Tíminn - 26.04.1986, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.04.1986, Blaðsíða 13
Tíminn 17 Laugardagur 26. apríl 1986 lllllill DAGBÓK T ,v :!- Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 25. apríl til 1. maí er í Ingólfs apóteki. Einnig er Laugarnes apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apóLek'eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.'iO og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opiri virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- , nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiðerálaugardögumkl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn- ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustööinr á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 27011. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöc, sími 45066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- ista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega. Heimsóknartími á sjúkrahúsum i Reykjavík og víðar Barnaspitali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla daga. Borgarspitali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud. en 15.00-18.00 laugard. og sunnud. Fæðingarheimili Reykjavikur: Kl. 15.30-16.00 alla daga. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15.00- 16.00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspítalans: Kl. 15.00-16.00, feðurkl. 19.30-20.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alladaga. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga. Hafnarbuðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00 alla daga. Landakotsspitali: Kl. 15.30-16 00 og 19.00- 19.30 alla daga. Barnadeildin: K. 14.00-18.00 alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi. Hvitabandið: Frjáls heimsóknatimi. Kopavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00 á helgum dögum. Kleppsspitali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 alla daga. Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alladaga. Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og1 19.30-20.00. St. Jósefsspitali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15.00-16.00 oq 19.30- 20.00. Vistheimilið Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d. 14.00-15.00 um helgar. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök- kvikð sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið simi 3333. 25. apríl 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar......40,900 41,020 Sterlingspund.........62.769 62,953 Kanadadollar..........29,500 29,586 Dönskkróna............ 5,0277 5.0424 Norsk króna........... 5,8583 5,8755 Sænsk króna........... 5,7752 5,7921 Finnsktmark........... 8,1980 8,2221 Franskur franki....... 5,8241 5,8412 Belgískur franki BEC ... 0,9094 0,9121 Svissneskur franki....22,2071 22,2723 Hollensk gyllini......16,4554 16,5037 Vestur-þýskt mark.....18,5740 18,6285 ítölsk líra........... 0,02705 0,02713 Austurrískur sch...... 2,6417 2,6494 Portúg. escudo........ 0,2773 0,2781 Spánskur peseti....... 0,2916 0,2924 Japanskt yen.......... 0,241080,24179 írskt pund............56,323 56,489 SDR (Sérstök dráttarr. ..48,0916 48,2327 Helstu vextir banka og sparisjóða (% á ári) 21. april 1986 (Allir vexlir merktir * eru breyttir frá siöustu skrá og gilda frá og meö dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveönir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlansstofnanir: Dagsetning siðustu breytingar: Verötryggö lán m.v. lánskjaravisitölu, allt að 2,5 ár1 * Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu. minnst 2,5 ár11 Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0)11 Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8.19841 > Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvern byrjaðan mán. 1/41986 21/41986 4.00 Afurða- og rekstrarlán i krónum 15.00 5.00 Afurðalán i SDR 8.00- 15.50 Afurðalán i USD 8.25* 20.00 Afurðalán í GBD 11.50' 2.25 Afurðalán i DEM 6.00' II. Aðrir vextir akveðnir af bönkum og sparisjoðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Utvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Versl.- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Vegin banki banki banki banki banki banki banki sjóðir meðaltól Dagsetning siðustubreytingar: 1/4 11/4 11/4 1/4 1/4 1/4 21/4 21/4 Innlánsvextir: Alm. sparisj.bækur 9.00 8.00 8.50 8.00 8.5 8.00 8.5 800 8.50 Annað óbundið sparifé 2) 7-13.00 8-13.00 7-13.00 8.5-12.00 8-13.00 10-16^0 3.0031 Hlaupareikningar 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 3.00 3.00 3.30 Avísanareikninqar 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 6.00 300 3.40 Uppsaqnarr., 3mán. 10.00 9.00 9.00 8.50 10.00 8.50 10.0 9.00 9.30 Uppsagnarr., 6mán. 10.00 9.50 10.50 21 12.00 10.00 12.50 10.00 10.20 Uppsagnarr.,12mán. 11.00 12.60 14.00 15.502,5) 11.60 Uppsagnarr.,18mán. 14.5021 14.502,4)* 14.5 Safnreikn.<5mán. 10.00 9.00 8.50 10.00 8.00 10-13.00 9.00 Safnreikn. >6mán. 11.00 10.00 9.00 13.00 10.00 Verðtr. reikn.3mán. 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 Verðtr.reikn.6mán. 3.50 3.00 2.50 3.00 3.00 2.50 3.00 3.00 3.00 Ýmsirreiknmgar2* 7.25 7.5-8.00 8-9.00 Sérstakar verðbæturámán. 1.00 0.50 1.00 0.75 0.50 0.7 1.00 0.70 0.80 Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar 6.50 7.00 6.50 7.00 7.00 7.50 7.50 6.75 6.70 Sterlmqspund 11.50 11.50 10.50 11.00 11.50 11.50 11.50 10.50 11.10 V-þýskmörk 3.50 3.50 3.50 4.00 3.50 4.00 400 3.50 3.60' Danskarkrónur 7.00 7.00 7.00 8.00 7.00 7.50 8.00 7.00 7.10 Útlánsvextir: Vixlar (forvextir) 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 Hlaupareiknmgar 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 þ.a. grunnvextir 7.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 8.3 1) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meöfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verðtryggður. 4) Aðeins hjá Sp. Reykjav., Kópav., Hafnarfj., Mýrarsýslu, Akureyrar, Ólafsfj.. Svafrdæla, Siglufj. og i Keflavik. 5) Aðeins hjá Sp. Vélstjóra. „ Ég hélt að þú hefð- „ Slepptu því, Jói. “ ir sagt að þú gætir ráðið við hana?“ DENNIDÆMALA USI Karlakór Reykjavíkur heimsækir Stefni Eldri fclagar í Karlakór Rcykjavíkur munu á morgun, sunnud.. 27. apríl fara í heimsókn til Karlakórsins Stefnis í Mos- fcllssveit á lokasamsöng þcirra í Hlcgarði sunnud. 27 kl. 20.30. ( lok söngskrár Stcfnis taka kórarnir lagið saman. Stcfnir hcfur í rööum sínum nokkra söngmenn, scm voru árurh saman virkir félagar í Karlakór Rcykjavíkur. Vortónleikar í Langholtskirkju í dag, laugardaginn 26. apríl, halda þrír blandaöir kórar söngskcmmtun í Langholtskirkju. Kórarnir cru: Árncs- ingakórinn í Rcykjavík, stjórnandi Hlín Torfadóttir, Árneskórinn úr Gnúp- vcrjahrcppi, stjórnandi Loftur S. Lofts- son og undirlcikari Vignir Þór Stcfánsson og Samkór Sclfoss, stjórnandi Hclgi E. Kristjánsson. Tónlcikarnir hcfjast kl. 16.00. I’ctta cru árlcgir samciginlcgir vortön- leikar þessara kóra og veröur efnisskrá mjög fjölbrcytt. Vortónleikar Tónlistarskóla Tónlistarskóli F.Í.H. hcldur tvcnna vor- tónleika á næstu dögum. í skólanum cru starfræktar tvær deildir, almenn dcild og jazzdcild. Tónleikar almennrar dcildar veröa í sal skólans aö Brautarholti 4 sunnud. 