Tíminn - 25.03.1984, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.03.1984, Blaðsíða 12
12 fréttir SIINNUDAGUR 25. MARS 1984 Próf við Háskóla íslands í lok haustmisseris hafa eftirtaldir 64 stúdent- ar lokið prófum við Háskóla íslands. B.S.-próf í hjúkrunarfrxði (3) Anna María Snorradóttir, Guðríður Anna Daníelsdóttir, Sigurósk Edda Jónsdóttir. Kandidatspróf í viðskiptafræðum (11) Árni Sigurðsson, Birgir Sigurðsson, Jóhann Sigurjónsson, Jóhann Unnsteinsson, Jón Gunnar Borgþórsson, Jón Karl Ólafsson, Kristján V. Kristjánsson, Ólafur Hjálmars- son, Sigurður Tryggvi Sigurðsson, Steinar Sigurðsson, Örn Þorbergsson. B.A.-próf í heimspekideild (17) Anna Þorsteinsdóttir, Áslaug Arnardóttir, Ásta Björnsdóttir, Auður Fríða Gunnars- dóttir, Eyjólfur Þór Jónsson, Guðbjörg Guð- mundsdóttir, Guðjón Ólafsson, Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, Guðrún Þórhalls- dóttir, Hróðmar Bjarnason, Karl Garðars- son, Katrín Jónsdóttir, Lúðvík Geirsson, Ragnar Sigurðsson. Sigríður S. Júlíusdóttir, Sturla Sigurjónsson, Þorleifur Óskarsson. Verkfræði- og raunvísindadeild (19) Lokapróf t' vélaverkfræði (2) Pétur Eysteinsson, Þorlákur Magnússon. Lokapróf í rafmagnsverkfræði (1) Hulda Guðmundsdóttir B.S.-próf í tólvunarfræði (2) Ingunn S. Þorsteinsdóttir, Valdís Ella Finns- dóttir. B.S.-próf í jarðeðlisfræöi (1) Grímur Björnsson B.S.-próf í efnafræði (1) Elín G. Guðmundsdóttir. B.S.-próf í líffræði (7) Ásgeir Björnsson, Björn Lárus Örvar, Elín Ásdís Ásgeirsdóttir, Kristinn P. Magnússon, Sigríður Hjörleifsdóttir, Soffía Arnþórsdótt- ir, Unnur Þorsteinsdóttir. B.S.-próf í jarðfræði (3) GunnarÓlafsson, Gylfi Sigurðsson, Þorvald- ur Þórðarson, B.S.-próf í landafræði (2) Árni Konráð Bjarnason, Ingi Gunnar Jó- hannsson. Kandidalspróf í tannlækningum (3) Friðgerður Samúelsdóttir, Garðar Páll Brandsson, Jakob Jónsson. B.A.-próf í félagsvísindadeild (II) B.A.-próf í húkasafnsfræöi (3) Kristín Ólafsdóttir, Sigrún Jóna Kristjáns- dóttir, Súsanna Flygenring. B.A.-próf í sálarfræði (2) Leifur Brynjólfsson, Þorgerður Jónsdóttir. B.A.-próf í uppcldisfræöi (3) Auður Jónsdóttir, Sesselja Þorbjörnsdóttir, Svava Aðalbjörg Kristjánsdóttir. B.A.-próf í félagsfræði (2) Arnór Guðmundsson, Kristín Jónasdóttir. B.A.-próf í stjórnmálafræði (I) Sigríður Ingvarsdóttir. JC Hveragerði: Andóf gegn eiturefnum Nú stendur yfir á vegum JC Hveragerði dagskrá, sem nefnist Andóf gegn eiturefnum, en það er landsverkefni JC hreyfingarinnar. Dagskráin í dag er sem hér segir: ]4.0tíSetning. 14.10 Skemmtun. 14.40 Viðurkenningar- ritgerða- og mynd- asamkeppni grunnskólans. 15.(X) Gítar söngur - Guðmundur Óli. 15.30 S.Á.Á. fræðsluerindi. 16.15 Hlé - veitingasala Kvenfélagsins Bergþóru. 16.45 S.Á.Á. fræðsluerindi (framh.) 17.30 Pálmi, Bergþóra, Tryggvi. 