Tíminn - 04.01.1986, Side 22

Tíminn - 04.01.1986, Side 22
22 Tíminn Laugardagur 4. janúar 1986 BÍÓ/LEIKHÚS "':r" ':-:M,Í!!íi!í!?Í!IÍIi!illí!!!W^ lilllllllllllllllllllillllliElllllllllllllllljlilllillllllllllll laugarasbiö Salur-A . og Salur-B Frumsýning iu mmiom Splunkuný feikivinsæl gamanmynd framleidd af Steven Spielberg. Marty McFly ferðast 30 ár aftur i timann og kynnist þar tveimur unglingum - tilvonandi foreldrum sinum. En mamma hans vill ekkert með pabba hans hafa, en verður þess i stað skotin i Marty. Marty verður þvi að finna ráð til að koma foreldrum sinum saman svo hann fæðist og finna síðan leið til að komast Aftur til framtíðar. Leikstjóri: Robert Zemeckis (Romancing the stone) Aðalhltuverk: Michael J. Fox, Lea Thompson, Christopher Lloyd. Hækkað verð. mi DOLBy STER6Q 1 SalurA Sýnd kl.2.45,5,7.30 og 10. SalurB Sýnd ki. 3,5,7,9 og 11.15 Salur-C „Fletch“ fjölhæfi Frábær ný gamanmynd með Chevy Chase i aðalhlutverki Leikstjóri Michael Ritchie. Fletcher er: rannsóknarblaðamaður, kvennagull, skurðlæknir, körfuboltasnillingur, þjónn og flugvirki sem ekki þekkir stél flugvélar frá nefi. Svona er lengi hægt að telja, en sjón er sögu ríkari. Sýndkl.3,5,7,9 og 11 Nei takk ... ég er á bílnum Leðurblakan Sýning 4. janúar Gestur verður Ólafur frá Mosfelli. Sýning 18. janúar Sýning 19. janúar Gestur verður Kristinn Sigmundsson Ath. allar sýningar kl. 20.00 Miðasalan er opin frá 15-19 nema sýningardaga þá er opið til kl. 20. . Sími11475 K Frumsýnir jólamynd 1985 Vatn Þau eru öll í því - upp í háls, Á Cascara hafa menn einmitt fundið vatn, sem fjörgar svo að um munar. Og allt fra Whitehall í London til Hvita hússins i Washington klæjar menn i puttana eftir að ná eignarhaldi á þessari dýrmætu lind. Frábær, ný ensk gamanmynd i litum. Vinsælasta myndin á Englandi I vor. Michael Csine, Valerie Perrine Leikstjóri Dick Clement. Gagnrýnendur sögðu: „Water er frábær - stórfyndin" - Gamanmynd i besta gæðaflokki". Tónlist eftir Eric Clapton, Georg Harrison (Bitil), Mike Morgan og fl. Myndin er í Dolby og sýn i 4 rása Starscope. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð hinii 11544 frumsýnir gamanmyndina Pór og Danni gerast löggur undir stjórn Varða varðstjóra og eiga í höggi við næturdrottninguna Sóleyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóða ellilifeyrisþega og lleiri skrautlegar persónur. Frumskógadeild Víkingasveitarinnar kemur á vettvang eftir ýtarlegan bilahasar á götum borgarinnar. Með löggum skal land byggjal Lif og fjörl Aðalhlutverk: Eggerl Porleifsson, Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri Þráinn Bertelsson Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkað verð. sífp ÞJÓDLEIKHÚSID Kardimommubærinn 60. sýning í dag kl. 14.00 Sunnudagkl. 14.00 Villihunang 6. sýning i kvöld kl. 20.00 Appelsinugul kort gilda. 