Tíminn - 03.01.1986, Blaðsíða 19

Tíminn - 03.01.1986, Blaðsíða 19
Föstudagur 3. janúar 1986 Tíminn 19 Innritun í prófadeild Til prófadeildar telst nám á grunnskólastigi og fram- haldsskólastigi: AÐFARANÁM, samsvarar 7. og 8. bekk grunnskóla. FORNÁM, samsvarar 9. bekk grunnskóla. FORSKÓLI SJÚKRALIÐA eða HEILSUGÆSLU- BRAUT, undirbúningur fyrir Sjúkraliðaskóla íslands. VIÐSKIPTABRAUT, framhaldsskólastig. ALMENNUR MENNTAKJARNI, íslenska, danska, enska og stærðfræði á framhaldsskólastigi. HAGNÝT VERSLUNAR -OG SKRIFSTOFUSTÖRF, framhaldsskólastig. Nám í prófadeild er allt frá 1 önn í 4 annir, hver önn er 13 vikur og er kennt 4 kvöld í viku. Kennslaferfram í Miðbæjarskóla og Laugalækjarskóla. Skólagjöld greiðast mánaðarlega fyrirfram. Innritunferfram í Miðbæjarskóla miðvd. 8. jan. kl. 17-21. Starf á rannsóknastofu Ræktunarfélag Norðurlands vill ráða mann með efna- fræðiþekkingu eða menntun í búvísindum til starfa á rannsóknastofu félagsins á Akureyri. Starfsmanninum er ætlað að sjá um efnagreiningar rannsóknastofunnar, en einkum er um að ræða efnagreiningar á fóðri og jarð- vegi. Laun í samræmi við launakerfi opinberra starfs- manna. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri, Bjarni E. Guðleifsson, í síma 96-24733. Umsóknirsendist Rækt- unarfélagi Norðurlands, Óseyri 2, 600 Akureyri fyrir 1. febrúar. Vélstjóri Vélstjóra með öll réttindi vantar á fraktskip til afleysinga í stuttan tíma. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingarveitirstarfsmannastjóri í síma 28822. t Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Guðjón Ólafsson, fyrrum bóndi Stóra Hofi, Gnúpverjahreppi Seljalandi 7 sem andaðist 24. desember, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju föstudag- inn 3. janúar kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hans er bent á minningarsjóð Bústaðakirkju Björg Árnadóttir börn, tengdabörn og barnabörn Þetta umferöarmerki ©táknar að innakstur er öllum bannaður — einnig þeim sem hjólum aka. uxF UMFERÐAR Sjónvarp kl. 22.45: Óblítt land - ogstórborgin heillarsuma ■ Óblítt land (Hard Country), bandarísk bíómynd frá 1981. cr íöstudagsmynd sjónvarpsins í kvöld og hefst sýning hennar kl. 22.45. Aðalsöguhetjurnar eru Kyle Richardson (Jan-Michael Vincent) og kærastan hans Jodie Palmer (Kim Basingcr). Pau búa í smábæ í Tcxas og Kyle er fullkomlega ánægöur meö lífið jrar. vinnuna í girðingarverksmiöjunni og félags- skapinn á kránni á kvöldin. En Jo- die hefur fengið þá grillu, að lífið bjóði upp á eitthvað annað og meira en að kúldrast í tilbreyting- arleysi í litlu bæjarfélagi í Texas. Þrátt fyrir þennan skoðanaá- greining hafa þau reyndar hugsað sér að láta pússa sig saman, svona við tækifæri. En þangað til þau drífa í þeirri framkvæmd búa þau ■ Kyle sér ekkert athugavert við að láta lífið hafa sinn gang án þess að reyna að hafa hin minnstu áhrif þar á sjálfur. En Jodie lítur hlutina öðrum augum. Að því kemur að þau þurfa að taka afstöðu sjálf og hætta að láta allt reka á reiðanuin. saman, trúaðri móður Jodie til mikillar hneykslunar. Að því kemur þó að þau þurfa að taka afstöðu. Jodie fær tækifæri til að taka flugfreyjuþjálfun í Los Angeles og þar með aö scgja skiliö við Texas. Og ákveðnir atburðir verða til þcss að Kyle tekur við sér, að ekki sé sjálfsugt að lífið geti bara runnið svona áfram af sjálfu sér án þess að hann sjálfur liafi nokkuð þar til málanna að leggja. Leikstjóri cr David Greene og þýöandi Ólafur B. Guönason. Sjónvarp kl. 20.30: Poppannáll í Skonrokki ■ Fyrsti Skonrokk-þáttur ársins 1986 verður í sjónvarpinu í kvöld kl. 20.40 og eins og vcra ber um áramót er við hæfi að líta um öxl og rekja annál liðins árs. Það hyggjast þeir félagar Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason einmitt gera í þættinum í kvöld. , Þegar haft var samband viö Har- ald snemma dags sl. mánudag, gat hann hins vegar að öðru leyti lítið tjáð sig um efni þáttarins. Hann sagði að ætlunin væri að tína saman | þau lög sem hvað vinsælust hafa orðið bæði hér á landi og erlendis, og þeir hafa spilað í þáttum sínum. Rás 2, sunnudag kl. 15. Tónlistar- krossgátan ■ Ásunnudaginn kl. 15 verður43. Tónlistarkrossgát- an á Rás 2. Stjórnandi er Þorgeir Ástvaldsson. Að vcnju skulu lausnir sendast'til Ríkisútvarpsins Rás 2, Efstaleiti I. 108 Reykjavtk, merktar Tónlistarkross- gátunni. Föstudagur 3. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Finnski úlfurinn og rússneski refurinn“ Vilborg Dagbjartsdóttir les síöari hluta þýöingar sinnar á ævintýri eftir Christinu Anders- son. 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulurvelurog kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur sem Sigurður G. Tómas- son flytur. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesiö úr forustugreinum dagblaö- anna. 10.40 „Ljáðu mér eyra“ Umsjón: Málmfríö- ur Sigurðardóttir. (Frá Akureyri). 11.10 Málefni aldraöra. Umsjón: Þórir S. Guðbergsson. 11.10 Morguntónleikar. Tónlist eftir Georg Friedrich Hándel og Ludwig van Beetho- ven. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Ævintýramaður," - af Jóni Ólafssyni ritstjóra. Gils Guö- mundsson tók saman og les (2). 14.30 Upptaktur. - Guðmundur Benedikts- son. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. a. Tveir þættir úr Sinfóníu nr. 3 eftir William Alwyn. Fíl- harmóniusveit Lundúna leikur undir stjórn höfundar. b. „Rhapsody in blue" eftir George Gersihwin. Stanley Black leikur á pianó og stjórnar Hátíðarhljóm- sveit Lundúna. 17.00 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi: Vernharöur Linnet. 17.40 Úr avinnulifinu - Vinnustaðir og verkafólk. Umsjón: Höröur Bergmann. 18.00Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.55 Daglegt mál. Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Annáll ársins 1885. Sigurður Kristinsson tekur saman og flyt- ur eftir dagbókum Sæbjarnar Egilssonar á Hrafnkelsstóöum i Fljótsdal. b. Ljóðeftir Þorstein Erlingsson. Þorsteinn frá Hamri les. c. Kórsöngur. Kór Söngskól- ans í Reykjavík syngur undir stjórn Garö- ars Cortes. d. Úr lífi og I Ijóðum Guð-- rúnar Stefánsdóttur fra Fagraskógi. Ragnheiöur Hrafnkelsdóttir tekur saman og flytur siöari hluta ásamt Gyöu Ragn- arsdóttur. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveins- son kynnir raftónlist. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldtónleikar. a. Fiðlusónata nr. 1 eftir Frederic Delius. Ralph Holmes og Eric Fenby leika. b. Pianósónata nr. 3 op. 28 eftir Sergej Prokofjeff. Philip Jenkins leikur. 22.55 Svipmynd Þáttur Jónasar Jónasson- ar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur-Tómas R. Einarsson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. Föstudagur 3. janúar 10.00-12 Morgunþáttur Stjórnendur: Ásge- irTómasson og Páll Þorsteinsson. HLÉ 14.00-16.00 Pósthólfið Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00-18.00 Léttir sprettir Stjórnandi: Jón Ólafsson. Þriggja m inútna fréttir sagðar klukkan 11.00, 15.00,16.00 og 17.00. HLÉ 20.00-21.00 Hljóðdósin Stjórnandþ Þórarinn Stefánsson. 21.00-22.00 Kringlan Tónlist úr öllum heimshornum. Stjórnandi: Kristján Sig- urjónsson. 22.00-23.00 Nýræktin Þáttur um nýja rokk- tónlist, innlenda og erlenda. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 23.00-03.00 Næturvaktin Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 17.00-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - svæðisútvarp. 17.00-18.00 Svæðisútvarp Reykjavíkur og nágrennis (FM 901.1 MHz). Föstudagur 3. janúar 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaöur Karl Sig- tryggsson. 19.25 Kalli varamaður. Sænsk barnamynd um Kalla sem aldrei fær aö vera með hin- um strákunum í fótbolta. Hann veröur aö láta sér nægja aö sækja fyrir þá boltann eða leika viö Friöu i næsta húsi. (Nor- dvision - Sænska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skonrokk. Poppannáll ársins 1985. Umsjónarmenn Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 21.40 Derrick. Tólfti þáttur. Þýskur sakam- álamyndaflokkur. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýöandi Vetur- liði Guönason. 22.40 Seinni fréttir. 22.45 Óblítt land. (Hard Country) Banda- rísk biómynd frá 1981. Leikstjóri David Greene. Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Kim Basinger og Michael Parks. Kyle á heima í smábæ í Texas. Á daginn vinnur hann í giröingarverksmiöju en drekkur meö félögum sínum á kránni á kvöldin. Kyle líkar þetta lif vel en Jodie, kærastan hans, er hins vegar oröin leiö á dreifbýlinu. Þaö kemur að því að Kyle veröur aö velja á milli hennar og Texas. Þýöandi Ólafur B. Guönason. 00.30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.