Tíminn - 04.01.1986, Síða 20

Tíminn - 04.01.1986, Síða 20
20 Tíminn Laugardagur 4. janúar 1986 flokksstarf Siglfirðingar Alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson verða til viðtals að Aðalgötu 14, Siglufirði þriðjudaginn 7. janúar kl, 16-18 Skagfirðingar - Hofsósingar Alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson verða til viðtals í Höfðaborg fimmtudaginn 9. janúar kl. 13-15 Skagfirðingar - Sauðárkróksbúar Alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson verða til viðtals í Framsóknarhúsinu Sauðárkrók fimmtudaginn 9. janúar kl. 16-18 Skagstrendingar Alþingismennimir Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson verða til viðtals í Fellsborg föstudaginn 10. janúar kl. 13-15 Austur Húnvetningar - Blönduósingar Alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson verða til viðtals í Hótel Blönduósi föstudaginn 10. janúar kl. 16-18 Jólatrésskemmtun Freyjukonur Kópavogi haldajólatrésskemmtun 4. janúar kl. 15.00 í Hamraborgð, Kópavogi. Vinsamlegastpantið miða sem fyrst í símum 43420 (Sigrún), 43054 (Guðrún) og 42014 (Guðrún Gísladóttir.) Vélstjóri 2. vélstjóra vantar á mb. Þrym BA-7 sem stundar I ínu- og netaveiðar. Upplýsingar í síma 94-1308 frá kl. 8-16. Atvinna Tvítug stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kem- ur til greina. Upplýsingar í síma 41082. t Árni Kristinn Kjartansson bóndi á Seli i Grímsnesi verður jarðsunginn frá Skálholtskirkju þriðjudaginn 7. janúar kl. 14. Jarðsett verður í Mosfellskirkjugaröi Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 12, með viðkomu hjá Fossnesti á Selfossi. Ellinor Kjartansson Þórunn Árnadóttir Þórdís Pétursdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Kristján Sigtryggsson, systkini og fósturbörn t Eiginmaður minn og faðir okkar Sigurður Magnús Sveinsson fyrrv. bifreiðaeftirlitsmaöurá Reyðartirði andaöist á Borgarspítalanum að morgni jóladags. Verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 10. janúar kl. 15.00. Björg Bóasdóttir og börn hins játna t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð vegna fráfalls Andrínu Guðrúnar Kristleifsdóttur frá Sveinatungu Börn.tengdabörn, barnabörn og systkini hinnar látnu DAGBÓK Tímarit Gömul híbýli og ný í Húsum og híbýlum ■ í des. hefti tímaritsins Hús & hí- býli, sem er yfir hundrað síður að stærð, kennir margra grasa. Birtar eru myndir frá heimsóknum blaðsins á tvö heimili, sem eru afarólík. Ann- að mjög tískulegt, en gamli stíllinn ríkir á hinu heimilinu. 15 síðna blaðauki er um baðherbcrgi í blað- inu. Leitaðertilboða íbaðherbergis- innréttingar og sagt frá verði á ýms- um fylgihlutum. Myndskreytt grein er í blaðnu um aukna speglanotkun, heimilislýsing tekin fyrir, sagt er frá heimsók H&H í innréttingaverksmiðjur HTH í Danmörku, fjallað um val á barna- leikföngum. Greinarflokkur blaðs- ins um fasteingakaup er áfram gang- andi. Sagt er frá ferð til austurrísku Alpanna. Sagt er frá flutningum Eldaskálans og Harðviðarvals í ný húsakynni og þjónusta fyrirtækjanna kynnt. SAM sf. gefur út Hús og híbýli. Ritstjóri er Þórarin Jón Magnússon. Blaðið kemur út sex sinnum á ári. Næsta blað kemur út í byrjun febrú- ar. Tilkynningar Hádegisfundur presta Prestar halda að venju hádegisfund I. mánudag Itvers mánaðar og verður fyrsti fundur þessa árs mánudaginn 6. janúar í Safnaðarheimili Bústaðakirkju. Guðsþjónustur í Keykjavíkurprófasts- dæmi sunnudaginn 5. janúar 1985. Árbæjarkirkja Barna- og fjölskyldusamkoma í safnaðar- heimili Árbæjarsóknar kl. 11 árdegis. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjón- usta kl. 14.