Tíminn - 26.04.1986, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.04.1986, Blaðsíða 12
16 Tíminn 30. apríl kl. 20.30-22.30 Æskulýðsmál, íþróttamál og skólamál. Komdu og nýttu þér tækifærið. Vertu með í stefnumótun. Frambjóðendur Framsóknarflokksins. Akranes Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins að Sunnubraut 21 verður opin fyrst um sinn alla virka daga kl. 20.30-22.00, um helgar frá kl. 14-18 sími 2050. Heitt kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin á Akranesi Grindavík Kosningaskrifstofa Framsóknarfélags Grindavíkur hefur verið opnuð að Suðurvör 13. Kosningasímar 8410 og 8211. Kosningastjórar: Kristinn Þórhallsson, Sími 8022 og Svavar Svavars- son, sími 8211. Aðalþjónustan verður í síma 8211 fyrst um sinn. Keflavík Skrifstofa Framsóknarflokksins að Austurgötu 26 verður opin mánu- daga til laugardaga frá kl. 16.00-18.00. Stuðningsfólk Framsóknar- flokksins er hvatt til að líta inn, ávallt heitt á könnunni. Framsóknarfél. Keflavik Selfossbuar Opið hús á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 18.00 og 19.00 að Eyrarvegi 15. Komið og ræðið málin. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss 'ft 1 SBnRfflR ám Landbúnaðarráðstefna - Hvoll, Hvolsvelli Laugardaginn 26. april 1 1 Kl. 13:00 Setning. Arnar Bjarnason, formaður landbúnaðarnefndar SUF 'Kl. 13.15 Markmið landbúnaðarins. Guðni Ágústsson, Bolli Héðinsson. Kl. 13.45 Tryggir núverandi landbúnaðarstefna hagkvæman landbúnaðar- rekstur og þarfir neytenda? Bjarni Guðmundsson, Vilhjálmur Egilsson. Kl. 14.15 Markaðs- og samkeppnismöguleikar íslenskra landbúnaðarafurða á erlendum mörkuðum. Magnús Friðgeirsson. Kl. 14.45 Nýjar búgreinar. Snorri Þorvaldsson Kl. 15.00 Kaffihlé Kl. 15.30 Landbúnaður frá sjónarhóli dreifbýlis og þéttbýlis. Jón Magnússon, Björn Líndal, María Hauksdóttir. Kl. 16.15 Fyrirspurnir og pallborðsumræður Kl. 18.00 Ráðstefnuslit. Ráðstefnustjóri: Arnar Bjarnason. Ferð verður frá B.S.Í. kl. 10.30 Ráðstefnan er öllum opin DAGBÓK Veiðimannaráðstefna Landssambands stangarveiði- félaga 26.-27. apríl Landssamband Stangarvciöifclaga stendur fyrir Veiðimannaráöstefnu unt helgina, laugard. 26. ogsunnud. 27. apríl. Dagskrá: Laugard. 26. apríl kl. 9.30. Veiðimannakastmót á íþróttasvæðinu í Laugardal. Tteki á staðnum. Skráning kl.y.tK) á kastvellinum sunnan við sund- laugina. Kastklúbbur Rcykjavíkur sér um framkvæmd mótsins. Kl. 13.30: Ráðstefna í fyrirlestrarsal Hótels Loftleiða. Ávarp form. Lands- sambands stangarvciðifclaga. Gylfi Pálsson. Veiðiheimspeki: Vilhjálmur Lúðvíksson, frantkv.stj. Rannsóknarráðs ríkissins. Skyggnusýning með frásögnum af vciöistöðum. Rafn Hafnfjörð prcnt- smiðjustjóri. Kaffihlc. „Af liverju tekur hann?" Jón Kristjánsson fiskifrteöingur. Ný viðhorf silungsvciðibóndans til stangarveiði. Skúli Hauksson. bóndi i Útcy, form. Félags silungsveiðibænda. Þá cr verö- launaafhcnding og tvcir frumherjar kast- (þróttarinnar á íslandi heiðraðir. Sunnudagur 27. apríl kl. 13.30: Ráðstcfnunni