Tíminn - 04.04.1986, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.04.1986, Blaðsíða 16
20 Tíminn Stjórnmálaskóli SUF og LFK Stjórnmálaskólinn verður starfandi á eftirtöldum dögum: Landbunaöur Laugardag 5. apríl kl. 10.00. Fyrirlesarar eru Guðmundur Stefánsson og Hákon Sigurgrímsson. Iðnaður Mánudag 7. april kl. 20.30. Fyrirlesari er Ingjaldur Hannibalsson. Utanríkismál Fimmtudag 10. apríl kl. 20.30. Fyrirlesari er Þórður Ægir Óskarsson. Opinber þjónusta Laugardag 12. apríl kl. 10.00. Fyrirlesarar eru Jóhann Einvarðsson og Guðmundur Bjarnason. Sveitarstjórnarmál Mánudag 14. april k'. 20.30. Fyrirlesari er Alexander Stefánsson. Framsóknarfólk Vestfjörðum Fundir með trúnaðarmönnum Framsóknarflokksins verða haldnir á eftirtöldu'm stöðum daqana 3.-6. april n.k. ísafjörður: föstudaginn 4. apríl kl. 20.30 Bolungarvík: laugardaginn 5. apríl kl. 16.00 Flateyri: sunnudaginn 6. apríl kl. 14.00 Þingeyri: sunnudaginn 6. april kl. 20.30 Á fundinn koma formaður Framsóknarflokksins Steingrímur Her- mannsson, Inga Þyri Kjartansdóttir fyrir hönd Landssambands framsóknarkvenna og Jón Sigfús Sigurjónsson fyrir hönd Sambands ungra framsóknarmanna. Aðalfundur FUF í A-Húnavatnssýslu verður haldinn laugardaginn 5. apríl n.k. kl. 13:30 að Hótel Blönduósi. 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Á fundinn mæta Páll Pétursson og Þórður Ingvi Guðmundsson. Stjórnin FRAMSÓKN TIL FRAMFARA Skrifstofan í Eiðsvallagötu 6 er opin virka daga kl. 16.30 - 18.30. Síminn er 21180 og það er alltaf heitt á könnunni. Hittumst hress. Framsóknarfélögin á Akureyri DAGBÓK Föstudagur 4. apríl 1986 Þorsteinn Jónsson á Úlfsstöðum. Níræðisafmæli Níræður verður á morgun, laugardag- inn 5. apríl, Þorsteinn Jónsson á Úlfsstöð- um í Borgarfirði. Hann er fæddur á Úlfsstöðum og hefur dvalist þar lengst af. Frá árinu 1936 hefur hann búið sjálfstæðu búi á Úlfsstöðum ásamt konu sinni Ás- laugu Steinsdóttur. Arin 1948-’50átti Porsteinn frumkvæði að samtökum og síðar félagsskap Nýals- sinna. Nokkrar bækur hafa komið út eftir Forstein Jónsson á árabilinu 1940-1984. Porsteinn og Áslaug taka á móti gestum sínum á Úlfsstöðum á laugardaginn. Félag læknanema: Málþing um heilbrigði barna Á morgun, laugard. 5. apríl, heldur Félag læknanema málþing í Norræna húsinu um heilbrigði barna. Alþjóðasam- band læknanema hefur skorað á aðildar- félög sín að vekja athygli á heilbrigði barna í sínu heimalandi. Þetta er gcrt í samræmi við verkefnið „Heilbrigði handa öllum árið 20(K).“ Á dagskrá verða tvö mál: ofbeldi á börnum og slys á börnum. Málþingið hefst kl. 9.30 og stendur til 12.00 og síðan kl. 13.00-15.30. Eftir framsöguræður verða pallborðsumræður. Málþingið er öllum opið. Vorfagnaður Strandamanna Átthagafélag Strandamanna í Reykja- vík heldur sinn árlega Vorfagnað í Domus Medica laugardaginn 5. apríl og hefst hann kl. 22.00. Alþjóðlegi barnabókadagurinn Alþjóðlegi barnabókadagurinn var 2. apríl, og var hann haldinn hátíðlegurvíða um heim til að vekja athygli á mikilvægi góðra barnabóka. Þessi dagur er afmæli H.C. Andersen, scm er trúlega best þekkti höfundur allra tíma sem skrifað hefur fyrir börn. íslandsdeild ÍBBY (International Board on Books for Young People) gengst fyrir dagskrá þann 5. apríl, á morgun laugardag, kl. 15.00 í tilefni Alþjóðlega barnabókadagsins í Menning- armiðstöðinni Gerðubergi. Verðurþartil umfjöllunar barnabókaútgáfa síðastliðins árs. Hildur Hermóðsdóttir. Sölvi Sveins- son