Tíminn - 28.06.1986, Blaðsíða 14
Hússtjórnar-
skóli Reykja-
víkur, Sól-
vallagötu 12
Næsta skólaár veröa starfræktar tvær hússtjórnar-
deildir í skólanum. Á haustönn í þrjá mánuði.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Á vorönn í 4 1/2
mánuð. Umsóknir þurfa að berast fyrir lok október.
Námið er metið sem hluti matartæknanáms.
Önnur námskeið verða auglýst í byrjun september.
Skrifstofa skólans verður opin frá kl. 10-12,
mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga allan ág-
ústmánuð. Sími 11578.
Skólastjóri. ___________
Kjötiðnaðarmaður
Kaupfélag V-Húnvetninga óskar eftir að ráða
kjötiðnaðarmann, til að veita forstöðu kjötvinnslu
kaupfélagsins.
Húsnæði fyrir hendi.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist kaupfélagsstjóra, er veitir nánari
upplýsingar um starfið.
Kaupfélag Vestur-Húnvetninga
Hvammstanga
Frá Grunnskóla
Akranesi - Kennarar
Okkur vantar nokkra kennara til starfa í haust. Sér-
kennara (2 til 3)
Líffræði- og raungreinakennara
Almenna kennara
Nýr og velbúinn skóli.
Upplýsingar veita Guðbjartur Hannesson skólastjóri
vinnusími 93-2811 heimasími 93-2723 og Ólína Jóns-
dóttir yfirkennari vinnusími 93-2811 heimasími 93-1408.
Skólastjóri
Staða
aðalbókara
hjá Eskifjarðarkaupstað er laus til umsóknar.
Nánari upplýsingar á bæjarskrifstofunni í síma
97-6170.
Umsóknarfrestur er til 10. júlí nk.
Bæjarstjórinn á Eskifirði
Staða
forstöðumanns
við leikskólann Melbæ á Eskifirði er laus til
umsóknar. Nánari upplýsingar á bæjarskrifstof-
unni í síma 97-6170.
Umsóknarfrestur ertil 10. júlí nk.
Bæjarstjórinn á Eskifirði
Til sölu
Til sölu lítið notuð 60 hestafla dráttarvél ásamt
ónotuðum sturtuvagni, ýmis skipti möguleg.
Upplýsingar í síma 34259 og 15441.
14 Tíminn
Laugardagur 28. júní 1986
Liðin kepptu á Norðurlandamótinu ásamt Birni Theódórssyni fyrirliða. Sævar Þorbjörnsson og Dröfn Guðmunds-
dóttir vantar á myndina en þau voru bæði varamenn í liðunum.
Vonbrigöi á Norðurlandamótinu:
ísland varð að láta
sér lynda fjórða sæti
- Danir Norðurlandameistarar - Norðmenn unnu kvennaflokkinn
íslenska liðið á Norðurlandamótinu
í bridge varð að bíta í það súra epli
að lenda í 4. sæti, í jafnasta Norður-
landamóti í langan tíma. Danir unnu
mótið, eftir stórsigur á Svíum í
síðustu umferð, og þar með áratuga
langa einokun Norðmanna og Svía á
þessum titli.
Fyrir síðustu umferðina í mótinu
gátu fjögur lið unnið mótið, og
aðeins munaði 9 stigum á 1. og 4.
sætinu. íslendingar spiluðu við
Norðmenn í síðasta leiknum og
hefðu þurft að vinna 16-14'til að,
komast upp fyrir þá og tryggja sér3.
sætið. I stað þess tapaði íslenska
liðið 14-16 ogendaði með 164stigog
Norðmenn með 170.
Svíar og Danir áttust síðan við í
úrslitaleik. Svíar voru 5 stigum yfir
-Dönum fyrir síðustu umferðina en
Danirnir voru sterkir á endasprettin-
um og unnu leikinn 24-6. Þar með
voru Danir komnir með 178 stig en
Svíar 165, aðeins 1 stigi fyrir ofan
fsland. Finnar unnu Færeyinga 24-6
og fengu 161 stig, en Færeyingar
aðeins 40.
í danska liðinu spiluðu bræðurnir
Knud og Lars Blakset, Steen Schou
og Johannes Hulgaard, og Peter
Schaltz og Knud Aage Boesgaard.
Uppisaðan í þessu liði spilaði einmitt
hér á Bridgehátíð í vetur.
í kvennaflokki unnu Norðmenn
Guðmundur
Hermannsson
FRÉTTASTJÓRI
öruggan sigur. Þetta er í annað
skipti sem Norðmenn senda kvenna-
lið á þetta mót eftir langt hlé, og á
síðasta Norðurlandamóti vermdi
norska liðið botnsætið, en þeim
hefur greinilega farið mikið fram
síðan því sigur norsku kvennanna
var næstum öruggur þegar tvær um-
ferðir voru eftir. Sigurliðið skipuðu
Rönaug Asta, Annelise Köppang,
Gert Handveid og Elin Stener.