7. sýning miðvikudag kl. 20.00 8. sýning föstudag kl. 20.00 Með vífið í lúkunum Sunnudag kl. 20.00 Fimmtudag kl. 20.00 Miðasala kl. 13.15-20.00 simi 11200 Tökum greiðslu m. Visa i síma. W“ VKA c mmm ÍISINIIIOSIIINIINI Frumsýnir nýársmynd 1986 Blóðpeningar Thc Holcroft Covcnant 4 V * Hann var tímasprengja þessi sáttmáli gömlu nasistaforingjanna, miklir peningar sem allir vildu ná i. Hörkuspennandi ný kvikmynd, byggð á einni af hinum frábæru spennusögum Roberts Ludlum með Michael Caine, Anthony Andrews, Victoria Tennant Leikstjóri John Frankenheimer Bönnuð bórnum innan 12 ára Sýndkl.3,5.30,9 og 11.15 irvi Kwyif # Óvenjuleg og hrífandi ný íslensk- þýsk kvikmynd sem gerist hér heima og á Italiu. Ástin blossar, - einkennilegir hlutir gerast, I ifið iðar og draumar rætast. Leikstjóri Lutz Konermann Aðalleikarar eru Leikhópurinn svart og sykurlaust Blaðaummæli: „En eykst fjölbreytni islenskra kvikmynda...“ Mbl. „Loksins, loksins kemur maður ánægður út af íslenskri mynd..." NT Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10 Óvætturinn Hann biður fyrir utan og hlustar á andardrátt þinn - Magnþrungin spennumynd, sem heldur þér límdum við sætið, með Gregory Harrison, Bill Kerr, Arkie Whiteley. Leikstjóri Russell Mulcahy. Myndin er sýnd með 4ra rása Sterio tón Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 Dren Eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplins, sagan um. flækinginn og litla munaðarleysingjann - sprenghlægileg og þugljúf. - Höfundur, leikstjóri og aðalleikarinn Charlie Chaplin. Kl. 3.15,5.15 og 7.15 Ástarsaga Hrífandi og áhrifamikil mynd, með einum skærustu stjörnunum í dag Robert De Niro - Meryl Streep - Þau hittast af tilviljun, en það dregur dilk á eftir sér- Leikstjóri Ulu Grosbard Sýnd kl. 9.15 og 11.15 Jólamynd 1985 Bolero Magnþrungin, spennandi og glæsileg kvikmynd, mynd um gleði og sorgirog stórbrotin öxlög. Fjöldi úrvalsleikara, m.a. Geraldine Chaplin, Robert Hossein, James Caan, Nicole Garcia o.m.fl. Leikstjóri Claude Lelouch. Syndkl.3,6og9.15 1893« Salur-A Jólamynd Stjörnubíós Silverado Þegar engin lög voru i gildi og lifið lítils virði, riðu fjórir félagar á vit hins ókunna. Hörkuspennandi, nýr stórvestri. Aðalhlutverk: Kevin Kline, Scott Glenn, Rosanna Arquette, Linda Hunt, John Cleece, Kevin Costner, Danny Glover, Jeff Goldblum og Brian Dennehy. Búningahönnuður: Kristi Zea, Tónlist: Bruce Broughton. Klipping: Carol Littleton. Kvikmyndun: John Bailey. Handrit: Lawrence og Mark Kasdan. Framleiðandi og leikstjóri: Lawrence Kasdan. Dolby stereo í A sal Sýnd í A sal kl. 4,6.30,9 og 11.20. Salur-B Sýnd kl. 2.50,5,7.30 og 10 Hækkað verð Bönnuð börnum Innan 12 ára LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 m ISANA Simi 11384 Salur 1 Jólamynd 1985 Frumsýning Mad Max Beyond Thunderdome ^MADMAX* , TMMDtBOQME ||j|jjg| Þrumugóð og æsispennandi ný, bandarísk stórmynd, i litum. Myndin er nú sýnd við þrumuaðsókn i flestum löndum heims. Aðalhlutverk: Tina Turner, Mel Gibson Dolby Stereo Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 nril POLBY STEHEO ] Hækkað verð Salur2 Gremlins (Hrekkjalómarnir) Meistarí Spielberg er hér á ferðinni með eina af sinum bestu kvikmyndum. Hún hefur farið sigurför um heim allanog er nú orðin meðal mest sóttu kvikmynda allra tíma.. Sýnd kl.5,7,9 og 11 I Salur3 Siðameistarinn (Protocol) Bráðfyndin, ný, bandarísk gamanmynd í litum. Dolby stereo Sýndkl. 5,7,9 og 11. 4. sýning sunnudag kl. 20.30. Uppselt Blá kortgilda 5. sýning þriðjudag kl. 20.30 Gul kort gllda 6. sýning föstudag kl. 20.30 Græn kort gilda. 7. sýning laugardag kl. 20.30 Hvft kort gilda. F.GlÐ.UR I kvöld kl. 20.30. Uppselt. 