Tíminn - 27.03.1984, Síða 16
ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 1984
20
dágbók
Vorgleði
Menningardagar í Breiðholti
Fclagið JC-Breiðholt og Menningarmiðstöð-
in í Gerðubergi, Breiðholti gangast sameigin-
lega fyrir „Menningardögum í Breiðholti",
sem nefnist Vorgleði um næstu helgi. Þar
verður margt til skemmtunar fyrir almenn-
ing. M.a. munu Strætisvagnar Reykjavíkur
taka þátt í hátíðinni með því að láta ganga
tvo vagna frá Lækjartorgi að Gerðubergi
(„liðvagna") og þá mun Skúli Halldórsson
skrifstofustjóri hjá strætó og tónskáld leika á
píanó í Gerðubergi og kór S.V.R. syngur.
Saurbæingakvöld
Saurbæingar úr Dalasýslu og þeirra fólk,
skemmtikvöld verður í félagsheimili Kópa-
vogs n.k. laugardagskvöld 31/3 kl. 21.
Mætum vel og stundvíslega. Upplýsingar í
símum 76932 og 749474.
Frá Rangæingafélaginu
Bridgedeild Rangæingafélagsins spilar einu
sinni í viku, á miðvikudögum kí. 19.30 í
Domus Medica. Formaður bridgcdcildar er
Sigurleifur Guðjónsson.
Kvenfélag Kópavogs
Kvenfélag Kópavogs heldur spilakvöld
þriðjudaginn 27. mars kl. 20.30 í Félags-
heimili Kópavogs.
Kvennaráðgjöfin
er opin á þriöjudögum kl. 20-22. Kvennahús-
inu, Vallarstræti 4, síminn er 21500.
Frá Hallgrímskirkju
Spilakvöld vcrður í Félagsheimili Hallgríms-
kirkju í kvöld (þriðjudag) kltikkan 20.30.
Ágóðinn rennur til styrktar kirkjunni.
Happdrætti
Körfuknattleikssambands
íslands
Eftirtalin númer hlutu vinning í Landshapp-
drætti Körfuknattleikssambands íslands
1984:
DENNIDÆMALAUSI
Spænsk gítartónlist
Gítarleikarinn Símon H. (varsson heldur
tónleika í Héraðsskólanum að Reykholti,
Borgarfirði, fimmtudaginn 29. mars, kl.
21.00.
Á efnisskránni, sem er tvíþætt, eru spænsk
klassísk verk, m.a. eftir Albeniz, Turina,
Tarrega o.fl., og flamencotónlist, en þess
skal getið að þessi tegund tónlistar hefur ekki
verið skrifuð á nótur, eins og venja er, heldur
hefur hún borist frá manni til manns allt fram
á þennan dag. Með þessari efnisskrá vill
Símon sýna fram á hina fjölmörgu möguleika
gttarsins, og hefur hann valið til þess tónlist
frá „föðurlandi" gítarsins, Spáni.
Símon (varsson mun vera eini íslendingur-
inn, sem leikur flamcncotónlist, og hefur
hann sótt námskeið hjá prófessor Andres
Batista í Madríd á Spáni. Klassískan gítarleik
stundaði Símon viðTónskóla Sigursveins D.
Kristinssonar undir leiðsögn Gunnars H.
Jónssonar, og síðan við Tónlistarháskólann í
Vínarborg, hjá hinum fræga prófessor Karl
Scheit. Símon notar tvo mismunandi gítara
við flutning verkanna, annars vegar klassísk-
an gítar, og hins vegar flamencogítar.
Eins og áður sagði verða tónleikarnir,
fimmtudaginn 29. mars í Héraðsskólanum
Reykholti kl. 21.00. Tónleikar þessir eru
haldnir á vegum Tónlistarfélags Borgarfjarð-
ar og Héraðsskólans að Reykholti.
Fréttatilkynning
1. Sólarlandaferð
Landsýn kr. 15.000
2. Sólarlandaferð
Landsýn kr. 15.000.
3. Sólarlandaferð
Landsýn kr. 15.000.
4. Sólarlandaferð
Landsýn kr. 15.(KK).
5. Sólarlandaferð
Landsýn kr. 15.000.
6. Sólarlandaferð
Landsýn kr. 15.000.
7. Sólarlandaferð
Landsýn kr. 15.000.
með Samvinnuferðum/
- nr. 5142
með Samvinnuferðum/
- nr. 3187
með Samvinnuferðum/
- nr. 7574
með Samvinnuferðum/
- nr.375
með Samvinnuferðum/
- nr. 3092
með Samvinnuferðum/
- nr. 2715
með Samvinnuferðum/
- nr.2539
Bandalag kvenna í Reykjavík
fagnar jákvæðri umfjöllun um ávana- og
fiknilyf.
„Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík,
haldinn25. og26. febr. 1984,fagnar jákvæðri
umfjöllun Alþingis um ávana og fíkniefni og
að skipaður hefur verið samstarfshópur lög-
gæslu og tollgæslumanna til þess að sam-
ræma og skipuleggja aðgerðir gegn ólög-
legum innflutningi og dreifingu ávana og
fíkniefna og endurskipuleggja allar rann-
sóknaraðferðir í fíkniefnamálum.
Fundurinn skorar á fræðsluráð og borgar-
yfirvöld, að veita fræðslu í ávana og fíkni-
efnamálum.
Jafnframt ítrckar fundurinn fyrri áskorun
bandalagsins til hæstvirts menntamálaráð-
herra, að hlutast til um að tekin verði upp í
‘■kólum skipulögð fræðsla um skaðsemi
ávana- og fíkniefnaneyslu. Þá lýsir fundurinn
ánægju sinni yfir jákvæðri umfjöllun ríkis-
fjölmiðlanna o.fl. um þessi mál.
