Tíminn - 18.03.1984, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.03.1984, Blaðsíða 15
SUNNUDAGUR 18. MARS 1984 t0 ' v ♦ 15 Bresk ogþýsk heyvinnutæki Lækkað verð STOLL Z 400 gölfætla 4ra stjömu 6 arma 4,1 m. kr. 36.100.- STOLL Z 500 fjölfætla 4ra stjömu 6 arma 5,1 m. kr. 43.000.- STOLL Z 700 fjölfætla 6 stjömu 6 arma 7,2 m. kr. 62.600.- Fjöinotavél rakar 2x6 fet tætlar 2x5 fet kr.28.800,- Hjólmúgavél 4ra hjóla lyftutengd kr. 17.900.- PÖTTINGER stjömumúgavél 8 arma 3 m. lyftutengd kr. 32.700.- HAFIÐ SAMBAND - VIÐ SEMJUM 141111 Bíldshöfða 8 - Símar 8-66-55 & 8-66-80 Starf skrifstofustjóra Starf skrifstofustjóra hjá Rafveitu Akraness er auglýst laust til umsóknar. Verslunarpróf eöatilsvarandi menntun og reynsla í bókhaldi æskileg. Umsóknum skal skilað fyrir 25. mars nk. til rafveitustjórans á Akranesi sem veitir nánari upplýsingar. Rafveita Akraness Til sölu Hús á Scanía III árg. 77 (H 120) Bretti, húdd ofl. Híab krani 550 árg. 74. Dísel vél Ford Transit 65 ha. Upplýsingar í símum 91-83744 á daginn og 91-38294 á kvöldin UMFERÐARMENNING ^ STEFNULJÓS skal jafna gefa í tæka tíð. FpUs *5S& Stórglœsileg Hollandshdtíð! Fjöldi góðra gesta frá Hollandi kemur með ýmislegt spennandi í pokahorninu, og íslenskir skemmtikraftar láta ekki sitt eítir liggja. í anddyrinu verða settir upp spéspeglar, lírukassaleikari sér um tónlistina, tréklossasmiður og gamaldags ljósmyndari verða að störfum, og allir fá pönnukökur sem hollenskur bakari bakar á staónum. ★ Inni í salnum verður teiknimyndasýning á stóra tjaldinu. ★ Aíhent verða ókeypis bingóspjöld og allir taka þátt í glœsilegu íerðabingói þar sem aðalvinningurinn er að sjálfsögðu dvöl í sœluhúsi í Hollandi íyrir alla fjölskylduna. ★ Allir taka þátt í nýstárlegum leikjum. ★ Barnaleikhúsið Tinna sýnir Nátttröllið - bráðskemmtilegt barnaleikrit. ★ Steini og OUi (Magnús og Ómar) mœta, og aldrei að vita hvað þeim dettur í hug. ★ Trúðurinn SkralU (Aðalsteinn Bergdal) leikur við krakkana. ★ Allir fá sœlgœti. Kynnir: Magnús Axelsson. Stjórnandi: Sigurður Haraldsson. Verð kr. 70 fyrir börn yngri en 12 ára og kr. 130 fyrir íullorðna. Sjá einnig auglýsingu um Ferðaveislu í Súlnasal á sunnudagskvöld. Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 fiL. /\ GRJÓTGRINDUR OG HLÍFÐARPÖNNUR 75 FYRIR aaaa Unol Pantiö tíma hjá verkstjóra í síma 77756og 77200 1929 ALLT Á SAMA STAÐ 1984 SÍFELLD ÞJÓNUSTA EGILL YFIR HÁLFA ÖLD VILHJÁLMSSON HF Smiöjuvegi 4c — Kópavogi AUGLÝSINGAÞJÓNUSTAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.