60. sýning miðvikudag kl. 20.30. Uppselt. Fimmtudag 9. janúar kl. 20.30. Uppselt. Sunnudag 12. jan. kl. 20.30 Þriðjudag 14. jan. kl. 20.30 Miðvikudag 15. jan. kl. 20.30 Forsala: Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 2. febr. ísíma 13191 virka dagakl. 10-12 og 13-16. Símsala með VISA. Miðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14-20.30. Sími 16620. Srt Frumsýnirjólamynd1985 Allt eða ekkert Hún krafðist mikils, - annaðhvort allt eða ekkert - Spennandi og stórbrotin ný mynd, - saga konu sem stefnir hátt, en það getur reynst erfitt. Mynd sem verður útnefnd til Oscarverðlauna næsta ár. Aðalhlutverk leikur ein vinsælasta leikkona í dag Meryl Streep, ásamt Charles Dance (úr Jewel in the Crown) Sam Neill (Raily) Tracey Ullman og poppstjarnan Sting Sýríd kl.7.30 og10 Jólamyndin 1985 Jólasveinninn 9 . ,.*"kn"vr. t fis ii Ein dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið og hún er hverrar krónu virði. Ævintýramynd fyrir allafjölskylduna. Leikstjóri Jeannot Szwarc Aðalhlutverk Dudley Moore, John Lithgow, David Huddleston Sýnd kl. 3 og 5.10 laugardag og sunnudag. Sýnd kl. 3 mánudag. Frumsýnirnýjustu mynd Ron Howards „Undrasteinninn" (Cocoon) 1-*rr>y BÉSaðSB Ron (Splash) Howard erorðinn einn vinsælasti leikstjóri vestan hafs með sigri sinum á „COCOON", sem er þriðja vinsælasta myndin i Bandaríkjunum 1985. „COCOON" ermeiriháttargrín og spennumynd um fólk sem komið er af betri aldrinum og hvernig það fær þvílíkan undramátt að það verður ungt i andaiannað sinn. Aðalhlutverk: Don Ameche, Steve Guttenberg. Framleiðandi: Richard D. Zanuck, David Brown. Leikstjóri: Ron Howard. Myndin er í Dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Erl. blaðadómar: „...Ljúfasta, skemmtilegasta saga ársins" R.C. Time „Einhver mest heillandi mynd, sem þið fáið tækifæri til að sjá i ár.“ M.B. „Heillandi mynd, sem þekkir ekki nein kynslóðabil.“ CFTO-TV. Sýndkl. 2.45,5,7,9 og 11.05. Steven Spielberg's „Grallararnir“ (The Goonies) I he> rall Inemaelvr* ne Gxmmiim The aerrel caves The old lighlhouse. The lost map. Tbe Irearherous trap» The hidden Ireasure And Slolh... GOONieS Goonies er tvímælalaust jólamynd ársins 1985, full af tæknibrellum, fjöri, gríniog spennu. Goonies erein af aðaljólamyndunum i London í ár. Aðalhlutverk: Sean Astin, Josh Brolin, Jeff Cohen. Leikstjóri: Richard Donner. Framleiðandi: Steven Spielberg. Myndin er í Dolby stereo og sýnd i 4ra rása starschope. Sýndkl. 2.45,5,7,9 og 11.05. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 10 ára. Jólamynd 1985: MT vT-> Ökuskólinn er stórkostleg grínmynd þar sem allt er sett á annan endann. Það borgar sig að hafa ökuskírteinið í lagi. Aðalhlutverk: John Murray, Jennifer Tilly, James Keach, Sally Kellerman. Leikstjóri: Neal Israel. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.05. Hækkað verð. Gosi Sýnd kl. 3 Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3 Heiður Prizzis Sýnd kl. 5 og 9. „Vígamaðurinn“ ★** D.V. *★* Þjóðv. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. He-Man og leyndardómur sverðsins Sýnd laugardag kl.3 Á letigarðinum Sýnd laugardag kl. 3 Gagnnjósnarinn Sýndlau gardagkl. 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.