íslenska kvennaliðið varð í neðsta
sæti, 20 stigum á eftir næstu sveit.
Lokaröðin í kvennaflokki var
þessi: Noregur 180, Svíþjóð 165,
Danmörk 149, Finnland 146, ísland
126.
Þrátt fyrir að íslenska liðið hafi
lent í 4. sæti getur það sæmilega vel
við unað. Þetta mót var mjög jafnt
eins og áður sagði og lokaröðin var
að sumu leiti happdrætti. Þess má
líka geta að það var mál manna að
Sigurður Sverrisson og Jón Baldurs-
son hefði verið eitt besta, ef ekki
besta par mótsinis.
Úrslit þessa móts sýna enn frekar
fram á að Danir eru að koma í hóp
albestu bridgeþjóða heims, því í
rauninni var Norðurlandalið Dana
B-landsIiðið. Heima sátu Stenn
Möller, Stig Werdelin, Jens Aukin
og Denis Koch, Utrehtsveitin, sem
m.a. erDanmerkurmeistari. Danska
dínamftið virðist því er að springa í
fleiri íþróttagreinum en fótbolta.
íslensku liðin munu í vikunni taka
þátt í sterku móti í Luxemborg og
koma heim um næstu helgi.
Sumarbridge í Reykjavík 38 pör mættu til leiks sl. þriðjudag í
Sumarbridge að Borgartúni 18. Spilað
var að venju í þremur riðlum. Úrslit urðu
þessi (efstu pör): A) Guðjón Jónsson -Gunnar Guðmundsson 182
Birgir Örn Steingrímsson -Þórður Björnsson 178
Vilhjálmur Sigurðsson -Þráinn Sigurðsson 177
Magnús Ólafsson -Páll Bergsson 172
B) Eyjólfur Magnússon -Hólmsteinn Arason 195
Jóhann Jónsson -Kristinn Sölvason 185
Hrannar Erlingsson -Jakob Kristinsson 175
Anna Sverrisdóttir -Karl Logason 163
Erlingur Þorsteinsson -Sæmundur Knútsson 168
C) Karl Gunnarsson -Pétur Júlíusson 123
Jacqui McGreal -Hermann Lárusson 117
Ríkharður Steinbergsson -Steinberg Ríkharðsson 114
Og efstu spilarar í þriðjudagsspila-
mennskunni eru: Anton Haraldsson og
Úlfar Kristinsson 60. Eyjólfur Magnússon
56. Jacqui Mc-Greal 55. Lárus Her-
mannsson 53. Guðmundur Aronsson 51.
Gunnar Þórðarson og Sigfús Þórðarson Einar Jónsson
43. -Hjálmtýr Baldursson 185
Á fimmtudaginn mættu svo 58 pör til Óskar Sigurðsson
leiks, sem er ansi góð þátttaka. Spilað var -Baldur Sveinsson 180
í fjórum riðlum og urðu úrslit þessi (efstu Hulda Hjálmarsdóttir
P°r): -Þórarinn Andrewsson 177
A) Margrét Margeisdóttir D) Grethe Iversen
-Júlíana Isebarn 266 -Jóhannes Ellertsson 197
Ingunn Hoffmann Kristján Blöndal
-Ólafía Jósndóttir 243 -Þórir Sigursteinsson 193
Ásthildur Sigurgísladóttir Magnús Aspelund
-Lárus Arnórsson 242 -Steingrímur Jónasson 174
Baldur Árnason Ólöf Jónsdóttir
-Sveinn Sigurgeirsson 228 -Gísli Hafliðason 166
B) Gunnar Þórðarson
-Sigfús Þórðarson 200
Ingólfur Lillendahi Og efstu spilarar í fimmtudagsspila-
-Jón Björnsson 187 mennskunni eru: Asthildur Sigurgísla-
Eyþór G. Hauksson dóttir og Lárus Arnórsson 111. Gunnar
-Lúðvík Wdowiak 185 Þórðarson og Sigfús Þórðarson 97. Magn-
Páll Valdimarsson ús Aspelund og Steingrímur Jónasson 71.
-Magnús Ólafsson 167 Murat Serdar og Þorbergur Ólafsson 59.
C) Ásgeir P. Ásbjörsson Asgeir P. Asbjörnsson og Friðþjófur
-Friðþjófur Einarsson 194 Einarsson 57. Lárus Hermannsson 54.
ÁSKRIFTARSÍMI 686300