Tíminn - 23.04.1986, Síða 13

Tíminn - 23.04.1986, Síða 13
Tíminn 13 Miðvikudagur 23. apríl 1986 BRIDGE Kvöld- nætur- og helgidaga varsla apóteka í Reykjavík vikuna 18.-24. apríl er í Vesturbæjar apóteki. Einnig er Háaleitis apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apó’.ek^eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18. j0 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opiri virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- , nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Aþótek Vestmanrtaeyja: Opið virka daga frá kl.' 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn- ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsgverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni á Seltjarnamesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 27011. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöi, sími 45066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- ista.Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega. Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavík og víðar Barnaspítali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla daga. Borgarspítaii: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud. en 15.00-18.00 laugard. og sunnud. Fæðingarheimili Reykjavikur: Kl. 15.30-16.00 alla daga. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15.00- 16.00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspitalans: Kl. 15.00-16.00, feður kl. 19.30-20.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alladaga. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga. Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00 alla daga. Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00- 19.30 alla daga. Barnadeildin: K. 14.00-18.00 alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknatími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00 á helgum dögum. Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 alla daga. Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alladaga. Solvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og' 19.30-20.00. St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 oq 19.30- 20.00. Vistheimilið Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d. 14.00-15.00 um helgar. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök- kviHð sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. 22. apríl 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ...40,900 41,020 Sterlingspund ...62.229 62,412 Kanadadollar ...29,551 29,638 Dönsk króna ... 5,0611 5.0759 Norskkróna ... 5,8600 5,8772 Sænsk króna ... 5,7789 5,7958 Finnskt mark ... 8,2343 8^2585 Franskur franki ... 5,8583 5,8755 Belgískur franki BEC ... 0,9138 0,9164 Svissneskur franki .... ...22,2737 22,3390 Hollensk gyllini ...16,5554 16,6039 Vestur-þýskt mark ...18,6929 18,7477 ítölsk líra ... 0.02723 0 02731 Austurrískur sch ... 2,6649 2,6727 Portúg. escudo ... 0,2792 0,2800 Spánskur peseti .. 0,2936 0,2944 Japanskt yen .. 0,240690,24140 írskt pund ..56,704 56,870 SDR (Sérstök dráttarr. ..47,7911 47,9310 Helstu vextir banka og sparisjóða (% á ári) 21. apríl 1986 (Allir vextir merktir * eru breyttir frá siðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) DENNIDÆMALAUSI „Þú hlustar í gegnum þau. Þess vegna eru þau kölluð heyrnartæki. “ - Einhverra hluta vegna finnst mér ekki eins gaman að fara í útilegu með vinnufé- lögunum núna og í gamla daga I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning siðustu breytingar: Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, allt að 2.5 ár11 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, minnst 2,5 ár1 ’ Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0)1 ] Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8.19841 * Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvern byrjaðan mán. 1/41986 21/41986 4.00 Alurða- og rekstrarlán i krónum 15.00 5.00 Afurðalán í SDR 8.00' 15.50 Afurðalán í USD 8.25* 20.00 Afurðalán i GBD 11.50' 2.25 Afurðalán i DEM 6.00' II. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- banki Útvegs- banki Bunaðar- banki ðnaðar- banki Versl.