haidið áfram í fyrir- lcstrarsal Hótel Loftleiða. Nýjar kcnning- ar í fiskilíffræði, Hans Nordeng frá Oslóarháskóla. Varúð viö ár og vötn. Hannes Hafstein fulltrúi Slysavarnafc- lags íslands. Kaffihlé. Vciðibókmenntir og vciöisögur: Stcfán Jónsson rithöfundur. Vciðitæki og notk- un þeirra: Kolbeinn Grímsson kcnnari og ÞorSteinn Þorsteinsson skrifstofustjóri. I anddyri fyrirlestrasals vcröa flugu- hnýtingamenn að störfum. myndbönd um vciði sýnd og vciðitímarit liggja frammi. Aðgangur að ráöstefnunni er ókcypis og öllutn hcimill. Ráðstefna Iðnnemasambands íslands og bandalags íslenskra sérskólanema um Skólalýð- ræði og tengsl skóla og atvinnulífs Helgina 26.-27. apríl gangast lön- nemasamband íslands og Bandalag ís- lenskra scrskólancma fyrir ráðstcfnu á Hótcl Esju undir yfirskriftinni „Skólalýö- ræði og tengsl skóla og atvinnulífs". Sverrir Hcrmannsson menntamálaráð- herra llytur sctningarávarp kl. 10.00 á laugardagsmorgni, en síðan vcröa flutt ýmis framsöguerindi og ávörp. Á sunnud. 27. apríl hefst ráðstefnan á ný kl. 13.00 með framsöguræðu Halldórs Guöjónssonar kennslustjóra í Háskóla íslands um tengsl skóla og atvinnulífs, en síöan vcrða pallborösumræöur undir stjórn Tryggva Þórs Aðalsteinssonar. Einnig vcröa almennar umræður. Á laugardcginum verður borinn fram ódýr matur fyrir ráöstcfnugesti og báða dagana verður kaffi á boðstólum. Menn eru beðnir að tilkynna þátttöku til skrif- stolu lönemasambandsins í síma 1441(1 eöa I43IS. Neskirkja Samverustund aldraðra Síðasta samverustund aldraðra á þessu vori í dag, laugardaginn 26. apríl kl. 15.00. Gestir vcrða sr. Bjarni Sigurðsson. Bergþóra Árnadóttir mætir með gítarinn Einnig vcröa sýndar myndir úr Bessa- staðafcrö og vorfcrð kynnt. Kaffiveiting- ar. Félagsvist Húnvetningafélagsins Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur félagsvist í dag. laugardaginn 26. apríl kl. 14.00 í félagsheimilinu Skcifunni 17. Allt spilafólk er vclkomið meðan hús- rúm leyfir. Síðasti spiladagur. Kaffiveit- ingar. Húnvetningafclagið Kvæðamannaféiagið IÐUNN heldur fund Kvæðamannafélagið Iðunn heldur fc- lagsfund að Hallveigarstöðum í kvöld, laugard. 26. april, kl. 20.00. Fjölbreytt dagskrá. Kaffi og kökur. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. L.O.G.T. skemmtun í Tónabæ í dag, laugardaginn 26. apríl kl. 15.30 heldur Unglingarcgla I.O.G.T. skcmmt- un í Tónabæ. Tilefniö er 100 ára afmæli Unglingareglunnar. Mörg skcmmtiatriði: Hjalli töframaður með sjónhverfingar; Svörtu ekkjurnar (Black Widows) sýna dans; Hljómsveitin Rickshaw leikur og syngur frumsamda rokkmúsík; Sumar-sportfatnaður verður kynntur á tískusýningu; Lcikþættir verða fluttir o.fl. Kynnir verður Eðvarð Ingólfsson. Öllum stúkufélögum á aldrinum 9-13 ára cr boðið á skemmtunina. Aðgangui er ókeypis og stúkufélagar utan af landi fá flugfarmiða á kostnað Unglingaregl- unnar. Skemmtunin hefst kl. 15.30. