Tíminn - 27.03.1984, Qupperneq 19

Tíminn - 27.03.1984, Qupperneq 19
ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 1984 23 — Kvikmyndir og leikhús !?vcÍ\ak)2 EGNBOGir TT 19 OOO A-salur Frumsýnir: Skilningstréð Margföld verðlaunamynd, um | skólakrakka, sem eru að byrja að | kynnast alvöru lífsins. Aðalhlutverk: Eva Gram Sc- | hjoldager Jan Johansen - Leikstjóri: Nils Malmros Sýnd kl. 5:10-7:10-9:10 og 11:10 | laugardag kl. 3:10-5:10-7:10-9:10 og 11:10 ] sunnudag B-salur Frances Stórbrotin, áhrífarík og afbragðs- vel gerð ný ensk-bandarisk stórmynd, byggð á sönnum við- burðum. Myndin fjallar um örlaga- ríkt æviskeið leikkonunnar Frances Farmer, sem skaut korn- ungri uppá f raegðarhimin Hollywood | og Broadway. En leið Frances Farmer lá einnig í fangelsi og á I geðveikrahæli. Leikkonan Jessica [ Lange var tilnefnd til óskarsverð- | launa 1983 fyrir hlutverk Frances, en hlaut þau fyrir leik í annarri mynd, Tootsy. önnur hlutverk: Sam Shepard (leikskáldið fræga) og Kim Stanley. Leikstjóri: Gra- eme Clifford. íslenskur texti Sýnd kl. 6 og 9 laugardag kl. 3-6 og 9 sunnudag Svaðilför til Kína Spennandi ný bandarisk mynd, byggð á metsölubók Jon Clerary, um glæfralega flugferð til Austur- landa á bernskuskeiði flugsins. Aðalhlutverk: Tom Shelleck, Bess Armstrong, Jack Weston og Robert Morley. Leikstjóri: Bri- an G. Hutton. íslenskur texti Sýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05 Hækkað verð C-salur Sóiin var vitni Spennandi og vel gerð litmynd, eftir sögu Agatha Christie, með I PeterUstinov,JaneBirkin-Jam- | es Mason o.fl. Lelkstjóri: Guy Hamilton Endursýnd kl. 9 og 11.10 Margt býr í fjöllunum! Magnþrúngin og spennandi I litmynd, - þeir heppnu deyja fyrst- [ Susan Lanier - Robert Huston íslenskur texti - Bönnuð innan I 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, | 9.15,11.15 Ég lifi Sýnd kl. 9.15 Skrítnir feðgar Sýnd kl. 3, 5 og 7 ÞJÖDl.f IKMÚSID Skvaldur Fimmtudag kl. 20 Næst siðasta sinn. Sveyk í síðari heims- styrjöldinni Föstudag kl. 20 Laugardag kl. 20 Miðasala 13.15-20 simi 11200. Gísl I kvöld kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30 Föstudag kl. 20.30 Hart í bak Miðvikudag kl. 20.30 Sunnudagkl. 20.30 Síðasta sinn Guð gaf mér eyra Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620. Frábær bandarísk gamanmynd. Sú fyrri var stórkostleg og sló öll aðsóknarmet í Laugarásbíó á sín- um tima. Þessi mynd er upptull af plati, svindli, grini og gamni, enda valinn maður i hverju rúmí. Sann- kölluð gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. Aðalhlutverk: Jackie Gleason, Mac Davis, Teri Garr, Karl Malden og Oliver Reed. Sýnd kl. 5,7 9 og 11. Miðaverð kr. 80.- lonabíó '21*3-11-82 í skjóli nætur (Still of the night) Óskarsverðlaunamyndinni Kramer vs. Kramer var leikstýrt af Robert Benton. i þessari mynd hefur honum tekist mjög vel upp og með stöðugri spennu og ófyrir- sjáanlegum atburðum fær hann fólk til að gripa andann á lofti eða skrikja af spenningi. