Tíminn - 12.02.1984, Page 21

Tíminn - 12.02.1984, Page 21
SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1984 ....... ■ fScSXV ÚRVAL HÚSGAGNA ? ÁTVEIMUR HÆÐUM Furu-sófasett Hjónarúm / miklu urvali Opið virka daga til kl. 19, opið föstu- daga til kl. 20, laugardaga til k!.16. jii Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 Munið okkar hagstæðu greiðsluskilmála 21 Hafið.samband við sölumenn okkar, en athugið, nú erum við að Borgartúni 26 Sendum ef öskað er íslenskan upplýsingabækiing og verðlista. •SfHAMAR HF WVéladeild Borgartúni 26, Reykjavík. Sími 91-22123. Pósthólf 1444. . 1 „SKRAMBI GÓÐ" og ekki dýr... DEUTZ'dráttarvél kostar nú frá kr: Skoðið TROMPIÐ OKKAR! DEUTZ-INTRAC Verð kr: 615.000.00 (án söluskatts). 375.000.00 til 576.000.00 (án söluskatts) Athugið við eigum dráttarvélar til afhendingar nú þegar. Veltið þessu fyrir ykkur og veljið hina vönduðu DEUTZ dráttarvél, verðið er virkilega hagstætt. Gerið heyvinnuvélapantanir sem fyrst. Súgþurrkunarblásari Vil kaupa notaðan Landsmiðjublásara stærð H12 Upplýsingar í síma 45258 eða 45591 Boddyhlutir og bretti Póstsendum. G\varahlutir Hamarshöföa 1 — Símar 36510—83744 Mjólkurmál Tímarit Tæknifélags mjókuriðnaðarins Desember-hefti tímaritsins Mjókurmál ’83 er nýkomiöút. Meðal efnis í ritinu ergreinin: Spenna - eða skipulag og samstarf eftir Magnús Ólafsson. Síðan eru nokkur fram- söguerindi á haustfundi 1983: Um framtíðar- skipulag mjókurframleiðslu og mjólkuriðn- aðar eftir Guðmund Þorsteinsson, og greinar eftir þá Brynjólf Sveinbergsson og Birgi Guðmundsson, og Sævar Magnússon. Þá segir frá haustfundi, bæði umræðum og þátttakendum. Ýmsar fleiri greinar eru í heftinu. Mjókurmál er gefið út af Tæknifélagi mjólkuriðnaðarins, en ritstjóri er Sævar Magnússon. Þá segir frá hsutfundi, bæði umræðum og þátttakendum. Ýmsar fleiri greinar eru í heftinu. Mjólurmál er gefið út af Tæknifélagi mjókuriðnaðarins, en ritstjóri er Sævar Magnússon. Hafnarfjörður - atvinnulóðir Hjá Hafnarfjarðarbæ er unnið að undirbúningi að byggingu nýs iðnaðar- og þjónustuhverfis við Reykjanesbraut sunnan Hvaleyrarholts, sem áformað er að verði byggingarhæft í næstu framtið. Frumtillögur að skipulagi gera ráð fyrir að lóðir í hverfinu henti fyrir fyrirtæki, sem þurfa stórar lóðir, en einnig er gert ráð fyrir minni fyritækjum. Ákveðið hefur verið að kanna á undirbúningsstigi áhuga á byggingu húsnæðis og óskir fyrirtækja varðandi skipulag svæðisins. Við frágang skipu- lags veður reynt sem kostur er að taka tillit til óska fyrirtækja og einstaklinga. Þeir, sem hafa áhghua á lóðum í hverfi þessu, eru beðnir að koma á framfæri fyrir 30. mars n.k. upplýsíngum um fyrirhugaða starfsemi og óskir um lóðastærð á sérstökum eyðublöðum, sem liggja frammi á skrifstofu bæjarverkfræðings að Strandgötu 6. Eldri fyrirspurnir ber að endurnýja. Nánari upplýsingar veitir bæjarverkfræðingur. Athygli er vakin á því, að hér er ekki um að ræða formlegar lóðarumsóknir, heldur könnun vegna skipulags. Bæjarstjóri.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.