Tíminn - 03.05.1986, Blaðsíða 9

Tíminn - 03.05.1986, Blaðsíða 9
Laugardagur 3. maí 1986 Tíminn 9 DURAN DURAN ævin- týrinu er lokið I^URAN Duran, óskaband ung- meyjanna er að syngja sitt síðasta um þessar mundir. Sögur segja að allt sé uppí loft hjá strákunum. Þeir voru komnir í hljóðver til að vinna að plötu, en eftir skamman tíma hættu þeir við upptökuna án þess að gefa neina skýringu á því. Umboðs- maður hljómsveitarinnar hefur enga skýringu gefið á þessu háttarlagi hljómsveitarinnar. Illar tungur segja Duran strákana dauða úr öllum æðum og best sé fyrir þá að hætta öllu samstarfi, og fyrr en seinna. Dauðakippir fóru fyrst um Duran Duran á síðasta ári þegar hljómsveit- in klofnaði í Power Station og Arca- dia, þó strákarnir héldu því fram að Duran samstarfinu væri ekki lokið. John Taylor er farinn að þreifa fyrir sér sem sólóisti og fyrir fáum dögum barst sú -frétt úr herbúðum Duran Duran að Roger Taylor, trymbillinn geðprúði, sé hættur í sveitinni og vilji lítið sem ekkert af hinum vita. Þó framtíð hljómsveitarinnar sé óljós, þá er Duran Duran samnings- bundin útgáfufyrirtæki sínu og á eftir eina plötu á þeim samningi og mun sú skífa eiga að koma út á haustdögum, hvað sem verður. Roger Taylor, lengst til vinstri er hættur í Duran Duran og framtíð sveitarinnar er eitt stórt spurningar- merki. k ¦¦¦• y^H l.. ***%*- \. i > H .fl ¦ i ¦& ¦' !? H ' 'f jb w wM rw ¦ \ *4 k' Ýmsar búvélar á mjög góðu verði: Ávinnsluherfi J&_"~^*>*(x^'^k ihí.' ¦>,» ,• > .-. ^-^^^^¦^æ^^M^éi^ —^^^SS^Q^QsOJ>Ssr^s^>S^' •"— <gr " p^--i<p^iS%^^S^'r^^Sí^Æ>^f^'^ ^ L. '^/ *%«vv^vi^Opr^A^^\íV!^/¥< 5*Oö- v,*=». ^H^S^ Vinnubreidd 3,05 m Verð kr. 12.300.- Fjaðraherfi x I ^ 3i><gm4 ¦<-¦ ^éSt-vL.» w--- (|Jf Vinnubreidd 3,4 m Verð kr. 31.500.- Diskaherfi Vinnubreidd 2,4 m Verð kr. 59.200.- Hnífaherfi Hankmo 66 Vinnubreidd 2,1 m Verð kr. 54.700.- Flagjafnarar Vinnubreidd 2,2 m Verð kr. 22.600.- Áburðardreifarar . Rúmtak 210 1 - 1000 1 Verð frá kr. 14.700.- Finnskir mönduldreifarar Æskilegir þar sem menn vilja vanda sérstaklega til dreifingar og við sáningu. Vandaður dreifi- og stillibúnaður og hjólbarðar 7,0 x 16,0. Tæknileg lýsing: Dreifíbreidd 300 cm Þyngd 420 kg Rúmtak 6801 Mesta hæð 95 cm Verð kr. 62.150.- Bændur! Athugið hið fjölbreytta úrval búvéla sem við eigum á lager - eða pöntum með stuttum fyrirvara. Hafið samband við sölumenn okkar, eða kaupfélögin um land allt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.