Tíminn - 04.01.1986, Page 15

Tíminn - 04.01.1986, Page 15
Laugardagur 4. janúar 1986 Tíminn 15 ■ Frá leik Samvinnuferða og Borgarstjórasveitarinnar. Jón Steinar Gunn- laugsson og Davíð Oddsson spila við Sigurð Sverrisson og Jón Baldursson. Á milli Sigurðar og Davíðs sitja Helgi Jóhannsson forstjóri Samvinnuferða og Ragnar Halldórsson forstjóri ÍSAL en ÍSAL hefur skorað á Samvinnuferðir í bridgelcik og fer sá leikur fram á sunnudag. Tímamynd: Róbert. Askorunum rignir á Samvinnuferðasveit - eftir að sveitin tapaði fyrir borgarstjóra ■ Sveit Samvinnuferða hefur ekki skort áskorendur síðan hún tapaði einvígisleik sínum við sveit Davíðs Oddssonar borgarstjóra. Nú liggja fyrir áskoranir frá sveit ÍSAL, Veiði- sveitinni og Fimbulfálkum og verður fyrsti Ieikurinn. við sveit ÍSAL, spil- aður á sunnudaginn eftir hádegi í skrifstofu Samvinnuferða í Hafnar- firði við Reykjavíkurveg 72 og eru áhorfendur velkomnir. Sveit ÍSAL skipa Ragnar Halldórs- son, Jakob R. Möller, Hannes R. Jónsson og Bragi Erlendsson. Sveit Samvinnuferða skipa Aðalsteinn Jörgensen, Jón Baldursson, Sigurð- ur Sverrisson og Valur Sigurðsson. Eins og áður hefur verið sagt í blaðinu taka Samvinnuferðir við áskorunum á sveitina og kostar hver einvígisleikur 4(KX) krónur. Ef Sam- vinnuferðasveitin vinnur heldur hún keppnisgjaldinu en ef hún tapar er gjaldinu skilað auk þess sem sigur- vegararnir vinna sér inn ferðir að verðmæti um 20.000 krónur. Borgarstjórinn og félagar hans höfðu nokkra yfirburði í fyrsta leikn- um, en Davíð var sérstaklega boðið að safna liði í þennan leik. Davíð fékk með sér Jón Steinar Gunnlaugs- son lögfræðing, Þórarinn Sigþórsson og Þorlák Jónsson. Leikurinn var 32 spil og spilaður í fjórum lotum. Borgarstjórasveitin vann fyrstu þrjár loturnar nokkuð stórt og þó hún tap- aði þeirri sfðustu með 20 impa mun vann hún leikinn 89-60. Fyrir þetta varð Helgi Jóhannsson forstjóri Samvinnuferða að afhenda Bridgesambandi fslands 20,(X)0 krónur en Davíð og félagar höfðu heitið sigurlaununum á Bridgesam- bandið ef svo færi að þeir sigruðu. Bridgehátíðin 1986: ■ Skráning í þau tvö mót sem verða á Bridgehátíð 1986, þ.e. Baro- meter-tvímenningur 42-44 para og Opin Monrad-sveitakeppni með 14 spilum í leik (7 umferðir) hefst á mánudag. Skráð er á skrifstofu Bri- dgesambandsins s: 91-18350 og heima hjá Ólafi Lárussyni s: 16538 og Jóni Baldurssyni s: 77223. Stjórn BSÍ og BR ntun velja úr umsóknum í tvímenninginn, en frestur til að tilkynna þátttöku renn- ur út miðvikudaginn 15. janúar, kl. 16. Þau pör sem ekki hafa sótt um fyrir þann tíma, geta ekki búist við að fá að vera mcð í þeirri keppni. Að öllu óbreyttu munu stighæstu pör ganga fyrir til þátttöku, en þó þannig að lágmark eitt par frá hverju svæðasambandi kemst inn. Þátttak- an í Opna Flugleiðamótinu í sveita- keppni er frjáls, og fyrirkomulag eins og áður er lýst. Sú keppni hefst á sunnudeginum 19. janúar og lýkur á mánudeginum 20. janúar. Gestirokkará þessari Bridgehátíð verða ekki af verri cndanum. Zia Mahmood kemur með geysisterkt lið með sér, Bretann Michael Rosenberg og Granovetter hjónin frá Banda- ríkjunum. Frá USA koma Rodwell og Berger og Mittelmann og Gordon en þau síðarnefndu eru frá Kanada og núverandi heimsmeistarar í tvenndarkeppni. Frá Danmörku kemur geysisterkt lið með Sævari Þorbjörnssyni, að líkindum danska landsliðið eða hluti þess (Huulgaard og Schou og Blakset-bræður). Reykjavíkurmótið í sveitakeppni Sæmileg þátttaka