(K). Sr. Halldór Gunnarsson í Holti prédikar. Sr. Árni Bcrgur Sigur- hjörnsson. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Sighvatur Birgir Emilsson, Ásum, prédikar. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall Barnasamkonia í safnaðarhcimilinu kl. II.(K) Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.(K). Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dúnikirkjan Messa kl. 11.00. Dómkórinn syngur. Org- anleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Gengisskráning 31. desember 1985 kl. 09.15 Bandaríkjadollar Sterlingspund Kaup Sala ...42,000 42,120 ...60,449 60 621 Kanadadollar ...30^051 30 137 Dönsk króna ... 4,6823 4 6987 Norsk króna ... 5^5413 5 5571 Sænsk króna Finnskt mark Franskurfranki Belgískur franki BEC.. Svissneskur franki ... 5^5446 5,5604 .. 7,7491 7,7712 .. 5,5731 5,5890 .. 0,8351 0,8375 ..20,2458 20,3037 Hollensk gyllini Vestur-þýskt mark Ítölsklíra ..15,1666 15Í2099 ..17,0923 17,1411 .. 0,02503 0,02510 Austurrískur sch Portúg. escudo Spánskur peseti Japanskt yen .. 2Í4291 2,4361 .. 0,2667 0,2674 .. 0,2732 0,2740 _ 0,20919 0 20979 írskt pund SDR (Sérstök dráttarr. „52,206 52Í355 ..46,0249 46,1564 Fella- og Hólakirkja Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjar- tarson. Grensáskirkja Messa kl. 14.00. Sr. Auður Eir sóknar- prestur prédikar. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sr. HalldórS. Gröndal. Hallgrimskirkja Messa kl. 11.00. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag 7. jan. - Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30,-Beðiðfyrir sjúkum. Landspítalinn Messa kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. íslensku við Parísarháskóla, flytur opinberan fyrirlestur í boði heim- spekideildar Háskóla íslands í dag, laugard. 4. jan. kl. 14.00 ístofu 422 í Árnagarði. Fyrirlesturinn nefnist „Staða Kon- ungsskuggsjár í vestrænum miðalda- bókmenntum". Konungsskuggsjá verður borin saman við ýmis bók- menntaverk á miðöldum og athugað livar hægt er að finna samhengi. Einar Már Jónsson lauk doktors- prófi í miðaldafræðum frá Parísarhá- skóla í nóvember sl., en þar hefur han kennt íslensku um árabil. Fyrirlesturinn cr öjjiim opinn. Háteigskirkja Messa kl. 10.00. Barnaguðsþjónusta kl. 11.0(1. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 14.(K). Sr. Arngrímur Jónsson. Kl. 17.00 og 21.00 heldur organisti kirkjunnar Ort- hulf Prunner orgeltónleika í Dómkirkj- unni og leikur sex sónötur fyrir orgcl eftir J.S. Bach. Kársnesprestakall Mcssa í Kópavogskirkju kl. 14.00. Organ- isti Kjartan Sigurjónsson. Sr. Guðmund- urÖrn Ragnarsson. Laugarnesprestakall Laugardag 4. jan.: Guðsþjónsuta í Há- túni 10B 9. hæð kl. 11.00. Sunnudag 5. jan.: Messa kl. 14.00.Þriöjudag 7. jan.: Bænaguðsþjónusta kl. 18.00. Sóknar- prestur. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 (Ath. brcyttan tíma). Sr. Frank M. Halldórsson. Mið- vikudag 8. jan.: - Fyrirbænamcssa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljasókn Barnaguðsþjónustá í Seljaskóla kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta í Ölduselsskóla ki. 10.30. Guðsþjónsuta í Ölduselsskólanum kl. 14.00. Sr. Jón Bjarman fangaprestur prédikar. Þriðjudag 7. jan. - Fyrirbæna- samvera í Tindaseli 3 kl. 18.30. Fundur í æskulýðsfélaginu í Tindaseli 3 þriðjudag kl. 20.00. Sóknarprestur. Fríkirkjan í Keykjavík Almenn guðsþjónusta kl. 14.