Tíminn - 02.03.1986, Blaðsíða 18
18 Tíminn
Sunnudagur2. mars 1986
Lopapeysur á sjó
l'cim sið hefur löngum verið við-
lialdið á sjó að sýna nýhyrjuðum
unglingsstrákum temmilega lítils-
virðingu. Einn slíkur strákur var ný-
hyrjaður á fraktara og sat sína fyrstu
næturvakt niðri í messa ásamt göml-
um jaxli. Strákurinn hal'ði varla talað
við nokkurn mann síðan hann kom
um horð og þótti jiví dálítið hart að-
jaxlinn gamli sat þögull, lagði kapal
og lct scm stráksi væri ekki til.
I’ar sem strákur var því ekki vanur
að hafa ofan af lyrir sjálfum sér og
hafði dauölciðst undanfarna daga
ákvað hann að reyna að kornast í
gcgnum hrynjuna sem jaxlinn hafði
hlaðið utan um sig og ákvað að reyna
að hefja við hann samræður.
„Helvíti ertu í góðri lopapeysu,"
sagði strákurinn og horlði með aðdá-
un á jaxlinn. Sjálfur vaf hann í gam-
alli sparipcysu.
„Já, finnst þér það ekki."
„Jú, htíii er helvíti góö," sa'gði
strákurinn og fannst hann liafa oröiö
visst ágengt svo hann hætti við, „hvar
anum og uppí í hrú þar sem kallinn
var með káetu.
Um lcið og hann hankaði á hurð-
ina hcyröi hann kallinn öskra lyrir
innan „Hver djöfullinn er þetta,
hvað er klukkan?"
„Hálf-þrjú." sagði strákurinn og
fannst cins og hann væri kominn í
vandræði.
Karlinn 'rcif upp hurðina og horfði
á strákinn það illilcga að augun skutu
gneistum. „Hvern þremilinn viltu
mér um hánótt?"
Strákurinn fékk kökk í hálsinn, en
gat rétt svo stunið upp:
„Geturðu prjónað á mig peysu?"
Lausn á síðustu krossgátu
V79
INSTÖK^ÓH
OiYM M
ÍP K R pT
K Ú
LflSfl
o N
N
B_ Ð fLK
N
N
U_ N _K |
R
I L M
S T
fí
E R
K K fl
mIR
u
Lfl
I S
F L E 1
fí N
K fí
M
U
L E
fl r
Ð A
6 U
u
fí p
K ft
— V
E p P N I fi
rl ■ Tf 0 F H
L J ó R m D
D 0 F N 8 K
]] Ð fi T ff
I L L Ð
fí Pc y1 r fí
R 6 K i Q
K s I N s E
-*l A > D ó M
r T s ■ K S
s T V J N 1
j ■ I V I H
|a L V A K
Vanur pípulagningamaður óskast
fékkstu hana?"
„Kallinn prjónaði hana."
„Kallinn? Prjónaði kallinn hana?"
„Hvað er þetta strákur. helduröu
að ég sé að Ijúga að þér?“
„Ha. nei, mér fannst hara ótrúlegt
að kallinn prjónaði. Ég vissi ekki að
karlar prjónuðu."
„Ég vcit ekkert um það. Eg veit að
þcssi gerir það. Hann hcfur prjónað á
okkur alla strákana."
„Er það? Heldurðu að hann
mundi prjóna á mig?"
„Ætli þaðekki. Farðu bara upp og
spurðuhann."
„Núna? Helduröu ekki að hann
sofi.“
„Nei, hann er ábyggilega að
prjóna núna. Hann gerir það yfirleitt
á næturna því hann á dálítið erfitt
með svefn."
„En verður hann ekki vitlaus þeg-
ar ég spyr hann. Hann er alltaf í svo
vondu skapi."
„Nei, hlessaður vertu, hann hress-
ist strax og inaður minnist á lopa-
pcysur við hann."
„Ja, ég kíki þá bara á kallinn,"
sagði strákurinn og rauk út úr mess-
Einn af kunnari bísum íslcnskum
var eitt sinn sem oftar atvinnulaus
þegar hann rakst á auglýsingu í
Morgunblaöinu þar sem auglýst var
eftir vönum pípulagningamanni. Pó
þekking hans á þeim Iræðum næði
ekki lengra cn svo að hann taldi sig
hafa nokkra vissu um hvor kraninn
stóð fyrir heitt vatn og hvor kalt, þá
ákvað hann að sækja um starfiö.
Ástæðan fyrir því hefur varla veriö sú
að hann hafi þráð að vinna sig upp úr
sníkjum í bísanum heldur kannski
frekar að þar sem hann var skynsam-
ur hafði hann tckið eftir því að þeir
sem fcngu reglulega greidd iaun
þurftu að hafa minni áhyggjur af
peningum.
En hann fór scm sagt í viðtal til
virts pípulagningamanns sem rekur
viðgerðarfyrirtæki hér í bæ. Þeim
manni leist strax vel á kappann,
enda er hann þekktur fyrir að koma
vel fyrir þegar hann vill það við hafa.
Talið beindist fljótlega að reynslu
mannsins í pípulögnum og sagðist
hann hafa stundað þær hjá sænsku
fyrirtæki síðastliðin fjögur ár. Þetta
varð ekki til að minnka álit píparans
á honum, enda hafa iðnaðarmenn
alltaf verið hrifnir af þeim mönnum
sem drífa sig upp úr volæðinu hér
hcima og stefna á landvinninga er-
lendis. Þegar gengið var frá ráðningu
mannsins spurði píparinn hvort hann
gæti lagt til sín eigin verkfæri, þá stóð
einmitt svo illilega á að tólin voru
rétt ókomin til landsins þar sem hann
hafði scnt þau með skipafragt en far-
ið sjálfur með flugi.
„Ekkert mál," sagði píparinn, „ég
lána þér bara mín þar sem ég verð á
skrifstofunni í dag."
Og okkar maður var sendur í
Kópavoginn, þar sem kona hafði
óskað eftir aðstoð pípara, með verk-
færi í annarri hendinni og lykla að bíl
fyrirtækisins í hinni.
Þegar í Kópavoginn kom tók á
móti honum miðaldra heimavinn-
andi húsmóðir og leiddi liann inná
baðherbergi og sagði að baðkerið
væri eitthvað bilað. Síðan yfirgefur
hún hann og fcr í símann eins og
húsmæðra er siður.
En þegar hún hafði verið í síman-
um drjúga stund fer henni að þykja
undarlegt hversu lítið heyrist frá píp-
aranunt og ákveður að líta eftir
honum. Hún gengur að baöherberg-
inu og opnar hurðina og sér þá pípu-
lagningamanninn alsnakinn í baði
við að skrúbba á sér bakið.
I því lítur hann upp og segir:
„Frú mín góð, égsé bara ekkert að
baðinu yðar."