Tíminn - 23.04.1986, Side 8
8 Tíminn
Miövikudagur 23. apríl 1986
Magnús Thorvaldsson frá Borgarnesi kenndi vistmönnum á Hrafnistu
hvernig handleika á golfkylfurnar.
Mini-golf á
Hrafnistu
Fyrir stuttu var mini-golf kynnt
á Hrafnistu í Hafnarfirði. Magnús
Thorvaldsson frá Borgarnesi
kynnti og sýndi hvcrnig á að bera
sig við „púttið". Vistfólk kunni vel
að meta þessa nýjung og voru
margir sem reyndu sig við þrautirn-
ar, en áhöld voru fengin að láni frá
Golfvörum sf. í Garðabæ.
Þessi íþróttagrein er tilvalin fyrir
eldra fólk, jafnt úti sem inni og
aldrei of seint að læra eitthvað
nýtt. Karlmennirnir á staðnum
voru sértaklega áhugasamir.
Reglulegir leikfimi- og sundtímar
standa öllum til boða á staðnum,
einstaklingsmeðferð og nudd. Auk
þess hafa vistmenn tekið þátt í
trimmlandskeppni, svo áhugi fyrir
hollri hreyfingu er glæddur með
öllum möguiegum ráðum og
dáðum.
Hana-nú
Frístundaklúbburinn Hana-nú
sem starfar á vegum Tómstundaráðs
Kópavogs fyrirhugar leikhúsferð
sunnudaginn 4. maí kl. 20.30, þar
sem félögum klúbbsins og gestum
þeirra gefst kostur á að sjá Svartfugl.
Miðar á sýninguna verða til sölu að
Digranesvegi 12 frá kl. 13.00-15.00
síðdegis mánudaginn 21. apríl og
þriðjudaginn 22. apríl milli kl. 10.00-
12.00 árdegis, miðaverð er kr. 350,-.
Þá gefst Hana-nú félögum einstakt
tækifæri til að fara í stutta skemmti-
ferð til Akureyrar dagana 24.-26.
maí. Gist verður á Hótel Varðborg,
gisting og morgunverður er innifal-
inn ásamt miðum á sýningu Leikfé-
lags Akureyrar, Blóðbræðrum.
Ferðin kostar kr. 4.638 og er þá
miðað við að tveir séu saman í
herbergi.
Þeir sem áhuga hafa á ferðinni,
eru beðnir að skrá sig í síma 44677
18. apríl kl. 13.00-15.00 og mánu-
daginn 21. apríl kl. 10.00-12.00.
Allar nánari upplýsingar um starf
Hana-nú er hægt að fá í símatíma á
mánudögum milli kl. 15.00 og 16.00
og síminn er 46863.
(Úr fréttatilkynningu)
Skógræktarfélag
Reykjavíkur 40 ára
í tilefni 40 ára afmælis Skógræktarfélags Reykjavíkur voru fyrir
skömmu kjörnir fimm heiðursfélagar sem sæmdir voru gullmerki
félagsins. F.v. Birgir ísleifur Gunnarsson, alþm., Gunnlaugur
Briem fyrrv. ráðuneytisstjóri, Ingólfur Davíðsson, grasafræðing-
ur, Hákon Bjarnason fyrrv. skógræktarstjóri, og Davíð Oddsson
borgarstjóri.
Safnar fyrir aðgerðasmásjá
Félag velunnara Borgarspítalans
hefur nú forgöngu um kaup á að-
gerðasmásjá fyrir Borgarspítalann.
Smásjáin kostar um eina milljón
króna og mun koma til landsins í
sumar. Verður hún þá tekin í notkun
á slysadeild og heila- og taugaskurð-
lækningadeild spítalans. Félags-
menn eru um 300 talsins og fjár-
magna kaup smásjárinnar með fé-
lagsgjöldum, en félagið vonast til að
líknarfélög leggi þessu einnig lið.
