Tíminn - 26.04.1986, Blaðsíða 9

Tíminn - 26.04.1986, Blaðsíða 9
Laugardagur 26. apríl 1986 Tíminn 13 Messur og fermingar Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 27. apríl 1986. Árbæjarprestakall. Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshverfi laugardag 26. apríl kl. II árdegis. Barnasamkoma 1 safnaðarheimili Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í safnað- arheimili Árbæjarsóknar kl. 14. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Áskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Aðalsafnaðarfundur eftir messu, Félags- starf aldraðra miðvikudagseftirmiðdag. Digranesprestakall. Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Fermingarguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 10.30 og 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Sr. Þórir Stephensen. Barna- messa kl. 14. Lok kirkjuskólans. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Árelíus Níelsson. Fella- og Hólakirkja. Laugardag 26. apríl: Ferðalag kirkjuskólans að Vind- áshlíð. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 10.30. Barnasamkoma í Hólabrekku- skóla kl. 14. Sunnudag: Ferming og altarisganga kl. 14. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Fundur í æsku- lýðsfélaginu mánudag 28. apríl kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja. Barnamessa kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Síðasta barnasamkoma vetrarins verður á sama tíma í safnaðar- heimilinu. Þriðjudag: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Landsspítalinn. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Organleikari Orthulf Prunner. Langholtskirkja. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur-sögur-myndir. Sigurður Sig- urgeirsson, Þórhallur Heimisson og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Sóknamefnd. Laugarnesprestakall. Laugardag 26. apríl: Guðsþjónusta í Hátúni lOb 9. hæð kl. 11. Sunnudag 27. apríl: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Lúðrasveit Laugar- nesskólans leikur nokkur lög og barnakór kirkjunnar syngur. Þriðjudagur 29. apríl: Bænaguðsþjónustakl. 18. Sóknarprestur. Neskirkja. Laugardag: Síðasta samveru- stund aldraðra á þessu vori. Gestir: sr. Bjarni Sigurðsson. Bergþóra Árnadóttir kemur með gítarinn. Einnig verða sýndar myndir úr Bessastaðaferð og vorferð kynnt. Gott kaffi. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Sunnudag: Síðasta barnasam- koma á þessu vori kl. 11. Guðþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Þriðjudag: Opið hús fyrir aldraða. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljasókn. Guðsþjónusta í Öldusels- skólanum kl. 11. Ath. breyttan tíma. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Barnasamkoma ki. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir umsækj- andi um Seltjarnarnesprestakall. Útvarp- að verður á FM bylgju 98.7 m.h.z. Sóknarnefndin. Fríkirkjan í Reykjavík. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðspjallið í myndum. Barnasálmar og smábarnasöngvar. Af- mælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Framhaldssaga. Við píanóið Gísli Baldur Garðarsson. Sr. Gunnar Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Einar Eyjólfsson. Kirkja óháða safnaðarins: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Heiðmar Jónsson. Séra Þórsteinn Ragnarsson. Aðalfundur Safn- aðarins eftir messu. Saurbæjarprestakall Feringarbörn 1986. Prestur sr. Jón Ein- arsson. Leirárkirkja. Ferming sunnud. 27. apríl 1986 kl. 11. Anna Elín Daníelsdóttir, Skarðsbraut 17, Akranesi Anna Sigfríður Reynisdóttir, Geldingaá Heiða María Guðlaugsdóttir. Hagantel 8 Ingibjörg Elfa Sigurðardóttir, Neðra-Skarði Þórunn Elfa Magnúsdóttir, Efra-Skarði Innra-Hólmskirkja, ferming sunnud. 27. apríl kl. 14. Steinunn Fióla Benediktsdóttir, Eystri-Reyni Kolbeinn Arnason, Ásfelli. Hallgrimskirkju í Saurhæ. Ferming hvíta- sunnudag 18. mai kl. 11. Valgarður Lyngdal Jónsson, Eystra-Miðfelli. Digranesprestakall Ferming í Kópavogskirkju sunnudaginn 27. apríl kl. 10.30. Prestur sr. Þorbergur Kristjánsson Drengir: Brynjólfur Gísli Eyjólfsson. Hrauntungu 23 Kjartan Þórólfsson, Hrauntungu 23 Gísli Sigurgeir Jensson. Reynigrund 33 Ingólfur Jörgensson. Selbrekku 38 Jóhannes Hjaltason, Efstahjalla 1C Jón Geir Sigurbjömsson, Birkihvammi 17 Sigurður Kristján Hjaltested. Vatnsenda Viðar Þór Viðarsson, Hjallabrekku 23 Stúlkur: Áslaug Traustadóttir, Vallargerði 22 Brynja Jónsdóttir. Starhólma 4 Claudía P. Sigurbjörnsdóttir. Engihjalla 7 Elín Arndís Valtýsdóttir. Álfatúni 11 Eva Rut Eyjólfsdóttir, Engihjalla 21 Guðríður Alda Guðmundsdóttir, Digrancsvegi 89 GunnurStcinunn Nikulásdóttir. Stórahjalla 15 Herdís Lilja Jónsdóttir, Litlahjalla 5 Herdís