Tíminn - 01.02.1984, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.02.1984, Blaðsíða 12
16 MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1984 dagbók Afmæli 90 ára er í dag, 1. febrúar, Sigurður Ás- mundsson, fyrrverandi sjómaður, Hrafnistu Hafnarfirði. Hann stundaði sjómennsku í 55 ár, lengst af á togurum. Einnig stundaði hann búskap fyrr á árum, starfaði í Grænmetisverslun ríkisins um tíma og síðast við netagerð til 85 ára aldurs. Hann kvæntist 30. september 1916 Pálínu Ásgeirsdóttur og eignuðust þau 10 börn, þar af eru 4 á lífi. Pálína lést árið 1971. Sigurður tekur á móti vinum og ættingjum eftir kl. 5 n.k. sunnudag 5. febrúar í Dómus Medica. Rangæingafélagið í Reykjavík heldur spilakvöld miðvikudaginn 1. febrúar í Hreyfilshúsinu við Grensásveg kl. 20.30. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík Árshátíð félags Snæfellinga og Hnappdæla verður haldin laugardaginn 4 febrúar n.k. í Domus Medica og hefst kl. 18:30. Hátíðin hefst með því að borinn verður fram koktaili, góð skemmtiatriði verða og vinsæl hljómsveit leikur fyrir dansinum. Aðgöngumiðar og borðapantanir hjá Por- gilsi Þorgilssyni, Lækjargötu 6b. sími 19276. frá 1 febrúar n.k. Snæfellingar fjölmennum á árshátíðina. Stjórn og skemmtinefndin Breiðfirðingafélagið Aðalfundur Breiðfirðingafélagsins í Reykja- vík verður þriðjudaginn 7. febrúar n.k. kl. 20:30 að Langholtsveg 122. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin Baraflokkurinn með tónleika sunnanlands Baratlokkurinn heldur tónleika hér í borg- inni á næstunni, og verða þeir fyrstu í Safari á fimmtudagskvöldið 2. febrúar. Síöan Iteld- ur flokkurinn til Vestmannaeyja þar sem þeir leika á almennum dansleik í Samkomu- húsinu föstudaginn 3. 2. Síöustu tónleikarnir verða svo á Hótel Borg laugardagskvöldiö 4. febrúar. Með Baraflokknum koma fram á öllum tónleikun- um Stuðmennirnir Ásgeir Óskarsson og Tómas Tómasson. Kvenfélag Langholtssóknar boðar aðalfund þriðjudaginn 7. febrúar kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnarkosning Önnur mál Almenn krabbameinsfræðsla, orsakir og forvarnir. Framsöguerindi: Guðbjörg Andrésdóttir. Kaffiveitingar. Stjórnin íslenska málfræðifélagið Krindi um mál íslendinga í Vesturheimi. Prófessor Haraldur Bessason frá Manitoba- háskóla í Winnipeg í Kanada verður gestur Islenska málfræðifélagsins á almennum fundi í Árnagarði, i dag þriöjudaginn 31. janúar 1984. Hann flytur crindi sem hann nefnir: Fáein- ar huglciðingar unt vestur-íslensku og ræðir þar um íslenskt mál vestan hafs, stöðu þess sem innflytjendamáls í Norður-Ameríku og einkenni þess miðað við aðra íslensku. Fundurinn hefst kl. 17.15 oger í stofu308 í Árnagarði v. Suðurgötu. Hann er opinn öllum áhugamönnum. Almennir stjórnmálafundir í öllum kjördæum sem Sjálfstæðisflokkurinn efnir til Sjálfstæðisflokkurinn efnir á næstunni til ntu almennra stjórnmálafunda í öllum kjördæm- um landsins. Á fundum þessum munu for- maður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson, alþingismaður og Friðrik Sophus- son, alþingismaður, varaformaður flokksins, flytja ræður um stjórnmáfaviðhorfið og stefnu Sjálfstæðisflokksins. Auk þeirra munu þær Katrín Fjeldsted, læknir, Halldóra Rafnar, kennari, Sólrún Jensdóttir, aðstoð- armaður menntamálaráðherra, Erna Hauks- dóttir, viðskiptafræðinemi, Sigríður Þórðar- dóttir, kennari, Bessí Jóhannsdóttir, sagn- fræðingur, Esther Guðmundsdóttir, þjóðfélagsfræðingur og Salome Þorkelsdótt- ir, alþingismaður tala, hver á sínum fundi. Fundirnir hefjast á Egilsstöðum 29. janúar nk. kl. 15.30. Annar fundurinn í röðinni er á Akureyri og fer hann fram laugardaginn 11. febrúar næstkomandi kl. 14.30. Sá fundur verður með nokkuð öðru sniði en hinir fundirnir. Á fundinum á Akureyri flytur formaður flokksins, Þorsteinn Pálsson, ræðu og mun hann síðan ásamt ráðherrum flokks- ins sitja fyrir svörum á fundinum, en þennan sama dag heldur þingflokkur Sjálfstæðis- flokksins fund á Akureyri. Fundirnir verða síðan í Keflavík þriðj- udaginn 14. febrúar, á Selfossi sunnudaginn 19. febrúar, á Sauðárkróki laugardaginn 25. febrúar, í Stykkishólmi mánudaginn 27. febrúar, í Hafnarfirði mánudaginn 5. mars, á Isafirði laugardaginn 10. mars og í Reykja- vík þriðjudaginn 13. mars. Þessir almennu stjórnmálafundireruöllum opnir. Auk hinna almennu stjórnmálafunda munu formaður og varaformaður flokksins eiga fundi með trúnaðarmönnum flokksins á fundarstöðum og á fleiri stöðum víðs vegar um landið. Fundirnir verða nánar auglýstir síðar. Útivistarferðir Helgarferð 3.-5. febr. Vetrarferð á nýju tungli. Haukadaiur, Gull- foss í klaka, Sandfell, Skíðagöngur, göngu- ferðir. Gist við Geysi. Sundlaug. Farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Sjáumst Útivist „Gaman, Wilson, myndir þú ekki vilja fá þrjátíu metra þykkan snjó?