27. apríl kl. 14.00. Þar koma fram nemendur á ýmsum stigum námsins í einleiks- og kammerverkum. Tónleikar jazzdeildar skólans veröa síðan í Víkinga- sal Hótels Loftleiða miðvikudaginn 30. apríl kl. 20.30. Burtfarartónleikar í Tónlistarskólanum Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur burtfararprófstónleika sunnudaginn 27. apríl kl. 17.00 í sal skólans aö Skipholti 33. Stcinunn Þorvarðsdóttir leikur á píanó verk eftir J.S. Bach, Beethovcn, Chopin, Liszt og Prokofieff. Aðgangurerókeypisogöllum heimill. Kökubasar (þróttafélag fatlaðra í Reykjavík hcld- ur kökubasar í dag kl. 14.00 í Félagsmið- stöðinni Hátúni 12. Jacques Taddéi leikur í Akureyrarkirkju og Dóm- kirkjunni í Reykjavík Franski orgelleikarinn Jacques Taddéi mun halda tónleika í Akureyrarkirkju í dag, þ. 26. apríl, en á morgun, sunnud. 27. apríl kl. 20.30 í Dómkirkjunni í Reykjavík. Manneldisfélag Islands heldur fund um Sætuefni Manneldisfélag íslands hoðar til al- menns fundar um Sætucfni, mánud. 28. apríl kl. 20.30 í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskóla (slands. Otto Mcycr flytur crindi: Matvæli og sætucfni, notkun nú og framtíðarhorfur. Erindið vcrður flutt á cnsku. Kaffistofa hússinser opin fyrir fundargcsti frá kl. 20.00 og veröa kaffivcitingar í boði félagsins. Gailerí Gangskör Gallerí Gangskör á Bcrnhöftstorfu er fullt af myndlist. Opiö er virka daga kl. 12.00-18.00 en um helgar kl. 14.00-18.00. Verið velkomin. Gangskörungar llllllllllllllllilllllllll BRIDGE llllllllllll Það hefur stundum verið sagt aði tvistarnir séu mikilvægustu spilin í stokknum. Þctta á sérstaklega við merkingarstöður, því tvistarnir eru óyggjandi spil. En stundum geta tvistar gegnt mikilvægu hlutverki í úrspili og vörn. í þcssu spili sýndi sagnhafi tromptvistinum ekki næga virðingu: Norður ♦ A 4F 1094 ♦ AKDG5 -I- 8743 Vestur 4 KD10873 • * 63 ♦ 93 * K105 Suður 4 642 ♦ KDG2 ♦ 874 4 AD2 Austur 4 G95 ¥ A875 4 1062 4- G96 Vestur opnaði á 2 spöðum, norður doblaði, austur sagði .3 spaða og suður 4 hjörtu sem voru pössuð lit, Vestur spilaði spaðakóng á ás blinds, og sagnhafi fór strax í trompið, spilaði hjartatíunni úr borði og hún hélt slag. Suður spilaði meira hjarta á gosann og austur hélt enn í ásinn sinn. Suöur ákvað þá að gcyma trompiö í bili, ef það skyldi liggja 4-2, og tompaöi spaða í blind- um og spilaði fjórum sinnum tígli. Þegar austur trompaði fjórða tígul- inn með áttu, yfirtrompaði suður og spilaöi sig út á spaða, í þeirri von að vestur lenti inni og þyrfti að spila laufi upp í gaffalinn. En austur fékk á spaðagosa. tók hjartaás og spilaði laufi og þegar laulsvíningin mistókst var spilið l niður. Við annað borð gekk spila- mennskan eins til aö byrja með en í stað þess að trompa spaða í borði spilaði sagnhafi strax fjórum sinnum tígli. Ef austur hefði trompað þann fjórða mcð áttu hefði suður getað yfirtrompað, trompað síðan spaða í borði og spilað þaðan fimmta tíglin- um. Ef austur trompar þá meö ás gæti suður hent tapslag og gefið aðeins 3 slagi. En austur sá þetta fyrir og tromp- aöi strax með ásnum og spilaöi meira hjarta. Og suður var læstur hcima, eins og lesendur geta athugað, og varð aö gefa spaðaslag og tvo slagi á lauf til viðbótar. Suöur hcfði gctað Iryggt sig gegn þessu, ef hann hefði haldið í hjarta- tvistinn. Þá heföi hann átt innkomu á þriðja hjartað í borði, þegar austur spilar sig út á hjarta eftir að hafa trompað með ásnum, og í horði beið fríslagur á tígul. Það skal þó viður- kennast að töluvcrða framsýni hcfði þurft til að sjá þessa vinningslcið. 11111 KROSSGÁTA lllllll 4831. Lárétt I) Forstöðumaður. 6) Konu 8) Glöð. 10) Fugl. 12) Gangþófi. 13) Féll. 14) Tók. 16) Sigað. 17) Fugl. 19) Lands. Lóðrétt -2) Pramma. 3) Mynni. 4) Tíu. 5)’ Bjór. 7) Sammála. 9) Fiska. 11) Gubbað. 15) Feiti, 16) Elska. 18) Friður. Ráðning á gátu no. 4830 Lárétt 1) Karar. 6) Lóm. 8) Lóa. 10) Téð. 12) Að. 13) La. 14) Kam. 16) Til. 17) Jóa. 19) Háski. Lóðrétt 2) Ala. 3) Ró. 4) Amt. 5) Slakt. 7) Aðall. 9) Óða. 11) Éli. 15) Mjá. 16) Tak. 18) Ós.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.