virðist ætla að vera í Reykjavíkurmótinu í sveita- keppni, sem hefst á mánudaginn nk., í Domus Medica kl. 19.30. Enn er þó hægt að bæta við sveit- um, séu einhverjir á vomi handan horns. Minnt er á, að Reykjavíkur- mótið er jafnframt undankeppni fyr- ir Islandsmótið í sveitakeppni. Ólafur Lárusson í s: 16538 mun annast lokaskráninguna um helgina, og veitir allar nánari upplýsingar um mótið. Jólastórmót B.H. og Sparisjóðs Hafnarfjarðar Mjög góð þátttaka var í jóla-Mitc- hellnum í Flensborg eða 58 pör. Staðan í toppbaráttunni var mjög tví- sýn og spennandi allan tímann og voru býsna mörg pör með forystu um hríð. Lokastaðan í mótinu varð svo þessi: N-S riðill: 1. Bjarni Jóhannsson - Magnús Jóhannsson 527 2. Ármann J. Lárusson - Ragnar Björnsson 512 3. Óskar Friðþjófsson - Sigurður Ámundason 469 4. Karl Bjarnason - Páll Sigurðsson 467 5. Ólafur Valgeirsson - Björgvin Víglundsson 465 6. Sigurður B. Þorsteinsson - Guðni Þorsteinsson 464 A-V riðill. 1. Guðmundur Sv. Hermannsson- Þorgeir Eyjólfsson 513 1. Georg Sverrisson - Rúnar Magnússon 513 3. Gunnlaugur Óskarsson - Sigurður Steingrímsson 500 4. Kristján Blöndal - Kristján Gunnarsson 494 5. Ingvar Ingvarsson- Kristján Hauksson 488 6. Friðþjófur Einarsson - Þórarinn Sófusson 467 Bridgefélag Hafnarfjarðar þakkar hér mcð Sparisjóði Hafnarfjarðar fyrir veittan stuðning til mótshalds- ins. Keppnisstjóri var Ragnar Magn- ússon og reiknimeistari Vigfús Páls- son og unnu þeir störf sín af mikilli prýði eins og þeirra var von og vi'sa. Reykjavík: Aðalumboð, Tjarnargötu 4, sími 25666 Búsport, verslun, Arnarbakka 2-6, sími 76670 Bókabúðin Álfheimum 6, sími 37318 Bókabúð Fossvogs, Grfmsbæ, sími 686145 Bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7, slmi 83355 Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557 Griffill s.f., Síðumúla 35, c/o Teitur Gústafsson, slmi 36811 Neskjör, Ægisslðu 123, sími 19832 Rafvörur, Laugarnesvegi 52, simi 686411 Sparisjóður Reykjavfkur og nágrennis, Skólavörðustfi 11, sími 27766 Sparisjóður Reykjavfkur og nógrennis, Seltjarnarnesi sími 625966 Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Hátúni 2b, sfmi 12400 Úlfarsfell, Hagamel 67, sfmi 24960 Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, sfmi 72800 Videogæði, Kleppsvegi 150, sfmi 38350 Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, sfmi 13108 Norðurland: Kópavogur: Anna Sigurðardóttir, Hrauntungu 34, sfmi 40436 Borgarbúðin, Hófgerði 30, sfmi 40180 Sparisjóður Kópavogs, Engihjalla 8, sími 41900 Garðabær: WSBBBSmWSSBm Bókaverslunin Gríma, Garðatorgi 3, sfmi 42720 Hafnarfjörður: Tróborg, Reykjavfkurvegi 68, sfmi 54343 Reynir Eyjólfsson, Strandgötu 25, sfmi 50326 Iihhhhhhhhhi Bókaverslunin Snerra s.f., Þverholti, sfmi 666620 Vesturland: Akranes Fiskilækur Melasveit Grund Skorradal Laugaland Stafholtst. Reykholt Borgarnes Hellissandur Ólafsvík Grundarfj. Stykkish. Búðardalur Mikligarður Saurbæjarhr. Bókaverslun Andrésar Níelssonar, sfmi 1985 Jón Eyjólfsson, sfmi 3871 Davíð Pétursson, sfmi 7005 lea Þórhallsdóttir, sfmi 7111 Dagný Emilsdóttir, sfmi 5202 Þorleifur Grönfeldt, Borgarbraut 1, sfmi 7120 Svanhildur Snæbjörnsdóttir, Hellu, sími 6610 Jóna Birta Óskarsdóttir, Ennisbraut 2, sfmi 6165 Kristfn Kristjánsdóttir, sfmi 8727 Ester Hansen, Silfurgötu 17, sfmi 8115 Versl. Einars Stefánsson, c/o Ása Stefánsdóttir, sfmi 4121 Margrét Guðbjartsdóttir, sími 4952 Vestfirðir: Króksfjarðarn. Patreksfj. Tálknafj. Bfldudalur