“ Dóms- og kirkjumálaráðuneytið Frá byrjun febrúarmánaðar tekur gildi ný reglugerð um ökukennslu og próf ökumanna. Koma þá til framkvæmda breyttar reglur um tilhögun almenns ökuprófs. Verður próf- ið þrískipt, fyrst skriflegt próf í formi krossa- prófs, síðan stutt munnlegt próf og í beinu framhaldi af því ítarlegt aksturspróf. Til að tryggja samræmda ökukennslu hefur Bifreiðaeftirlit ríkisins. í samráði við Öku- kennarafélag íslands, gefið út námsskrá fyrir - ökukennara, sem ætluð er til leiðbeiningar fyrir ökukennara um það efni, sem nauðsyn- iegt er að kenna til undirbúnings almennu ökuprófi. Jafnframt verður tekið í notkun nýtt kennsluvottorð fyrir ökukennara, þar sem nánar verður greint hvernig ökukennslu var háttað. Á ökukennaraprófi verða teknar upp nýjar prófgreinár, er varða umferðaröryggisfræði, sálfræði og kennslufræði, og komið verður á fót námskeiði til undirbúnings því prófi. Þá er nánar kveðið á um endurnýjun ökukenn-, araréttinda og einnig eru rýmkaðar heimildir til sviptingar á ökukennararéttindum, ef I ökukennari fer eigi eftir reglum um öku- kennslu. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 27. januar til 2. febrúar er í Lyfjabúðinni Iðunn. Einnig er Garðs a potek opið til kl. 22 öll kvöid vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótekog Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19, A helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavik: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið ogsjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grlndavik: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. .Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slðkkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl. 15 til kl. 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabill, læknir. Neyðarsími á sjúkrahúsinu 4111. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur sima- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 tií kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspftali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga tilföstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvlta bandlð - hjúkrunardelld: Frjáls heim- sóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifllsstaðir: Daglega kl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimillð Vffllsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitali, Hafnarfirði. Heimsóknartim- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandí við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns í slma 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarn- arnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vest- mannaeyjar, simi 1321. Hitaveltubilanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi, 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580 eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Simabllanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum, tilkynnist í 05. Bllanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. Gengisskráning nr. 21 - 31. janúar. 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar ................29.560 29.640 02-Sterlingspund ...................41.554 41.666 03-Kanadadollar......................23.668 23.732 04-Dönsk króna....................... 2.8975 2.9053 05-Norsk króna....................... 3.7564 3.7666 06-Sænsk króna....................... 3.6130 3.6228 07-Finnskt mark ..................... 4.9722 4.9857 08-Franskur franki .................. 3.4336 3.4429 09-Belgískur franki BEC ............. 0.5141 0.5155 10- Svissneskur franki ............. 13.1714 13.2071 11- Hollensk gyllini ................ 9.3301 9.3553 12- Vestur-þýskt mark .............. 10.5037 10.3211 13- ítölsk líra .................... 0.01724 0.01729 14- Austurrískur sch................. 1.4903 1.4943 15- Portúg. Escudo .................. 0.2154 0.2160 16- Spánskur peseti ................. 0.1861 0.1866 17- Japanskt yen.................... 0.12589 0.12623 18- írskt pund......................32.491 32.579 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 23/11. 30.5726 30.6553 -Belgískur franki BEL.............. 0.5042 0.5056 Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru í síma 84412 kl. 9 til kl. 10 virkadaga. Ásgrimssafn, Bergstaðastæri 74, er opið ‘ sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. , 13.30 tilkl. 16. Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Llstasafn Elnars Jónssonar - Frá og með 1. júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13—1.9. Lokað í júlí. Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig ’ opið á laugard. kl' 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabilar. Bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabilar ganga ekki í 1 V6 mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15. 2-12-05

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.