Tíminn - 18.03.1984, Blaðsíða 17

Tíminn - 18.03.1984, Blaðsíða 17
SUNNUDAGUR 18. MARS 1984 Gambit- taflmáti ■ Eins og menn vita, eru gambitar fórnarbyrjanir. Venjulega er átt við peðsfórnir. Blómaskeið gambitanna var 19. öldin sem gaf af sér aragrúa kóngs og Evansgambita. En það eru einnig tefldir gambitar á skákmótum nútildags, og það finnst fjöldi skarpra gambitafbrigða í öllum mögulegum byrjunum. Venjulegafær byrjandinn þá skýringu á eðli gambita, að mark- miðið sé að koma mönnunum fljótt í spilið. Jafnframt gildi opnar sóknar- línur og öflugt miðborð. Spielmann hélt því eitt sinn fram í greinakorni, að hinn rétti gambit-taflmáti fæli í sér allt annað! Markmiðið væri ekki að Laglegt ■ Þegar ítalskt skákblað sem ég las hér í eina tíð, er farið að skrifa um öll önnur möguleg spil en skák, er ég hættur að fá fréttir af deilu Tatai og ítalska skáksambandsins. En úr því hann tók þátt í ítalska meistaramót- inu 1983, geng ég út frá því að lausn hafi fundist og sögusmetturnar misst spón úr aski sínum. Fyrir Olympíu- skákmótið 1982 ákvað sambandið að sent skyldi ungt lið og efnilegt til keppninnar, og aldurstakmark mið- að við 30 ár. Með þessu fór skáksam- bandið í rauninni á svig við öflugasta liðið. Þrír fremstu skákmennirnir (Mariotti, Tatai og Zichichi) liðu hraða eigin stöðuþróun, heldur hitt, að trufla hana hjá andstæðingnum! Eftir þennan formála skulum við líta á stöðumyndina og spyrjum? Hverju leikur hvítur? Þetta er í rauninni gömul byrjanateoría, en þó ótrúlegt megi virðast, kom staðan upp í Evrópusveitakeppninni í Plovdiv, í keppni Vestur-Þýskalands : Hollands. Stein : Langeweg Italski leikurinn 1. e4 eS 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d4 exd4 6. 0-0 (Þetta er ekki álitið sterkt, vegna 6. . Rxe4 7. cxd4 d5. Leiðindin aðdáenda ítalska leiks- ins eru þau, að Möller-sóknin 6. cxd4 Bb4t 7. Rc3 Rxe4 8. 0-0 Bxc3 9. d5 er ekki lengur talið rökrétt.) 6. . Rxe4 7. cxd4 Be7? 8. d5 Rb8 9. Hel Rd610. Bd3 0-011. Rc3 Re8 (Svartur hefur unnið peð, og vill nú fría sig með d6.) 12. d6! (Hindrar d6. Auk þess gefur þetta hvíta riddaranum d5 reitinn sem ekki hefur svo lítið að segja.) 12. . cxd6 13. Bxh7t! Kxh7 14. Hxe7! Dxe7 15. Rd5 Gefið. Ekki of fljótt, þó Langeweg sé þekktur fyrir að gefast upp strax við fyrsta peðstap. T.d. 15. . Dd8 16. Rg5t Kg6 17. Dg4 (h4 vinnur líka) f5 18. Dh4 f4 19. Dh7t Kxg5 20. h4t Kg4 21. f3t Kg3 22. Dg6t nefnilega fyrir þá yfirsjón, að vera komnir yfir þrítugt. Tatai, sem er atvinnumaður í skák, bar fram mót- mæli, og tók ekki þátt í meistaramót- inu 1982. En nú var hann með á nýjan leik, og sigraði. Tatai tefldi og bestu skák mótsins sem fer hér á eftir. Tatai: Cocozza Sikileyjarleikur á hvítt. 1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. e3 Be7 5. a3 0-0 6. Dc2 (Hvítur teflir Paulsen afbrigðið með skiftum litum, og einum aukaleik í Sikileyingnum. En svartur hefur engan hug á að leika d5). 6. . He8 7. b4^d6 8."b5 Rb8 9. Hb2 Bg4 10. Be2 Rb-d7 11. 0-0 Bf8 12. Rel Bxe2 13. Rxe2 d5? (Nú er þessi leikur slæmur.) 14. cxd5 Rxd5 15. Rf3 e4 (Gefur Bb2 drauma línu. En hvítur var þess albúinn að leika e4, ásamt d4 og yfirburðum í mið- borði.) 16. Rf-d4 Rc5 17. f3 g6(?) 18. Rg3 f5? 19. fxe4 Rxe4 20. Rxe4 Hxe4 (fxe4 er svarað með Hxf8t og vinn- andi sókn.) c 21. Rxf5! gxf5 22. Hxf5 Hg4 23. e4 Dh4 (Ekki Rb6 vegna Db3t.) 24. Hxd5 Bd6 (Hxg2 leiðir ekki til þrá- skákar.) 