Tíminn - 26.04.1986, Blaðsíða 5
Laugardagur 26. apríl 1986
lllllllllllllllllllllll ÚTLÖND Jlllllllllllllllllillll
Tíminn 5
MALNING -
MÁLNING ARVÖRUR
Áður en þú byrjar að mála er nauðsynlegt að gera sér grein
fyrir hvar best er að kaupa efni til verksins.
JL-Byggingavörur hafa mikið úrval af málningarvörum og
ráðleggingar starfsmanna okkar eru fyrsta skrefíð í vali á besta
og hagstæðasta efninu.
Afsláttarkjörin okkar á málningu er hagstæðasta verðið í dag.
5% afsláttur af kaupum yfir kr. 2500,-
10% afsláttur af kaupum yfir kr. 3200,-
15% afsláttur af kaupum yfir kr. 4600,-
20% afsláttur af heimkeyrðum heilum tunnum.
bycgingavöbSrI
MÁI.NINGARVÖRUDEILD, HRINGBRAUT 120.
RENNDU VIÐ EÐA HAFÐU SAMBAND
ÍTALÍA:
Bílaástir
fái að
blómstra
Nupólí-Rcutcr
Embættismaöur í Napólí á ítal-
íu hcfur lagt til að byggður vcrði
scrstakur skcmmtigarður t'yrir
ungt fólk scm vill njóta ásta í
bílum sínum. Hugmynd þcssa á
Maurizio Cardano scm starfar
viö skipulag í úthvcrfum Napólí
og scgir hann garðinn nauðsyn-
lcgan, þar scm mikiö cr um
þjófnaði og líkamsárásir á pör
scm gcra scr dælt viö hvort annað
í bílum sínum á afviknum stöðum
í borginni.
Ástand þctta ku hafa lcitt til
þcss að fólk leggi nú bílum sínum
á almannafæri og noti dagblöð
fyrir glugga til að fela atlot sín.
Cardano og öðrum þykir á-
stand þctta óhæft og því cr garð-
hugmyndin tilkomin. Ekki hefur
tillagan cnn verið samþykkt í
bæjarráði cn á ntcðan bcðið cr
eftir ákvörðun yfirvalda hcfur
Cardano ákveðið að cfna til skoð-
anakönnunar urn þcssi málcfni
öll.
INDLAND:
Gamlingjar gegn Gandhi
Óánægja er mikil í röðum eldri manna innan Kongressflokksins
Útlönd
Umsjón:
HEIMIR
BERGSSON
Víetnamreynslan hefur lagt líf margra bandaríska manna í rúst. Hér sjást
bandarískir hcrmenn yfirgefa Hué árið 1968.
Bandaríkin:
Víetnamreynslan
varð dýrkeypt
Flórída-Reuter
David Livingston Funchess,
stríðshetja úr Víetnamstríðinu, var
tekinn af lífi í rafmagnsstól Flór-
ídaumdæmis í vikunni. Livingston
var dæmdur til dauða fyrir að hafa
banað tveimur einstaklingum með
hnífsstungum í kráarþjófnaði fyrir
12 árum síðan.
Lögfræðingar Livirigstons hafa
haldið því fram að hræðileg reynsla
hans frá Víetnamstríðinu hafi orðið
til þess að hann varð valdur að
morðunum. Livingston fékk fimm
heiðursmerki fyrir framgöngu sína í
Víetnam.
Stríðshetjan kom fyrst fyrir rétt
árið 1975 en lögfræðingar hans hafa
bent á að lítið hafi þá verið vitað um
þau áhrif stríðsins sem skilið hafa
eftir sig djúp ör í hjörtum þúsunda
hermanna er börðust í Víetnam.
Livingston. sem kom heim úr
stríðinu árið 1967, særðist alvarlega
af völdum jarðsprengju. Lækning á
meiðslum hans leiddi hann síðan út
í heróínneyslu.
Það að dauðarefsingunni skyldi
verða framfylgt hefur vakið nokkra
athygli í Bandaríkjunum og hafa
t.d. hópar hcrmanna eráður börðust
í Víetnam verið duglegir við að
mótmæla ákvörðun þessari.
Allt kom þó fyrir ekki. Livingston
er fimmtándi einstaklingurinn sem
tekinn er af lífi í Flórída síðan
dauðarefsing var þar tekin upp að
nýju árið 1976.
ÍRLAND:
Þjóðaratkvæði
um skilnaði
Dyflinni-Rcutcr.
