Tíminn - 02.03.1986, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.03.1986, Blaðsíða 2
2 Tíminn Búið betur Nýtt rit sem hvorki er tímarit né dagblað „Þetta verður hvorki dagblað né tímarit hcldur eitlhvað þarna á milli eða bara hvort tveggja," scgja þau Guðmundur Karlsson og Birna Sig- urðardóttir sem nú eru í þann veginn að hleypa nýju blaði af stokkunum. „Það á að hcita „Búið betur" og fjalla um allt milli himins og jarðar sem lýtur að umhvcrfi okkar og heimilum. Ætlunin er að gcfa blaðið út í 45 þúsund eintókum og þvi' á að dreifa frítt inn á hvcrt hcimjli á Stór- Rcykjavíkursva;ðinu." Guömundur og Birna hyggjasl standa straum af k ostnaði af rckstri blaðsins mcð sölu á auglýsingum cn þnu taka skýrt fram aö blaöið cigi ekki að vcra auglýsingablað. „Þctta eiga að vera 50 síður af upplýsingum og skcmmtilegu cfni og við erum í startholunum þannig að þessa dagana er veriö að ganga frá lausum endum í sambandi við drcif- ingu, hönnun og útlit og þar fram eft- ir götunum." Hrafnhildur Sigurðardóttir mun sjá um hönnun og útlit blaðsins cn Birna mun sjá um auglýsingar eins og hún gerði á NT þar sem hún vann áður, Guðmundur var eins og kunnugt cr framkvæmdastjóri NT en er nú orð- inn framkvæmdastjó'ri Byggung ásamt því að gefa út hið nyja blað. Blaðamaður málar fólk „Ég tileinka Jóni Engilbcrts þessa sýningu cn hann studdi mig með ráð og dáð þegar ég var að str'ga fyrstu skrcfin scm myndlistarmaður," scgir Gísli Sigurðsson ritstjóri sem nú um helgina opnar sýningu á 69 olíumál- verkum að Kjarvalsstööum. „Þaö er fólk í öllum myndunum bæði úr fortíð og nútíð en tcmað í þcssu öllu saman mætti kalla mann- fagnað." Gísli málar á kvöldin og um hclgar þegar hann hefur ýtt frá sér ritvclinni cn hann ritstýrir cins og kunnugt er Lcsbók Morgunblaðsins. Hann kemur víða við í myndum sr'num sem oft og tíðum vcrða eins- konar myndgerðar frásagnir. Glen Milstead er fertugur, sköllóttur og feiminn kani en verk hans eru óður til hins ógeðfellda. Guðdómlegur viðbjóður Bandaríski listamaðurinn Devine væntanlegurtil íslands. I apríl cr væntanlegur hingað til lands bandarískur listamaður að nafni Glen Milstad eða Devine eins og hann kýs að kalla sig. (. Devine kemur hingað beint úr sýningarfcrð í Englandi og mun konia fram bæði í Hollywood og á Hótel Borg. Kvikmyndir með Devine hafa vcr- ið sýndar við miklar vinsældir víða um hcim og þar á meðal á íslandi. I stuttu máli ganga þær út á hið ógeð- fellda í fari okkar og umhverfi. Gagnrýnendur cru ekki á cinu máli hvernig lýsa cigi sýningum og myndum Dcvine og John Watcrs scm cr samverkaniaður hans. Sumir lýsa þeim sem mciriháttar listviðburðum í hcimi kabarctt-sýn- inga cn aðrir hafa lýst þeim scm hreinum vibba. En nú fer sem sagt að líða að þvr' að landinn gcti barið Devine augum og dæmt hann eða hana fordóma- laust. Gísli Sigurðsson myndlistarmaður: „Fólk í öllum mínum myndum. Nágrannar í heimsókn I tilefni af þvr' áð Flugleiðir og Grðhlarídsfly hafa nú byrjað reglu- Iegt áætlunarflug milli íslands og Grænlands veröa opnaðar um hclg- ina sýningar bæði aö Hótcl Loftleið- um, Kjarvalsstöðum og' r' Godthab eða Nuuk. Sýningarnar hér heima eru tvenns konar. Annars vegar er um að ræða sýningu þar scm brugöið cr upp sýn- ishornum af menningu Grænlcnd- inga og hins vcgar er um að ræöa eins konar vörukynningu að Hótel Loft- lciðum ogsama má segja um íslands- kvnninguna í Nuuk. Þegar Tr'mann bar að garði á Kjar- valsstöðum var hópur nágranna okk- ar úr norðrinu á þönum við að undir- búa sýninguna sem cins og áður segir verður opnuð nú um hclgina. Ætlunin er aö sýna meðal annars vcrkmenningu svo scm smíði kajaka og grænlenskur myndhöggvari mun höggva myndir r' stein á meðan á sýn- ingunni stendur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.