og Þuríður Jóhannsdóttir munu ræða ýmsa þætti barnabókaútgáfunnar 1985. Nokkrir barnabókahöfundar munu Iesa upp og kynna bækur sínar, það eru: Guðlaug Richter, IngibjörgSigurðardótt- ir, Brian Pilkington og Andrés Indriða- son. Dagskráin er öllum opin. Félagsvist Skaftfellingafélagsins Skaftfellingafélagið í Reykjavík heldur síðustu félagsvist vetrarins í Skaft- fellingabúð laugardaginn 5. apríl kl. 14.00. Bændaför til Skotlands Eins og undanfarin ár verður efnt til bændaferða á vegum bændasamtakanna til útlanda í ár. Nú hefur verið gengið frá ferðaáætlun vegna bændafarar til Skot- lands og Englands. Lagt vcrðurafstað 17. júní og komið hcim 28. júní. Fyrstu tvær næturnar verður gist í nágrenni Edinborgar annan dag ferðar- innar munu þátttakendur heimsækja stóra og glæsilega landbúnaðarsýningu. Þá verður ekið um skoska hálendið og margir frægir staðir skoðaðir. Það verður stansað við vötnin Loch Lomond og Loch Ness. Bændur verða heimsóttir og heilsað upp á wisky-framleiðanda. Gist verður í bæjunum Inverness og Pitlochry. Eftir að hafa gisl 0 nætur í Skotlandi og ferðast vítt og breitt um landið verður farið suður til Jórvíkur á Englandi. Þar verða minjar skoðaðar frá dögum Egils Skallagrímssonar. Ferðast verður í ná- grenni Jórvíkur, en þar í borg verður gist í þrjár nætur. Frá Jórvík verður farið til Glasgow og verið þar síðustu daga ferðarinnar. Dag- skráin verður hæfileg blanda af faglegum heimsóknum og venjulegri rútuferð um ferðamannslóðir. Áætlaður kostnaður er um 32.000 kr. á mann. Innifalið í verðinu er m.a.: flug, hópferðabíll allan tímann, gisting, morg- unverður og oft kvöldverður og farar- stjórn. Nánari upplýsingar eru veittar um ferð- ina hjá Stéttarsambandi bænda í síma 19200 og hjá Samvinnuferðum-Landsýn í síma 27077. Neskirkja- Samverustund aldraðra Samverustund aldraðra verður á morg- un laugardag kl. 15.00. Pálmar og Vigfús Hjartarsynir sjá um dagskrána. Fermingar Keflavíkurkirkja: Fermingarbörn 6. apríl kl. 10.30: Stúlkur: Evrún Ármannsdóltir Birkiteig I9. Kcflav. Fríða Jóhannsdóttir Austurgötu 26. Kefiav. Guðrún Þorsteinsdóttir Nónvörðu 4. Keflav. Jenný Henrysdóttir Háaleiti 3B. Kcfiav. Jóna Mary Hafsteinsdóttir Faxahraut 36D. Kcfiav. Rake! Linda Gunnarsdóttir Heiðargarði 27. Keflav. Soffía Sjgurrós Kjartansd. Kirkjuvegi 40. Kefiav. Drengir: Alhert Hólmgeirsson Suðurvöllum I. Kcfiav. Ari Daníelsson Hcimavöllum I.L Kefiav. Auðunn Baldvinsson Hringbraut I28H. Kefiav. Birgir Rafn Birgisson Kirkjuvcgi I0. Kefiav. Bjarki Rafn Alhcrtsson Hciðargerði I5. Keflav. Davíð Ben Rtihertsson Hátúni 37. Kcflav. Eggert S. Púlsson Borgarvcgi 3. Njarðv. Jón Ingi Jónsson Túngötu I7. Keflav. Óskar Hartmannsson Hringbraut I36H. Keflav. Pétur RúðrikGuömundss. Hringbraut72A. Kefiav. Rúnar Bcn Róbertsson Hátúni 37. Keflav. Þorsteinn Gíslason Heiðarhorni 3. Kcflav. Fermingarbörn 6. apríl kl. 14. Stúlkur: Anita Inga Arnársdóttir Norðurvölluni 36. Kcflav. Bryndís María Lcifsdóttir Hciöarhorni 6. Kcflav. Brynja Gcstsdóttir Hringhraut 92. Kcflav. Guöbjörg Glóð Logadóttir Hátcig 20. Kcflav. Inga Birna Ragnarsdóttir hvcrholti 14. Keflav. ína Björk Hannesdóttir Ásgaröi 10. Kcflav. Pálína Hildur Siguröardóttir Háholti 16. Keflav. Ragnhciöur I. Margcirsd. Hamragaröi 5. Keflav. Drengir: Arni Pór Guöjónsson Háholti 22. Keflav. Guömundur Pctur Hilmarsson Lyngholti 5. Kcflav. Haukur Viöar Ægisson Hciöarbraut 71. Kcflav. Hclgi Sigurösson Birkiteig 22. Kcflav. Ingi