írska ríkisstjórnin hefur tilkynnt
að þjóðarakvæðagreiðsla muni fara
fram um hvort breyta eigi stjórnar-
skránni og lögleiða skilnaði í land-
inu. Samkvæmt stjórnarskránni er
hjónum ekki leyft að skilja og víst
þykir að kaþólska kirkjan muni
berjast hatrammlega gegn breyting-
um á þessum lögum.
Ekki er þó hér um fullkomið
frjálsræði í skilnaðarmálum að ræða.
Verði stjórnarskrárbreytingin sam-
þykkt í komandi þjóðaratkvæða-
greiðslu verður hjónum í sumum
tilfellum leyft að skilja t.d. hjón sem
ekki hafa búið saman í fimm ár cða
meir.
Garret Fitzgerald forsætisráð-
herra tilkynnti um þessa ætlun
stjórnvalda nú í vikunni. Búist er við
að efnt verði til atkvæðagreiðslunnar
strax fyrri hluta sumars. Ástæðan
fyrir þessum hraða cr sú að á næsta
ári fara fram þingkosningar og vonast
ríkisstjórnin eftir að sambandið við
yfirvöld kaþólsku kirkjunnar hafi
þá aftur komist í viðunandi horf.
Skoðanakannanir hafa sýnt að
meirihluti írsku þjóðarinnar styður
skilnaðarlöggjöf í vissum tilfcllum.
Alls munu um 70 þúsund einstakl-
ingar í landinu vcra í hjónaböndum
sem ekki hafa gengið.
Norska olían
OPECtilama
Arjun Singh, náinn fylgismann sinn,
í cmbætti varaforseta flokksins í
janúar síðastliðnum.
Gandhi vann stóran sigur í þing-
kosningunum árið 1984 og fjórir af
hvcrjum fimm þingmanna neðri
deildar þingsins koma úr röðum
hans. Hinsvegar hefur flokkurinn
farið hallloka síðan og misst tök sín
í nokkrum af hinum 22 héruðum
Indlands.
Kosningar innan flokksins, þær
fyrstu í tólf ár, munu fara fram í júní
og júlí á þessu ári og hefur Gandhi
sagt þær koma til með að hreinsa
andrúmsloftið.
Lundúnir-Reutcr
Olíuverð varð enn á ný fyrir
þrýstingi í gær þegar norska stjórnin
ákvað að blanda sér inn í deilur þær
sem valdið hafa nítján daga vinnu-
stöðvun á norskum olíuborpöllum.
Sérfræðingar lýstu því yfir að
olíuverð myndi að öllum líkindum
lækka enn meir á næstu vikum þar
sem heildarframleiðsla er enn hátt
yfir markaðsþörf.
Þær 900 þúsund olíutunnur á dag
sem koma frá norskum olíuborpöll-
um munu nú koma á ný inn í
heildarframleiðslumagnið og því
verður fátt til varnar að verðið lækki
enn.
Ahmed Zaki Yamani olíumála-
ráðherra Saudi-Arabíu sagði í gær
að olíuverð myndi enn á ný fara
undir tíu dollara hver tunna ef ríki
utan OPEC-samtakanna hjálpuðu
ekki til við að endurreisa stöðugleika
Rajiv Gandhi ræddi í gær við sam-
starfsmenn sína um vaxandi óánægju
eldri manna innan flokks síns.
Nýja-Dclhi-Rcutcr.
Rajiv Gandhi forsætisráðherra
Indlands hélt mikilvægan fund með
samstarfsmönnum sínunt í gær og
var þar rædd óánægja eldri mcðlima
Kongressflokksins. Hafa sumir sagt
þá óánægju geta átt eftir að valda
klofningi í flokknum verði ckkert að
gert.
Gandhi ræddi við samstarfsmenn
sína eftir að hafa fengið bréf frá
Kamlapati Tripathi forscta fram-
kvæmdastjórnar flokksins. Þar var
flokkurinn sagður í hættu yrðu ekki
gerðar „viðhhtandi ráðstafanir".
Að sögn heimildarmanna Rcuters
fréttastofunnar mun Tripathi tala
fyrir munn gamalla flokksforystu-
manna sem finnst þeir vera skildir út
undan í starfi flokksins. Þessi hópur
mun hittast í Nýju Delhi í næsta
mánuði.
Gandhi scm nú cr 41 árs tók við
forystuhlutverki í indverskum
stjórnmálum af móður sinni, Indiru
Gandhi, sem myrt var árið 1984.
Að sögn forystumanns innan
flokksins mun Tripathi, sem cr 82
ára gamall, hafa þótt sem hann og
stuðningsmenn hans hafi verið
niðurlægðir þegar Gandhi útncfndi
á markaðinum. Olíuverð fór fyrst
undir tíu dollara á tunnu fyrr í
þessum mánuði.