Tíminn - 12.02.1984, Blaðsíða 18
18
nútíminn
SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1984
Úrslit í vinsældakosningum Nútímans:
Hljómsveitin Bone Symphony varð í þriðja
sæti yfir erlendar hljómsveitir en hún mokaði
einnig inn stigum í keppninni um íslensku
hljómsveitirnar enda skipa hana tveir íslending-
ar, þau Jakob Magnússon og Ragnhildur Gísla-
dóttir.
■David Bowie átti vinsælasta erienda
lagið.
Cultur Club næstu lög og í fimmta sæti kom
Bowie aftur með Modern love.
-FRl
ÞRIBJA SKIPTI
— Bubbi Morthens og Megas vinsælustu lagasmiðirnir
■ Fyrirsögnin gæti allt eins verið „fastir liðir Nútímans, bar undir lokin sigurorð af Mezzo- Svipaður fjöldi atkvæðaseðla barst okkur í
eins og venjulega1' því að hljómsveitin Egó forte og Baraflokknum en þessar þrjár sveitir ár og var í fyrra, eitthvað á annað hundrað
sigraði þriðja árið í röð í vinsældakosningum börðust um toppinn frá byrjun. stykki eða atkvæðatölur eru þannig fengnar að
fyrir 1. sæti gefast 3 stig, 2. sæti 2 stig og 3. sæti
1. stig.
Duran Duran endurtóku einnig leikinn frá í
fyrra og urðu vinsælasta erlenda hljómsveitin
annað árið í röð en nú áttu þeir í harðri baráttu
við Boy George gengið og skáru þessar tvær
hljómsveitir sig nokkuð úr hvað vinsældir
varðar.
■ EGÓ sigraði vinsældakosningar Nútfmans þriðja árið i röð en jafnframt átti
Bubbi Morthens tvö vinsælustu lögin og ásamt Megasi vinsælustu íslensku plötuna.
Vinsælasta íslenska platan varð Fingráför
með þeim Bubba Morthens og Megasi en þeir
voru jafnframt vinsælustu lagahöfundarnir,
Bubbi með tvö vinsælustu lögin og Megas með
lög númer 3 og 4 á því sviði.
Vinsælasta erlenda platan var Thriller með
Michael Jackson sem nýlega missti hárið,
David Bowie var í öðru sæti þar með plötu sína
Lets dance og Poul Young í þriðja sæti með No
parlez.
Vinsælasta erlenda lagið átti David Bowie,
lagið China girl, en vidógerð þess lags olli miklu
uppnámi á sínum tíma hjá siðprúðum sálum
vegna ákafra atlota Bowie og kínverskrar
stúlku í viedóinu. Genesis lagið Mama var
annað vinsælasta Iagið en síðan áttu UB 40 og
EGÖ SIGRAÐI f
■ Michael Jackson átti vinsælustu
erlendu plötuna.
Vinsælasta
íslenska hljómsveitin
EGÓ......................... 150 stig
Mezzoforte ............... 135 stig
Baraflokkurinn ............. 120 stig
Stuðmenn ................. 102 stig
Vonbrigði ................... 63 stig
Vinsælasta
erienda hljómsveitin
Duran Duran.................. 84 stig
Cultur Club.................. 78 stig
Bone Symphony................ 42 stig
Rolling Stones............... 42 stig
Pink Floyd................... 39 stig
Þeirsem
hlutu vinning
■ Dregið var úr innsendum atkvæðaseðlum
og hlutu fjórir eftirfarandi lesendur Nútímans
4 plötur hver, eina frá hverri útgáfu þ.e.
Steinar, Skífan, Fálkinn og Gramm.
Arndís Kjartansdóttir, Suðurbraut 8 Hafnar-
firði. Guðmundur Ragnarsson, Húnabraut 16
Blönduósi. Rósa Kristj ánsdóttir, Blómstur-
völlum, Akureyri. Valur Þ. Norðdal Hólmi
v/Suðurlandsveg, Reykjavík.
Viðkomandi eru beðnir um að hafa samband
■ Duran Duran var vinsælasta erlenda hljómsveitin annað árið i röð
við umsjónarmann Nútímans.
Vinsælasta
íslenska platan
Fingraför............. 198 stig
Linudans ............ 75 stig
Gas..................... 75 stig
Kakófónía .............. 60 stig
Boys from Chicago ...... 42 stig
Vinsælasta
erienda platan
Thriller..................... 81 stig
Letsdance .................. 66 stig
Noparlez! .................. 54 stig
Final Cut ................... 51 stig
Color by numbers ............ 33 stig
Vinsælasta
íslenska lagið
Lögogregla ................ 123 stig
Hermaðurinn ................ 99 stig
Fatlafól ................... 60 stig
Krókudflamaðurinn........ 60 stig
Blindfullur......... 57 stig
Vinsælasta
erienda lagið
Chinagirl .............. 54 stig
Mama ..................... 42 stig
Red red wine.............. 39 stig
Karma Chameleon .......... 35 stig
Modern love............... 30 stig