Tíminn - 02.03.1986, Blaðsíða 20

Tíminn - 02.03.1986, Blaðsíða 20
i 20 Tíminn Sunnudagur2. mars 1986 listatiminn-listatíminn-listatímí ÁstaÓlafsdóttirerfædd í Reykjavík 1948. Hún nam við Myndlistar- og Handíðaskóla íslands, Nýlistadeild og síðar við Jan van Eyck Akademíuna í Maastricht, Hol- landi þar sem hún starfar nú að list sinni. Verk hennar eru fjölbreytileg að gerð þar sem hún fæst við ýmis form innan myndlistarinnar. í myndverkumsínumtengirhúnoftsam- an texta og hljóð ásamt rás mynda sem hreyfa við ástandi tímans. Hún hefur gefið út tvær bækur, hljóðsnældu og myndbönd og sýnt verk sín hér og erlendis. MELÓDÍSKINNSETNING Hóparaf léttumgagnsæjumformum myndahring ágólfi. Ofanfrá úr miðju hringsins heyrist af endalausri hljóðlykkju, eins og verið sé að höggva til stei na. Lögun þrívíðu formanna er af 7 mismunandi gerðum eins og hóparnir sem þau m'ynda og tilheyrir hvertform einni nótu og gefur þannig til kynna einn tón án þess að hljóma. Fjöldi hljóma tónverksinserujafnmargirog lögunog stærðhinnaruppbyggðu þagnar. Hljómfall hins ósagða er ritað með þöglum formum á litaðan grunn Þetta sýnir smíðina sem smáhverfur lódían fyrir og eftir Mjúk er snerting húð- ar binnar Endurkast hugsunar þinnar l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.