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Meryl Streep. Leikstjóri: Robert Benton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. ÁSlSTURBMHiH) Kvikmyndafélagið Oðinn ISLENSKA ÓPERAN | Örkin hans Nóa Fimmtudag kl. 17.30 Rakarinn í Sevilla Föstudag kl. 20 Laugardag kl. 20 Miðasalan opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20 Sími 11475 mi OOLBY STER^Q j Gullfalleg og spennandi ný islensk stórmynd byggð á samnefndri skáldsögu Halidórs Laxness. Leik- stjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Karl Óskarsson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Tónlist: Karl J. Sighvatsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Jón- ina Ólafsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Dolby stereo Sýnd kl. 5,7 og 9 _ 51M1: 1 15 44 Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson Mynd með pottþéttu hljóði í Dolby-sterio. Sýnd kl. 5,7 og 9 ,2S* 1-89-36 Á-salur THE SURVIVORS Your basic survtval comcdy. WALTER MATTHAU ROBIN WILLIAMS Sprenghlægileg, ný bandarisk gamanmynd með hinum si vin- sæla Walter Matthau i aðalhlut- verki. Matthau fer á kostum að vanda og mótleikari hans, Robin Williams svikur engan. Af tilviljun sjá þeir félagar framan i þjóf nokkurn, sem í raun er atvinnu- • morðingi. Sá ætlar ekki að láta þá sleppa iifandi. Þeira taka þvi til sinna ráða. íslenskur texti Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 B-salur Richard Pryor Beint frá Sunset Strip Richard Pryor er einhver vinsæl- asti grínleikari og háðfugl Banda- ríkjanna um þessar mundir. í þessari mynd stendur hann á sviði í 82 minútur og lætur gamminn geisa eins og honum einum er lagið, við frábærar viðtökur áheyr- enda. Athugið að myndin er sýnd án islensks texta. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 MMIl 2-21-40. Hugfangin Æsispennandi mynd. Jesse Lujack hefur einkum framfæri sitt af þjófnaði af ýmsu tagi. i einni slíkri för verður hann lögreglu-1 manni að bana. Jesse Lujack er leikinn af Richard Gere (An Offic- er and a Gentleman, American Gigalo) „Kyrtlákni níunda ára- tugsins". Leikstjóri: John Mc. Bride Aðalhlutverk: Richard Gere.Val- erie Kaprisky.William Tepper Sýnd kl. 5,7, og 9. Bönnuð innan 12 ára útvarp/sjónvarp Utvarp kl. 20.00: Síðasti þáttur Milljona snáðans ■ KI. 20.00 er líklegt að börnin setjist fremur framan við útvarpið en að glápa á sjónvarpsfréttir, því þá er á dagskrá þriðji og síðasti þáttur framhaldsleikritsins Milijónasnáðans eftir Walter Cristmas í þyðingu Aðal- steins Sigmundssonar. Jónas Jónasson bjó söguna í leikritsform og er jafn- framt leikstjóri. Aðalsöguhetjan í jeikritinu er Pét- ur Rowly. í síðasta þætti kynntist hann íslenskum sjómanni sem reynd- ist honum sem besti vinur og útvegaði honum húsaskjól hjá frú Mills gegn því að hann færi fyrir hana ýmsa snúninga. Síðar fékk Pétur vika- drengsstarf hjá málaranum Berta, systur hans Betu og vinunt þeirra Molly og Plummer mjór, sem öll urðu góðir vinir hans. Honum brá því í brún þegar hann komst að því að öll höfðu þau fátæklegt lífsviður- væri sitt af ýmiss konar vinnu fyrir Rowland vöruhúsið. Þetta er í síðasta sinn sem við heyrum í barnaleikriti í vetur. Leik- endur í þriðja þætti eru: Steindór Hjörleifsson, Ævar Kvaran, Guð- Þriðjudagur 27. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Ávirkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar Jónssonar frá kvöldinu áður. ■8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð Bernharður Guðmundsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berj- abítur" eftir Pál H. Jónsson Höfundur og Heimir Pálsson lesa (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Inkantation-flokkurinn leikur suður-amerísk þjóðlög og Ives Duteil syngur frönsk lög. 14.00 „Eplin í Eden" ettir Óskar Aðalste- in Guðjón Ingi Sigurðsson les (7). 