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Frístunda- hópsins Hana nú í Kópavogi veröur í dag, laugardaginn 26. apríl. Lagt af staö frá Digranesvegi 12 kl. 10.00. Hermann Lundholm, fyrrv. garðyrkju- ráöunautur Kópavogsbæjar, veröur meö í göngunni. Fjölskyldu-Bingó í Broadway Kiwanisklúbburinn Elliði heldur Fjöl- skyldu-Bingó í Broadway sunnudaginn 27. aprfl kl. 15.00,húsiðopnaðkl. 14.00. Bingóið er haldið til að afla fjár til styrktarverkefnis sem klúbburinn hefur tekið að sér. Að þcssu sinni ætlar Elliði að styrkja Lyngás, sem cr heimili fyrir vangefin börn. hcimiliðerrekið af Styrkt- arfélagi vangefinna. Frumsýning hjá M.A. á Akureyri Peysufatadagurinn eftir Kjartan Ragnarsson Menntaskólinn á Akureyri frumsýnir Peysufatadaginn cftir Kjartan Ragnars- son í leikstjórn Theódórs Júlíussonar í Samkomuhúsinu á Akureyri sunnudags- kvöld kl. 20.30. Önnur og þriðja sýning á Pcysufatadeg- inum cr á mánudags- og þriðjudagskvöld á sama tíma. Aðalfundur Sögufélags í dag Á aðalfundi Sögufélags sem haldinn verður í dag, laugardag 26. apríl, flytur Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræðingur erindi sem nefnist Aldamótabærinn Reykjavík. Þórunn er höfundur bókar sem nefnist Sveitin við Sundin og er væntanleg frá Sögufélagi í maímánuði. Bókin sem fjallar um búskap í Reykjavík er gefin út í ritröðinni Safn til sögu Reykjavíkur sem Sögufélag gefur út með tilstyrk Reykjavíkurborgar. Með bókinni og erindinu vill Sögufélag minnast 200 ára afmælis Reykjavíkur. Aðalfundurinn verður haldinn í veitingahúsinu Duus við Fischersund og hefst kl. 14.00. Náttúrufræðidagurinn: Tjörnin og Vatnsmýrin Áhugahópur um byggingu Náttúru- fræðisafns stendur fyrir kynningu á lífríki og jarðfræði Tjarnarinnar og Vatnsmýr- arinnar í Reykjavík sunnud. 27. apríl kl. 13.30-16.00. Leiðbeinendur verða Árni Einarsson líffr. María Hallsd. jarð- fræðingur, Jóhann Óli Hilmarsson, fyrrv. eftirlitsm. Reykjavikurtjarnaro.fi. í and- dyri Iðnó verður smásjársýning á plöntu- og smádýralífi Tjarnarinnar. Keflvíkingar Fundur um bæjarmál verður haldinn 27. apríl og hefst kl. 14.00 í Framsóknarhúsinu. Dagskrá: Umhverfis- og skipulagsmál (t.d. nýtt miðbæjarskipulag kynnt). Sameiginleg verkefni sveitastjórnar á Suðurnesjum. Fjölskyldupólitík (svo sem dagvistamál og aðbúnaður aldraðra). Fjölbrautaskólinn og grunnskólinn. Kaffiveitingar. Hádegisverðarfundur verður á Glóðinni í Keflavík kl. 12.00-14.00 laugardaginn 27. apríl n.k. Kynntir verða frambjóðendur framsóknarfélaganna í Keflavík og Sandgerði, ávörp flytja Drífa Sigfúsdóttir Keflavík og Sigurjón Jónsson Sandgerði. Allir velkomnir. Svæðisráð framsóknarmanna á Suðurnesjum. Laugardagur 26. apríl 1986 Ráðstefna um Skólalýðræði og tengsl skóla og atvinnulífs í dag, laugard. 