Tíminn - 25.02.1984, Side 19

Tíminn - 25.02.1984, Side 19
LAUGARDAGUR 25. FEBRUAR 1984 — Kvikmyndir og leikhús mmm útvarp/sjónvarp 19 ÍGNBOGIf a ío ooo A-salur Frumsýnir: Götustrákarnir Afar spennandi og vel gerð ný | ensk-bandarísk litmynd, um hrika- leg örlög götudrengja í Cicago, með Sean Peen - Reni Santioni - Jim Moody Leikstjóri: Rick Ros- enthal. íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3,5.30,9 og 11.15. B-salur Ég lifi Stórbrotin og spennandi litmynd, eftir metsölubók Martin Gray, með Michael York Birgitte Fossey. íslenskur texti. Sýnd ki. 9.05 Fljótandi himinn Afar sérstaeð og frumleg nýbylgju- ævintýragamanmynd með Anne Carliste og Paula Sheppard. Leikstjóri: Slava Tsukerman Sýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05 C-salur Hver viil gæta barna minna? ' i'v Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10 Fáar sýningar eftir D-salur: Skilaboð til Söndru Ný íslensk kvikmynd eftir skáld- sögu Jökuls Jakobssonar - Aðalhlutverk Bessi Bjarnason. Sýndkl. 7.15, 9.15 og 11.15 Ferðir Gullivers Sýndkl. 3.15 og 5.15 OCTOPUSSY IKKaÍMOOáK r „wiraMrt JAMES aoNDOor; ; „Allra tíma toppur, James Bond" með Roger Moore. Leikstjóri: John Glenn. íslenskur texti. Sýnd kl.3.10,5.40,9 og 11.15. ■ # ÞJÓDIKIKHl'SID Amma þó fdagki. 15.00 Sunnudag kl. 15.00 Skvaldur i kvöld kl. 20.00 Skvaldur Miðnætursýning I kvöld kl. 23.30 Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni 7. sýning sunnudag kl. 20.00 Rauð aðgangskort gilda 8. sýning miðvikudag kl. 20.00 Litia sviðið: Lokaæfing Þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15-20 sími 11200 * i.i:ikit:ú\(; klvYKlAUIM iK Guð gaf mér eyra I kvöld kl. 20.30 . Föstudag kl. 20.30 Fáar sýningar ettir Hart í bak Sunnudag kl. 20.30 Miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Gísi Þriðjudag kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30 Tröllaleikir Leikbrúðuland Sunnudag kl. 15. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620 Forsetaheimsóknin Miðnætursýning í kvöld kl. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbiói kl. 16- 23.30 sími 11384 jj|[~fSLENSKA ÓPERAN- Rakarinn í Sevilla Föstudag 2. mars kl. 20 Laugardag ,3. marskl. 20 Síminn og Miðillinn Sýning í kvöld kl. 20 Síðasta sýning La Traviata Sunnudag kl. 20 Sunnudag 4. mars kl. 20 Fáar sýningar eftir Örkin hans Nóa Þriðjudag kl. 17.30 Miðvikudag kl. 17.30 ■3*3-20-75 Ókindin í þrívídd POLBY stereo I Nýjasta myndin í þessum vinsæla myndaflokki. Myndin er sýnd i þrivídd á nýju silfurtjaldi. f mynd þessari er þrivíddin notuð til hins ýtrasta, en ekki aðeins til skrauts. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, John Putch, Simon Maccorkin- dale, Bess Armstrong og Louis Gossett. Leikstjóri: Joe Alves Sýnd kl. 5,7.30 og 9.30 Bönnuð innan 14 ára Hækkað verð, gleraugu Innifalln i verði. lonabíó 3* 3-11-82 Eltu Refinn (After the Fox) Óhætt er að fullyrða að I samein- ingu hefur grínleikaranum Peter . Sellers, handritahöfundinum Neil Simon og leikstjóranum Vlttorio De Sica tekist að gera eina bestu grinmynd allra tima. Leikstjóri: Vittorio De Sica, aðal- hlutverk: Peter Sellers, Britt Ekland, Martin Balsam. Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10 Sýnd á mánudag kl. 7.05 og 9.10 Nýjasta kvikmynd Brooke Shields: Sahara Sérstaklega spennandi og óvenju viðburðarik, ný bandarísk kvik- mynd í litum og Cinema Scope er fjallarum Sahara-rallið 1929. Aðalhlutverk leikur hin óhemju vin- sæla leikkona: Brooke Shields ásamt: Horst Buchholtz Dolby Stereo ísl. texti Laugardagur og sunnudagur Sýnd kl. 5,7 og 9 Superman Sýnd kl. 3 USKOUBiO- 3 2-21-40 Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson „...outstanding effort in combining history and cinematography. One can say: „These images will sur- vive..