Meðal annarra verkefna sem Fé-
lag velunnara Borgarspítalans hafa
unnið að, er að skreyta ganga sjúkra-
hússins og er nú þeim framkvæmd-
um að mestu lokið á 6. hæð spítal-
ans. Félagið undirbýr nú almennan
fund í samvinnu við Borgarspítalann
um hinn illræmda sjúkdóm, Aids, og
munu sérfræðingar Borgarspítalans
í smitsjúkdómum væntanlega koma
á fundinn.
Framboðslistar til bæjarstjórnarkosninganna
2. Ragnheiður Jóhannsdóttir, kennari.
3. Gísli V. Halldórsson, verksmiðju-
stjóri.
4. Guðrún Helga Andrésdóttir, skrif-
stofumaður.
5. Guðmundur Guðmarsson, skrifstofu-
maður.
6. lngihjörg Sigurðardóttir, kennari.
/. Valdimar Halldórsson, verslunarmað-
ur.
8. Elín Bjarnadóttir, iðnverkakona.
9. Halldór Bjarnason, húsasmiður.
10. Ragnheiður Jónsdóttir, starfsstúlka.
11. Eiríkur Baldursson, nemi.
12. Kristín Guðjónsdóttir, verslunar-
maður.
13. Georg Hermannsson.fulltrúi.
14. Auður Guðjónsdóttir, kaupmaður.
Til sýslunefndar:
Elís Jónsson, rekstrarstjóri,
Kjartansgötu 20.
Til vara: Haukur Arinbjarnarson, raf-
virkjameistari, Kveldúlfsgötu 2a.
Grindavík
Framboðslisti Framsóknarfélags
Grindavíkur til bæjarstjórnakosninga 31.
maí 1986.
1. Bjarni Andrésson, bæjarfulltrúi.
2. Halldór Ingason, bæjarfulltrúi.
3. Valdís Kristindóttir, kennari.
4. Hrefna Björnsdóttir, húsmóðir.
5. Helgi Bogason, bankamaður.
6. Dagbjartur Willardsson, skrifstofu-
maður.
7. Gunnlaugur Hreinsson, múrara-
meistari.
8. Salbjörg Jónsdóttir, húsmóðir.
9. Guðmundur Karl Tómasson, sjómað-
ur.
10. Helga Jóhannsdóttir handa-
vinnukennari.
11. Anna María Sigurðardóttir, fisk-
matsmaður.
12. Agnar Guðmundsson, bifreiðastjóri.
13. Gylfi Hajldórsson, verkstjóri.
14. Gunnar Vilbergsson, bæjarfulltrúi.
Siglufirði
Fréttatilkynning frá Alþýðuflokksfélgi
Siglufjarðar.
Á fundi í Alþýðuflokksfélagi
Siglufjarðar, sem haldinn var laugardag-
inn 12. apríl sl. var framboðslisti félagsins
við bæjarstjórnarkosningarnar 31. maí
lagður fram og samþykktur einróma.
Framboðslistinn er þannig skipaður:
1. Kristján L. Möller, íþróttafulltrúi.
2. Regína Guðlaugsdóttir, íþrótta-
kennari.
3. Ólöf Kristjánsdóttir, húsmóðir.
4. Jón Dýrfjörð, vélvirki.
5. Viktor Þorkelsson, verslunarmaður.
6. Margrét Friðriksdóttir, verslunarmað-
ur.
7. Kristinn Halldórsson. vélfræðingur.
8. Rögnvaldur Þórðarson, síma-
verkstjóri.
9. Steingrímur Sigfússon, bankastarfs-
maður.
10. Björn Þór Haraldsson, verkstjóri.
11. Arnar Ólafsson, rafmagnseftirlits-
maður.
12. HrafnhildurStefánsdóttir, húsmóðir.
13. Auður Sigurgeirsdóttir, verkakona.
14. Guðmundur Davíðsson, kaupmaður.
15. Anton Jóhannsson, kennari.
16. Hörður Hannesson, skipstjóri.
17. Ámundi Gunnarsson, vélvirki.