14.30 Upptaktur Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. .16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 íslensk tónlist Einar Jóhannesson og Sinfóníuhljómsveit Islands leika „Little music" fyrir klarinettu og hljómsveit ettir John Speight, Páll P. Pálsson stj. /Magnús Eiríksson, Kaija Saarikettu, Ulf Edlund og Mats Rondin leika Strengjak- vartett eftir Snorra Sigfús Birgisson/ Áskell Másson leikur ásamt Reyni Sig- urðssyni á slagverk eigið tónverk, „Vatnsdropann" /Nýja strengjasveitin leikur „Hymna" eftir Snorra Sigfús Birgis- son, höfundurinn stj. / Manuela Wiesler og Reynir Sigurðsson leika á tlautu og slagverk „Lagasafn" ettir Áskel Másson. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar'. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Sljórnandi: Heiðdis Norðfjörð (RÚVAK) 20.00 Barna- og unglingaieikrit: „Milljóna snáðinn" Gert eftir sögu Walters Christmas (Fyrst útv. 1960). Þýðandi: Aðalsteinn Sigmundsson. Leikgerð og leikstjórn: Jónas Jónas- son. Leikendur: Steindór Hjörleifs- son, Ævar R. Kvaran, Guðmundur Pálsson, Margrét Ólafsdóttir, Gestur Pálsson, Sigríður Hagalín, Þorgrímur Einarsson, Sigurður Grétar Guð- mundsson og Emelía Jónasdóttir. ■ Jónas Jónasson leikstýrir Mill- jónasnáðanum. mundur Pálsson, Margrét Ólafsdótt- ir, Gestur Pálsson, Sigríður Hagalín, Þorgrímur Einarsson, Jónas Jónsson, Sigurður Grétar Guð- mundsson og Emelía Jónasdóttir. 20.40 Kvöldvaka. Almennt spjall um þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. Að þessu sinni er fjallað um varúlfa og trú tengda þeim. Einnig er lesin sænsk saga er fjallar um það efni. Lesari með Jóni Hnefli er Svava Jakobsdóttir. b. Frá Gestsstöðum á Fá- skrúðsfirði Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les frásöguþátt eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Vesturhúsum. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævís og lipur" eftir Jonas Árnason Höfundur les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusáima (31). 22.40 Kvöldtónleikar „Öskubuska", ballett tónlist eftir Sergej Prokofjetf Sinfóníuhljómsveit Moskvuútvarpsins leikur, Gennadi Rozhdestvensky stj. - Kynnir: Sigurður Einarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. áf Þriðjudagur 27. mars 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Vagga og velta Stjórnandi: Gisli Sveinn Loftsson. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson 17.00-18.00 Frístund Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Þriðjudagur 27. mars 1984 19.35 Hnáturnar Breskúr teiknimynda- tlokkur. Þýðandi Þrándur Thorddsen, Sögumaður Edda Björgvinsdóttir. 19.45 Fréttir á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bakkalaó Þáttur um saltfiskútflutning islendinga til Portúgals. Umsjónarmaður Ölafur Sigurðsson fréttamaður. 21.05 Skarpsýn skötuhjú 8. Fjarvistar- sönnunin. Breskur sakamálamynda- flokkur i ellefu þáttum gerður eftir sögum Agöthu Christie. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.00 Höfundarréttur og ný fjölmiðla- tækni. Umræðu- og upplýsingaþáttur i umsjón Boga Ágústssonar fréttamanns. 22.55 Fréttir í dagskrárlok. >

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.