“ úr umsögn frá Dómnefnd Berlínarhátíðarinnar Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ólafsson, Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson Mynd með pottþéttu hljóði i Dolby-sterio. Sýnd kl. 5,7.05, og 9.15 Bönnuð innan 12 ára. Bróðir minn Ljóns- hjarta Sýnd kl. 3 sunnudag - A-salur Martin Guette snýr aftur Ný frönsk mynd, með ensku tali sem hlotið hefur mikla athygli víða um heim og m.a. fengið þrenn Cesars-verðlaun. Sagan af Martin Guerre og konu hans Bertrande de Rols, er sönn. Hún hófst i þorpinu Artigat í frönsku Pýreneafjöllunúm árið 1542 og hef ur æ s iðan vakið bæði hrifningu og furðu heimspekinga, sagnfræðinga og rithöfunda. Dómarinn i máli Martins Guerre, Jean de Coras, hreifst svo mjög af því sem hann sá og heyröi, að hann skráði söguna til varðveislu. leikstjóri: Daniel Vigne Aðalhlutverk: Gérard Depardiev Nathalie Baye íslenskur texti Sýnd kl. 5,7.05,9 og 11.05 Annie Bamasýning kl. 2.30 Miðaverð 40 kr. Síðasta sýningarhelgi B-salur Nú harðnar í ári CHEECH and CHON6 take a cross country txlp... and nánd np in aome vcxy funny jolnts. f Cheech og Chong snargeggjaðir að vanda og i algeru banastuði. Islenskur texti Sýnd kl. 3 og 5 Bláa þruman Sýnd kl. 7 og 9 Hinn ódauðiegi Endursýnd kl. 11.05 Ótrúlega spennuþrungin Banda- rísk kvikmynd með Jack Norris i aðalhlutverki SIMI: 1 15 44 Victor/ Victoria Laugardagur Sunnudagur Bráðsmellin ný bandarísk gaman- mynd frá M.G.M., eftir Blake Edwards, höfund myndanna um „Bleika Pardusinn" og margarfíeiri úrvalsmynda. Myndin er tekin og sýnd í 4 rása DOLBY STEREO. Tónlist: Henry Mancini Aðalhlut- verk: Julie Andrews, James Garner og Robert Preston. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. Stjörnustríð III Ein af best sóttu myndum ársins 1983. Sýnd I Dolby Stereo Mynd fyrir alla fjölskylduna Mlðaverð kr. 80 Sýnd kl. 2.30 Laugardagur 25. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð-Auðunn Bragi Sveinsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephen- sen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund Stjórnandi: Sigríður Eyþórs- dóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunn- arsson. 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl.24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Guðrún Kvaran sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Síðdegistónleikar a. „Dauði Kleópö- tru", tónaljóð fyrir einsöngsrödd og hljóm- sveit eftir Hector Belioz. Jessye Norman syngur með Fílharmoniusveit Beriinar; Ricc- ardo Muti stj. (Hljóðritun frá Beriinarútvarp- inu). b. „Brigg Fair", ensk rapsódía eftir Fre- deric Delius. Hallé-hljómsveitin leikur; Vem- on Handley stj. c. Fiðlukonsert op. 14 eftir Samuel Barber. Isaac Stem og Filharmoní- usveitin í New York leika; Leonard Bemstein stj. 18.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sígurðardóttir (RÚVAK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Síðan hef ég verið hérna hjá ykkur - Kristin Bjarnadóttir les smásögu eftir Nínu Björk Ámadóttur. 19.50 Gítartónlist: John Renbourn, Charlie Byrd og hljómsveit leika. 20.00 Upphaf Iðnbyltingarinnar á Bretlandi á 18. öld. Haraldur Jóhannssonflyturerindi. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Lawson Bryndis Víglunds- dóttir les þýðingu sína (2). 20.40 Fyrir minnihlutann Umsjón: Árni Björnsson. 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum I Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Hættuleg nálægð“, Ijóð eftir Þorra Jóhannsson Höfundur les. 22,f5 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá mcrgun- dagsins. Lestur Passiusálma (6). 22.40 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Mar- teinsson. 23.10 Létt og sígild tónlist 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 26. febrúar 8.00 Morgunandakt Séra Fjalarr Sigurjóns- son á Kálfafellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Guðsþjónusta á Biblíudaginn í Kópa- vogskirkju Hermann Þorsteinsson fram- kvæmdastjóri Biblíufélagsins prédikar. Séra Árni Pálsson þjónar fyrir altarí. Organleikari: Guðmundur Gilsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jónsson. 14.20 „Á 200 ára afmæli Skaftárelda" Sam- felld dagskrá tekin saman af Einar Laxness cand. mag. Lesari með honum: Séra Sigur- jón Einarsson. Ennfremur les Jón Helgason tvö erindi úr kvæði sínu „Áföngum". 15.15 f dægurlandl Svavar Gests kynnir tón- list fyrri ára. I þessum þætti: Vincent You- mans. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræðl. Uppspretta las- ergeislans. Ágúst Kvaran eðlisefnafræðing- ur flytur sunnudagserindi. 17.00 Siðdegistónleikar a. Frank Peter Zim- merman og Amuld von Amim leika saman á fiðlu og píanó Sónötu nr. 3 eftir Claude De- bussy, Vals-scherzo eftir Pjotr Tsjaíkovský og „Scherzo" eftir Johannes Brahms. 18.00 Þankar á hverfisknæpunni - Stefán Jón Hafstein. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit Umsjón að þessu sinni: Þröstur Ólafsson. 19.50 „Hratt flýgur stund“ Þórunn Magnea Magnúsdóttir les úr samnefndri Ijóðabók Guðrúnar P. Helgadóttur. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Mar- grét Blöndal (RÚVAK). 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum“ eftir Marie Hammer Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚ- VAK). 23.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. Laugardagur 25. febrúar 24.00-00.50 Listapopp (Endurtekinn þáttur frá Rás 1) Stjórnandi: Gunnar Salvars- son. 00.50-03.00 Á næturvaktinni Stjórnandi: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land. Laugardagur 25. febrúar 15.30 Vetrarólympíuleikamlr f Sarajevo (Evrovision - JRT - Danska sjónvarpið 16.15 Fólk á förnum vegi 15. í boði Ensku- námskeið í 26 þáttum. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjami Felix- son. 18.30 Háspennugengið Þriðji þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum fyrir unglinga. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip é táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Feðginin Annar þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur í þrettán þáttum. Aðalhlut- verk: Richar O'Sullivan og Joanne Ridley. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Grikkin Zorba Bresk biómynd frá 1964 gerð eftir skáldsögu Nlkos Kazantzakis. 23.25 Allt sem þig fýsir að vita um ástir (Everything You Always Wanted to Know About Sex) Bandarisk gamanmynd frá 1972 eftir Woody Allen sem jafnframt er leikstjóri og leikur fjögur helstu hlutverkanna. Aðrir leikendur: Lynn Redgrave, Anthony Quayle, John Carradine, Lou Jacobi, Tonv Randall, Burt Reynolds og Gene Wilder. í myndinni túlkar Woody Allen með sjö skopatriðum nokkur svör við spurningum sem fjallað er um i þekktu kynfræðsluriti eftir dr. David Reuben. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 00.55 Dagskrárlok Sunnudagur 26. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Úlfur, úlfur! Banda- riskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Óskar Jngimarsson. 17.00 Stórfljótin 6. Visla í Póllandi Franskur myndaflokkur um nokkur stórfljót, sögu og menningu landanna sem þau falla um. Þýð- andi og þulur Friðrik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 18.50 Reykjavíkurskákmótið 1984 Skák- skýringar. 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson 20.45 Þessi blessuð börnl Sjónvarpsleikrit eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragn- arsson. Leikmynd: Baldvin Björnsson. Per- sónur og leikendur: Bjössi - Hrannar Már Sigurðss., Sigrún, móðir hans - Steinunn Jóhannesd., Þorteinn, faðir hans - Sigurður Skúlason, Fjóla - Margrét Ólafsdóttir, Steingrímur - Róbert Amfinnsson. Bjössi, átta ára, býr einn með móður sinni. Hún er skilin við föður hans og er að selja ibúðina sem þau eiga. Þegar gestir koma að skoða hana fylgist Bjössi með þeim milli þess sem hugur hans reikar til fyrri tíma þegar pabbi var ekki farinn. 21.20 Úr árbókum Barchesterbæjar Sjötti þáttu.. Framhaldsmyndaflokkur i sjö þáttum frá breska sjónvarpinu, gerður eftir tveimur skáldsögum frá 19. öld eftir Anthony Toll- ope. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.15 Pláneturnar (The Planets) Myndskreytt tónverk. Philadelphíu-hljómsveitin leikur „Plánetumar" eftir breska tónskáldið Gust- av Holst, Eugene Ormandy stjómar. Með tónverkinu hefur Ken Russel kvikmynda- stjóri valið viðeigandi myndefni úr kvik- myndum um himingeiminn og sólkerfið. 23.10 Dagskrárlok Mánudagur 27. febrúar 19.35 Tommi og Jenni Bandarísk teikni- mynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir Umsjönarmaður Ingólfur Hannesson. 20.40 Dave Allen lætur móðan mása Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.00 Sagan af Sharkey (The Story of L. Sharkey) Kvikmynd sem Sigurjón Sig- hvatsson gerði í Vesturheimi. Óvænt atvik verða til þess að ungur blaðamaður í smábæ í Kanada fer a grennslast fyrir um gamlan einfara, Sharkey að nafni, í von um að stórblöðum þyki saga hans fréttamatur. Þýðandi Sonja Diego. 22.20 Síðustu bedúínarnir Dönsk heim- ildamynd eftir Jan Uhre um lif og sögu hirðingja í Jórdaníu. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 22.55 Fréttir i dagskrárlok

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.