26. apríl og á morgun verður haldin ráöstefna að Hótel Esju um Skólalýðræði og tengsl skóla oe atvinnu- lífs. Það er Iðnnemasamband Islands og Bandalag íslenskra sérskólanema sem standa fyrir ráðstefnunni. sem hefst í dag kl. 10.00 meö setningarávarpi Sverris Herntannssonar menntamálaráðherra. Ráðstefnan stcndur með stuttum hlé- um á laugardag frá kl. 10.00 til 17.30 og á sunnud. frá kl. 13.00 til kl. 18.00. Ráðstefnustjórar cru Gunnar R. Gunn- arsson og Jón Bjarni Guðsteinsson. Ráðstefnan er opin og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Kynningarblað KFUM og KFUK og ferð barnadeilda til Keflavíkur Rétt fyrir páskana kom út Kynningar- blað KFUM og KFUK í Reykjavík. í blaðinu er kynning á margþættu starfi félaganna og þar vakin athygli á sumar- búðum og öðrum sumartilboðum fyrir börn og unglinga. Blaðinu hefur verið dreift í 30.000 eintökum á höfuðborgar- svæðinu. Um þessar mundir er vetrarstarfi KFUM og KFUK að Ijúka. í dag laugar- daginn 26. apríl, fara margar barnadeildir félaganna í sameiginlega ferö (il Keflavík- ur. Þar verður m.a. dagskrá í íþróttahús- inu. Félögin enda yfirleitt starfsveturinn á einhverju slíku „vorátaki" í barnastarf- inu. Undirbúningur sumarstarfs félaganna er kominn vel á veg. Innritun í sumarbúð- irnar í Vatnaskógi hófst á mánudaginn var, og innritun í Vindáshlíð hefst eftir helgina. Eins og undanfarin sumur má gera ráð fyrir því, að færri komist að en vilja, enda hefur aðsóknin í sumarbúðirn- ar síst minnkað með árunum. Danskur málvísindamaður, Jörn Lund, flytur háskólafyrirlestur Jörn Lund, prófessor í danskri mál- fræði við Kennaraháskólann í Kaup- mannahöfn, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla lslands og Det danske Selskab í dag laugardaginn 26. apríl 1986 kl. 15.00 ístofu 101 (Odda. Fyrirlesturinn nefnist „Fra Hóegh- Guldberg til Bertel Haarder. Danskfagets historie í Danmark með særligt henblik pá den aktuelle debat" og verður fluttur á dönsku. Jörn Lund er einn þekktasti núlifandi málvísindamaður Dana. Hann situr í dönsku málnefndinni og er einkar kunnur fyrir umfjöllun sína um danskt mál í fjölmiðlum. Öllum er heimil! aðgangur. Gervitungafjarskipti í þágu flug- og skipasamgangna Fyrirlestur verður haldinn á vegum Verkfræðistofnunar Háskólans mánud. 28.4.'86, kl. 16.15 í stofu 157 að Hjarðar- haga 2. Fyrirlesarinn. dr. Joachim Hagenauer, er frá þýsku geimferðastofnuninni. en hún stendur fyrir rannsóknarmælingum á þessu sviði hér á norðurslóðum um þessar mundir. Félagsfundur Ferðafélags Islands Almennur félagsfundur verður haldinn í Risinu, Hverfisgötu 105. í dag, laugar- daginn 26. apríl og hefst kl. 13.30 stund- víslega. Rætt verður um starf Ferðafélagsins. Fararstjórar Ferðafélagsins sérstaklega beðnir um að mæta. Sunnudagsferðir F.í. Kl. 10.30: Kalmannstjörn-Staðarhverff -gömul þjóðleið. Ekið að Kalmannstjörn (sunnan Hafna) og gengið að Húsatóttum f Staðarhverfi. Kl. 13.00: Háleyjarbunga-Staðarhverfl Gengið frá Háleyjarbungu um Berg- hraun í Staðarhverfi (gömul gata). Ferðafélag íslands Sigurður Sigurðsson, forstjóri Loftorku i Reykjavík, verður sextugur þann 28. apríl n.k. I tilefni afmælisins tekur hann á móti gestum á heimili sínu. Vonarholti í Kjalarneshreppi í dag, laugardaginn 26. apríl á milli kl. 15.00 og 19.00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.