Tíminn - 03.01.1986, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.01.1986, Blaðsíða 16
16 Tíminn Föstudagur 3. janúar 1986 DAGBÓK flokksstarf Jólatrésskemmtun Freyjukonur Kópavogi halda jólatrésskemmtun 4. janúar kl. 15.00 í Hamraborg 5, Kópavogi. Vinsamlegastpantið miða sem fyrst í símum 43420 (Sigrún), 43054 (Guðrún) og 42014 (Guðrún Gísladóttir.) Tilkynning um eftirgjöf aðflutningsgjalda af bifreiðum til fatl- aðra. Ráðuneytið tilkynnir hér með að frestur til að sækja um eftirgjöf aðflutningsgjalda af bifreiðum til fatlaðra skv. 27. tl. 3. gr. tollskrárlagaertil 15. febrúar 1986. Sérstök athygli er vakin á því að sækja skal um eftirgjöf á sérstökum umsóknareyðublöðum og skulu umsóknir ásamt venjulegum fylgigögnum sendast skrifstofu Öryrkjabandalags fslands, Hátúni 10, Reykjavík, á tímabilinu 15. janúartil 15. febrúar 1986. Fjármálaráðuneytið, 20. desember 1985. St. Jósefsspítali Landakoti Þörfnumst starfsfólks við ræstingar og við aðstoð ýmis- konar. Hafnarbúðir Þörfnumst starfsfólks við ræstingarog í býtibúr. Upplýs- ingar veitir ræstingarstjóri í síma 19600/259. Reykjavík 2.1. ’86 Atvinna Tvítug stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kem- ur til greina. Upplýsingar í síma 41082. Vélstjóri 2. vélstjóra vantar á mb. Þrym BA-7 sem stundar línu- og netaveiðar. Upplýsingar í síma 94-1308 frá kl. 8-16. Veisíusalir Veislu- og fundaþjónustan Höfum veislusali fyrir hverskonar samkvæmi o# mannfa^nadt. Fullkomin fjónusia og veitmgar. Vinsamlega pantid tímanlega RISIÐ Veislusalur Hverfísgötu 105 símar: 22781 -29670 Heilsugæsla Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna { Reykjavík vikuna 3. jan.-9. janúar er í Holts- apóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnl annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó- tek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skipt- ast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tfm- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upp- lýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garóabær: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-19.00, en laug- ardagakl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardög- um frá kl. 14.00 til kl. 16.00. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni- eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólárhringinn (sími 81200). Eft- ir kl. 17.00 virka daga til klukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstudögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er lækna- vakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á þriðju- dögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags ís- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10.00 til kl. 11.00f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heils- ugæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 27011. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafn- . arfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-17.00, slmi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöð- in: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími687075. Sjúkrahús Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavík og víðar Barnaspitali Hringsins: Kl. 15.00- 16.00 alladaga. Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud. en 15.00-18.00 laugard. og sunnud. Fæðingarheimill Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00 alladaga. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15.00-16.00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspít- alans: Kl. 15.00-16.00, feður kl. 19.30- 20.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alla daga. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17.00 laugar- daga og sunnudaga. Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00 alla daga. Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00-19.30 alla daga. Barna- deildin: K. 14.00-18.00 alla daga. Gjörgæsludeildineftirsamkomulagi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknatími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00 á helgum dögum. Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30 alladaga. Landspftali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alla daga. Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00- 16.00 og 19.30-20.00. St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30-20.00. Vistheimilið Vífilsst.: Kl. 20.00- 21.00 virka d. 14.00-15.00 um helgar. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími. 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkra-' húsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og' sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. Sundstaðir Sundiaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga - föstudaga kl. 7.00- 20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20- 20.30 og laugardaga kl. 7.30-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17.30. Lokunar- tími er miðaður við þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. til um- ráða. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin • mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánu- daga - fimmtudaga: 7.00-9.00, 12.00-21.00. Föstudaga kl. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugardaga 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnu- daga 9.00-12.00. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30- 21.00. Sundlaug Kópavogs: Opin mánu- daga-föstudagakl. 7.00-9.00 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8.00- 17.00. Sunnudaga kl. 8.00-12.00. Kvennatímar eru þriðjudaga og mið- vikudaga kl. 20.00-21.00. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00- 21.00. Laugardaga frá kl. 8.00- 16.00 og sunnudaga frá kl. 9.00- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00-21.00. Á laugardögum kl. 8.00- 16.00. Sunnudögum 8.00-11.00. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.10- 20.30. Laugardaga kl. 7.10-17.30. Sunnudagakl. 8-17.30. Listasafn íslands Enn stendur yfir í Listasafni ís- lands sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval. Á sýningunni eru um 130 verk. Sýningin er opin á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 13.30- 16.00, og kl. 13.30-22.00 um helgar. Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) 1. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: 2/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5 Afurðalán, tengd SDR 9.5 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Daasetnina banki banki banki banki banki banki banki sióðir Síðustubrevt. 1/12 1/12 1/12 21/11 21/7 11/8 1/10 11/11 Innlánsvextir: óbundiðsparifé ?-36.0 22.-34.6 36.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.0’1 Hlaupareikninqar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0 Ávísanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0 Uppsaqnarr.3mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0 Uppsagnarr.6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.021 Uppsaqnarr. 12man. 31.0 320 32.0 Uppsagnar. I8man. 39.0 36.0® Safnreikn.5.mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 Safnreikn.6.mán. 23.0 29.0 26.0 28.0 Innlánsskírteini. 28.0 280 Verðtr. reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0 Verðtr. reikn.6man. 3.5 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0 Ýmsirreikningar Sérstakar verðb.amán 1.83 7.0 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83 Innlendir gjaldeyrisr. Bandaríkiadollar 7.5 7.5 7.5 7.0 7.5 7.5 8.0 8.0 Sterlinqspund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 V-bvskmörk 4.5 4.5 4.5 4,0 5.0 4.5 4.5 4.5 Danskarkrónur 9.0 9.0 8.00 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0 , Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 Viðsk. víxlar (forvextir) 32.5 4) 34.0 4) 4) 4) 34 Hlaupareikninqar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 Þ.a.qrunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 Almennskuldabréf 32.05’ 32.051 32.051 32.0S| 32.0 32.051 32.0 32.051 Þ.a.qrunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 Viðskiptaskuldabréf 33.5 • ...4) 35.0 4) 4) 4| 35® 1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3) Eingöngu hjá Sp. Hafnarlj. 4) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar-, Samvinnu- og Alþýðubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur, Vélstjóra og i Keflavik eru viðsk.vixlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 5) • Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.