Tíminn - 27.03.1984, Page 15

Tíminn - 27.03.1984, Page 15
ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 1984 19 krossgáta myndasögur 4302. Lárétt 1) Land. 6) Púka. 7) Flugstafir íslands. 9) Nafar. 10) Ríki. 11) Píla. 12)Ónotuð. 13) Ábreiður. 15) Ergilegra. Lóðrétt 1) Heljarslag. 2) Eyða. 3) Annrík. 4) Frumefni. 5) Býsna kostnaðarsama. 8) Aur. 9) Elska. 13) Tónn. 14) Fótbolta- félag. Ráðning á gátu No. 4301 Lárétt 1) Pakkana. 6) Áll. 7) Át. 9) Ós. 10) Tregast. 11) UÚ. 12) Ar. 13) Æða. 15) Skrifað. Lóðrétt 1) Pjáturs. 2) Ká. 3) Klagaði. 4) Al. 5) Amstrið. 8)Trú. 9) Ósa. 13) Ær. 14) Af. bridge ■ Norðmenn hafa alltaf átt góða yngri spilara sem á undanförnum árum hafa unnið Norðurlanda og Evrópumót í yngri flokki. Þeir hugsa sér gott til glóðarinnar á Evrópumótinu í yngri flokki í sumar, því fyrir skömmu voru unglingar í efstu sætunum í einu helsta tvímenningsmóti Norðmanna: Akadem- iskt B.K. tvímenningnum. Þeir Terje Aa og Per Bjerken unnu mótið með yfirburðum, en Aa er enn í unglinga- flokki, Bjerker er nýskriðinn yfir aldurs- mörkin. í öðru sæti voru Leif-Erik Stabell og Tolle Stabell og í þriðja sæti varð unglingapar: bræðurnir Sven Olai og Sam Hoyland. Þar á eftir fylgdu helstu stjörnur Norðmanna s.s. Tor Hellnes, Harald Nordby og Jan Aabye, svo nokkrir séu nefndir. í þessu spili nældi Terje Aa sér í' hreinan topp: Norður S. D96 H.8542 T. 4 L. DG1098 Vestur S. G432 H. 963 T. KG762 L. 6 Austur S. A1085 H. KG7 T. 10853 L. 32 Suöur S. K7 H. AD10 T. AD9 L. AK754 Aa og Bjerken spiluðu 3 grönd í NS, eins og öll NS pörin í mótinu: 24 að tölu. I vestur sat Harald Nordby og hann spilaði út tígli upp í gaffalinn eins og raunar gerðist við flest borð. Aa tók slaginn á drottninguna heima og spilaði laufi á drottningu. Síðan spilaði hann hjarta á tíuna heima. Þetta er áhættusöm spilamennska því ef vestur tekur á gosann er spilið komið í stórhættu. En þarna borgaði bjartsýnin sig, hjartatían hélt slag, svo Aa spilaði laufi á borðið og svínaði síðan hjartadrottningu. Þegar hjartað lá 3-3 var Aa kominn með 12 slagi og hreinan topp.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.