Tíminn - 25.02.1984, Page 17

Tíminn - 25.02.1984, Page 17
LAUGARDAGUR 25. FEBRUAR 1984 17 umsjón: B.St. og K.C. Sveinbjörg Bjarnadóttir frá Oddhól, til heimilis að Barónsstíg 31, andaðist í Landakotsspítala 21. þ.m. Hólmfríður Thorsteinsson, Hringbraut 105, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum aðfaranótt 22. febrúar. Ingibjörg Lára Óladóttir, áðurtil heimil- is að Grenimel 31, lést í Landspítalanum 23. febrúar. Erlendur Jónsson frá Ólafshúsum andaðist í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja fimmtudaginn 23. febrúar. Sigurgeir Jósefsson lést á Hrafnistu í Reykjavík 21. febrúar. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð. Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16, Skrífstofa D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð, Garðs Apóteki, Soga- veg 108, Bókabúðin Embla, Völvufelli 21, Árbæjar Apótek. Hraunbæ 102a, Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, Kirkjufell, Klappar- stíg 27. Hafnarfjörður. Bókabúð Olivers Steins. Strandgötu 31. Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 Keflavík Rammar og gler, Sólvallagötu I LSamvinnu- bankinn, Hafnargötu 62. Kópavogur Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Akranes Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut 3. og Kristjáni Sveinssyni, Samvinnubankanum. Isafjörður Pósti og síma, Siglufjörður Verslunin Ögn. Akureyri Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval. Kaupvangsstræti 4. Raufarhöfn Hjá Jónínu Ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5. Vestniannaeyjar Hjá Arnari Ingólfssyni. Hrauntúni 16. Strandasýslu. Hjá Rósu Jensdóttur, Fjaröarhorni. Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð ámilli kl. 13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli » kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma ' 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. j 14.30-18. Almennir saunatímar i baðfötum ! sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - í maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - í júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik, simi 16050. Símsvari i Rvik, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Ásgarður 1. tbl. 33. árg., er kominn út. Þar fjallar Kristján Thorlacius formaður BSRB um spurninguna hvort það velferðarþjóðfélag, sem verið hefur að þróast hér á landi á undanförnum árum, sé í hættu. í baráttunni gegn því, að svo kunni að fara, hvetur hann samtök launafólks til að sameinast til stórá- taks á sviði fjölmiðlunar. Þá er fjallað um samningamálin, en ýmsum þykir hægt þróast í þeim efnum. Sagt er frá kjarakönnun Kjararannsóknarnefndar og launakönnun BSRB. Einnig er sagt frá könnun fræðslu- nefndar Fóstrufélags íslands á störfum og starfshlutfalli fóstra árið 1983, en þar kom í Ijós að í þessari kvennastétt eru 30% í hlutastarfi en 42% heimavinnandi eða í hlutastarfi. Sagt er frá deilunum um laun- þegasjóði í Svíþjóð. Rætt er við formann Kennarasambands íslands, Valgeir Gestsson, og tvo félagsmenn samtakanna, þá Reyni Guðsteinsson, formann kennarafé- lags Kópavogs, Seltjarnarness og Kjósar- sýslu, og Guðmund Þórðarson, kennara á Seyðisfirði. Kynnt er ódýr Finnlandsferð, sem félagar BSRB eiga kost á. Talað er við Erlu Báru Andrésdóttur, sjúkraliða á sjúkra- húsi Selfoss. Fréttir eru frá félögum innan BSRB, svo og utan úr heimi. Fleira efni er í blaðinu. Ásgarður er félagsblað Bandalags starfs- manna ríkis og bæja, sem töldust 16.863 í árslok 1982. Náttúruverkur nefnist myndarlegt tímarit, sem Félag verk- fræðinema og Félag náttúrufræðinema við Háskóla íslands gefa út. Nú er nýlega kominn út 10. árgangur þessa rits og er efni fjölbreytt að venju. T.d. ritar Eva G. Þor- valdsdóttir um hvalveiðisögu fslands, Árni Einarsson líffræðingur segir frá fundi Al þjóðahvalveiðiráðsins í Brighton 1982, Tryggvi Jakobsson segir frá pólitískum um- hverfisverndarsamtökum, Þórarinn Magnús- son veltir fyrir sér spurningunni: Hvar stönd- um við eftir Blöndumálið - hvað höfum við lært? og er greinin byggð á erindi, sem höfundur flutti á aðalfundi S.U.N.N. í ágúst 1982. Þá ræðir Sveinn Aðalsteinsson um „svokallaða landvörslu". Sigríður Fanney Ingimarsdóttir skrifar um vistkreppu oog Ásta Þorleifsdóttir og Viðar Karlsson um súrt regn. Þá rita Kristján Lilliendahl, Skúli Skúlason, Þorleifur Eiríksson og Þórólfur Antonsson langan bálk, sem þeir nefna „Meindýrabrandarinn“. Þorleifur Einarsson, prófessor, skrifar um umhverfisáhrif mann- virkjagerðar og Grtmur