Tíminn - 20.03.1986, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.03.1986, Blaðsíða 14
14Tíminn Fimmtudagur 20. mars 1986 BÍÓ/LEIKHÚS I BÍÓ/LEIKHÚS laugarásbió Salur-A Sky Pirates Ný, spennandi mynd um ævintýralega flugferö gegnum tlmann sem leiðir til þess að ævafornt leyndarmál kemur.í dagsljósið. Aðalhlutverk: John Hargreaves, Max Phipps, Alex Scott Leikstjóri: Colin Eggleston Sýnd kl. 5,7,9,11 Bönnuð börnum yngri en 14 ára Salur-B lii mmww Sýnd kl. 5,7 og 9 nnioötBysTBReol Salur-C Nauðvörn Ný æsispennandi kvikmynd um hóp kvenna sem veitir nauðgurum borgarinnar ókeypis ráðningu. Karen Austin, Oiana Scarwid, Cristine Pelford. Sýnd kl. 5,7,9,11 Bönnuð innan 16 ára fir- Frumsýning CARMEN Stórbrotin kvikmynd, leikstýrð af Fransesco Rosi. Placido Domingo, einn vinsælasti og virtasti óperusöngvari heims í hlutverki Don José og Julia Nigenes Johnson í hlutverki Carmen. Sýnd kl. 5 Tónleikar Kl. 20.30 TÓNABÍÓ Slmi 31182 Frumsýnir í trylltum dans (Dance with a Stranger) ( & Það er augljóst. Ég ætlaði mér að drepa hann þegar ég skaut. - Það tók kviðdóminn 23 mínútur að kveða upp dóm sinn. Frábær og snilldar vel gerð, ný, ensk stórmynd er segir frá Ruth Ellis, konunni sem sfðust var tekin af lífi fyrir morð á Englandi. Aðaleikarar Miranda Richardson, Rupert Everett. Leikstj : MikeNewell. Gagnrýnendur austan hafs og vestan hafa keppst um að hæla myndinni. Kvikmyndatímaritið breska gaf myndinni niu stjörnur af tíu mögulegum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Siðasta sinn. LEIKFELAG REYKIAVlKUR SÍM116620' $uarífu0l 4. sýning i kvöld kl. 20.30. Uppselt 5. sýning fimmtudag kl. 20.30 Uppselt Gul kort gilda. 6. sýning sunnudag 23. mars kl. 20.30 Uppselt Græn kort gilda. 7. sýning miðvikudaginn 26. mars kl. 20.30 Hvít kort gilda. 8. sýning miðvikud. 2. apríl kl. 20.30 örfáir miðar eftir Appelsinugul kort gilda. Miðvikudag kl. 20.30 Uppselt Föstudag 21. marskl. 20.30 Uppselt Laugardag 22. mars kl. 20.30 Uppselt Þriðjudag 25. mars kl. 20.30 Uppselt. Fimmtudaginn 27. mars kl. 20.30 Örfáir miðar eftir 1. april þriðjudag kl. 20.30 3. apríl fimmtudag kl. 20.30 Auk ofangreinda sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 7. apríl I síma 13191 virka daga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Símsala. Minnum á símsölu með greiðslukortum. Miðasala I lönó kl. 14.00 til 20.30 sýningardaga en kl. 14.00 til 19.00 þá daga sem sýning er ekki. sex ■ SAHA Miðnætursýning i Austurbæjarbiói laugardagskvöld kl. 23.30 - Forsalaisima 13191 Velkomin í leikhúsið Neðanjarðarstöðin (Subway) Glæný, hörkuspennandi, frönsk sakamálamynd, sem vakið hefur mikla afhygli og fengið frábæra dóma. Christopher Lambert (Greystoke Tarzan) hlaut nýverið Cesar verðlaunin fyrir leik sinn I myndinni. Mótleikari hans er Isabelle Adjani (Diva) Tónlist samdi Eric Serra og leikstjóri er Luc Besson. Nokkur blaðaummæli: „Töfrandi, litrík og spennandi" Dally Express. „Frábær skemmtun, aldrei dauður punktur" Sunday Times. „Frumleg sakamálamynd, sem kemur á óvart“ The Guardian. Sýnd kl.5,7,9 og 11 Myndin er i co Hryllingsnótt (Fright Night) Sýnd kl.5,7,9 og 11 Hækkað verð í ■m . ^. ÞJÓDLEIKHUSID Ríkarður þriðji 5. sýning laugardag kl. 20.00 Með vífið í lúkunum l kvöld kl. 20 Sunnudag kl. 20.00 Fáar sýningar ettir Upphitun Föstudag kl. 20.00 Miðvikudag kl. 20.00 Síðasta sinn Kardimommubærinn Sunnudagkl. 14.00 3sýningar eftir Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjaliaranum. Tökum greiðslu með Eurocard og Visa í sima Simi 11544 Fjör í Þrumustræti (Thunder Alley) Þrumuskemmtileg og splunkuný amerisk unglmgamynd með spennu,músikogf|ori Aðalhlutverk: Roger Wilson, Jill Schoelen og Leif Garrett Sýnd kl. 5,7,9 og 11 EE Frumsýnir Trú von og kærleikur Spennandi og skemmtileg ný dönsk mynd, framhald af hinni vinsælu mynd „Zappa", sem sýnd var hér fyrir nokkru. Myndin fjallar um ný ævintýri sem táningarnir Björn, Eric og Kristín lenda í. Aðalhlutverk: Adam Tönsberg - Ulrikke Juul Bondo - Lars Simonsen. Leikstjóri: Bille August. