Tíminn - 04.01.1986, Side 12
12 Tíminn
Laugardagur 4. janúar 1986
Laugardagur4. janúar 1986
Tíminn 13
ÍÞRÓTTIR
ÍÞRÓTTIR
■ Sigurður P. Sigmundsson.
Sigurður vann
■ Gamlárshlaup ÍR fór fram á
gamlársdag og voru þátttakcndur
fjölmargir. Úrslit í karlaflokki urðu
þau að Sigurður P. Sigmundsson
sigraði en annar varð Már Hcr-
mannsson úr Keflavík. Ágúst Þor-
steinsson frá Borgarfirði varð síðan í
þriðja sæti. í kvennaflokki varð
Steinunn Jónsdóttir úr Ármanni
hlutskörpust en Fríða Bjarnadóttir
UBK varð önnur. Þriðja varð síðan
Sigrún Hafsteinsdóttir ÍS.
Reykjavíkurmót
hjá fötluðum
■ Reykjavíkurmót fatlaðra fór
fram í síðasta mánuði og birtast hcr
úrslit í hinunt ýmsu greinum á mót-
inu:
Boccía, flokkur hreyfihamlaðra
sitjandi einstaklinga.
1. sæti Sigurður Björnsson Í.F.R.
Boccía, flokkur hreyfihamladra
standandi einstaklinga.
1. sæti Haukur Gunnarsson Í.F.R.
Boccía, sveitakeppni hreyfihamlaðra.
1. sæti. I. sveit Í.F.R.
Boccía, flokkur þroskaheftra einstklinga.
1. sæti Sigrún Gudjónsdóttir ósp.
Boccía, sveitakeppni þroskaheftra.
1. sæti II. sveit Aspar
Borðtennis, einlidaleikur kvenna.
1. sæti Elsa Stefánsdóttir Í.F.R.
Borðtennis, einliðaleikur karla.
1. sæti Viðar Guðnason Í.F.R.
Borðtennis, opinn flokkur.
1. sæti Viðar Guðnason Í.F.R.
Borðtennis, tviliðaleikur.
1. sæti Trausti Jóhannsson og
Olgeir Jóhannsson Í.F.H.
Lyftingar.
1. sæti Reynir Kristóf ersson í .F.R. 64,05 stig
Bogfimi, kvennaflokkur ófatlaðir
1. sæti Karlín Zophoníasdóttir Í.F.R. 463 stig
5 gull
Bogfimi, karlaflokkur fatlaðir.
1. sæti Óskar Konráðsson l.F.R.
404 stig 3 gull
Bogfimi, karlaflokkur ófatlaðir.
1. sæti Þröstur Steinþórsson Í.F.R.
500 stig 12 gull
Sund:
1. grein 50 m bringusund karla
B. flokkur
1. Jónas óskarsson Í.F.R. . . 39.75 ísl. met.
D. flokkur
1. Ólafur Eiríksson Í.F.R..........57.48
E. flokkur
1. Birkir Rúnar Gunnarsson.......1:14.26
Ungl. met.
2. grein 50 m bringusund kvenna
C. flokkur
1. Sigrún Huld Hrafnsdóttir ösp .... 45.19
D. flokkur
1. Marta Guðjónsdóttir ösp.........59,31
E. flokkur
1. Hildur Davíðsdóttir Björk.....1:25,43
F. flokkur
1. Oddný Óttarsdóttir Í.F.R.
.......................... 2:04.73 ísl. met.
3. grein 50 m skriðsund karla A. flokkur 1. Jónas Óskarsson Í.F.R . . 31.44
B. flokkur 1. ólafur Eiríksson Í.F.R 37.35
4. grein 50 m skriðsund kvenna A. flokkur 1. Sigrún Huld Hrafnsdóttir ösp . . . 39.45
C. flokkur 1. Helga Árnadóttir Í.F.R . . 48.62
D. flokkur 1. Kristín Rós Hókonardóttir Í.F.R. 1:03.92
E. flokkur 1. Sigrún Pótursdóttir Í.F.R 1:20.44
5. grein 50 m baksund karla B. flokkur 1. Jónas Óskarsson Í.F.R . . 34.83
D. flokkur 1. Hrafn Logason ösp . . 52.11
E. flokkur 1. Birkir Rúnar Gunnarsson Í.F.R. 1:27.89
6. grein 50 m baksund kvenna B. flokkur 1. Sigrún Huld Hrafnsdóttir ösp . . . 46.31
D.flokkur 1. Marta Guðjónsdóttir ösp 1:08.28
F. flokkur 1. Ásdís Úlfarsdóttir Í.F.R 1:32.11
C. flokkur 1. Helga Árnadóttir Í.F.R . . 56.78
7. grein 50m flugsund karla 1. Jónas Óskarsson Í.F.R . . 38.04
8. grein 50 m flugsund kvenna 1. ína Valsdóttir Ösp . . 44.45
9. grein 100 m þrísund karla 1. Jónas óskarsson Í.F.R 1:23.34
10. grein 100 m þrísund kvenna 1. Sigrún Huld Hrafnsdóttir ösp . 1:36.00
Handknattleiksvertíðin:
Mótslokin nálgast
Víkingar og Valsmenn standa best að vígi - Þrjár umferðir eftir
■ Nú fer að styttast verulega í að
vertíð handknattleiksmanna í I.