25. Hxd6! cxd6 26. Dc4t Svartur gafst upp. Ástæðan var 26. . Kf8 27. Hflt Hf4 28. g3,Síðustu 10 árin hefur Tatai oft verið nálægt stórmeistaratitli, án þess þó að koma honum í höfn. En ítalska meistara- mótið hefur hann unnið átta sinnum! Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skak Skákkeppni stofnana 1984 ■ Skákkeppni stofnana hófst s.l. mán- udag með keppni í A-flokki. Þar tefla 22 sveitir 7 umferðir eftir Monrad kerfi og er umhugsunartími hvers keppanda 1 klukkustund á skák. Þegar mætt var til leiks kom í Ijós að Búnaðarbankinn hafði enn bætt í safn skákmanna sinna. Margeir Pétursson hefur nýlega tekið til starfa í lögfræðideild bankans og teflir á 2. borði. Á 1. borði teflir Jóhann Hjartarson, en hann er sem kunnugt er kominn iangt með stórmeistaratitilinn. Á 3. borði teflir Bragi Kristjánsso sem nýlega náði lokaáfanga að alþjóðlegum meistaratitli í bréfskák. Á 4. borði situr skákmeistari íslands 1983, og sést því gjörla að hér eru engir meðalmenn á ferð. Meðal annarrra keppenda má nefna Friðrik Ólafsson (Háskólinn) Jón L. Árnason (Dagblaðið) Helgi Ólafsson (Þjóðviljinn) Ingvar Ásmundsson, (Iðn- skólinn) Elvar Guðmundsson (Flugleið- ir) og Baldur Möller (Stjórnarráðið). Skákkeppni stofnana hefur nú verið haldin í 24 skipti, og hefur Búnaðar- bankinn sigrað átta sinnum og sex sinn- um lent í 2. sæti. í 1. umferð eru sveitir frá sama fyrirtæki jafnan látnar tefla saman. Þannig sigruðu Ríkisspítalar B- sveit sína 4:0, og eru í 1.-2. sæti ásamt Stjórnarráðinu með fullt hús. Búnaðar- bankinn A tefldi við B-sveit sína, og missti niður 1 vinning. Það var sjálfur Jóhann Hjartarson á 1. borðinu sem fékk að bergja á hinum beiska bikar ósigursins. Hvítur : Jóhann Hjartarson Svartur : Leifur Jósteinsson. Hollensk vörn. 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 f5 4. exd5 exd5 5. R13.Rf6 6. Bg5 Be7 7. e3 0-0 8. Bd3 c6 9. Dc2 Re4 10. Bxe7 Dxe7 11. 0-0 Be6 12. Re5 Rd-d7 13. Rxd7 Bxd7 (Svarta drottningin hefur góð tök á svörtu reitunum, og svartur hefur tiltölulega þægilegt tafl. Leifur er einnig kominn út í sína uppáhalds stöðú, því hann teflir þetta byrjanakerfi sitt bæði á hvítt og svart, fái hann tækifæri til). 14. Ha-el Rxc3 (Svartur vill ekki leyfa Re2-f4, og skiftir því upp áður en riddarinn kemst á ról). 15. bxc3 b5! (Svartur mátti ekki leyfa c4.) 16. f3 Ha-e8 17. HI2 c5! 18. Db2 c4 19. Bbl a5 20. e4 b4 21. Hf-e2 (?) (Hvítur áttar sig ekki á því að svartur er að fá hættuleg færi á kóngsvæng, og er futl hægfara í aðgerðum sínum): 21.. dxe4 22. fxe4 f4! (Skyndilega kemur í Ijós að hrókarnir hafa ekkert að gera á e-línunni). 23. e5 13 24. gxf3? (Hvítur varð að reyna að andæfa með 24. Hf2. Þá hefði svartur trúlega leikið 24. . fxg2 25. Hxg2 Bh3 og Dh4 með sókn fylgir í kjölfarið). 24. . Hxf3 25. cxb4? He-f8! abcdefgh (Nú hótar svartur 26. . Dg5f 27. Hg2 De3t! 28þ Hxe3 Hfl mát) 26. Dcl Bh3! (Nú er hótunin 27. . DgSt! 28. DxgS Hflt og ,-mátar). 27. Dxc4t Kh8 28. Hg2 (Nú eru góð ráð dýr). 28.. Bxg2 29. Dc2 (Síðasta hálmstráið. Hvítur hótar máti á h7.) 29. . Dh4 30. Dxh7t Dxh7 31. Bxh7 Bh3 og þá gafst hvítur upp. Mát á fl verður ekki varið. t Jóhann Örn Sigurjónsson skrifar 3tk Samvinnubankinn Suðurlandsbraut 18 mun frá og með þriðjudeginum 20. mars nk. auka við þjónustusvið sitt og sjá um sölu á ferða- og námsmannagjaldeyri. Þar verður einnig hægt að stofna innlenda gjaldeyrisreikninga auk þess sem útibúið veitir alla þjónustu varðandi VISA-greiðslukort. AUGLÝSIÐ ÍTÍMAIfUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.