Fundurinn beinirennfremur þeirri áskorun
til foreldra kennara og annarra, sem fást við
„Þetta er hræðilegt, Jói, en ég held að ef
fæðingarvottorðið þitt er týnt, að þú verðir þá að
endurfæðast.
uppeldisstörf, að sámeinast um að vinna
gegn vaxandi fíkniefnavá."
Kvennaframboðið í
Reykjavík styður kjara-
baráttu Sóknar
Á fundi framkvæmdanefndar Kvennafram-
boðsins í Reykjavík þann 20. mars var
samþykkt eftirfarandí ályktun:
Kvennaframboðið í Reykjavík lýsir yfir
eindregnum stuðningi sínum við þá kjarabar-
áttu sem félagar í Starfsmannafélaginu Sókn
nú heyja.
Nýgerðir kjarasamningar milli VSÍ og ASl
bæta ekki launamisrétti kynjanna né heldur
bæta þeir launafólki það kjararán sem það
varð fyrir á síðasta ári.
Starfsmannafélagið Sókn neitar að fá
steina fyrir brauð og krefst réttlátra samninga
fyrir þann fjölda kvenna sem á félagssvæði
þess starfa. Allar konur, sem eru fylgjandi
launajafnrétti og réttlátum kjörum, hljóta að
leggja slíkri baráttu lið.
Að lokum skorar Kvennaframboðið á
félaga í Sókn að standa saman sem einn
maður í kjarabaráttu sinni. Aðeins með því
móti er von til þess að betri samningar náist.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í
Reykjavík vikuna 23. til 29. mars er i
Vesturbæjar apóteki. Einnig er Háaleitis
apótek opió til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema
sunnudaga.
Hatnartjöróur: Hafnarljarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.
10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i
símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og
20-21. Á öðrum timum er lyljafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Ketlavikur: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið
og sjúkrabill 11100.
Hafnartjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið
og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slókkvilið
og sjúkrabíll 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og
i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið sirhi 2222.
Grindavík: Sjúkrabill og lögregla sími 8444.
Slökkvilið 8380.
,Vestmannaeyjar: Lögregia og sjúkrabíll simi
1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282, Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egllsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla sími 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og
sjúkrabíll 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
.vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. |
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabíll,
læknir. Neyðarsími á sjúkrahúsinu 4111.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma-
númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á
staðnum síma 8425.
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19.00 til kl. 19.30.
Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl.
19.30 til kl. 20.
Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim-
sóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Borgarspítalinn Fossvogi: Uánudagatilföstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl 20.
Grensásdeild: Uánudaga til föstudaga kl. 16 til
kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.
19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 tilkl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 tilkl. 16.30.
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvíta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim-
sóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vífllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Uánudaga til laug-
ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14
til kl. 18 og kl. 20 til 23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Uánudaga til laugar-
daga kl. 15 til kl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsöknartim-
ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 tll 16
og kl. 19 til 19.30.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka
daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14
til kl. 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borpurspitulinn vakt frá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð-
um og skyndivelkum allan sólarhringinn (sími
81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns i
síma 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar
um lyfjsbúðir og læknaþjónustu eru gefnar i
símsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi-
dögum kl. 10 til kl. 11 f.h.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi
með ser ónæmisskírteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðumúla
3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i síma
82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga
ársins frá kl. 17 til kl. 23 í síma 81515. Athugið
nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn-
arnes, simi 18230, Hafnartjörður, sími 51336,
Akureyri simi 11414, Keflavíksimi 2039, Vest-
mannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi,
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes,
simi 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18
og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414,
Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vest-
mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður
simi 53445.
Sfmabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vest-
mannaeyjunX tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegís til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar-
stofnana að halda.
•
7 —
Gengisskráning nr. 60 - 26. mars. 1984 kl.09.15
Kaup Sala
Ol-Bandaríkjadollar 29.000 29.080
02—Sterlingspund 41.811 41.926
03-Kanadadollar 22.741 22.803
04-Dönsk króna 3.0342 3.0426
05-Norsk króna 3.8504 3.8610
06—Sænsk króna 3.7345 3.7448
07-Finnskt mark 5.1346 5.1487
08-Franskur franki 3.6025 3.6124
09-Belgískur franki BEC .. 0.5442 0.5457
10-Svissneskur franki 13.4259 13.4630
11-Hollensk gyllini 9.8388 9.8660
12-Vestur-þýskt mark 11.1132 11.1439
13-ítölsk líra 0.01795 0.01800
14-Austurrískur sch 1.5791 1.5834
15-Portúg. Escudo 0.2178 0.2184
16-Spánskur peseti 0.1924 0.1930
17-Japanskt yen 0.12889 0.12924
18-írskt pund 33.988 33.082
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 20/03 . 30.7977 30.8823
Belgískur franki BEL ... 0.5254 0.5268
Árbaéjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið
nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt
samkomulagi. Upplýsingar eru í sima 84412 kl.
9til kl. 10 virka daga.
Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30 til kl. 16.
Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega,
nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17.
Listasafn Einars Jónssonar - Frá og rpeð 1.
júní er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega
nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00.
Borgarbókasafnið:
Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræfi 29a,
sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.30-11.30
Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 1S-19.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19.
Lokað í júlí.
i Sérútlán - Afgreiðsla í Þir.gholtsstræti 29a,
i sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
^ hælum og stofnunum.
: Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig
" opið á laugard. kl" 13—16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 11-12.
Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780.
. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Símátími: mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,simi 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júli.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig
opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 10-11.
Bókabflar. Bækistöð i Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókabilar ganga ekki í 1 'k mánuð að sumrinu
og er það auglýst sérstaklega.
Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími
41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og
laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-17. Sögu-
stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl.
10-11 og 14—15.