Tíminn - 04.04.1986, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.04.1986, Blaðsíða 11
Tíminn 15 Föstudagur4. april 1986 lllllllllllll ÍÞRÓTTIR llllillllllllM Reykjavíkurmótið í knattspyrnu: Fram lagði KR - í ágætum leik með marki frá Guðmundi Torfasyni l’aö voru tæpar tvær mínútur cftir af lcik Fram og KR á Reykjavíkur- mótinu í knattspyrnu í gærkvöldi cr Gunnar Gtslason fckk gullið tæki- færi til aðjafna leikinn. Hann komst aleinn í gcgnum vörn Frarn cn Friðrik markvörðúr sá við honutn og varði glæsilega. Þar mcð fór mögu- leiki KR-inga út í vindinn. Fram vann 1-0. Guðmundur Torfason skoraði eina mark lciksins í fyrri Bikarkeppni HSÍ í gærkvöldi var drcgið til S-liða úrslita í bikarkcppni HSÍ og mætast eftirtalin lið: Ármann-Haukar. ÍA- FH. Þór Ve.-Víkingur og Breiöablik og Stjarnan. Lcikirnir verða í næstu viku. Þá var dregið í undanúrslit t kvennaflokki og mætir Fram KR og Valur mætir Stjörnunni. Íslandsglíman Islandsglíman 1985 verður lialdin í íþróttahúsi Kennaraháskólans á laugardaginn kemur og hefst hún kl. 14:00. Nú þegar eru 11 kepp- endur skráðir til leiks og meðal þeirra eru ijórir sigurvegarar frá fyrri Islandsglímum. I Islands- glímunni er keppt um titilinn glímukóngur Islands og Grettis- beltið sem er elsti verðlaunagrip- ur á íslandi og þó víðar væri leitað. Þessi Islandsglíma er sú 76. í röðinni. í tilcfni 80 ára afmælis Íslandsglíniunnar (ekki kcppt 1914-18) verður henni líklega sjónvarpað beint. Van Basten efstur Eftir páskahelgina heldur Hollendingurinn Marco van Basten forystu í keppni markaskorara Evrópu um gullskó Adidas. Gull- skóinn hreppir sá leikmaður sem skorar flest mörk á keppnistímabil- inu. Á því keppnistímabili sem lauk fyrr í vetur varð Sovétmaðurinn Protassov markahæstur með 35 mörk. Van Basten hefur nú þegar skorað 34 mörk svo nokkuð víst er að hann hreppir skóinn eftirsótta. Næstir honum á þessu keppnistíma- bili eru Vandenberg frá Ánderlecht með 25 mörk og Gary Lineker frá Everton er þriðji með 24 stykki. hálfleik cftir að Stefán hafði varið skot en misst boltann frá scr. Fram var mun bctri aðilinn í fyrri hálfleik og yfirspilaði KR gcrsamlega. Guð- mundur Stcinsson fckk gullin tæki- færi til að auka muninn en nýtti þau ekki. KR kom síðan inní myndina á ný í sfðari hálfleik cn ógnuðu lítið þar til undir lokin. Fjörugur og ágætur leikur. Árni Þór úr leik Árni I’ór Hallgrínisson tapaði á Evrópumeistarainótinu í bad- niinton í gær fyrir þýskum pilti. Þetta var í fjórðu umferð í ein- liðaleik og verður árangur Árna að teljast mjög góður. Ilann vann fyrstu hrinuna en tapaði síðan tveimur næstu. Cibona meistari Júgóslavneska liðiö Cibona Zag- rcb varð í gærkvöldi Evrópumeistari í körfuknattleik mcð því að sigra sovéska liðið Kaunas 94-82. Staðan í leikhléi var 47-39. Hjá Júkkunum skoraði Jcticsanin mest 25 stig cn stórstjarna Rússa. Sabonis. gcrði 27 stig fyrir sitt lið áður cn hann var rekinn af velli fyrir að slá til móthcrja síns. Marco van Basten Ellefta landsmót lögregluþjóna í innanhússknattspyrnu fer fram í íþróttahúsinu í Keflavík og hefst það í dag klukkan 18. Tíu lið leika á mótinu. Það eru lið frá Akranesi, Akureyri, Borgarnesi, A-lið Reykjavíkur og B-lið Reykjavíkur, RLR, Kópavogur, Hafnarfjörður, Keflavík og loks Keflavíkurflugvöll- ur. Spilað verður fram til miðnættis í kvöld, og hefst keppni aftur klukkan tíu um morguninn á laugardag. Tvö lið eru venju fremur talin sigur- strangleg en önnur. Það er A-lið Reykjavíkur og Keflavík. Einungis tvö lið hafa borið sigur úr býtum í keppninni. Reykjavík átta sinnum og Keflavfk tvisvar sinnum. Bikarkeppni HSÍ: Skagamenn unnu KR í fyrrakvöld fóru fram leikir í 16 liða úrslitum í bikarkeppni hand- knattleikssambandsins. 