vegamálastjóri
t
Útför eiginmanns míns
Jóns Kjartanssonar
bifreiðaeftirlitsmanns
Engjavegi 12, Selfossi
sem lést 24. janúar fer fram frá Selfosskirkju laugardaginn 4, febrúar
kl. 13.30.
Bílferð veröur frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11.30
Soffía Ólafsdóttir
börn, tengdabörn og barnabörn
Innilegar þakkir færum við öllum er sýndu okkur vinsemd og hlýhug
við kveðjuathöfn og útför
Jóns Jónssonar
frá Efri-Holtum
Langholtsvegi 18
fyrir hönd aðstandenda
Ágústa Jónsdóttir
Þuríður Jónsdóttir
Jón Júlíusson
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð hlýhug og vináttu við andlát og
útför eiginmanns míns föður okkar, tengdaföður og afa
Bjarka Árnasonar
Laugavegi5
Siglufirði
Margrét Vernharðsdóttir
Laufey Bjarkadóttir
Kristín Bjarkadóttir
Sveininna Bjarkadóttir
Brynhildur Bjarkadóttir
Árni Bjarkason
Karl S. Björnsson
Hafsteinn Sigurðsson
Hjálmar Guðmundsson
Stefán Páisson
Heiðrún Óskarsdóttir
og barnabörn