Björnsson um aldur jarðar og þróunarkenninguna. Auður Brynja Sigurðardóttir ritar grein, sem einfaldlega nefnist Verkfræði. Þar greinir hún m.a. þróun verkfræðikennslu hér á landi. Blaðið er ríkulega myndskreytt. Forsíðu- mynd hefur Kristján Valsson gert. SSvex-fca-ac* stjöx>xi.ax> ixiál ásgarður Sveitarstjórnarmál 1. tbl. 1984, eru komin út. Þar skýrir Björn Friðfinnsson frá fræðslu og útgáfustarfi Sam- bands ísl. sveitarfélaga. Erla Jónsdóttir, bæjarbókavörður, Garðabæ, segir frá Félagi almenningsbókavarða, en sveitarstjórnar- menn, bókasöfn og áhugamenn um bókasöfn geta nú fengið aðild að því. Rætt er við Hönnu Hjartardóttur, oddvita Kirkjubæjar- hrepps. indriði Þorláksson, deildarstjóri, ritar um kjarasamninga og kjaramál tónlist- arkennara. Guðjón Petersen, forstöðumaður Almannavarna ríkisins, skrifar grein um jarðskjálftavarnir og María Jóna Gunnars- dóttir, tæknifræðingur við Jarðhitadeild Orkustofnunar skrifar um virkjun jarðvarma fyrir smærri hitaveitur. Narfi Hjörleifsson, tæknifræðingur, skrifar um skólphreinsun. Lilja Ólafsdóttir, deildarstjóri hjá Skýrslu- vélum ríkisins og Reykjavíkurborgar, skrifar um ritvinnslu með tölvu. Þá er rakin 40 ára saga Sambands íslenskra rafveitna. Magnús R. Gíslason.yfirtannlæknir, fjallarumskipu- legar skólatannlækningar. Þá er fjallað um stjórn og rekstur tónlistarskóla. Bjarni Vil- hjálmsson, þjóðskjalavörður, ritar um hlut- verk skjalasafna, þróun þeirra og stefnu- mörkun með sérstöku tilliti til héraðsskjala- safna. Margt fleira efni er í blaðinu. Kápumynd er frá Kirkjubæjarklaustri og er eftir Jón Karl Snorrason. Til sölu dráttarvél Zetor 5718 árg. 1976. Upp- lýsingar í síma 93-5283. Útboð Kaupfélag Berufjarðar óskar eftir tilboðum í að byggja verzlunarhús á Djúpavogi. Húsið verður 585 m2 - 2510 m3, einlyft með steyptum útveggjum og límtrébitaþaki. Verktíminn verður maí-okt. 1984 og skal húsið gert tilbúið undir tréverk. Útboðsgögn verða afhent hjá Kaupfélagi Beru- fjarðar, Djúpavogi og verkfræðistofunni Hönnun hf., Höfðabakka 9, Reykjavík, frá og með föstudeginum 29. febrúar, gegn 1.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Kaupfélags Beru- fjarðar, Djúpavogi, eigi síðar en föstudaginn 16. marz kl. 14.00. flokksstarf Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur Félags framsóknarkvenna í Reykjavík verður haldinn að Hótel Hofi þriðjudaginn 28. febr. kl. 20.30 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreyting Áslaug Brynrjólfsdóttir segir frá dvöl sinni i El Salvador Önnur mál TiHaga stjórnar um konur í stjórn og nefndarstörf liggur frammi á skrifstofunni Rauðarárstíg 18. Mætum vel Stjórnin Kópavogur Freyja, fél. Framsóknarkvenna gengst fyrir námskeiði í eflingu sjálfstrausts að Hamraborg 5, Námskeiðinu stjórnar Anna Valdemars- dóttir sálfræðingur.Námskeiðið hefst 15. mars okg endar 24. mars og er í 5 skipti. Frekari upplýsingar og pantanir teknar hjá Jónínu sími 43416 og Guðrúnu 43054 vinnus. 41570. Allar konur velkomnar Fræðslunefnd Freyju Akureyri Skrifstofa Framsóknarflokksins Opið alla virka daga frá ki. 15.30-18.30 Starfsmenn skrifstofunnar verða Tryggvi Sveinbjörnsson á mánu- dögum og miðvikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum. síminn er 96-21180 heimasímar Tryggvi Sveinbj. 26678 og Bragi V. Bergmann 26668. Kópavogur Bæjarmálaráð framsóknarfélaganna heldur fund um fjárhagsáætlun Kópavogskaupstaðar 1984, að Hamraborg 5, miðvikudaginn 28. febrúar nk. kl. 20.30 Frummælandi : Skúli Sigurgrimsson Allir fulltrúaráðsmeðlimir hvattir til að mæta. Stjórnir félaganna Árnesingar Miðvikudaginn 29. febr. kl. 21. verða til viðtals og ræða landsmálin í Þingborg í Hraungerðishreppi alþingism. Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson. Allir velkomnir Rangæingar Fimmtudaginn 1. mars kl. 21 verða til viðtals og ræða landsmálin í Félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli Jón Helgason ráðherra, Þórarinn Sigurjónsson og Böðvar Bragasor. • Allir velkomnir. Útför móður okkar og tengdamóður Kristínar Th. Pétursdóttur frá Bergsholtl Grenlmel 20, Reykjavlk, fer fram frá Neskirkju þriðjudaginn 28. febrúar n.k. kl. 13.30 Ásthildur Lúthersdóttir Svafa Lúthersdóttir Petrea Lúthersdóttir Fjóla Lúthersdóttir Jón Lúthersson Óli B. Lúthersson Pétur B. Lúthersson Anton Salómonsson Gísli Jóhannesson Ragnheiður Jónsdóttir Svana Svanþórsdóttir Brigitte Lúthersson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Brynhildar Stefánsdóttir. Systkinin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.