Tíminn - 01.02.1984, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1984
15
krossgáta
myndasögur
i
II
? l
u
fJ
æj
//
s
■
lO
r
íi
4262.
Lárétt
1) Borg. 6) Lík. 7) Alda. 9) Málmur. 11)
Komast. 12) 51. 13) Sjó. 15) Hár. 16)
Flott. 18) Smárit.
Lárétt
1) Menn. 2) Fljót. 3) Siglutré. 4) Samið.
5) Blíð. 8) Nýgræðingur. 10) Slæm. 14)
Þjálfað. 15)Landnámsmaður. 17) Flaut.
Ráðning á gátu no. 4261
Lárétt
1) Mórautt. 6) Oki. 7) Sót. 9) Nái. 11)
LI. 12) SS. 13) Iðu. 15) Att. 16) Nes. 18)
Trukkur.
Lóðrétt
1) Mislitt. 2) Rot. 3) Ak. 4) Uin. 5)
Tvistur. 8) Óið. 10) Ást. 14) Unu. 15)
Ask. 17) Ek.
bridge
■ Eftir rúman mánuð mun Alan Son-
tag heimsækja Island í þriðja sinn, til að
spila á Bridgehátíð 1984. Vegur hans
hefur farið vaxandi frá því hann var hér
síðast því nú kemur hann sem nýbakaður
Heimsmeistari í sveitakeppni.
Þó Sontag spili nákvæmt sagnkerfi
með félaga sínum Peter Weichsel kemur
fyrir að hann lætur vísindin lönd og leið,
yfirleitt með góðum árangri. Honum
tókst m.a. að stela slemmu frá sam-
löndum sínum Mekstroth og Rodwell á
Heimsmeistaramótinu í haust í þessu
spili:
Norður
S. G62
H.K97654
T. -
L.KG43
Vestur
S. K9
H.A10
T. 986542
L.A86
Austur
S. 854
H.3
T. G1073
L.D10752
Suður
S. AD1073
H.DG82
T. AKD
L.9
Við annað borðið spiluðu Passel og
Wold eðlilega 4 hjörtu í NS en við hitt
borðið gengu sagnir þannig með Sontag
í suðursætinu:
Vestur Norður Austur Suður
2T pass 2Gr
pass 3T pass 6H
2 tíglar gátu haft mismunandi þýðingu
og 2 grönd var biðsögn. Weichsel sagði
frá 6-lit í hjarta og 9-10 punktum með 3
tíglum og Sontag hefði engin frekari
umsvif.
Mekstroth í vestur spilaði út hjartaás
til að kíkja á blindan. Eftir góða umhugs-
un komst hann að því að Sontag átti
örugglega eyðu í laufi: með einspili hefði
hann vafaiaust spurt um ása með 4
gröndum. Og til að gefa Sontag ekki
ódýran slag á laufakónginn í borði
spilaði Mekstroth meira trompi til að
koma í veg fyrir að Sontag gæti trompað
lauf heim.
En nú tók Sontag við. Hann tók ás og
kóng í tígli og henti tveim spöðum í
borði. Síðan kom spaðaás og meiri spaði
og þegar kóngurinn datt var spilið
unnið: Þrjú lauf í borði fóru niður í
spaðaslagina og eitt í tíguldrottninguna.
Hvell Geiri
Stríðsmunkar eru algengir Hafðu sendinn við hönd^
í Arboríu. Engan getur grunað H ina... og hafðu
Svalur
rYður tókst vel að z*11-'
Ý Os ég óska yður til hamingju
Eg geri því skóna að þu iUlH | Eg kem á vegum sæskjaldbaka
Kubbur
*
lo-íi
Með morgunkaffin u
:
- Það eina sem ég hef áhyggjur af er að
hann eigi kannski eftir að verða eins og
þú.