Pór Ólafsson Ásabraut 1. Keflav. Ingvi Jón Gunnarsson Hciöarbóli 7, Kcflav. Jón Haraldsson Heiðarbraut 5D. Kcflav. Kristmundur Skarphcöinsson Lyngholti 8. Kcflav. Magnús Daöi Magnússon Hciöarbraut 10. Kcflav. Ólafur Pctursson Baugholti 27. Kcflav. Óskar H. Haröarson Hciðarhvammi 7. Kcflav. Róbcrt Jóhann Guömundsson Langholti 5. Keflav. Svanur Már Skarphéöinsson Lyngholti 8, Keflav. Vcigar Margcirsson Hólabraut 11. Keflav. Porbjórn Haukur Liljarsson Heiðarholti 5. Kcflav. Pórir Smári Birgisson Eyjavöllum 3. Keflav. Karlakórínn Heimir, Sauðárkróki. Rögn- valdur Valbergsson stjórnar en Stefán Reynir Gíslason er viö hljóöfæriö. Karlakórinn Heimir: Samsöngur á Sauðárkróki Karlakórinn Heimir hélt fyrsta konscrt- inn í nýja íþróttahúsinu á Sauðárkróki þann 29. mars sl.l. 38 söngfélagar eru nú í Heimi og var kórnum vel tekið af áheyrendum og þurfti kórinn að endur- taka nokkur lög. Söngstjórar eru Rögn- valdur Valbergsson og Stefán Reynir Gíslason og annast þeir einnig undirleik- inn til skiptis. Hafnarfjarðarkirkja Ferniingarliörn sunnudaginn 6. april kl. 10.30 prestur: Sr. Gunnþór Ingasun Albert Valur Albcrtsson. Amarhrauni 32 Auðunn Ingólfssqn. Fögrukinn 8 Ágúst Helgi Þórðarson. Sléttahrauni 17 Bjarni Þór Bjarnason. Hamarsbraut 3 Bryndís Fanney Guðmundsdóttir. Fagrabergi 44 Brynja María Rúnarsdótúr, Ölduslóö 39 Dadda Sigríður Arnardóttir. Klausturhvammi 12 Davtð Ottó Harrysson. Sléttahrauni 15 Eggert Sigurjón Birgisson. Lækjarhvammi 9 Estcr Erlingsdóttir. Áifaskcið 1 (K) Eyjólfur Andrcs Björnsson. Álfaskcið 86 Guölaug Inga Svcinsdóttir Grænukinn 27 Guðntundur Ágúst Aöalsteinsson, Smárah vammi 2 Gyða Þórisdóttir. Lækjarhvamnti 18 Hálfdán Þorstcinsson. Lækjarhvammi 2(1 Hugrún Þorsteinsdóttir. Fagrahvammi 14 Jóhann Páll Sigurðsson, Stekkjarhvammi 27 Kristján Jóhann Finnbjörnsson, Grænukinn 8 Lilja Dóra Kolbeinsdóttir. Hólabraut 4b. Lilja Marteinsdóttir. Hlíðarbraut 6 Margrct Sunna Sigurðardóttir. Laufvangi 5 Olga Huld Gunnarsdóttir, Ásbúðartröð I Sigrún Eðvaldsdóttir, Bröttukinn 8 Sigurbjörn Árnason. Sléttahrauni 27 Þóra Einarsdóttir, Hellubraut 9 Fermingarbörn sunnudaginn 6. april kl. 14.00 prestur: Sr. Gunnþör Ingasun Anna María Vilhjálntsdóttir. Sléttahrauni 30 Ásthildur Guðjótisdóttir, Tjarnarbraut 3 Baldur Bernharðsson. Álfaskeið 82 Birna Sólvcig Ragnarsdóttir. Holtsgötu 12 Brynja Traustadóttir. Álfaskeið 98 Eiríkur Steinarsson. Hverftsgötu 25 Finnbogi Þór Árnason. Norðurhraut 7 Gerður Þórarinsdóttir. Selvogagötu 26 Hlynur Guðmundsson. Fögrukinn 28 Hrönn Hilmarsdóttir. Smyrlahrauni 28 Hulda Sólveig Jóhannsdóttir. Hringbraut 58 Ingibjörg Árnadóttir. Klettahrauni 8 lngihjörg Ósk Sigurjónsdóttir. Hringbraut 33 Ingigerður Anna Kristjánsdóttir. Fjóluhvammi 2 Jón Arnar lngvarsson. Hringbraut 13 Júlíus Múr Þorkelsson. Arnarhrauni 9 Kjartan Friðrik Salómonsson, Kvíholti 6 Óðinn Sigurbjörnsson. Suðurhvammi 2 Oddgeir Gunnarsson, Túnhvammi 5 Pálnti Pétursson. Birkihvammi 5 Ragnheiður Thclma Björnsdóttir Sléttahrauni 30 Sigurður Geir Einarsson, Klettahrauni 11 Sturla Þórðarson, Álfaskeið 98 Sylvía Guðrún Eggertsdóttir. Einibcrgi 7 Viðar Snær Sigurðsson. Hringbraut 63 Þórdís Ragnhildur Björnsdóttir. Álfaskeið 73 Bæjarfulltrúar Framsoknarflokksins á Akranesi Opiö hús í Framsóknarhúsinu viö Sunnubraut mánudaginn 7. apríl kl. 20.30-22.00. Bæjarfulltrúarnir Jón, Ingibjörg og Steinunn veröa til viðtals.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.