Arnarmót í dag
■ Hið árlega Arnarmót í borð-
tennis fer fram í dag í aðalsal Laug-
ardalshallar og hefst það kl. 13.30.
Keppt er í sameiginlegum meist-
ara- og fyrsta flokki karla, öðrum
flokki karla og einum flokki
kvenna. Keppt er um Arnarbikar-
inn. Búist er við að allir bestu borð-
tenniskappar landsins mæti til
leiks á þetta fyrsta stórmót ársins.
deild fari að ljúka. Aðeins þrjár um-
ferðir eru el'tir á íslandmótinu í I.
deild og verður ein þeirra nú um
helgina. í dag verða tveir leikir. FH
mætir Víkingum í Hafnarfirði kl. 14
og á santa tíma spila KA og Fram á
Akureyri. Á morgun spila síðan
Þróttur og Stjarnan kl. 14 í Höllinni
og strax á eftir mætast KR og Valur.
Staðan í deildinni er nú þessi:
Víkingur........... U 9 0 2 271-210 18
Valur............. 11 9 0 2 258-220 18
Stjarnan.......... 11 7 2 2 257-222 16
FH .............. 1160 5 268-255 12
KA ............... 11 4 1 6 223-229 9
Fram .............11 4 0 7 257-263 8
KR ............... 11 3 1 7 233-256 7
Þróttur.......... 11 0 0 11 223-335 0
Þeir leikir sem eftir eru eru: KA-
Þróttur, Stjarnan-FH, Víkingur-
Valur, Frant-KR, FH-KA, Þróttur-
Fram, KR-Víkingur og Valur-
Stjarnan.
■ Jakob hjá Val mun standa í
ströngu.
Körfuknattleiksmót í Keflavík:
A-liðið reyndist
aðeins sterkara
og sigraði B-liðið með fjórum stigum í gær
■ í gærkvöldi hófst í Keflavík
fjögurra liða mót í körfuknattleik. í
þessu móti spila ísland A og B lið og
Danir og lið frá Luther Háskólanum
í Bandaríkjunum. í gærspiluðu A og
B lið íslands innbyrðis og var sá leik-
ur skemmtilegur og spennandi fram á
lokamínúturnar. A-liðið hafði betur
í lokin og sigraði í leiknum með 71
stigi gegn 67. Staðan í leikhlé var34-
29 fyrir A-liðið. Eins og fyrr sagði þá
var um jal'na viðureign að ræða sent
farið gat á hvorn veginn sem var.
Pálntar skoraði mest fyrir A-liðið
eða 14 stig en Torfi gerði 10. Hjá B-
liðinu skoraði Símon 17stigogTóm-
as Holton 12. Leik Dana og Luther
var ckki lokið en Luther var yfir í hléi
54-46.
■ Valur hjálpaði A-liðinu til sigurs
í gær.
Veistu hvað heppnin er skammt undan ?
VinningaríH.H.Í. 1986: 9 ákr. 2.000.000; 108 á kr. 1.000.000; 216 á kr. 100.000; 2.160 ákr. 20.000; 10.071 ákr. 10.000;
122.202 á kr. 5.000; 234 aukavinningarákr. 20.000. Samtals 135.000 vinningar á kr. 907.200.000.
