Tíminn - 25.02.1984, Qupperneq 15
LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1984
krossgáta
myndasögur gfgs
2 2> 1 ■
- ■ 5 m 4
n q JO
u '2
/3 tt
■ m
■
4280
Lárétt
1) Hrossið. 5) Hvíldi. 7) Stjórna. 9)
Dropi. 11) Öfug röð. 12) Kyrrð. 13)
Tók. 15) Svardaga. 16) Borði. 18)
Draugur.
Lóðrétt
1) Mann. 2) Nefnd. 3) Hreyfing. 4)
Óþrif. 6) Munkur. 8) Borðandi. 10)
Púki. 14) Brauðefni. 15) Gufu. 17)
Tangi.
Ráðning á gátu No. 4279
Lárétt
1) Hallur. 5) Áls. 7) Net. 9) Aur. 11) DI.
12) Ró. 13) Una. 15) Orð. 16) Gor. 18)
Gnoðar.
Lóðrétt
1) Hendur. 2) Lát. 3) LL. 4) USA. 6)
Gróður. 8) Ein. 10) Urr. 14) Agn. 15)
Orð. 17) 00.
bridge g
■ Hvað sem veldur er alltaf að fjölga í
Undanásafélaginu: útspil undan ásum
verða alltaf tíðari og tíðari. f úrslitum
Reykjavíkurmótsins kom m.a. fyrir spil
í leik sveita Ólafs Lárussonar og Þórarins
Sigþórssonar þar sem báðir vesturspilar-
arnir spiluðu út undan ás.
Norður S. D65 H.K5 T. K864 L.KD63
Vestur Austur
S.G2 S.107
H.A9752 H.108
T.AG7 T.D10952
L.972 Suður S. AK9843 H. DG63 T. 3 L.104 L.AG85
Við bæði borð spilaði suður 4 spaða
eftir svipaðar sagnir og við bæði borð
spilaði vestur út litlu hjarta.
Við annað borðið spilaði Þorgeir Ey-
jólfsson í sveit Þórarins, út hjartatvistin-
um. Suður, Hrólfur Hjaltason, stakk
upp kóng í borði, sem átti slaginn en
austur lét áttuna. Hrólfur Hjaltason,
stakk upp kóng í borði, sem átti slaginn
en austur lét áttuna. Hrólfur spilaði
síðan spaða heim á ás og tígli að heiman.
Þorgeir stakk upp ás og tók hjartaás og
þá kom tfan frá austri. Síðan spilaði
Þorgeir meira hjarta.
AV spila 3-5 hæsta spili út og merkja
öfugt, þ.e. lágt -hátt sýnir tvíspil. Það
benti því allt til þess að hjartað lægi 5-2
Hrólfur trompaði með drottningu í
borði og treysti á að spaðinn lægi 2-2.
620 til NS.
Við hitt borðið sat Hermann Lárusson
í vestur. AV spiluðu einnig 3-5 út við
þetta borð en Hermann valdi samt sem
áður hjartafimmið sem útspil. Björn
Eysteinsson í suður lét lítið í borði og
tók hjartatíu austurs heima með drottn-
ingu. Síðan spilaði hann tígli. Hermann
stakk upp ás, tók hjartaás og spilaði
hjartatvistinum.
Nú leit út fyrir að hjartað lægi 4-3,
eftir útspili Hermanns. Björn trompaði
því með fimmunni í borði en austur
yfirtrompaði og tók fjórða slag varnar-
innar á laufás. 100 til AV og 12 impar til
Ólafs.
.
Svalur
^Það hlýtur að vera ban-^T Plataðu
hungrað. Nörrum 7* hann frá,
það með mat. y'farðu um borð, nið
Finndu brotna búrið. Ef það
er nothæft reynum við svo að
koma því inní það.
- Þú gætir nú tekið þér frí frá vinnu einn dag <
aðrir