Stefánsdóttir, Álfhólsvegi 46A Ingibjörg Þórsdóttir. Nýbýlavegi 58 Jóhanna Selma Sigurðardóttir. Stórahjalla 29 Jóna Þóra Jensdóttir. Löngubrekku 15A Klara Katrin Friðrilisdóttir, Brekkutúni 22 Kristín Eva Þórhallsdóttir. Víðihvammi 27 Mary Björk Þorsteinsdóttir. Löngubrekku 18 Soffía Sóley Þráinsdóttir, Dalbrckku 4 Þórunn Jónsdóttir. Víðigrund 1 Digranesprestakall Fcrming í Kópavogskirkju sunnudaginn 27. apríl kl. 14. Prestur sr. Þorbergur Kristjánsson Drengir: Ásbjörn Ólafsson. Stórahjalla 21 Bjarni Antonsson. Rauðahjalla 9 Björgvin Þór Björgvinsson, Birkihvantmi 1 Guðmar Ómarsson, Reynigrund 15 Guðni Örn Finnbogason, Althólsvegi 145 HaukurÖrn Dýrfjörö Kristjánsson. Álfatúni 31 Hjörtur Magnússon. Smiðjuvegi 23 Jóhann Hclgi Ólafsson. Furugrund 50 Jónas Páll Bjömsson, Furugrund 73 Stúlkur: Anna Jóna Baldursdóttir. Álfatúni 15 Áslaug Ólafsdóttir. Þverbrekku 4 Berglind Rán Ólafsdóttir, Efstahjalla IB Ellen Eliza Meiling. Daltúni 5 Eyrún Pálsdóttir, Hrauntuneu 13 Hjördís Einarsdóttir, Hlíðarvegi 38 Hugrún Björk Hafliðadóltir. Efstahjalla 11 Nanna Lilja Níelsdóttir, Brekkutúni 12 Rebekka Jóhanncsdóttir, Eskihvammi 2 Sóley Erla Ingólfsdóttir, Hlíðarvegi 18 Þórarna Ýr Oddsdóttir. Borgarholtsbraut 25 Nýja postulakirkjan hefur flutt kirkju sína í glæsileg salarkynni að Háaleitisbraut 58, 2.h. Miðbær. Lennart Hcidin, prestur hcnnar, stofnsetti Nýju postulakirkjuna á íslandi 1979. Nýja postulakirkjan var stofnuð á Englandi 1832, en starfar nú í flestum löndum heims með rúmlega 3 milljónir meðlima. Messur eru alla sunnudaga kl. 11.00 og kl. 17.00 (kaffi eftir messu kl. 17.00) og fimmtudaga kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir. Fella- og Hólakirkja Fcrming og altarisganga sunnud. 27. apríl kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Ásta Ósk Skaftfells, Austurbergi 28 Berglind Hulda Jónsdóttir, Hólabcrgi 62 Eggert Garðarsson, Fannafold 95 Elías Samúelsson, Hólabergi 1(1 Guðmundur Guðmundsson, Hólabérgi 6(1 Guðni Sigurður Þórisson, Hólabergi 44 Gunnar Öli Erlingsson, Krummahólum 2 Heiður Reynisdóttir, Háaleitisbraut 54 Helga Eygló Guðjónsdóttir, Gaukshólum 2 Hrefna Guðmundsdóttir. Hólabergi 60 Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir, Hábcrgi 5 Katrfn Pcrla Gunnarsdóttir, Suðurhólum 8 Knútur Guðjónsson, Hábergi 3 Rúna Björk Smáradóttir Hábergi 3 Rúnar Þór Bergþórsson Hamrabcrgi 18 Þórunn Marsibil Eggertsdóttir, Smyrilshólum 4 Þorvaldur Jónsson, Hólabergi 16 Margur á bílbelti lít að launa V *** Lausar stöður hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Starfsfólk óskast til eftirtalinna starfa við Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur. Við heimahjúkrun: Hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga á dag-, og kvöld- og næturvaktir. Upplýsingargefurhjúkrunarforstjóri í síma 22400. Við Heilsugæslustöð Hlíðasvæðis-Drápuhlíð 14-16. Læknafulltrúa í 100% starf. Stúdentspróf eða sambærileg menntun áskilin, ásamtgóðri vélritun- ar- og íslenskukunnáttu. 2 starfsmenn við símavörslu og móttöku, í 60% starf hvorn. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri heilsugæslu- stöðva í síma 22400. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16:00 mánudacjinn 5. maí. Auglýsing frá Úreldingarsjóði í nýsamþykktum lögum á Alþingi um skiptaverð- mæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins er ákveðið að starfsemi Úreldingarsjóðs fiskiskipa Ijúki 14. maí 1986. Stjórn sjóðsins hefur því ákveðið að auglýsa eftir umsóknum úr sjóðnum. Umsóknarfrestur er til 8. maí 1986. Stjórn sjóðsins mun fyrir 14. maí 1986 taka ákvörðun um styrkveit- ingar á grundvelli þeirra reglna sem nú gilda um sjóðinn og þeirra umsókna sem berast til stjórnar sjóðsins fyrir 8. maí 1986. Það skip sem hlýtur styrk til úreldingar, skal fyrir 20. júlí 1986, tekið varanlega úr rekstri samkvæmt reglum sjóðsins. Með umsókn skal fylgja veðbókarvottorð, ársreikn- ingur seinasta árs og yfirlit yfir skuldastöðu. Umsóknir um styrki úr sjóðnum skal senda Sam- ábyrgð íslands á fiskiskipum, Lágmúla 9, 108 Reykjavík. Úreldingarsjóður fiskiskipa Framboðsfrestur til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík 31. maí 1986 rennur út þriðjudaginn 6. maí n.k. Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðslistum þann dag kl. 15.00 til 16.00 og kl. 23.00 til 24.00 í fundarsal Borgarstjórnar Reykjavíkur að Skúlatúni 2, 5. hæð. 25. apríl 1986 Yfirkjörstjórn Reykjavíkur, Guðmundur Vignir Jósefsson Helgi V. Jónsson Guðríður Þorsteinsdóttir Bændur athugið Óska eftir að kaupa gamla bindivél. Upplýsingar í síma 99-7739 eftir kl. 19.00. Auslýsingadeild hannar auglýsinguna fyrir þig Okeypis þjónusta Tíminn -| 8300 Tíminn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.