Tíminn - 18.03.1984, Blaðsíða 4
BRÉFDUFUR
SUNNUDAGUR 18. MARS 1984
Brjefdúfur Andrées
UUniingcr „ Ua m,ö „rSndum fram, 09
1 rorðurMfum ,ru be»mr a»
athuaa það scfii kemur hjer á eptir.
Z L kuunugt er. uerí. uokkr.r b*,f-
iáfar batbur raei, 1 lop.fer.l.ií.nBr. Aradrke.
til noiöurheimsBkauteiDB, og er þ
Aftonbladet, eetn kemur þeim i terölDag
4 ttð Beuda þær heimleibÍB sumpart fr& SpiU
ber-en * tímabilinu frá miðjum juni til juh
lokl sumpart sihar Ír4 loptiarinu
4 loptsiglingunni sjáltn stendur. A dufun
um er merkiö AB og númer ofarlega k vængj
unum og neöanáþeim Btendur orðiö >Andrée*.
" Surnar hafa\erið tamdar í hjeraöinu
umhverfis Hammeriest í Noregi, og þangað
er búizt. viö að þ*r muni sptur en ^
sem meua hitta dúfurnar, œttu menn að ná
beim og svo skrifa nákvæmlega hjá sjer d g
L“ .to»drao 06 etkbran os rt»«Wb» ™-
orí?) 4 dÚt IIDDÍ.
Dúturnar verða með brjef, sem stungið er
• oon i hvlki (fjöðurstaf eða þvihkt), sem teat
v“ð eina st eiíjöðrina. Brjefin erufnd;
annað ^Jsemritað er med snarhönd *tti
S telegrafera til Attonbladet svo fljótt sem
nnf ,r ok látagetið númersins á dutunni og
hveDter'ogf bvar ^ bún hafi náðst; hitt hrjefið
sem ritað er með hraðskmpt (stenogra^,
ab senda blaðinu með fyrsta póstu TJtaná-
Bkriptin er: Attonbladet, Stockholm.
En ef skip úti á sjó hittir dútu, og et hun
er hress og beilbrigð og likindi eru td þan
að hún geti náð brjefdúfnastoðinni eða yfir
höfuð byggðu landi, þá á að sleppa henm »pt-
ur þegar hún hefir fengið svo mikla aðhlynn-
iug og hvíld, sem hún þarf; en taka skal
brief það sem með snarhönd er ntað, út úr
hylkinu, afskrita það og ganga írá þvi sptur,
4ður en dúfunni er eleppt.
Mjög varlega verður að fara, þegar brjefin
ern tekin úr hylkinu og aptur gengtð trá
þeim i því, svo að ekki skemmist eða losnx
Lin af tjöðrum dúfunnar, og vandlega verð-
Ur að loka bylkinu.
Ekki má meö nokkru moti skýra
neinu öðru blaöi frá þvi er i brjefun-
um stendur.
Aftonbladet borgar sæmileg verðlaun, og
fer upphseðin eptir því, hve mikið er i fregn-
ina varið, og sömuleiðis endurgreiðxr það all-
ttn kostnað. , , . .
Sjerhver œtti að hafa það hugfast að með
Jiað koma þessum brjefdúfupósHlengraá
leiðis, gctur hann ekki að eins geH mikinn
greiða heimskautaförunum og alþyðumanna,
tem biður fregnanna með óþregju heldur
aetur og svo farið, að hann stuðhaðþvlað
framvegis verði dúfur noiaðar
'flutninga frá skipum, sem vcrða á ferð um
Norðurishafið.
Klippið þcssa auglýsing ut ur blaðmu og
gcymið hana yfir sumarið!
Aftonbladet
Stockbolm.
■ Auglýsing þessi birtist í ísafold 9. maí
1896, og er hún stíluð á „íslendinga sem búa
með ströndum fram og fiskveiðimenn í norð-
urhöfum.“
■ Myndin sýnir einskonar
spjald eða dreifirit sem
Amtsbókasafninu á Akureyri
kvæmt því virðist stjórn Svi
Norðmanna fara þess á
landsmenn að þeir taki vel á
pólartörunum ef „loptbát
skyldi bera hingað til lands
■ Eins og lesendur Helgartímans
muna birtist grein í blaðinu, nú fyrir
skömmu, þar sem sagt var frá tilraun
þriggja sænskra ofurhuga til að sigla
loftbelg yfir norðurheimskautið í lok
síðustu aldar. Þar var sagt frá því m.a.
að þeir félagar hefðu haft með sér bréf
dúfur sem ætlunin var að bæru umheim-
inum fréttir af þessu glæfralega ævintýri.
Bréfdúfur þessar höfðu verið sérstaklega
þjálfaðar til þessa verkefnis skammt frá
Hammerfest í Noregi og bar Afton-
bladet í Stokkhólmi allan kostnað varð-
andi þessa nýstárlegu tilraun í póstsam-
göngum en þar á móti skyldi blaðið
ganga fyrir varðandi fréttir sem dúfurnar
kynnu að bera umheiminum. Sú varð þó
raunin á að aðeins ein þeirra komst í
hendur manna og þá með þeim hætti
eins og kunnugt er að hún settist á skip
norskra selfangara og skipstjóranum
tókst að skjóta hana. Ekki áttuðu skip-
verjar sig þó á því, fyrr en eftir á, að hér
gæti verið um bréfdúfu að ræða en við
skotið hafði hún fallið úr reiða skipsins,
í sjóinn. Skipinu var því snúið við og
þótt ótrúlegt kunni að virðast heppnaðist
þeim að finna dúfuna í sjónum og ná
henni um borð.
Auglyst eftir bréfdúfum
Andrées
Fyrir skömmu hafði Lárus Zophonías-
son bókavörður í Amtsbókasafninu á
Akureyri samband við Helgartímann og
benti okkur á að auglýsing varðandi
bréfdúfutilraun þessa hefði birst í
íslenskum blöðum á þessum tíma og var
hann svo vinsamlegur að senda blaðinu
úrklippur úr Þjóðólfi og ísafold þar sem
auglýsing þessi birtist.
„Mér þætti ekki ólíklegt að Davíð
Stefánsson skáld, sem lengi var hér
bókavörður, hefði tekið veggspjaldið til
handagagns en því virðist hafa verið
dreift hér í bænum,“ sagði Lárus í
samtali við blaðið. „Auglýsingarnar birt-
ust hins vegar í dagblöðum á þessum
tíma. „Ég var lengi búinn að vita af
þessu í kassa hér á safninu og leitaði svo
þetta uppi eftir að ég hafði lesið greinina.
Davíð var einn af þeim mönnum sem
helst aldrei henti nokkrum sköpuðum
hlut og því hefur nú veggspjaldið varð-
veist. Hann var mikill hirðumaður,
Davíð,“ sagði Lárus og var harður á
framburðinum eins og sönnum norð-
lending sæmir. Kunnum við þeim tveim-
ur bókavörðunum bestu þakkir fyrir.
I