Tíminn - 28.06.1986, Qupperneq 12
12 Tíminn
HESTAMENNSKA
Laugardagur 28. júní 1986
Svarfaðardalur:
Hestaþing á
Flötutungum
íþróttadeild hestamannafélagsins
Hrings, hélt hestaþing á Flötutung-
um í Svarfaðardal um sl. helgi. Það
var jafnframt úrtökumót fyrir bikar-
mót Norðlenskra íþróttadeilda, sem
haldið verður á Húsavík síðar í
sumar. Keppt var í tveimur aldurs-
flokkum unglinga og flokki fullorð-
inna. Úrslit urðu sem hér segir:
Unglingar 14 ára og yngri:
Fjórgangur: Steingrímur Steinars-
son á Stjarna 13 v. 26,30 stig.
Tölt: Steingrímur Steinarsson á
Stjama 13v. 45,6 stig.
Unglingar 14-16 ára.
Fjórgangur:
1. Hólmfríður Stefánsd. á Helmingi
9. v. 40.6 stig.
2. Þórir Guðmundsson á Yrpu 9v.
34,0 stig.
3. Sigríður Jóhannesdóttir á Sokka
8v. 33,5 stig.
Tölt:
1. Hólmfríður Stefánsd. á Helmingi
9v. 64,5 stig.
2. Brynja Karlsdóttir Á Regin 13v.
64 stig.
3. Andrea Gunnlaugsdóttir á Kviku
8v. 61,3 stig.
Stigahæsti knapi unglinga var
Hólmfríður Stefánsd. með 132,3
stig.
Fullorðnir:
Hlýðnikeppni:
1. Rafn Arnbjörnsson á Tvisti 11 v.
38,0 stig.
2. Þorsteinn Stefánss. á Nykri 8v.
32.5 stig.
3. Veronika Konráðsd. á Dropa 6v.
28.5 stig.
4. Einar Hjörleifss. á Tvisti 12v. 24.5
stig.
Hindrunarstökk:
1. Rafn Arnbjörnsson á Tvisti llv.
74,8 stig.
2. Þorsteinn Stefánsson á Nykri 8v.
72,08 stig.
3. Sveinbjörn Hjörleifss. á Skjóla
11 v. 68,0 stig.
4. Svavar Hreiðarsson á Prins 8v.
65,28 stig.
Sigurvegari í ólympíutvíkeppni:
Rafn Arnbjörnsson 112,8 stig.
Tölt:
1. Þorsteinn Stefánss. á Stjörnu lOv.
82.08 stig.
2. Stefán Friðgeirss. á Vip 1 lv. 75,30
stig.
3. Einar Hjörleifsson á Tvisti 12v.
74,64 stig.
4. Skarphéðinn Péturss. á Hísa-
Blesa 9v. 71,44 st.
Rafn Ambjörnsson á Sleipni, sigraði í fimmgangi með 50.16 stig.
Þorsteinn Stefánsson, varð stigahæsti knapi mótsins, með 339.49 stig.
Fjórgangur:
1. Þorsteinn Stefánsson á Stjörnu
lOv. 52,68 st.
2. Stefán Friðgeirsson á Svip llv.
48,34 st.
3. Einar Hjörleifsson á Tvisti 12v.
43.50 st.
4. Stefán Jónsson á Litlu-Löpp llv.
42,84 st.
Sigurvegari í íslenskri Tvíkeppni
Þorsteinn Stefánsson hlaut 134,76
stig.
Fimmgangur:
1. Rafn Arnbjörnsson á Sleipni lOv.
50,15 st.
2. Þorsteinn Stefánsson á Svarta-
Múla 9v. 48,0 st.
3. Stefán Friðgeirsson á Val 5v. 48,8
st.
4. Steinar Steingríms á Sveip sv.
45,96 st.
Gæðingaskeið:
1. Rafn Arnbjörnsson á Sleipni 10 v.
64,10 st.
2. Stefán Friðgeirsson á Val 5 v.
54.50 st.
3. Þorsteinn Stefánsson á Svarta-
Múla 9v. 52,15
4. Þórarinn Gunnarsson á Krumma
8v. 38,25 st.
Sigurvegari í Skeiðtvíkeppni, Rafn
Arnbjörnsson 114,26 st.
Víðavangshlaup:
1. EsterEiríksd. áTvísýn2,35mín.
2. Skarphéðinn Pétursson á Hrísa-
Blesa 2,36 mín.
3. Þórarinn Gunnarssoin á Krumma
2,37 mín.
Stigahæsti knapi mótsins Þiorste-
inn Stefánsson hlaut alls 339,49 stig.