Þingeyri Flateyri Suðureyri Bolungarvfk (safjörður Súðavfk Vatnsfjörður Krossnes Árneshreppi Hólmavfk Borðeyri Halldór D. Gunnarsson, sfmi 4766 Magndís Gfsladóttir, sfmi 1356 Ásta Torfadóttir, Brekku, sfmi 2508 Birna Kristinsdóttir, Sæbakka 2, sfmi 2128 Margrét Guðjónsdóttir, Brekkugötu 46, sfmi 8116 Steinunn Jónsdóttir, Hafnarstræti 3, sfmi 7619 Sigrún Sigurgeirsdóttir, Hjallabyggð 3, sími 6215 Guðrfður Benediktsdóttir, sfmi 7220 Jónína Einarsdóttir, Aðalstræti 22, sfmi 3700 Dagrún Dagbjartsdóttir, Túngötu 18, sími 4935 Baldur Vilhelmsson, sfmi 4832 Sigurbjörg Alexandersdóttir Jón Loftsson, Hafnarbraut 35, sfmi 3176 Guðný Þorsteinsdóttir, sími 1105 Hvammst. Sigurður Tryggvason, sfmi 1341 Blönduós Sverrir Kristófersson, Húnabraut 27, sími 4153 Skagaströnd Guðrún Pálsdóttir, Röðulfelli, sfmi 4772 Sauðárkr. Elínborg Garðarsdóttir, Háuhlíð 14, sími 5115 Hofsós Anna Steingrímsdóttir, sfmi 6414 Fljót Inga Jóna Stefánsdóttir, sfmi 73221 Siglufjörður Aðalheiður Rögnvaldsdóttir, Aðalgötu 32, sfmi 71652 Ólafsfjörður Verslunin Valberg, sími 62208 3 Hrísey Gunnhildur Sigurjónsdóttir, sfmi 61737 Dalvfk Verslunin Sogn, c/o Sólveig Antons- dóttir, sími 61300 Grenivfk Brynhildur Friðbjörnsdóttir, Ægissfðu 7, sími 33227 Akureyri Jón Guðmundsson, Geislagötu 12, sfmi 24046 Akureyri NT-umboðið, Sunnuhlfð 12, sfmi 21844 Mývatn Guðrún Þórarinsdóttir, Helluhrauni 15, sfmi 44220 Grlmsey Vilborg Sigurðardóttir, Miðtúni, sfmi 73101 Húsavfk Guðrún Stefanía Steingrfmsdóttir, sfmi 41569 Kópasker Óli Gunnarsson, Skógum, sími 52120 Raufarhöfn Hildur Stefánsdóttir, Aðalbraut 36, sfmi 51239 Þórshöfn Kaupfélag Langnesinga, sfmi 81200 Laugar Rannveig H. Ólafsdóttir, bóksali, S-Þing. sími 43181 Austfirðir: Vopnafjörður Kaupfélag Vopnfirðinga Bakkagerði Sverrir Haraldsson, Ásbyrgi, sfmi 2937 Seyðisfjörður Bókaverslun A. Bogasonar og E. Sig- urðssonar, Austurvegi 23, sfmi 2271 Neskaupst. Verslunin Nesbær, sfmi 7115 Eskifjörður Hildur Metúsalemsdóttir, sfmi 6239 Egilsstaðir Aðalsteinn Halldórsson, Laufási 10, sfmi 1185 Reyðarfj. Bogey R. Jónsdóttir, Mánagötu 23, sími 4179 Fáskrúðsfj. Bergþóra Berkvistsdóttir, sfmi 5150. Stöðvarfj. Ingibjörg Björgvinsdóttir, Mánatúni, sími 5848. Breiðdalur Kristfn Ella Hauksdóttir, sfmi 5610 Djúpivogur Elís Þórarinsson, hreppstjóri, sfmi 8876 Höfn Hornafirði Hornagarður, sfmi 8001 Suðuriand: Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson, sfmi 7624 Vfk f Mýrdal Guðný Helgadóttir, Árbraut 3, sfmi 7215 Þykkvibær Hafsteinn Sigurðsson, Smáratúni, sfmi 5640 Hella Aðalheiður Högnadóttir, sfmi 5165 Espiflöt Biskupst. Sveinn A. Sæland, sími 6813 Laugarvatn Þórir Þorgeirsson, sfmi 6116 Vestm.eyjar Sveinbjörn Hjálmarsson, Bárugötu 2, sfmi 1880 Selfoss Suðurgarður h.f., c/o Þorsteinn Ásmundsson, sími 1666 Stokkseyri Oddný Steingrímsdóttir, Eyrarbraut 22, sfmi 3246 Eyrarbakki Þurfður Þórmundsdóttir, sfmi 3175 Hveragerði Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9, sfmi 4235 Þorlákshöfn Jón Sigurmundsson, Oddabraut 19, sími 3820 Reykjanes: Grindavfk Ása Einarsdóttir, Borgarhrauni 7, sfmi 8080 Hafnir Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, sfmi 6919 Sandgerði Sigurður Bjarnason, sími 7483 Keflavfk Jón Tómasson, sfmi 1560 Flugvöllur Erla Steinsdóttir, sími 55127 Vogar Halla Árnadóttir, Hafnargötu 9, sfmi 6540 HAPPDRÆTTI HASKÖLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings m/snoav

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.