- banki Samvinnu- banki Alþýðu- banki Spari- Vegin sjóðir meðaltól 1/4 11/4 11/4 1/4 1/4 1/4 21/4 21/4 9.00 800 8.50 8.00 8.5 8.00 8.5 8.00 8.50 7-13.00 8-13.00 7-13.00 8.5-12.00 8-13.00 10-16.0 3 003> 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 3.00 3.00 3.30 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 6.00 3.00 3.40 10.00 9.00 9.00 8.50 10.00 8.50 10.0 900 9.30 10.00 9.50 10.5021 12.00 10.00 12.50 10.00 10.20 11.00 12.60 14.00 15.50 2151 11.60 14.5021 14.502>4>- 14.5 10.00 9.00 8.50 10.00 8.00 10-13.00 9.00 11.00 10.00 9.00 13.00 10.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 3.50 3.00 2.50 3.00 3.00 2.50 3.00 3.00 3.00 7.25 7.5-8.00 8-9.00 1.00 0.50 1.00 0.75 0.50 0.7 1.00 0.70 0.80 6.50 7.00 6.50 700 7.00 7.50 7.50 6.75 6.70 11.50 11.50 10.50 11.00 11.50 11.50 11.50 10 50 11.10 3.50 3.50 3.50 4.00 3.50 4.00 4.00 3.50 3.60 7.00 7.00 7.00 8.00 7.00 7.50 8.00 7.00 7.10 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 7.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 8.3 Dagsetnmg síðustu breytingar: Innlánsvextir: Alm. sparisj.bækur Annað óbundið sparifé2’ Hlaupareikningar Avísanareikningar Uppsagnarr., 3mán. Uppsagnarr.. 6mán. Uppsagnarr.. 12mán. Uppsagnarr..l8mán. Safnreikn.<5mán. Safnreikn.>6mán. Verðtr.reikn.3mán. Verðtr.reikn.6mán. Ýmsir reikmngar2) Sérstakar verðbæturámán. Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Sterlingspund V-þýskmörk Danskarkrónur Útlánsvextir: Vixlar (forvextir) Hlaupareiknmgar þ.a. grunnvextir 1) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verðtryggður. 4) Aðeins hjá Sp. Reykjav., Kópav., Hafnarf]., Mýrarsýslu, Akureyrar, Ólafsfj., Svafrdæla, Siglufj. og i Keflavík. 5) Aðeins hjá Sp. Vélstjóra. peningum í föt og þessháttar, en svo eyðir hann helmingi meira sjálfur í skatta. hita og rafmagn! Sjálfsagt hafa allir bridgespilarar tekið þátt í rifrildi um kosti og galla sagna sem sýna tvílitahendur. Sumir halda stíft fram kostum slíkra sagna en aðrir hata þær eins og pestina og segja að þær geri ekkert annað en sýna andstæðingunum hvernig eigi að spila spilin. Og svo er hægt að rífast unr hvenær rétt sé að nota þessar sagnir og hvenær ekki. Þetta spil, sent kom fyrir í lands- liðskeppninni í Bretlandi fyrir nokkrum árum er ívrir andstæðinga tvílitasagnanna: Norður * AKD1093 S/NS V AD8 ♦ G75 4> 4 Suður * 64 V K10965 ♦ A62 AD7 Hvernig vilja menn spila 7 hjörtu i suður með tíguláttunni út frá vestri? -Hvernig gengu sagnir?, myndu víst flestir spyrja og í þessu spili voru þær raunar þýðingarmiklar. Spilið var spilað við 6 borð og við tvö þeirra var lokasögnin 7 hjörtu. Við annað þeiria hafði austur doblað 2ja tígla gervisögn norðursog sagt síðan 4 lauf, svo suður vissi að austur átti báða lágliti. Hann tók tíguláttu vesturs með ás heirna og spilaöi litlu hjarta á áttuna í borði - scnr hélt. Þegar Itann tók ás og drottningu í hjarta kom í Ijós að vestur hafði átt gosann fjórða í hjarta. Suöur tók næst spaðaás, spilaði laufi heim á ás, tók hjartakóng og spilaði spaða. Og nú var það spurn- ingin: átti austur 2-l-5-5 eða I-1 -6-5. Suöur valdi tyrri kostinn, stakk upp spaðakóng og austur henti tígli. Tveir niður og AV tengu ógrynni af stigum. Viö hitt boröiö opnaði suður á 1 hjarta og noröur sagði I spaða. Austur stökk þá í 2 grönd og NS renndu sér síðan í 7 hjörtu. Sagnhafi sem heitir Paul Hackett, gerði sér lítið fyrir og svínaði bæði hjartaátt- unni og spaðatíunni og vann því Betra er að fara seinna yfir akbraut en of snemma. yujJEPOAB 4829. Lárétt 1) Fiskur. 6) Svif. 8) Útibú. 10) Lausung. 12)51. 13) Eins bókstafir. 14) Elska. 16) Efni. 17) Strákur. 19) Sæti. Lóðrétt • 2) Grænmeti. 3) Hasar. 4) Skraf. 5) Hamar. 7) Garg. 9) Stök. 11) Klampa. 15) Net. 16) Handa. 18) Ullarhnoðrar. Ráðning á gátu no. 4828 Lárétt 1) Rósin. 6) Sæl. 8) Æra. 10) Lát. 12) Tá. 13) Ra. 14) Upp. 16) Tau. 17) Aga. 19) Stáli. Lóðrétt 2) Ósa. 3) Sæ. 4) III. 5) Fætur. 7) Staup. 9) Ráp. 11) Ára. 15) Pat. 16) Tal. 18) Gá.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.