Tíminn - 18.03.1984, Blaðsíða 20

Tíminn - 18.03.1984, Blaðsíða 20
ÞETTA ÁR FÆDDIST MARCEL PROUST JL ' I " ir- W - i'- ( A Fyrsta vísbending gefur 5 stig, önnur 4 stig, þriðja 3 fjórða2ogfimmta 1 stig Fyrsta vísbending Önnur vísbending Þriðja vísbending Fjórða vísbending Fimmta vísbending 1. 1. Þessi jurt er af grátviðarætt og vex víða á íslandi. 2. Þótti hún áður gagnleg til þess að koma upp um þjófá. 3. Aldin hennar þroskast á tveimur árum og eru það eins- lags ber. 4. Notuð eru þau sem krydd með kjöti og einnig sem bragð- auki í brennivín. 5. „Göngum við í kring um “ syngja börnin á jól- unum. 2. 1. Nafn þess ríkis er „Ljónaborg". 2. Það er aðeins tæpir 600 ferkílómetrar. 3. Þótt þar sé sagt lýðræði þykir stjórn Lee Kuan Yew hörð í horn að taka. 4. Þar er töluð kínverska, enska, malayiska og tamfl. 5. Skammt frá er eyjan Súm- atra. 3. 1. Fæddur var hann á Eyri í Seyðisfirði vestra. Ingibjörg systir hans var amma Jóns Sigurðssonar forseta. 2. Einn helsti hvatamaðurin að stofnun Hrappseyjarprent- smiðju. 3. Tollstjórí var hann í Skagen í Danmörku 1779-1788. 4. Hann var skírður nafni Föður síns, en breytti því til latneskrar myndar. 5. Þekktasta rit hans er „Oec- onomisk Rejse í gennem ,Island“. 4. 1. Þetta ár fæddist Marcel Proust í Frakklandi. 2. Stanley fann Livingstone í Afríku. 3. Vilhjálmur fyrsti var lýstur keisarí í Þýskalandi. 4. En París féll í hendur Þjóð- verja eftir langt umsátur. 5.'Parísarkommúnan reis og féll. 5. 1. Þessar eyjar fundu Portúgal- ir um 1460. 2. Þær voru löngum undir portúgölskum yfirráðum og íbúarnir alkomendur inn- lendra þræla. 3. Þær eru nú sjálfstæðar, en rætt hefur veríð um samein- ingu þeirra við Guinea Bissau. 4. Þær cru á svipaðri lengdar- gráðu og Reykjavík sunnan hvarfbaugs. 5. íslendingar hafa reynt að kenna heimamönnum fiskveið- ar. 6. 1. Þessi frægi skákmeistari vann eitt sinn að gatnahreins- un. 2. Kona hans er skörungur mikill og lætur oft mikið að sér kveða þegar bóndinn teflir. 3. Hann er Armeni en býr nú í Moskvu. 4. Geller er vinur hans mikill, en Korschnoi er í litlu vinfengi við hann. 5. Skírnarnafn hans þýðir tigr- isdýr. 7. 1. Trúflokkur þessi kallar sig „Kirkju krists af síðari daga beilögum“. 2. Telja þeir að forfeður amer- ískra indíána hafi verið af ísra- elskum uppruna. 3. Spámaður þeirra er Jósef Smith. 4. Löngum voru þeir ofsóttir fyrir fjölkvæni sitt. 5. Þeir halda einkum til við „Salt Lake“ í Utah. 00 ■ 1. Á þessum bæ varð mæði- veikinnar fyrst vart hérlendis og var hún oft nefnd eftir bænum. 2. Jón Helgason orti kvæðið „Á Rauðsgili“ um bæ þar í grennd. 3. Þetta er stórbýli í neðan- verðum Reykholtsdal. 4. í landi jarðarinar er stærsti hverinn á Islandi. 5. Við bæinn er og kennd ein mesta ætt á íslandi. 9. 1. Reikistjörnu þessari fylgja tunglin Fóbos og Deimos. 2. Þar eru gríðarstór eldfjöll og er það stærsta nefnt Olympus- fjall. 3. Hún er oft nefnd „rauða stjarnan". 4. Hún heitir cftir rómverska herguðinum. 5. H.G. Wells ritaði fræga sögu um innrás þaðan á jörð- ina. ■ o 1. Þetta ár var „Blái engillinn“ frumsýndur. 2. Og Tombaugh fann plánet- una Plútó eftir fyrirsögn Lowells. 3. Helgi Tómasson lýsti Jónas frá Hriflu geðbilaðan. 4. Loftskipið „Graf Zeppelin" kom til Islands. 5. Og á Þingvöllum var haldin Alþingishátíð. Svör víð spurriingaleik á bls. 20

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.