1A vann 1. deildarlið KR 31-30 eftir framlengd- an leik, Ármann vann Fram 28-23, Víkingar unnu Val 24-19, FH vann Þrótt 27-22 og Breiðablik vann Fylki 33-22. Þau lið sem eftir eru í bikar- keppninni eru því: ÍA, Ármann, Víkingur, Breiðablik, FH, Stjarnan, Týr og Þór úr Eyjum. NBA körfuknattleikurinn: Úrslitakeppnin að hefjast Nú fer að styttast í úrslitakeppnina í NBA körfunni bandarísku. Urslita- keppnin hefst þann 16. apríl og nú þegar er nokkuð ljóst hvaða lið mætast í þeirri keppni. Einnig þykir nokkuð ljóst að Boston og Lakers munu mætast í úrslitaleikjunum. Boston bætti met NBA-deildarinnar um sigra í röð á heimavelli er liðið sigraði Detroit í gær 122-106. Þetta var 28. leikurinn í röð sem liðið sigrar á heimavelli. Jósteinn Einarsson gnæfir hér yfir varnarmenn Fram en skalli hans fór út í loftið Tíniaiiivnd-Svcrrir Scania-Cup í körfuknattleik unglinga: Herbert og Jón Arnar valdir leikmenn mótsins Sterkustu ungiingalið Norðurlanda samankomin - Góður árangur Hauka og ÍR Tveir íslénskir piltar, Jón Arnar Ingvarsson og Hcrbcrt Arnarson, voru valdir bcstu lcikmcnn Norður- landa í sínum aldursflokki cftir kcppni á Scania-Cup um páskahclg- ina. Þeir Jón Arnar og Herbert spiluðu mcð liöum sínum Haukum og IR á þcssu óopinbera Norður- landamóti yngri flokka í körfuknatt- lcik. Jón Arnar spilaði mcö piltum úr Haukum sem fæddir cru 1971 og hafnaði liðið í 2. sæti í mótinu. Hcrbert spilaöi mcö ÍR-ingum fædd- um 1970 og hafnaði liðið í 3. sæti. Haukarnir töpuðu úrslitaleiknum í sínum aldursflokki fyrir sænska liðinu Uppsala 54-58. í þeim lcik varð Jón Árnar að fara af velli með fintm villur rétt eftir miðjan scinni hálflcik cn hann hafði þá skorað mest allra í lciknum. ÍR-ingar Ml KRAFT Meistaramót íslands í kraftlyft- ingum verður haldið í íþróttahöll- inni á Akureyri á laugardaginn kemur (5. apríl). Keppt verður ■ karla- og kvennaflokkum og hefst keppnin kl. 10:00. Allir bestu kraftlyftingamenn landsins verða með á mótinu nema Jón Páll Sigmarsson sem er meiddur. Mótið verður eitthvað það sterk- asta (í orðsins fyllstu merkingu) sem haldið hefur veríð í kraftlyft- ingum og m.a. verður reynt við ógnarþyngdir eins og 400 kíló. Það verður enginn svikinn sem mætir ■ íþróttahöll Akureyrar á laugardaginn. Skólakeppni FRÍ Skólakeppni FRÍ ferfram laug- ardaginn 5. apríl. Hefst keppnin í Laugardalshöll kl. 10.00. Keppt er undir kjörorðinu „Bindindi er best“ og er keppnin styrkt af Áfengisvarnaráði. kcpptu í fjögurra liða úrslitum í sínum flokki og höfnuðu í 3. sæti. Það voru 12 lið scm kepptu í þcssum flokki cn IR-ingar urðu cinnig í 3. sæti í l'yrra. Mótið nú var liins vcgar stcrkara. Þcir Jón Arnar og Hcrbert voru að sjálfsögðu valdir í úrvalslið Mcistaraflokkur ÍK í knattspyrnu var í Danmörku um páskana við æfingar og kcppni. Leikið var gegn þremur dönskum liðum og dvaliö í æfingabúðum í íþróttamiðstöðinni í Vildbjerg á Jótlandi. Iþróttafcrðir Fluglciða skipulögðu ferðina sem gekk mjög vel. Valdimar Stefánsson, fyrrum lcikmaöur Fram, hefur vcrið ráðinn þjálfari 6. flokks ÍK og leikur jafn- kcppninnar og cr þctta í annaö sinn scm Hcrbcrt cr þcss heiöurs aðnjót- andi. Það cr því grcinilcgt að íslcnd- ingar eiga ckki ;iö þurfa að kvíða framtíð körfuknattlciksins á íslandi. Þjálfarar liöanna cru Ingvar Jónsson (faðir Jóns Arnars) hjá Haukum og Björn Lcósson hjá ÍR. framt mcð nieistaraflokki. Halldór Halldórsson, hinn kunni unglinga- þjálfari og blaðamaður, þjálfar 5. ilokk, Hclgi Loftsson4. flokk, Hclgi Þórðarson 3. llokk og hinn reyndi þjálfari Einar Árnason stjórnar 2. flokki félagsins. Guðjón Guömunds- son, fyrrum lcikmaður með Þór Akureyri og FH, þjálfar og leikur með meistaraflokki, eins og síðasta sumar. Jón Arnar Ingvarsson og Herbert Amarson með verðlaunagripi þá er þeir unnu til á Scania-Cup í Svíþjóð. Danmerkurferð ÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.