Tíminn - 25.03.1984, Blaðsíða 23

Tíminn - 25.03.1984, Blaðsíða 23
SUNNUDAGUR 25. MARS 1984 fréttir Kabarett í Hnífsdal ■ Þessa dagana standa yfir kabarett- sýningar í Félagsheimilinu í Hnífsdal og er næsta sýning klukkan hálf níu í kvöld. Það er áhugafóik um byggingu tónlistar- skóla á ísafirði sem stendur fyrir sýning- unt þessum og er þetta annað árið í röð sem hópurinn safnar fé til tónlistarskóla með þessu móti. Meðal þeirra sem koma fram eru Ólafur Kristjánsson úr Bolung- avík, Jónas Tómasson tónskáld. rósar- iddararnir, Bibi Lövdal og Daniel Di- egó og þingeyingurinn Ásgeir S. sem stjórnar fegurðarsamkeppni. Aðgangseyrir er 150 krónur fyrir börn og 300 fyrir fullorðna og er þá innifalið kaffi og meðlæti í hléi en undir sýningu sitja allir við dekkuð borð. - b Orgeltonleikar í Landakotskirkju á sunnudag ■ Á sunnudag heldur Hörður Áskels- son organisti Hallgrímskirkju tónleika í Kristskirkju. Landakoti, þar sem hann leikur verk þýskra og franskra tónskálda frá barokk- og rómantíska tímanum og ný verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Verk Þorkels hefur ekki verið flutt áður í Reykjavík en Hörður hefur flutt það á Akureyri og erlendis. Tónleikarnir hefj- ast klukkan 17.00 og er aðgangseyrir fyrir aðra en félaga Listvinafélagsins sem fá ókeypis, 150 krónur. - b / 103 1 'avjös-sálmui. l.'iM |m l>rotti:i. s.tl i min. alt. n.-iii I 1,1. i . r. h.ms h.Ml.itfu nafn ; loi t |i;i I »r.*ttiii. K.»la miii. 11 • ii' iiniiu \• !uj'Tóiim hans, BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (Piiöbranböötofu Hallgrimskirkja Reykjavík simi 17805 opið 3-5 e.h. a TENGLAR utanáliggjandi og innfelldir í hringlaga dósir. Sími 19840 Sendum í póstkröfu um land allt 23 alkaline rafhlöðurnar ÞAÐ STAÐFESTIR VERÐKÖNNUN VERÐLAGSSTOFNUNAR Verölagsstofnun framkvæmdi verö- könnun í lok nóvember og tók hún til allra fáanlegra rafhlaðna á markaðnum hér. Þessi verðkönnun staöfesti m.a. þaö sem við höfum alltaf sagt: AÐ WONDER BÝÐUR ÓDÝRUSTU ALKALINE RAFHLÖÐURNAR í ÖLLUM ÞEIM FLOKKUM SEM ÞÆR FÁST. (Sjá töflurnar hér til hliðar). Einnig viljum viö benda á geysigóða útkomu WONDER SUPER rafhlaðnanna í sömu könnun. Þar er verðmunurinn einnig verulegur, eða 3,5%-37,0% ódýrari en meðal- verð og 21,4%-49,6% ódýrari en hæsta verð. allf eftir flokkum og notkunarsviði. Nú þarftu ekki lengur vitnanna við: 3gf!§®<B> Olíufélagið hf Fást á bensínstöðvum ESSO og miklu víðar. TAFLA I Rafhlöður fyrir vasaljós, útvörp, segulbönd, raf- knúin leikföng o.fl. (R 20) D (alkatlne rafhlööur): Wonder alkaline ............. 55,20 Duracell alkaline ............ 65.00 Natlonal alkaline ............ 68,00 Berec alkaline plus ......... 69,00 Ucar professional ----------- 74,05 Ray-O-Vac alkaline .......... 86,40 Mellesens alkaline ........... 95,00 Varta energy ................. 98,50 TAFLA II Rafhlöður fyrir flöss, reiknivélar, reykskyniara o.fl. (R 6) D (alkaline); Wonder alkaline ............. 22,30 Ray-O-Vac alkaline ........... 27,00 Nationat alkaline ............ 33,00 Ucar professional ............ 33,00 Berec alkaline plus .......... 33,75 Heilesens alkaline ........... 34,00 Varta energy ................. 34,25 Duracell alkaline ............ 36,00 TAFLA III Rafhlöður fyrir reykskynjara o.fl. (6F 22) D (alkaline): Wonder alkaline ............. 118,30 National aikaline ........... 120,00 Varta energy ................ 131,40 Duracell alkaiine ........... 135,00 Hellesens alkaline .......... 139,00 Ucar professional .......... 140.00 TAFLA IV___________ Rafhlöður fyrir mvndavélar, tölvuspil, reiknivélar o.fl. LR 03 - alkaline: ■■■■■■■■ Wonder11 ...................... 30,85 Varta ......................... 36,15 Berec ........................ 42,00 Ucar ......................... 43,00 Duracell ..................... 45,00 Hellesens .................... 45,00 1) N»« ralhloöur oru oOolno ocldar lv®r a opioldr, uppgollO voiO or 0 elnni talhlOOu Helmlld: Verökynning, 11. tbl. 3. arg. IMÍ. GOODYEAR GERI KRAFTAVERK Til kraftaverka sem þessa þarf gott jarðsamband. Það næst með GOODYEAR hjólbörðum. Gott samband jarðvegs og hjólbarða auðveldar alla jarðvinnu. Hafið samband við næsta umboðsmann okkar. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ GOODWYEAR GEFUR ^RÉTTA GRIPIÐ (ulHEKIAHF J Laugavegi 170-172 Sími 21240 St. Jósefsspítali Landakoti Hjúkrunarfræðingar, lausar stöður nú þegar, eða eftir samkomulagi á: - Göngudeild -,,amþulatori“, magasþeglunardeild - Augnskoðun - lazer aðgerðir o.fl. Um dagvaktir er að ræða á báðum deildum. Hlutavinna gæti komið til greina. Umsóknir ásamt uþplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 kl. 11-12 og 13-14 alla virka daga. Reykjavík 21.03.’84 Skrifstofa hjúkrunarforstjóra LAIISAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Deildarfulltrúi hjá Trésmiöju Reykjavíkurborgar Upplýsingar veilir rekstrarstjóri Trésmiöju í síma 18000 Forstöðumenn á eftirtalin dagheimili: Laufásborg, Laufásvegi 53-55 og leikskólann Tjarnarborg, Tjarnargötu 33. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri eöa umsjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar barna, Fornhaga 8, í síma 27277. Umsóknarfrestur er til 6. apríl Skrifstofumann hjá starfsmannahaldi Reykjavíkurborgar. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 18800 Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 2. apríl 1984.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.