18.00 Slit 22.00-02.00 Dansleikur 16 ára og eldri Ljósbrá leikur fyrir dansi. Aukasýningar á „Aðlaðandi er veröldin ánægð“ Aukasýningar verða á nýja íslenska leikrit- inu, „Aðlaðandi er veröldin ánægð“, sem Anton Helgi Jónsson hefur unnið i samvinnu við leikhópinn Talíu. Sýningar verða í Menntaskólanum við Sund sunnudaginn 25.3, mánudaginn 26. 3 og hefjast kl. 20.30 stundvíslega. Miðar afhentir við inngang. Bandarískur stjórn- málafræðingur heldur fyrir- lestur—um pólitíska hegðun bandarískra kjósenda Mánudaginn 26. mars mun Frank Sorauf flytja fyrirlestur um „Political Behavior of the American Electorate" í boði félags- vísindadeildar Háskóla fslands. Frank Sorauf er einn af virtustu stjórnmál- afræðingum í Bandaríkjunum og hefur m.a. skrifað víðþekkta bók um bandaríska stjórn- málaflokka (Party Politics in America) sem verið er að gefa út í 5. útgáfu. Hann er prófessor við Fylkisháskólann í Minnesota. Fyrirlesturinn er kl. 15.15 í stofu 101 í Lögbergi og verður fluttur á ensku. Fjórði útdráttur hjá SÁÁ Fjórði útdráttur í landssöfnun SÁÁ hefur farið fram. Dregið var um 10 vöruúttektir að verðmæti kr. 100.000 hver. Þessi númer hlutu vinning: 525687 , 548724, 587196, 601752, 615191, 615797, 622488, 630957, 642313, 657534. Eigendur gjafabréfa með þessum númer- um, sem gert hafa skil á fjórum afborgunum fyrir 5. febrúar sl. geta vitjað vinnings á skrifstofu SÁÁ. BÆNDUR LANDSSMIÐJAN Reýklix ík SÚG- þurrkun Eins og undanfarin ár smíðar Landssmiðjan hina frábæru H-12 og H-22 súgþurrkunarblásara Blásararnir hafa hlotið einróma lof bænda fyrir afköst og endingu Sendið oss pantanir yðar sem fyrst . ^ t r . r //A -V' • $t ^r, •> 'o > 'r^rr > V TRIOLIET HEYFLUTNINGSKERFI Heymatarar, heyblásarar og heydreifibúnaður Eftir ótíðina síðastliðið sumar, þarf að huga tímanlega að góðum búnaði fyrir framtíðina. Væri ekki rétt að fá upplýsingar hjá þeim sem þegar hafa reynslu af TRIOLIET heydreifibúnaðinum? REYNSLAN HEFUR SÝNT ÁGÆTI TRIOLIET. HAFID SAMBAND VID SÖLUMENN OKKAR VÉlAMtD SAMBANDSWS BIÍVÉLAR Ármúla 3 Reykjavlk S. 38900 Útboð Tilboð óskast í jarðvinnu og frárennslislagnir fyrir nýbyggingu Sláturfélags Suðurlands í Laugarnesi Reykjavík Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofunni FERLI gegn 1000 kr. skilatryggingu frá og með miðvikudeginum 28. mars n.k. Verklok eru 23. júní n.k. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 14.00 þriðjudaginn 10. apríl n.k. á skrifstofu Sláturfélags Suðurlands Skúlagötu 20, Reykjavík Sláturfélag Suðurlands Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 26. marz nk., að Hótel Sögu, Átthagasal, kl. 20.30 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Tillaga að reglugerðarbreytingum fyrir fræðslu- og menningarsjóð V.R. Stjórn félagsins hvetur félagsmenn til að fjölmenna á fundinn. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.