(K). Ræðu- efni: Valdið og hin varnarlausu orð. Frí- kirkjukórinn syngur messusöngva Sigfús- ar Einarssonar. Söngstjóri og organisti Pavel Sinid. Sr. Gunnar Björnsson. Háskólafyrirlestur um Konungsskuggsjá ■ Dr. Einar Már Jónsson, lektor í Aukavinningur í happ- drætti Flugbjörgunar- sveitanna ■ Á Þorláksmessu voru dregnir út fimm aukavinningar í landshapp- drætti Flugbjörgunarsveitanna. Vinningar komu á eftirtalin númer: Nordmende myndbandstæki á miða númer 46886og 111425. Nordmende myndbandsupptökutæki á miða númer 108328 og 145694. Mc Intosh heimilistölva á miða númer 115452. Væntanlegir vinningshafar snúi sér til Flugbjörgunarsveitarinnar í Rcykjavlk í síma 91-25851. Aðrir vinningar í landshappdrætti Flugbjörgunarsveitanna, 189 talsins, verða dregir út 17. febrúar n.k. Kvennaathvarf Opið er allan sólarhringinn síminn er 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðg- un. Skrifstofan er að Hallveigarstöð- um og er opin virka daga kl. 10.00- 12.00, sími á skrifstofu er 23720. Pósthólf 1486, 121 Reykjavík. Póst- gírónúmer samtakanna er 44442-1. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsið við Hallærisplan Opið á þriðjudagskvöldum kl. 20.00-22.00. Sími 21500. Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá siðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir akveðnir af Seðlabanka sem gilda tyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: 2/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5 Afurðalán, tengd SDR 9.5 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu. minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila. ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Utvegs- Bunaöar- lönaöar- Verzl- Samvinnu- Alþýöu- Spari- Daasetnina banki banki banki banki banki banki banki sióöir Siðustubrevt. 1/12 1/12 1/12 21/11 21/7 11/8 1/10 11/11 Innlánsvextir: öbundiðsparifé 7-36.0 22.-34.6 36.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.0" Hlaupareiknmqar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0 Ávisanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0 Uppsaqnarr. 3 mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0 Uppsagnarr.6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.021 Uppsaqnarr. 12man. 31.0 320 32.0 Uppsagnar. 18man. 39.0 36.031 Safnreikn.5.man. ' 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 250 Safnreikn.6.mán. 23.0 29.0 26.0 28.0 Innlánsskirteim. 28.0 28.0 Verðtr. reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0 Verðtr. reikn.6mán. 3.5 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0 Ýmsirreikningar Sérstakar verðb.ámán 1.83 7.0 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83 innlendir gjaldeyrisr. Bandarikjadollar 7.5 7.5 7.5 7.0 7.5 7.5 8.0 8.0 Sterlinqsound 11.5 11.0 11.5 110 11.5 11.5 11.5 11.5 V-bvskmörk 4.5 4.5 4.5 4.0 5.0 4.5 4.5 4.5 Danskarkrónur 9.0 9.0 8.00 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0 , Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 Viðsk. vixlar (forvextir) 32.5 4) 34.0 4| 4, / 4, 34 Hlaupareikninqar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 Þ.a.qrunnvextir 14,0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 Almennskuldabréf 32.051 32.05' 32.051 32.051 32.0 32.05’ 32.0 32.051 Þ.a.grunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 Viðskiptaskuldabréf 33.5 ...4' 35.0 ...4| 4) ...4' 3531 1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3) Eingöngu hjá Sp. Hafnarfj. 4) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar-, Samvinnu- og Alþýðubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs. Reykjavikur. Vélstjóra og í Keflavik eru viðsk.vixlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 5) Vaxtaálag á skuldabróf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.