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Auga fyrir auga Sýnd kl. 3.05,5.05,9.05 og 11.05 Þýsk kvikmyndavika Báturinn er fullur eftir Markus Imhoof Sýndkl. 7 Paris,Texas eftirWim Wenders Sýnd kl. 9 Kairórósin Sýnd kl.3.10,5.10,7.10og 11.10 Hjálp að handan Sýnd kl. 3,5 og 7 Vitnið Þessi frábæra mynd sem fengið hefur 8 tilnefningar fil Oscars- verðlauna, verður sýnd í nokkra daga, með Harrison Ford. Leikstjóri: Peter Weir. Sýnd kl. 9 og 11.15 Pörupiltar ULá p. »í '»wctós Sýnd kl. 3,5 og 7 Mánudagsmyndir alla daga Frumsýning Ástareldur Margverðlaunuð, hrífandi ítölsk mynd, um ungan liðsforingja sem verður ástfanginn af tveimur konum. Leikstjóri: Ettore Scola Sýnd kl. 9 og 11.15 Danskur texti 1 ■ lil AUKUM ORYGGI M líil 1 VETRARAKSTRI II 1 m NOTUM ÖKUUÓSIN ALLAN SOLARHRINGINN NÓV. FEBR. Simi 11384 Salur 1 Frumsýning á nýjustu og mest spennandi „Ninjamyndinni": Ameríski vígamaðurinn 111 ii Ótrúlega spennandi og viðburðarik, ný, bandarísk spennumynd I litum. AðalhluNerk: Michael Dudikoft, Guich Koock. Bönnuðinnan14ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Salur 2 Námur Salómons konungs (King Solomon's Mines) ' ' Mjög spennandi, ný bandarisk stórmynd I litum, byggð á samnefndri sögu, sem komið hefur út i isl. þýð. Aðalhlutverkið leikur hinn geysivinsæli: Richard Chamberlain (Shogun og Þymifuglar) Sharon Stone (Dolby stereo) Bönnuðinnan 12 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11 **************Tk**** * Salur 3 * ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Ég fer í fríið til Evrópu (National Lampoon's European Vacation) Aðalhlutverkið leikur hinn afar vinsæli gamanleikari: Chevy Chase. Síðasta myndin úr ,,-National Lampoon's" myndaflokknum, Ég fer f fríið var sýnd við geysimiklar vinsældir I fyrra. Gamanmynd í úrvalsflokki fyrir alla fjölskylduna Sýndkl. 5,7,9og11 Framsóknarfólk Landsamband framsóknarkvenna hvetur framsóknarfólk í þeim sveit- arfélögum þar sem ekki hefur enn verið raðað á framboðslista flokks- ins að taka tillit til samþykktar landssambandsins um að kona skipi annað af tveim efstu sætum á framboðslistum Framkvæmdastjórn og Landsstjórn L.F.K. Ólafsvfkingar BÍÖH#ltl Páskamynd 1 Frumsýnir grínmynd ársins 1986: „Njósnarareinsog við“ (Spies like us) CHEYY CHASE DANAYKR0YD Splunkuný og þrælfyndin grinmynd með hinum frábæra leikstjóra John Landis. Spies like us var ein aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunu um sl. jól. Chase og Akroyd eru sendir i mikinn njónsaleiðangur, og þá er nú aldeilis við „góðu" að búast. Aðalhlutverk: Chevy Chase Dan Akroyd, Steve Forrest, Donna Dixon, Bruce Davion. Framleiðendur: George Folsey, Brian Glazer. Leikstjóri: John Landis. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð Frumsýnir stórævintýramyndina //W4lAwk4= Hreint stórkostleg og frábærlega vel gerð og leikin ný stórævintýramynd gerð I sameiningu af kvikmyndarisunum Fox og Warner Bros Ladyhawke er ein af þeim myndum sem skilur mikið eftir, enda vel að henni staðið með leikaraval og leikstjórn, Aðalhlutverk: Matthew Broderick (War Games), Rutger Hauer (Blade Runner), Michelle Pfeiffer (Scarface) Tónlist: Andrew Powell. Leikstjóri: Richard Donner (Goonies) Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 Hækkað verð Ath. breyttan sýningartfma „Rocky IV“ Sýndkl.5,7,9 og 11 Frumsýnir spennumyndina: Silfurkúlan (Silver Bullet) Sýndkl.9og 11 Bönnuðinnan16ara Rauði skórinn Sýndkl.5,7,9 og 11 VIÐ BRÝR OG BLINDHÆÐIR . mt ////i i'ii1 U ÞARF ALLTAF AÐ DRAGA ÚR FERÐ Ef alllr tileinka •ér þá reglu mÉUMFEROAR mun margt UrÁD^^ ^—betur tara. ___ Landssamband framsóknarkvenna heldur námskeið ( Mettubúð dag- ana 23. og 27. mars nk. fyrir fólk á öllum aldri og hefst kl. 10.00 báða dagana. Veitt verður tilsögn í sjálfstrausti, ræðumennsku, fundar- sköpum og framkomu í útvarpi og sjónvarpi. Leiðbeinandi verður Guðrún Jóhannsdóttir. Þátttaka tilkynnist til Margrétar í síma 93-6306 og Kristínar í síma 93- 6294. L.F.K.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.