Texti og myndir HIÁ,
Akureyri
Skagafjörður:
Hestamót Svaða á
Hvammskotseyrum
ÖÞ-Fljótum
Árlegt hestamót Svaða fór fram á
Hvammskotseyrum, við Hofsós,
daj>ana 14. og 15. júní sl.
Á laugardag var keppt í A og B
flokkum gæðinga og bæjarkeppni,
en á sunnudag í unglingatlokkum og
firmakeppni auk kappreiða. Þá
völdu áhorfendur þann knapa sem
best þótti standa sig og varð Rúnar
Grétarsson á Melstað, fyrir valinu.
Áhorfendur völdu einnig sigur-
vegara : bæjarkeppninni.
Þátttaka í mótinu var mjög góð,
t.d. voru 24 keppendur í firma-
keppninni. Þá var og sölusýning á
hrossum meðan mótið fór fram.
Dómarar voru Ingimar Ingimars-
son, Jóhann Þorsteinsson og Ævar
Þorsteinsson. Yfirdómari var
Jóhann Friðgeirsson.
Úrslit urðu sem hér segir:
A-flokkur gæðinga.
1. sæti Mona, 5 vetra. einkunn 7.9.
Eigandi Björgvin Márusson, knapi
Guðjón Björgvinsson. 2. sæti, Lip-
urtá, 7 vetra, eink. 7.890. eig. Jónína
Hallsdóttir, knapi Egill Þórarinsson.
3. sæti Ljúfur, 7 vetra, eink. 7.79
eig. og knapi Sigurbjörn Þorleifsson.
B-flokkur gæðinga
1. Þór, 12 vetra eink. 8.12 Eig. og
knapi Birna Sigurbjörnsdóttir.
2. Mollý, 8 vetra, eink. 7.97 eig. og
knapi Símon Gestsson.
3. Greifinn, 9 vetra, eink. 7.85 eig.
og knapi Guðjón Björgvinsson.
Unglingar, yngri flokkur
1. Þórarinn Arnarson á Spólu, 8
vetra, eink. 8.10.
2. Sonja Sif Jóhannsdóttir á Lipurtá,
9 vetra, eink. 7.96.
3. Hilmar Símonarson á Steinku, 5
vetra, eink. 7.93.
Unglingar, eldri flokkur
1. Rúnar Grétarsson á Sjötta sept-
ember 9. vetra, eink. 7.74
2. Kjartan Grétarsson á Glettu 5
vetra, eink. 7.65.
3. Sævar Björnsson á Glóa 12 vetra,
éink. 7.53.
Firmakcppni
1. Höfðaborg, Hofsósi. Keppandi
Þór frá Langhúsum.
2. Þórðarhöfði h/f, Hofsós. Kepp-
andi Óðinn frá Hofsósi.
3. Kaupfélag Skagfirðinga. Kepp-
andi Molly frá Barði.
Bæjarkeppni
1. Stóra-Gerði, keppandi Greifinn
frá Fyrir-Barði.
2. Langhús, keppandi, Þórfrá Lang-
húsum.
3. Barð, keppandi, Lipurtá frá Hofi.
Kappreiðar
250 m. brokk:
1. Sjötti september frá Óslandi, tími
39.5 sek.
2. Blær frá Barði, tími 43.0 sek.
3. Stefán stertur frá Óslandi, tími
43.7 sek.
250 m stökk:
1. Jörp frá Barði, tími 20.4 sek.
2. Dalli frá Melstað, tími 20.5 sek.
3. Stefán stertur frá Óslandi, tími
20.8 sek.
150 m. skeið:
1. Bliki frá Sigríðarstöðum, tími
15.8 sek.
2. Ljúfur frá Langhúsum, tími 21.4
sek.
3. Hrafn frá Óslandi, tími 23.3 sek.
Hér sjást sigurvegararnir í 250 m. brokki. Sigurvegari varð Ásgeir Jónsson á Sjötta
september og er hann lengst til hægri á myndinni. Við hlið hans er Símon H. Símonarson
á Blæ, sem varð í öðru sæti og í þriðja sæti varð Þórir Jónsson á Stebba stert.
Hér veitir formaður Svaða, Gísli Halldórsson Rúnari Grétarssyni viðurkenningu sem
besta knapa mótsins.
Guðjón Björgvins á Mónu hlaut fyrstu verðlaun í A-flokki gæði, og hampar hann hér
verðlaunabikarnum. Við hlið hans er Egill Þórarinsson á Lipurtá, síðan Sigurbjörn
Þorleifsson á Ljúf, þá Loftur Guðmundsson á Camillu og loks Arnbjörg Lúðvíksdóttir
á Kolu.