HAPPDRÆTTI HASKÓLA
vænlegast til vinnings
Vinninj>smioinn 19:
injtsmiOintt 19}
■ . HfY--
ISLANDS
uvm
'
Vinniíií^mióiriit U: i-múdi W7*f \
m
Vinninjismióinn l9Ht)
r-*-., . ______'w -______________________;•__ • ••
\ ÍHniiH;siuiötMH 1979 Vtiitiht^smk>(iti» to.óp^ít tS9io
UMFNerefst
-íkörfunni
■ Körfuknattleikurinn hefst á ný
eftir jólasteikur og landsleiki jiann
10. janúar nteð leik UMFN og ÍBK í
Njarðvíkum. Eins og staðan er í dag
þá viröast Njarövíkingar líklegastir
til að vinna deildina en ásamt þeint
koma Haukar, Valur og ÍBK sterk-
ast til greina í úrslitakeppnina um ís-
landsmeistaratitilinn.
Njarðvíkingar hafa 20 stig eftir 12
umferðir en Haukar koma næstir
með 16. Valur og ÍBK hafa 12 en KR
er mcð 8. ÍR-ingareru neðstirmeð4
stig.
Íshokkí:
Rússumgengurvel
■ Nú stendur yfir í Kanada heims-
meistaramót unglinga í íshokkí.
Eins og við er að búast þá eru það
Sovétmenn og Kanadamenn sem
slást um sigurinn á mótinu. Sovét-
menn standa betur að vígi því þeir
unnu sigur á Kanadamönnum 4-1 í
gær. Svíar eru þriðju í röðinni á mót-
inu en þeir lóku V-Þjóðverja í
kennslustund og unnu þá 10-0. Eftir
sex umferðir þá hafa Sovétmenn fullt
hús eða 12 stig en Kanadamenn eru
með 10. Svíar hafa 8 en Finnar,
Tékkar og Bandaríkjamenn hafa 6.
Svisslendingar og V-Þjóðverjar eru
án stigá.
Nýárssund
■ íþróttasamband fatlaðra efnir
sunnudaginn 5. janúarnk. til hinsár-
lega Nýárssundmóts fatlaðra barna
og unglinga. Mótið fer fram í Sund-
höll Reykjavíkur og hefst kl. 15.00.
Rétt til þátttöku eiga börn og ung-
lingar fædd 1968 og síðar, en keppt
vcrður í flokkum blindra og sjón-
skertra, þroskaheftra og hreyfihaml-
aðra.
Keppt verður í eftirtöldum grein-
[] ■ 50 m bringusundi
50 m skriðsundi
50 m baksundi
50 m flugsundi
Foreldrar fatlaðra b;irna eru sér-
staklega boðnir velkomnir, en sér-
stakur heiðursgestur móts þessa er
borgarstjórinn í Reykjavík Davíð
Oddsson og mun hann í mótslok af-
hcnda sigurvegara mótsins svo-
nefndan Sjómannabikar, sem er far-
andbikar gefinn af Sigmari Ólasyni
sjómanni Rcyðarfirði.
Gaspoz hlutskarpastur
■ Svisslendingurinn Joel Gaspoz
sigraði í stórsvigi í heimsbikar-
keppninni á móti í Kranjska Gora í
gær. Hann kom niður brekkuna rétt á
undan Hubert Strolz frá Austurríki.
Tími Gaspoz var 2:03,89. Þriðji í
röðinni var Markus Wcsmeier frá V-
Þýskalandi en Marc Girardelli frá
Lúxemborg varð fjórði. Hann hefur
nú forystu í heimsbikarkeppninni.
Þess má gcta að lngemar Stenmark
varð áttundi í keppninni í gær.
Rahn er meiddur
■ Þýski knattspyrnumaðurinn
Uwe Rahn gekkst undir uppskurð á
ökkla í fyrradag og sagðist óttast
mjög að þessi aðgerð gæti orðið til
þess að liann missti af heimsmeist-
arakeppninni í Mexíkó. Rahn sagði
við blaðamenn í gær að þetta væru
fyrstu alvarlcgu meiðsl sín og hann
harmaði mjög að þau skyldu koma á
þcssum tíma. „Ég verð úr leik fram í
mars að minnsta kosti og það gæti
kostað sæti í landsliðinu," sagði
Rahn cn hann spilar með Borussia
Mönchengladbach.
Putztil meðvitundar
■ Austurríska skíðastúlkan
Christine Putz sem slasaðist illa í
brunkeppni í Frakklandi fyrir þrem-
ur vikuin er nú komin til meðvitund-
ar. Hún hefur verið í dái síðan
óhappið varð. Læknir hennar segir
að hún muni ná sér að fullu. Telur
hann að líkamlcgt ástand hennar
muni hjálpa þar ntikið til. Putz var í
góðri þjálfun er slysið varð. Hún er
aðeins 19 ára.