18. Erla Ólafsdóttir, húsmóðir.
Hafnarfirði
Kvennalistakönur í Hafnarfirði hafa
ákveðið að bjóða fram til bæjarstjórnar-
kosninga hinn 31. maí n.k. Skipan fram-
boðslistans er:
1. Ragnhildur Eggertsdóttir, húsmóðir.
2. Friðbjörg Haraldsdóttir, kennari.
3. Bryndís Guðmundsdóttir, kennari.
4. Ingibjörg Guðmundsdóttir, bókagerð-
armaður.
5. Guðrún Sæmundsdóttir, skrifstofu-
maður.
6. Þuríður Ingimundardóttir, hjúkrun-
arforstjóri.
7. Sigríður Hjaltadóttir, jarðfræðingur.
8. Hafdís Guðjónsdóttir. kennari.
9. Gyða Gunnarsdóttir, þjóðhátta-
fræðingur.
10. Álfheiður Jónsdóttir, nemi.
11. Katrín Þorláksdóttir, framkvæmda-
stjóri.
12. Jóhanna Valdimarsdóttir, kennari.
13. Ása Björk Snorradóttir, mynd-
menntakennari.
14. Halla Ólöf Þórðardóttir, kennari.
15. Sigrún S. Skúladóttir, húsmóðir.
16. Sigurborg Gísladóttir, húsmóðir.
17. Kristín Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarf-
ræðingur.
18. Sara Karlsdóttir, bókagerðarmaður.
19. Jóhanna Ólafsdóttir, kennari.
20. Ragnhildur Birgisdóttir, kennari.
21. Jenný Guðmundsdóttir, húsmóðir.
22. Sigurveig Guðmundsdóttir, húsmóð-
ir.
Garðabæ
Framboðslisti framsóknarmánna í bæjar
og sveitarstjórnarkosningum í Garðabæ
vorið 1986.
1. Einar Geir Þorstcinsson, fram-
kvæmdastjóri.
2. Stefán Snær Konráðsson. fþrótta-
kennari.
3. Helga Guðjónsdóttir, fóstra.
4. Soffía Guðmundsdóttir, fóstra.
5. Lilja Óskarsdóttir, húsmóðir.
6. Sólvcig Alda Pétursdóttir. skrifstofu-
maður.
7. Stefán Vilhelmsson, flugvélstjóri.
8. Jónas Lúðvíksson, sölumaður.
9. Sigurgcir Bóasson, endurskoðandi.
10. Ragnheiður Haraldsdóttir, meina-
tæknir.
11. Jóhann H. Jónsson. skrifstofustjóri.
12. Axel Gíslason, aðstoðarfram-
kvæmdastjóri.
13. Guðrún Thorstensen. hjúkrunar-
fræðingur,
14. HörðurVilhjálmsson, fjármálastjóri.
Fáskrúðsfirdi
Framboðslisti framsóknarmanna Búð-
um Fáskrúðsfirði til sveitar-
stjórnarkosninga 31. maí 1986.
1. Lars Gunnarsson, múrarameistari.
2. Guðmundur Þorsteinsson, kennari.
3. Arnfríður Guðjónsdóttir, kcnnari.
4. Steinn Jónasson, bifvélavirki.
5. Elsa Guðjónsdóttir, afgreiðslukona.
6. Kjartan Reynisson, skrifstofumaður.
7. Sigríður Jónsdóttir, húsmóðir.
8. Guðni Elísson, bifvélavirki.
9. Hulda Stefánsdóttir, húsmóðir.
10. Sigurður Óskarsson, nemi.
11. Haukur Jónsson, vélstjóri.
12. Jóhanncs Sigurðsson, neta-
gerðamaður.
13. Ólafur Gunnarsson, stýrimaöur.
14. Sölvi Ólason, húsasmiður.
Borgarnesi
Framboðslisti Framsóknarflokksins í
Borgarnesi fyrir hreppsnefndar-
kosningarnar 31. maí 1986.
1. Indriði Albertsson, mjólkurbússtjóri.
Einar Geir Þorsteinsson.
Stefán Snær Konráðsson.
a ■
«*■
e ---------- ■%
matursem *»■
eflir ættjarðarástina ;
-bregstaldrei!
Helga Guðjónsdóttir.
Soffía Guðmundsdóttir.