Tíminn - 02.03.1986, Qupperneq 2
2 Tíminn
Búið
betur
Nýtt rit sem hvorki er tímarit né dagblað
..Þctta vcrður hvorki dagblað nc
tímarit hcldur eitthvað þarnti á milli
cða bara hvort tveggja,“ scgja þau
Guðmundur Karlsson og Birna Sig-
urðardóttir sem nú cru í þann veginn
að hlcypa nvju blaði af stokkunum.
„Það á að heita „Búið bctur" og
fjalla um allt milli himins og jarðar
scm lýtur að umhvcrfi okkar og
hcimilum. Ætlunin cr að gefa blaðið
út í 45 þúsund eintökum og því á að
drcifa frítt inn á hvcrt heimili á Stór-
Reykjavíkursvæðinu."
Guðmundurog Birna hyggjast
sttinda straumaf kostnaði af rckstri
blaðsins mcð sölu a auglýsingum cn
þau taka skýrt fram að blaðið cigi
ckki aö vcra auglýsingablað.
„Þctta ciga að vcra 50 síður af
upplýsingum og skemmtilegu efni og
við erum í startholunum þannig að
þcssa dagana cr veriö að ganga frá
lausum cndum í sambandi við drcif-
ingu, hönnun ogútlitog þarframeft-
ir götunum."
Hrafnhildur Sigurðardöttir mun sjá
um hönnun og útlit blaðsins cn Birna
mun sjá um auglýsingar eins og hún
gcrði á NT þar scm hún vann áður.
Guömundur var cins og kunnugt cr
framkvæmdastjóri N'I' cn er nú orð-
inn framkvæmdastjöri Byggung
ásamt því að gcfa út hið nýja blað.
1
a
I
1 |
I
HPrl * ]) . m ■ ■ ,|
í . ■>!* Ívf ’í 3 ■ H
Hil -> JJÍHK i
Hp foJr .jHjHp
DIVINE
Blaðamaður málar
fólk
„Ég tilcinka Jóni Engilberts þcssa
sýningu cn hann studdi mig mcð ráð
og dáð þegar cg var að stíga fyrstu
skrcfin scm myndlistarmaður." scgir
Gísli Sigurðsson ritstjóri scm nú um
helgina opnar sýningu á 60 olíumál-
verkum að Kjarvalsstööum.
„Það er fólk í öllum myndunum
bæði úr fortíð og nútíð cn tcmað í
þcssu öllu saman mætti kalla mann-
fagnað."
Gísli málar á kvöldin og um hclgar
þegar hann hefur ýtt frá sér ritvclinni
en hann ritstýrir cins og kunnugt cr
Lcsbók Morgunblaðsins.
Hann kemur víða við í myndum
sínum scm oft og tíðum verða eins-
konar myndgerðar frásagnir.
Gísli Sigurðsson myndlistarmaður: „Fólk í öllum mínum myndum.“
Guðdómlegur
viðbjóður
Bandaríski listamaðurinn Devine
væntanlegur til íslands.
Glen Milstead er fertugur, sköllóttur og feiminn kani en verk hans eru
óður til hins ógeðfellda.
Nágrannar í heimsókn
í apríl cr væntanlcgur hingað til
lands bandarískur listamaður aö
nafni Glcn Milstad eða Deviné eins
og hann kýs að kalla sig. (,
Dcvine kemur hingaö beint úr
sýningarferð í Englandi og mún
koma frani bæði í Hollywood og á
Hótel Borg.
Kvikmyndir með Devine hafa vcr-
ið sýndar við miklar vinsældir víða
um heim og þar á mcðal á íslandi. I
stuttu máli ganga þær út á hið ógeð-
fellda í fari okkar og umhverfi.
Gagnrýnendur cru ekki á einu
máli hvcrnig lýsa cigi sýningum og
myndum Dcvine og John Watcrs
sem er samverkamaður hans.
Sumir lýsti þcim sem meiriháttar
listviðburöum í hcimi kabarett-sýn-
inga en aðrir háfa lýst þeim scm
hrcinum vibba.
En nú fcr scm sagt að líða að því
að landinn gcti barið Devine augum
og dæmt hann cða hana fordóma-
laust.
í tilefni af því áð Fluglciðir og
Grönlíindsny hafa nú byrjað reglu-
íegt áætlunarflug milli íslands og
Grænlands verða opnaðar um hclg-
ina sýningar bæði að Hótel Loftlciö-
um. Kjarvalsstöðum og' í Godtháb
cöa Nuuk.
Sýningarnar hér heima eru tvenns
konar. Annars vegar er unt að ræða
sýningu þar sem brugðið er upp sýn-
ishornunt af me.nningu Grænlcnd-
inga og hins vcgar cr um að ræða eins
konar vörukynningu að Hótel Loft-
lciðuin ogsama má scgja um Islands-
kynninguna í Nuuk.
Þegar Tímann bar að garði á Kjar-
valsstöðum var hópur nágranna okk-
ar úr norðrinu á þönum við að undir-
búa sýninguna sem eins og áður scgir
verðuropnuð nú um helgina.
Ætlunin cr að sýna meðal annars
verkmenningu svo sem sniíði kajaka
og grænlenskur myndhöggvari mun
höggva myndir í stein á meðan á sýn-
ingunni stendur.