Tíminn - 02.03.1986, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.03.1986, Blaðsíða 13
Sunnudap' '~">Qrs 1986 . Tíminn 13 fslenskur Derrick: UPPLÝSTI ÞJÓFNAÐAR- MÁL Á 45 MÍNÚTUM Menn geta verið misheppnir þegar þeir steia. Tíminn frétti ný- lega af einum sem var alveg sér- staklega óheppinn. Hann stal sér geymi úr híl, tii þess að koma tryllitækinu sínu í gagnið aftur. Svo óheppilega viidi til að bíllinn reyndist vera í eigu lögreglu- þjóns. Þegar kona lögregluþjónsins ætlaði að ræsa bílinn morguninn eftir að þjófurinn hafði fjarlægt geyminn gerðist harla lítið. Kon- an hafði samband við stöðina, og var skilaboðum komið áleiðis til mannsins um að hringja heim, sem hann og gerði. Þegar hann hafði frétt um stuldinn, hugðist hann bregðast skjótt við og kaupa nýjan geymi. Rétt í þann mund sem hann var að korna að bensínstöð, er kallað á lögreglu- bíl, að bifreiðaeftirliti. Skyldan hafði forgang og rauk lögreglu- þjónninn til og fór upp í bifreiða- eftirlit. Þar beið hans maður, og - bað um að sér yrði gefið start. Lögreglumaðurinn kannaðist þegar við bílinn, sem hafði stað- ið mánuðum saman í næstu götu við heimili Iögregluþjónsins. ..Hvenær settir þú þennan geymi í bílinn?“ spurði lög- regluþjónninn. Nokkrar vöflur komu á ntanninn en hann stundi þó upp hikandi að það hefði vcr- ið í fyrradag. „Ætli það hafi ekki frekar verið í morgun?" spurði lögregluþjónninn. Að lokum játaði maðurinn á sig synd sína. Lögreglan fjarlægði geyminn, en drekinn var skilinn eftir. Um leið og geymirinn var kominn í bílinn sem honum var stolið úr, rauk hann í gang. Þá voru liðnar réttar 45 mínútur frá því að stuldurinn uppgötvaðist. Segiði svo að okkar Derrickar séu i eitthvað verri en þeir gerast í Þý- skalandi. Auglý,sing:adeild hannar auglýsinguna fyrir þig Okeypis þjónusta liminn 18300 Tíminn STÓRHÁTÍÐ í ••• ••• ••••• ••• ••• ••• •• ••••• •••••• ••••••• ••• •••• ••••••• ••••••• ••••••• ••••••• ••• ••••••• ••••••• ••••••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• •••• •••••• ••• ••• ••••••• ••• ••• ••• •••• ••••••• ••• ••••••• ••• ••• ••• ••• ••••«• ••• ••• •••••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••••••• ••• ••• ••••••• ••••••• ••• ••••••• ••• ••• ••••••• ••••••• ••• ••••• ••• ••• •••••• ••••• ••••• ••••••• ••••••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••••••• ••••••• ••••••• ••• ••• ••• ••• ••••••• ••••••• ••••••• ••• ••••••• ••••••• ••••••• ••• ••• ••• ••• ••••••• ••••••• ••••••• ••• ••••••• ••••••• ••• ••••••• ••••••• ••••••• VIÐ OPNUN DISKÓTEKS Á HEIMSMÆLIKVARÐA ásamt Eddu Björgvinsdóttur og Júlíusi Brjánssyni Föstudags- og laugardagskvöld Fastir liðir eins og venjulega Matseðill FORRÉTTUR FILIPSEYJAPÖNNUKÖKUR fylltar með humri, rækjum og kræklingi ADALRÉTTUR LAMBAGEIRIMADEIRA með gulrótum, snittubaunum, smjör- steiktum jarðeplum, hrásalati og Madeira- sósu. EFTIRRÉTTUR ÁVEXTIR í LÍKJÖRSLEGI DISKÓTEKIÐ Pónik og Einar leika fyrir dansi Kiddi og Óli sjá um DISKÓTEKIÐ OG LJOSIN Karl Möller leikur Ijúfa tónlist fyrir matargesti FERÐAHÁ TÍÐ SUNNUDA G Bingó - 3 ferðavinningar - Ásadans - Debbie - Edda og Júlli Þríréttuð máltíð fyrir aðeins kr. 1.100.-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.